Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ Gengur velí Korpu ÞAÐ VARÐ mönnum mikill léttir er illa útlítandi lax sem veiddist í Korpu á dögunum reyndist ekki smitaður af kýlapest, en menn hafa talað um að Korpa sé óumdeilanlega á mesta smithættusvæðinu. Til þessa hefur Korpa því reynst vera „hrein“ og þar hefur verið ágæt veiði í sumar. Að undanförnu hefur veiði gengið ágætlega og menn verið að fá góða veiði í ofanverðri ánni, en í síðasta straumi kom slatti af nýjum laxi og þá lifnaði nokkuð neðantil á nýjan leik. 300 laxar „Þetta eru eitthvað um 300 laxar sem veiðst hafa í sumar og við erum ánægðir með útkomuna. Lengi framan af var veiðin einkum neðan til í ánni, en að undanförnu hefur glæðst ofar í henni. Það er í sjálfu sér gleðiefni, því þar eru mjög skemmtileg fluguveiðisvæði," sagði Jón Aðalsteinn Jónsson, einn leigu- taka Korpu í samtali við Morgun- blaðið. Líflegt í Laxá í Miklaholtshreppi Prýðisveiði hefur verið í Laxá í Miklaholtshreppi það sem af er sumri, milli 120 og 130 laxar hafa komið á land og rúmlega 80 sjóbirt- ingar og sjóbleikjur, en silunga- göngur hafa verið að eflast að und- anförnu. Hluti af laxveiðinni er villt- ur hafbeitarlax sem sleppt hefur verið í ána, en hluti er villtur stofn árinnar. Sjósilungur beggja teg- unda er villtur fiskur. Sjóbirtingar hafa í sumar veiðst allt að 7 pund og stærstu bleikjurnar allt að 6 pund, að sögn Jóns Aðalsteins Jóns- sonar, sem einnig er einn leigutaka Laxár. Tölur úr ýmsum áttum Um 40 laxar eru komnir úr Tjarnará á Vatnsnesi og er það ekki slæm útkoma þegar að er gáð að aðeins er leyfilegt að veiða tvo laxa a stöng á dag og veiði hefst þar seint á sumri svo gagn sé í. Um 230 laxar eru komnir úr Laugardalsá við Djúp og er það haft eftir veiðimönnum sem þar FRÉTTIR FALLEG morgunveiði úr Mýrarkvísl. .... MflKE UP FOZ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 9 Viltu læra förðun? Vegna forfalla er laust á sex vikna förðunarnámskeið í Ijósmynda- og tískuförðun sem hefst nú þegar. Upplýsingar gefur Rúna ísímum421 1978 og 421 1442. GALL6RV FORPUN H;ihiargo»u25~símí42l 1442 voru nýverið. Lax er víða um ána og enn brögð að því að nýgengnir fiskar séu að reka trýnin í ána. Eitthvað hefur einnig veiðst af laxi í Laugarbólsvatni, en þar er annars talsverð silungsveiði. Veiðimenn sem renndu nýverið í Víðidalsá í Steingrímsfirði fengu 6 laxa á tvær stangir sem er kvótinn þar um slóðir. Sáu menn talsvert af laxi. Þetta voru vanir menn { ánni og töldu meira af laxi á ferð en oft áður er þeir hafa veitt í ánni. Eitthvað fengu þeir af bleikju, en ekki mikið og þeir sáu heldur ekki mikið af þeim fiski. FituBRjnnsLunÁmsKjÍÐ 3 m Á n a o ö tÍLBOÐ [ Opíð hOs í dag 14:00 tÍL 16:00 SÍÐAStÍ SK&£nÍnCARpACURJERJ DAC Myndlistaskólinn í Reykjavík Tryggvagötu 15,101 Reykjavík, sími 551 1990 Haustnámskeið 2. okt. '95 - 22. jan. '96 Barna- og unglingadeildir 6-10 ára þriðjud. og fimmtud. 6-10 ára þriðjud. og fimmtud. 6-10 ára föstudaga 8-10 ára þriðjud. og fimmtud. 10-12 ára fötudaga 10- 12 ára mánud. og miðvikud. 11- 13 ára þriðjud. og fimmtud. 13- 15 ára mánud. og miðvikud. 14- 16 ára laugardaga kl. 14-16 ára laugardaga kl. kl. 10.00-11.30 Þóra Sigurðardóttir. kl. 13.30-15.00 Þóra Sigurðardóttir. kl.10.0N 1.45 Katrín Briem. kl. 15.30-17.00 Guðrún N. Guðmundsdóttir. kl. 14.00-16.30 Katrín Briem. kl. 15.30-17.00 Margrét Friðbergsdóttir. kl. 17.30-19.00 Guðrún N. Guðmundsdóttir. kl. 17.30-19.00 Margrét Friðbergsdóttir. 10.00-13.15 Margrét Friðbergsdóttir. 13.45-17.00 Katrín Briem. Leirmótun 12-15 ára laugardaga kl. 10.00-13.15 Kolbrún Kjarval. Innritun stendur ytir í síma 551 1990 kl. 13-19 mánudaga til föstudaga. Leitið upplýsinga um nám fullorðinna í byrjenda-og framh'áldsdeildum á skrifstofu skólans í síma 551 1990. Athugið að húsnæði skólans er lokað til 18. september nk. vegna byggingaframkvæmda á vegum Reykjavíkurborgar. Ármúla 30 • Sími 588 1616 Fitubrennslunámskeiðin hefjast á morgun 4. september. Morgun-,Dag-, og Kvöldhópar Takmarkaður fjöldi - örfá sæti laus. SK&ÁnÍnG ERJlÚflA ísímA 588 1616
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.