Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 41 FRÉTTIR Ninn-Han- sen sviptur heiðurs- merkjum ERIK Ninn-Hansen, fyrrverandi dómsmálaráðherra Danmerkur, var fyrir skömmu beðinn um að skila stórriddarakrossi sem Dana- drottning hafði veitt honum, að því er segir í hinu danska Extra Bladet. Barst ósk um þetta í bréfi frá drottningu en ástæðan er sú að ráðherrann fyrrverandi var fyrr á árnu dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir þátt sinn í tamílamál- inu svokallaða. Ákvörðunin um að Ninn-Hansen sé ekki lengur stórriddari er studd lagagrein frá árinu 1693 en þar segir að hvern þann sem „alræmd- ur sé fyrir skammarlega gjörð“ verði að svipta orðunni. Leitaði hirðin ráða hjá forsætis- og dóms- málaráðuneytinu áður en ákvörð- unin var tekin. Þetta er í annað sinn sem ein- staklingi er gert að skila heiðurs- merki í Danmörku. Árið 1922 var bankastjórinn E.R. Glúckstadt, sem hafði hlotið stórkrossinn sem er æðsta orða sem þjóðhöfðinginn veitir, sviptur henni vegna hruns Landsmands-bankans. ------♦ ♦ ♦----- „Kórrétt“ þýðing á Biblíunni New York. Reuter. í NÝRRI, enskri þýðingu á Nýja testamentinu, sem kemur út í þess- um mánuði, er hvergi getið um Guð föður, og í stað mannssonar- ins er talað um „hinn manneskju- lega“. Þá hafa allar ásakanir um að gyðingar hafi tekið Jesú af lífi verið felldar niður. í nýju þýðingunni er ekki sagt að börn eigi að „hlýða“ foreldrum sínum heldur „taka tillit til“ þeirra. Sorti hefur ekki lengur með hið illa að gera vegna tengsla við kyn- þáttamismun, og „bænin sem Jes- ús kenndi" hefst á orðunum „Fað- ir-móðir vor.“ Hvergi er minnst á hægri hönd Guðs, svo örvhentir finni ekki til minnimáttarkenndar. Nú heitir það máttuga hönd Guðs. Ritstjórar nýju þýðingarinnar neita því að þetta sé „kórrétt" út- gáfa í stíl við tískustrauma dagsins í dag. En þeir segjast búast við að fjöldinn allur af fólki, sem viíji halda í hefðir, bíði þess að fá að „kasta fyrsta steininum." Kópavogsdalur - útsýni Höfum í einkasölu að Brekkusmára 3-9 fjögur mjög skemmtileg og vel staðsett raðhús m. frábæru útsýni. Húsin eru á tveimur hæðum að stærð, með innb. bíl- skúr, 207,2 fm. Húsin seljast fokheld að innan, fullfrág. að utan m. grófjafnaðri lóð. Verð 9,1 millj. Tilbúin u. trév. fullfrág. að utan m. grófj. lóð, verð 11,6 millj. f ásbyrgi e Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavik, sími 568-2444, fnx: 568-2446. V --- ---------------- FOT.D FASTEIGNASALA Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík Sími 552 1400 - Fax 551 1405 Skrifstofan er opin í dag frá kI.14-16. Sjá auglýsingu okkar í Morgunblaðinu 1. sept. Fasteipasala Mjaiikur Suðurlandsbraut 46,2. hæð, 108 Rvik. / SiprbjfirnSkarphéáinssonlgis. Þórðnr Ingvarsson Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 FÉLAG ípASTEIGNASALA Einbýli og raðhús JÖrð í Ölfusi. Til sölu er jörð í Ölfusi u.þ.b. 40 km frá Reykjavík. Á jörðinni er gott hesthús fyrir 30 hross, reiðskemma, gott tamninga- gerði og hringvöllur. Landið er mjög grasgefið u.þ.b. 25 ha, þar af 5 ha tún. íbúðarhúsið er mikið endurn. að innan og í góðu standi. Mjög hagstæð hitaveita er fyrir hendi. Plantað hefur verið skjólbelt- um og er allmikið af trjám í uppvexti. Jörðin er hentug fyrir tamninga- menn þ.e.a.s. fyrir þá sem vilja sameina kosti búsetu í dreifbýli og þéttbýli. Verð 15,5 millj. Garðhús - raðhús í smíðum Vel skipulögð rað- hús á tveimur hæð- um ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frágengin. Húsin eru til afh. nú þegar fokh. að inn- an, fullb. að utan. Verð 7,4 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,2 millj. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. Traustur byggaðili. 3ja herb. Garðabær - einbýli. Hiýiegt 163 fm einbhús á einni hæð ásamt 42 fm innb. bíisk. á eftirsóttum stað í Garðabæ. Vesturberg. Einbýli ca 195 fm ásamt ca 30 fm bílsk. á góðum stað. 4 svefnh. fallegur garður. Útsýni. Verð 12 millj. Skipti á 2-3ja í sama hverfi. Vitastígur. 5-6 íbúða hús í gamla bænum, allar íbúðirnar eru í leigu. Hagstæð langtlán góðar leigutekjur. Verð 15,3 millj. Skipti á ódýrari eign. Vesturás. Raðhús á einni hæð ca 164 fm , 4 svefn., innb. bílsk., nú fokh. að innan fullb. að utan. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,9 millj. Hæðirog 4-5 herb. Skerplugata. 6 herb. hæð og kj. í tvíbýli sem er allt ný- uppgert í gömlum stíl. Þetta ertimPurh. á nýjum steyptum kj. 4 svefnh. 2 stofur. Ahv. 6 millj. hagst langtlán. Verð 8,9 millj. Skipti á dýrara sérbýli. Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. útsýni, bílskýli. Eign í sérflokki. Verð 11,8 millj. Lindasmári. 5-6 herbergja penth. íbúð á tveimur hæðum ca 150 fm. 4 svefnherb. til afh. nú tilb. til innr. Verð aðeins 8,3 millj. Reykás - 5 herb. + bflskúr. Sérl. skemmtil. og rúmg. íb. ca 150 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. 4 stór svefnherb., stórar stofur. Suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð 11,8 millj. Traðarberg - Hf. Rúmg. ca 126 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt ca 55 fm rými í kj. sem er mögul. að gera að séríb. íb. er til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 9,8 millj. Hraunbær. Vei skipuiögð 4ra herb. íbúð ca 98 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjall- ara. Vélaþvhús. Laus strax. Áhv. 5 miilj. Verð 7,4 millj. Greiðslukjör. Stóragerði. Mjög rúmg. 4ra herb. íbúð 121 fm í þríbýli. íbúðin er með nýju parketi, eldhúsi, bað- hprb. sérþvhús. Allt sér. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,5 millj. Alfholt — Hf. Rúmg. 90 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Tilb. til innr. nú þegar. Verð 6,7 millj. Ath. skipti á ódýrari. Krummahólar. Góð 3ja herb. íbúð ca 74 fm í nýviðg. lyftuhúsi. Stórar suðursv. Fráb. útsýni, bílg. Verð 5,5 millj. Skipti á 4-5 herb. með bflskúr. Háaleitisbraut. 3ja herb. ca 81 fm íbúð á jarðh. ásamt nýl. stór- um bílskúr, góður staður. Verð 6,9 millj. Góð greiðslukj. Efstasund. 3ja herb. kjíb. ca 90 fm í góðu steyptu tvíbýii. Sérinng. Parket, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4 millj. Verð 6,4 millj. Skipti á minni eign. Orrahólar. Mjög góð og vel skipulögð 3ja herb. íb. rúml. 87 fm í nývtðgerðu lyftu- húsi. Parket. Nýtt flísal. baðh. Glæsii. útsýni. Áhv. 4 miilj. Verð 6,4 millj. Vesturbær. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm í steinst. þríbýli. íbúð í góðu standi. Verð 4,9 millj. Hraunbær. Vel umgengin 3ja herb. íbúð á 2. hæð með góðu skipul. Stór herbergi. Parket. Verð 6,6 millj. Skipti á dýrari eign mið- svæðis í Rvík. 2ja herb. Flyðrugrandi. 2ja her- bergja íbúð á jarh. á þessum sívinsæla stað við KR-völlinn. Húsið er allt nýviðgert að ut- an, vélaþvh., gufubað o.fl. Verð 5,9 millj. Víkurás. Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Parket, flísar, gerfihn. Fullfrág. lóð og bílast. Verð 5,4 millj. Skipti á3-4ra herb. í Ása- hverfi. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. pa 66 fm ásamt 25 fm bíl- skúr. íb. er laus strax. Verð 6,4 millj. Kaplaskjólsvegur. Fal- ieg 2ja herb. ibúð ca 55 fm á 1. hæð í fjölb. rétt við KR- völlinn. Parket, flísar, nýtt baðh. Verð 5,1 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð í verslanamiðstöð. Hent- ar undir ýmsan rekstur. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið ertilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 millj. Svalaglerhýsi IHI, úr viöhaldsfríu áli fyrir öll hús. Rennigluggar — rerinihurðir Fullnægja nýrri reglugerð. Þýsk gæðavara á mjög góðu verði. Tæknisalan, sími 565-6900. Cv'A/S6c+fS/c<50CT4A/2.T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.