Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegar eignir til sýnis í dag milli kl. 14.00 og 16.00 Hörgshlíð 2 - íbúð merkt 0102 Mjög vönduð 96 fm íbúð á 1. hæð m. suðurverönd og sérgarði. Stórt eldhús, mjög mikið skápapláss. Innan- gengt í bílskýli. Glæsileg ný húseign. Laus 15. septem- ber nk. Áhv. 4,8 millj. byggsj. til 40 ára (grb. 23 þús. á mán.). Verð 9,6 millj. Miðleiti 3 - íbúð merkt 0601 Stórglæsileg 103 fm íbúð á 6. og efstu hæð í vönduðu nýlegu lyftuhúsi, þar sem íbúðin er ein á hæð. Vandað- ar innnréttingar m.a. innbyggður ískápur og uppþwél. Nýtt merbau-parket á íbúðinni. Sérþvhús. Stórar suður- svalir og innangengt í bílskýli. Glæsilegt útsýni til allra átta. Hús og sameign í sérflokki. Verð 10,9 millj. HUSAKAUP, Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 568 2800. KÓLl F ASTEIGN ASALA ® 55 10090 Fax 5629091 - alltaf frískir! Silfurteigur. Stórskemmtil. 2ja-3ja herb. risíb. á þessum frá- bæra stað. Falleg stofa með suð- ursvölum. Parket á gólfum. Frá- bært útsýni. Áhv. 1,6 millj. byggsj. rík. Vorð 6,7 millj. 2478. Laugavegur. Giæsiieg 57 fm 2ja herb. íb. í gullfallegu steinh. Góð lofthæð. Gifslistar í loftum. Stórir gluggar. Parket. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. 2507. Öldugata. Mjög góð 68 fm 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð (jarðh.) í steyptu þríbýli. Verð aðeins 5 millj. Lykiar á Hóii. Þessi fer fijótt. 3033. Hlíðar - bílskúr. Mjög skemmtil. 87 fm 3ja herb. íb. (hæð) í góðu steyþtu fjórbýli. 40 fm bílsk. fylgir með. Falleg gróin lóð. Nýl. þak. Skipti mögul. á minna. Verð 7,9 millj. 3961. Kjarrhólmi - Kóp. Faiieg 90 fm 4ra herb, íb. á 4. hæð (efstu) í góðu fjölb. Nýl. flísar á baði. Suð- ursv. Búr inn af eldh. Sameign nýstandsett. Fráb. útsýni. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. 4916. Blönduhlíð. Stórskemmtil. 112 fm efri sérh. ásamt bílskúrsr. 2 saml. stofur og 2 herb. Fráb. stað- setn. Verð 8,5 millj. 7743. Selbraut - Seltj. Giæsii. 220 fm raðh. 4 svefnherb., stórar stof- ur með góðum suðursvölum fyrir sóldýrkendur. Stutt i alla þjónustu. Verð aðeins 13,7 millj. 6710. Réttarholtsvegur. Mjög skemmtil. nýl. standsett 110 fm raðh. á þremur hæðum. Fallegur garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,6 millj. 6728. Helgaland - Mos. Guiifaiiegt 145 fm einb. á einni hæð ásamt 53 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb., stofa og borðstofa. Fallegu ræktuð lóð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,2 millj. 5777. OPIÐHUSIDAGKL. 14-17 Granaskjól 5 - neðri sérh. Stórglæsil. 110 fm sérh. ásamt 28 fm bílsk. Eignin er mjög mikið end- urn. og innr. á vandaðan máta. Nýl. massíf eikarinnr. í eldh. 2 saml. stofur með parketi. Áhv. 5,5 millj. byggsj. og húsbr. Verð 9,9 millj. Eign í algjörum sérfl. Sigríð- ur og Júlí taka á móti gestum á milli kl. 14 og 17 í dag. 7865. Miklabraut 46 - ris Glæsil. nýuppg. 90 fm risíb. 2 stof- ur, 2 rúmg. svefnherb. og mikið geymslurými. Nýir kvistgluggar. Nýtt parket. Allt nýmálað. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. Laus nú þegar. Ellert og Kristrún bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 17 í dag. 3825. 'yít'- Nýlendugata 45 - einbýli . ÍTÍflSfíS Þetta stórglæsil. 170 fm einb. sem er allt endurn. er til sölu. Mögul. er á séríb. í kj. Nýl. 25 fm bílsk. með hellulagöri innk. fylgir ásamt fallegum grónum garði fyrir börnin. Húsið er laust og eru lyklar á skrifst. Líttu á verðið, aðeins 12,9 millj. 5758. MINNINGAR Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, HJÖRDÍSAR JÓHANNSDÓTTUR, Gnoðarvogi 66, Reykjavík. Marinó Davfðsson, Guðrún Dröfn Marinósdóttir, Stefán Sigurjónsson, Eggert Már Marinósson, Kristin Barkardóttir, barnabörn og barnabarnabarn. f hjarta Borgarf jarðar Til sölu lítill búgarður á 5 ha leigulandi m/heitavatnsrétt- indum í þéttbýliskjarna, 110 km frá Reykjavík. Byggingar eru 154 fm vandað einbhús, 90 fm tvöfaldur bílskúr, 86 fm 3ja herb. gamalt einbhús, 54 fm gróður- skáli m/heitum potti, 100 fm lélegt gróðurhús. Mikill trjágróður og fallegt útsýni til allra átta. Möguleiki að taka minni eign upp í kaupin. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 551-9540 og 551-9191. Njarðarbraut 9, Njarðvík 762 fm vandað glerhús vel staðsett við Reykjanesbraut- ina. í dag er þar rekin blóma- og gjafavöruverslun. í húsinu er mögul. að kaupa reksturinn með. Frábáer staðsetn. Miklir möguleikar. Eignaskipti. Nánari uppl. — r\fi i Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 568 4070. FASTEICN ER FRAMTID FASTEIGNA » MIÐLUN SVCRRIR KRISTJANSSON LOCGILTUR FASTEIGNASAll SUÐURLANDSBRAUT12,108REYKJA VÍK, FAX568 7072 SIMI568 7768 Þrastarlundur - Gbæ Mjög gott raðhús á einni hæð með stórum stofur, 4 svefnherb., o.fl. Fallegt útsýni. Ekkert er byggt fyrir framan húsið. Ýmis skipti og rými- leg greiðslukjör skoðuð. Hrauntunga - Kóp. Til sölu ca 200 fm (Sigvaldahús) á neðri hæð er innb. bílskúr, ein- staklíb., stórt hobbírými o.fl. Uppi er 5 herb. íb. Þetta er eign sem gefur mikla möguleika fyri 1-2 fjölskyldur eða þann sem þarf mikið vinnu- eða hobbi'rými. Ýmis skipti skoðuð. Brekkubyggð - raðhús Til sölu lítið, fallegt raðhús á einni hæð, ca 90 fm. 3ja herb. Mjög góðar innr. Mikið úsýni. Góð eign. Háteigsvegur - skipti Til sölu góð 4ra herb. íb. á 2. hæö. Skipti æskileg á 2ja herb. íb. Þarna er gott tækifæri til að stækka við sig. Fornhagi Falleg ca 80 fm 3ja herb. íb. í húsi sem er nýl. standsett að utan. íb. er á 2. hæð og mjög góð. Suðursvalir. Mjög stór og fallegur garður. Gott lán. Grenimelur - 2ja herbergja i nýlegu mjög góðu húsi góð 2ja herb. íb. í lítið niðurg. kj. Allt sér. Stórir suðurgluggar. Góð lán. Lambastaðabraut Til sölu lítil falleg 2ja herb. kjíb. m. góðum áhv. lánum. Laus strax. Vinsamlegast athugið að þetta er lítið brot úr söluskrá. Við höfum til sölu ca 450 eignir af öllum stærðum og gerðum. MAGNUS GUÐ- MUNDS- SON + Magnús Guðmundsson fæddist að Mykjunesi í Holt- um 16. janúar 1918. Hann lést í Landspítalanum 15. ágúst síð- astliðinn og fór útförin fram 25. ágúst. ÉG HEF oft haldið því fram að besti kennari sem ég hef haft um dagana, að öðrum góðum kennur- um ólöstuðum, hafi verið föðurbróð- ir minn, Magnús í Mykjunesi, sem ég var kaupamaður hjá í tíu sum- ur, frá fimm til fímmtán ára ald- urs. Þegar við ókum skarni á hóla eða dyttuðum saman að gömlum girðingum stundaði hann þá merki- legu list, alveg frá byijun, að tala við mig, barnið, ekki niður til mín heldur við mig, eins og við jafn- ingja sinn. Hann hugsaði upphátt í minni áheyrn. Og umhugsunarefn- in voru engir smámunir: veðrið, skepnuhöld, grös jarðarinnar, fugl- ar himinsins og sjálft almættið. Og svo fór fljótt að við fórum að hugs- ast á, nefnilega talast við, eins og maður talar við mann, á jafnréttis- grundvelli. Upp rifjast hér og nú það sem Bjöm heitinn Þorsteinsson sagn- fræðingur frá Selsundi á Rangár- völlum sagði eitt sinn í afmælis- grein um vin sinn: að hann væri menntaður maður þótt hann væri ekki menntamaður, í merkingunni langskólagenginn. Þetta hefur mér alltaf þótt eiga við um Magnús í Mykjunesi. Menntaður maður er sá sem umgengst alla menn á sama hátt og þar á meðal böm: með virð- ingu. Og böm menntast af að um- gangast menntaða menn. Magnús skipti aldrei skapi. Hann hreytti aldrei ónotum. Hann sagði aldrei styggðaryrði við nokkurn mann. Upp í hugann kemur ein æskuminning. Ég hef verið sjö eða átta ára gamall. Við erum í hey- skap á heimatúninu. í mér er ein- hver púki. Ég fæ hugmynd. Og framkvæmi hana. Ég fer að hlaða stóra drílu í kringum girðingarstaur og stag. Lengi held ég áfram að gaufa við þetta fáránlega verk. Ég finn að hitt heyskaparfólkið fer að gefa mér auga. Ég er að storka fólkinu. Þegar þessi dríla er tilbúin sný ég mér að næsta girðingarstaur og fer að hlaða drílu í kringum hann líka. Loks gellur við í einum skapstórum ungling á bænum: Ætlarðu að láta strákskrattann komast upp með svona óknytti, Magnús? Það verður að taka í strák- inn! Magnús hægir ögn á sér þar sem hann stendur við að sæta. DUROL mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þrif og slit á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% • Smíðaðar eftir máii Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 564 1988, fax 564 1989.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.