Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 17 21.-26. sept. Vegna mikillar eftirspurnar efnum við til Við bjóðum nú upp á glæsilega gistimöguleika á eyjunum ómótstæðilegu eins og þær eru oft | kallaðar. Kanaríeyjar eru hrein paradís fyrir ungt fólk, „lúxusland" fyrirfólk á miðjum aldri, sælustaður fyrir hina eldri og himnaríki fyrir krakkana. Kanaríeyjar eru uppáhaldsstaður allra kynslóða! Við verðum meó sérstakar ferðir á vegum ferðaklúbbsins „Kátir dagar". Fararstjóri í þeim feröum verður að sjálfsögðu hin vinsæla Ásthildur Pétursdóttir. einstakrar haustferðar til Rimini á Ítalíu. 1 Þetta er því tilvalin ferð fyrir þá sem vilja j| njóta þess besta á Ítalíu, kynna sér n nýjustu hausttískuna og gera góð kaup, m því ítalska líran hefur aldrei verið jy| hagstæðari krónunni. fl|j Lagt verður af stað að kvöldi fimmtudagsins 21. sept. ypSj. en með því móti tapast aðeins 3 vinnudagar. Þarsemfærrikomastaðenvilja biöjum við fólk vinsamlegast að JpMBB staófesta bókun við pöntun. msWJS.' í boði verða mjög freistandi skoðunarferðir til ^ , 3 Feneyja og San Marino. Fararstjóri: Ólafur Gíslason M. L^klM Fararstjórar okkar á Kanarí í vetur verða þau Maria Perello og Kjartan L. Pálsson. Óhætt er að segja að farþegar okkar verða þar í góðum höndum rétt eins og undanfarin ár. Dublinarferðimar okkar hafa slegið í gegn eins og víðfrægt er orðið. Nú fer hver að verða síðastur að slást í för með okkur til þessarar yndislegu gleðiborgar. Við viljum taka það sérstaklega fram að ekki er aðeins um helgarferðir að ræða, við bjóðum upp á fjölmarga ferðamöguleika þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Við minnum sérstaklega á Kanaríbæklinginn Af hverju slær Dublin í gegn aftur og aftur? • Dublin ertískuborgin í ár • Ótrúlega hagstætt verðlag • Hæsta endurgreiðsluhlutfall á virðisaukaskatti á Bretlandseyjum (21%) • Dublin er stórskemmtileg skemmtanaborg 1 • Ferðamannapund að upphæð 16.000 kr. ísl. a »Morgunflug aL • Frábær gistiaðstaða • Nýjar og skemmtilegar skoðunarferðir §W • Frábært verð! Ferðamannapund írska ferðamálaráðið og ferðamálayfirvöld í Dublin afhenda hverjum farþega sérstakan farareyri (ferðamannapund) sem svarar 150 írskum pundum -16.000 ísl. kr. Þessi pund má nota sem greiðslu hluta viðskipta í völdum verslunum, veitingastöðum og fríhöfn í Dublin. Fimmtíu nýjar verslanir hafa bæstviðfrá ífyrra. a. Verðdæmi: 2 saman í íbúð, á Los Tilos, í tvær vikur (6.-20. des) Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. * Staðgreitt á mann, í tvibýli, miðað við greiðslu með ATLAS ávísun. Við minnum á Dublinarbæklinginn sem liggur fyrir á söluskrifstofum Innifalið: Flug, gisting, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. * Staðgreitt á mann. Verðdæmi: Miðað við 2 saman í tvíbýli á Temple Bar hótelinu * Innifalið: Flug, aksturtil og frá flugvelli erlendis, morgunverður, íslensk fararstjórn, og skattar. Miðað við brottför á mánudegi og heimkomu á fimmtudegi. Staðgreitt með sköttum, á mann, í tvíbýli. —— Sam vinnuferúir - / antís, Lloyd Cole J The Beautiful South Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 >ulp Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ■ 1 v iRliíil ffi liil N V/ | - I IRÍif Eflí J l) J D J. JiiJ J jj NfJJ' J\ fj JJ;|j J uí fe||l|ri:l Ij f | , -| \ -í r | ynu i) ÍÐ J ; J I r J J J I j {, , HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.