Morgunblaðið - 03.09.1995, Page 17

Morgunblaðið - 03.09.1995, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 17 21.-26. sept. Vegna mikillar eftirspurnar efnum við til Við bjóðum nú upp á glæsilega gistimöguleika á eyjunum ómótstæðilegu eins og þær eru oft | kallaðar. Kanaríeyjar eru hrein paradís fyrir ungt fólk, „lúxusland" fyrirfólk á miðjum aldri, sælustaður fyrir hina eldri og himnaríki fyrir krakkana. Kanaríeyjar eru uppáhaldsstaður allra kynslóða! Við verðum meó sérstakar ferðir á vegum ferðaklúbbsins „Kátir dagar". Fararstjóri í þeim feröum verður að sjálfsögðu hin vinsæla Ásthildur Pétursdóttir. einstakrar haustferðar til Rimini á Ítalíu. 1 Þetta er því tilvalin ferð fyrir þá sem vilja j| njóta þess besta á Ítalíu, kynna sér n nýjustu hausttískuna og gera góð kaup, m því ítalska líran hefur aldrei verið jy| hagstæðari krónunni. fl|j Lagt verður af stað að kvöldi fimmtudagsins 21. sept. ypSj. en með því móti tapast aðeins 3 vinnudagar. Þarsemfærrikomastaðenvilja biöjum við fólk vinsamlegast að JpMBB staófesta bókun við pöntun. msWJS.' í boði verða mjög freistandi skoðunarferðir til ^ , 3 Feneyja og San Marino. Fararstjóri: Ólafur Gíslason M. L^klM Fararstjórar okkar á Kanarí í vetur verða þau Maria Perello og Kjartan L. Pálsson. Óhætt er að segja að farþegar okkar verða þar í góðum höndum rétt eins og undanfarin ár. Dublinarferðimar okkar hafa slegið í gegn eins og víðfrægt er orðið. Nú fer hver að verða síðastur að slást í för með okkur til þessarar yndislegu gleðiborgar. Við viljum taka það sérstaklega fram að ekki er aðeins um helgarferðir að ræða, við bjóðum upp á fjölmarga ferðamöguleika þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Við minnum sérstaklega á Kanaríbæklinginn Af hverju slær Dublin í gegn aftur og aftur? • Dublin ertískuborgin í ár • Ótrúlega hagstætt verðlag • Hæsta endurgreiðsluhlutfall á virðisaukaskatti á Bretlandseyjum (21%) • Dublin er stórskemmtileg skemmtanaborg 1 • Ferðamannapund að upphæð 16.000 kr. ísl. a »Morgunflug aL • Frábær gistiaðstaða • Nýjar og skemmtilegar skoðunarferðir §W • Frábært verð! Ferðamannapund írska ferðamálaráðið og ferðamálayfirvöld í Dublin afhenda hverjum farþega sérstakan farareyri (ferðamannapund) sem svarar 150 írskum pundum -16.000 ísl. kr. Þessi pund má nota sem greiðslu hluta viðskipta í völdum verslunum, veitingastöðum og fríhöfn í Dublin. Fimmtíu nýjar verslanir hafa bæstviðfrá ífyrra. a. Verðdæmi: 2 saman í íbúð, á Los Tilos, í tvær vikur (6.-20. des) Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. * Staðgreitt á mann, í tvibýli, miðað við greiðslu með ATLAS ávísun. Við minnum á Dublinarbæklinginn sem liggur fyrir á söluskrifstofum Innifalið: Flug, gisting, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. * Staðgreitt á mann. Verðdæmi: Miðað við 2 saman í tvíbýli á Temple Bar hótelinu * Innifalið: Flug, aksturtil og frá flugvelli erlendis, morgunverður, íslensk fararstjórn, og skattar. Miðað við brottför á mánudegi og heimkomu á fimmtudegi. Staðgreitt með sköttum, á mann, í tvíbýli. —— Sam vinnuferúir - / antís, Lloyd Cole J The Beautiful South Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 >ulp Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 ■ 1 v iRliíil ffi liil N V/ | - I IRÍif Eflí J l) J D J. JiiJ J jj NfJJ' J\ fj JJ;|j J uí fe||l|ri:l Ij f | , -| \ -í r | ynu i) ÍÐ J ; J I r J J J I j {, , HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.