Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995'53 MANUDAGUR 4/9 SJÓIUVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson (220). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann (50:65). 19.00 ►Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku, og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jorgen Buckhoj, Buster Laisen, Lily Broberg og Ghita Norhy. Þýðandi: Veturliði Guðnason (17:32). 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður STÖÐ TVÖ 20.35 hJCTTID ►Lífið kallar (My So Plt 11IR Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byija að feta sig áfram í lífínu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson (10:15). 21.25 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjöl- skyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir (24:26). fcilliibifl : 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Artúr konungur og riddararnir 17.55 ►Andinn í flöskunni 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eirikur 20.35 ►Spítalalif (Medics III) (5:6) 21.30 ►Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O’NeiII) (14:16). 21.55 ►Kvikmyndagerð í Evrópu (Cinema Europe: The Other HoIIywood) Fjöl- þjóðlegur heimildarmyndaflokkur um kvikmyndagerð í Evrópu á árunum 1895-1933. Þýðandi og þulur: Þor- steinn Helgason. (1:6) 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubotti. 23.20 ►Dagskrárlok 22.20 ►Ellen (19:24) 22.45 ►! minningu James Dean Þáttur um ævi og feril leikarans James Dean, sem er leikari mánaðarins á Stöð 2, en hann lést í bílslysi aðeins tuttugu og fjögurra ára að aldri. Sýndar eru einstakar myndir úr safni leikarans og brot úr kvikmyndunum sem gerðu hann frægan. 23.35 Vlf||f|fyyn ►Myrkar minning-- llf IIWtIVHU ar (Fatal Memories) Sannsöguleg mynd um Eileen Franklin-Lipsker sem hefur snúið baki við hrikalegri æsku sinni og lif- ir nú hamingjusömu lífi ásamt eigin- manni sínum og tveimur bömum. Hún hefur lokað á myrkar minningar úr fortíðinni og leiðir aldrei hugann að barnæsku sinni. Fjölskyldu hennar gengur allt í haginn þar til minninga- brot koma upp á yfirborðið. Aðalhlut- verk: Shelley Long, Helen Shaver og Dean Stockwell. Leikstjóri: Daryl Duke. 1992. Bönnuð börnum. 1.05 ►Dagskrárlok James Dean var hispurslaus ungur maður og þorði að vera hann sjálfur. 40 ár liðinfrá láti James Dean Hann varð ímynd ungu kynslóðarinnar og síðan þá hefur hver ný kynslóð gert hana að sinni STÖÐ 2 kl. 22.45Áður en James Dean kom fram á sjónarsviðið var litið á tímabil uppvaxtaráranna sem leiðindatíma og ungt fólk yfirleitt ekki tekið alvarlega. En Dean breytti þeirri ímynd. I einlægu hisp- ursleysi hans sá ungt fólk sjálft sig, unga manninn sem þorði að vera hann sjálfur og þorði að spyija af hveiju. Hann varð ímynd ungu kynslóðarinnar og síðan þá hefur hver ný kynslóð gert hana að sinni. Þann 30. september næstkomandi eru 40 ár liðin frá því þessi risi kvikmyndanna lést í hörmulegu bíl- slysi, aðeins 24 ára að aldri. í því tilefni verða myndir hans á dagskrá Stöðvar 2 nú í september. Eyrbyggja saga í Þjóðarþeli Eyrbyggja er breið héraðs- og fjölskyldu- saga sem snýst meðal annars um uppgang Snorra goða á Helgafelli Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflngvelli og Rábhústorginu RÁS 1 kl. 17.03 í dag klukkan 17.03 hefur Þjóðarþel göngu sína eftir sumarfrí. Þorsteinn frá Hamri byijar að lesa Eyrbyggju, en í kjöl- far hvers lestrar ræða þær Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir við fræði- menn og aðra áhugamenn um fom- ritin um forvitnileg atriði sögunnar. Mikið er af yfirnáttúrulegu efni í sögunni, m.a. frásögn af Fróðár- undrum. Rétt er að vekja athygli á því að Þjóðarþel er á nýjum tíma í vetur, á virkum dögum klukkan 17.03 eða klukkustund fyrr en und- anfarin ár. Jafnframt er tekin upp sú nýbreytni að endurflytja lestra hverrar viku í heilu lagi á sunnu- dagskvöldum klukkan 20.40. -kjarnl málsins! UTVARP RAS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Endurflutt kl. 16.52 i dag.) 8.20 Bréf að austan. Hákon Að- alsteinsson flytur. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson (Frá Akur- eyri.) 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar eftir Sigurð Thorlacius. Her- dis Tryggvadóttir les (13). 9.50 Morgunleikfimi með Hail- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Með þeirra orðum. 6. þáttur: Söngvarinn Sammy Davies. Samantekt og umsjón: Þórunn Sigurðardóttir. 13.20 Stefnumót. Með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd með vængi (7). 14.30 Norræn tónlist. Smáverk fyrir selló og strengi eftir Hilding Rosenberg. Dans hjarðmeyjarinnar eftir Hugo Alfvén. Svita fyrir fiðlu, viólu og strengi eftir Kurt Atterberg. Adagio úr Leikhússtónlist eftir Karl-Birger Blomdahl. Sinfóní- ettan ! Stokkhólmi leikur; Jan- Olav Wedin stjórnar. 15.03 Ferðalangurinn fráneygi. Um enska rithöfundinn William Somerset Maugham. Siðari þátt- ur. Umsjón: Baldur Gunnarsson. 15.30 Tónlist Valsar og polkar eftir Emile Waldteufel. Gulbenkian hljóm- sveitin leikur; Michel Swi- erczewskíj stjórnar. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á siðdegi. Sinfónía númer 1 i c-moll eftir Johannes Brahms. Halle sinfó- níuhljómsveitin leikur, Stan- islaw Skrowaczewsky stjórnar. 16.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn. 17.30 Síðdegisþáttur Rá'sar 1. Umsjón: Halldóra Friðjðnsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Siðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.30 Um daginn og veginn. Anna Þrúður Þorkelsdóttir, varafor- maður RKÍ talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu í París 1995. Verk frá Bandarikjunum og Ungveijalandi. Dan Welcher: Píanókonsert No. 1. József Sári: Attributs. 21.00 Sumarvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jön Oskar les þýðingu sína (13). 23.00 RúRek 1995. Bein útsend- ing frá tónleikum. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísuhóll. Umsjón Lísa Páls- dóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Umsjón Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 í sam- bandi. (Endurtekið úr fyrri þátt- um.) 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrf- ingsson. 22.10 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðarson. 0.10 Sumar- tónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Tom Petty. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeiid Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson tekur daginn snemma. 9.05 í góðum gír. Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.001tádegis- fréttir. 12.10 Ljúf tónlist i hádeg- inu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Bylgjurnar tvær, Valdís og Anna Björk. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmunds- son. 1.00 Næturvaktin. Frétlir ó hsila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, friltayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttairéttir ki. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir iró fréttait. Bylgjunnar/Stöi 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóélagi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00Gamlir kunningjar.20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jördur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.