Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 43 Athuga- semd vegna forsíðu- fréttar Frá Halldóri Einarssyni: LAUGARDAGINN 26. ágúst birt- ist grein á forsíðu Morgunblaðsins, þar sem sagt var frá fjöldahjóna- vígslu í Seoul, S-Kóreu, sem ég vil gera athugasemd við. Þegar dag- blöð skýra frá atburðum mótast frásögnin af plássi eða plássleysi öllu heldur og þess vegna óhægt um vik að segja ítarlega frá og frásögn oft snubbótt. Siðfræði blaðamennskunnar byggist m.a. á því að rétt sé farið með staðreynd- ir og heimildir áreiðanlegar. Það var síðasti kafli greinarinnar sem undirritaður hnaut um og þó ég hafi lesið margt skrýtið sem hefur verið skrifað um Sameiningarkirkj- una, sem starfar hér undir nafninu Samtök heimsfriðar og sameining- ar, þá var þetta skrýtnast. Þar seg- ir „að frelsunarviðleitni Krists hafi misheppnast þar eð hann hafi syndgað með því að kvænast ekki, eins og Guð hafi ætlast til“. Þetta er eitthvað sem er skrifað út í loft- ið og er hreint bull. Annað hef ég ekki að segja um þetta nema að það er miður þegar slík skrif birt- ast því það elur á ranghugmyndum sem fólk fær gagnvart þessari hreyfingu og þær eru margar furðulegar. Ti) upplýsingar og fróðleiks um þessa fjöldahjónavígslu, þar sem u.þ.b. 360.000 pör tóku þátt í, eða „blessing" eins og það hefur verið kallað á ensku, þá getum við skipt þessu fólki í tvo hópa, þ.e. fólk sem var að gifta sig og hjón sem voru gift fyrir. Þeir sem tóku þátt í þessu eru ekki allir meðlimir þessarar hreyfingar en koma víða að, s.s. fólk úr öðrum kristnum söfnuðum, múslimar, hindúar og búddistar svo eitthvað sé nefnt, til þess að undir- strika og leggja áherslu á hjóna- bandið og mikilvægi ijölskyldunnar í uppeldi og þroska einstaklingsins. Um leið og við óskum þeim u.þ.b. 360.000 hjónum til hamingju von- um við að málefni hjónabandsins og íjölskyldunnar verði fyrirferða- meiri í okkar þjóðfélagi og um allan heim. HALLDÓR EINARSSON, formaður Samtaka heimsfriðar og sameiningar, Hverfísgötu 49, Reykjavík. ------♦ ♦ ♦ Feitir taka áhættu Frá Sveini Indriðasyni: SLITGIGT er algengust gigt- sjúkdóma. Hún þjakar trúlega um 4.000 landsmenn og veldur mörg- um alvarlegri fötlun. í rannsókn, sem gerð var við Johns Hopkins sjúkrahúsið kom í Ijós að þeir sem voru óeðlilega þungir tvöfölduðu líkurnar á að fá slitgigt síðar á ævinni. Það þarf ekki nema 10 kíló umfram til að fram komi óeðlilegt álag á liði og skemmdir á liðum með tímanum. Rannsóknin var gerð á nemend- um sem komu á sjúkrahúsið á árun- um 1948-1964 og heilsufari þeirra síðan fylgt eftir. Þyngsti hópurinn var að meðal- tali 86 kíló. Líkur þeirra á að fá slitgigt í mjöðm eða hné var þrisv- ar sinnum meiri en þeirra, sem voru 66 kg að þyngd. SVEINN INDRIÐASON Geitastekk 4, Reykjavík Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! aö byrja á nýrri og ótrúlega fjölbreyttri vetrarstundaskrá sem telur hvorki meira né minna en 112 stórgóöa leikfimitíma á viku. Ertu tilbúin(n)? Þaö erum viö! MÁNUD.& MIOVIKUD. ÞRHUUD & FIMMTUD. FÖSTUDAGAR LAUGARDAGAR Símahión hefst kl. 08.30 Símahion.hetst kl. 11.00 Símabión.hefst. kl. G8.30 Simahión. hefst kl. 09.00 09.00-10.00 Fitubr.1/Tröpp. 09.00-10.00 Fitubr.lokað 2 10.00-11.00 Fitubr. lokaðA 12.07-13.00 Trö+tæki 2 14.00-14.50 Fitubr. 1 15.00-16.00 Trö+líkamsr 09.00-10.00 Trö+tæki 2 09.00-10.00 Fitubr.lokað 2 10.00-11.00 Fitubr. lokA 09.30-10.30 Fitubr. lokað D 09.40-10.40 Karlar lokað 2 10.15-11.15 Fitubr. lokaðO 10.10- 11.00 Trö+tæki 1 12.07-13.00 Hádegispúl 14.00-15.00 Trö+líkamsr 15.00-16.00 Fitubr. iokaðB 15.10- 16.00 Trö+tæki 1 16.30- 17.20 Trö+slide. 17.20- 18.30 Trö+líkamsr 17.30- 18.30 Fitubr.+líkamsr 17.30- 18.50 Trö+tæki 2+ 18.30- 19.20 Fitubr. 1 18.20- 19.30 Púltími 18.20- 19.20 Fitubr. lokaðC 18.50-19.40 Mrl+t 19.30- 20.30 Fitubr.2 19.20- 20.20 Fitubr. lokað D 19.30- 20.30 Fitubr. lokað E 19.40- 20.40 Karlar lokað 2 20.30- 21.30 Tröppur2 20.30- 21.20 Fitubr. 1 20.40- 21.40 Karlar iokað A 16.30- 17.30 20/20/20. 17.15-18.30 Trö+tæki 2 17.20- 18.10 Barnshafandi 17.30- 18.30 Líkamsrækt 18.10-19.00 Fitubr.1 18.30- 19.20 Mrl+t 18.30- 19.30 Fitubr. 2 19.00-20.00 Fitubr. lokað F 19.20- 20.20 Karlar lokað B 19.30- 20.30 Tröppurl 20.00-21.00 Fitubr. lokað 0 20.0020.50 Fitubr. 1 20.20- 21.20 Trö+tæki 2 20.30- 21.30 Fitubr. lokað 2 10.10- 11.00 Trö+tæki 1.. 12.07-13.00 Hádegispúl 14.00-15.00 Trö+líkamsr 15.00-16.00 Fitubr. lokað B. 15.00-16.00 Trö+tæki 1 16.30- 17.30 Trö+kviðæf. 17.15- 18.15 Þrek + Púl 17.30- 18.30 20/20/20 18.00-19.00 Fitubr. lokað C 18.15- 19.15 Trö+tæki 2 18.30- 19.20 Teygjurog slökun 19.10- 20.10 Fitubr. lokað E 19.15- 20.05 Mrl+t 10.30- 11.20 Fitubr.1 10.40- 11.50 Trö+tæki 2 11.20- 12.30 Fitubr. 2 11.30- 12.20 Líkamsrækt 12.20- 13.20 Fitubr. lokað F 11.50-12.40 Mrl+t 12.30- 13.30 Fitubr. lokað 2 12.30- 13.30 Fitubr. 2. 12.40- 13.40 Karlar lokað A 13.30- 14.30 Tröppurl 13.40- 14.40 Karlar lokað B SUNNUDAGAR SímaHión. hefst kl. 12.00 ÁGÚSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 533 3355 12.30-13.30 Trö+tæki 12.45-13.45 Trö+líkamsr. •sSSSsSlr 533 3553 Sjöundl hlmlm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.