Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 55 DAGBÓK l I I l I i < ( i i < < i i VEÐUR 3. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVlK 5.58 1,0 12.34 3,0 19.04 1,1 6.13 13.26 20.36 20.39 ÍSAFJÖRÐUR 1.45 1,6 8.12 0,7 14.48 1,8 21.25 0,7 6.12 13.32 20.49 20.45 SIGLUFJÖRÐUR 4.31 1,1 10.28 0,5 16.56 V 23.18 04 5.54 13.14 20.31 20.26 DJÚPIVOGUR 2.54 Oi 9.29 1,8 15.58 OJL 21.57 1,6 5.42 12.56 20.08 20.08 Sjávarhæð miðast við maðalstárslraumsfiðru___________________________________(Morflunblaðið/Siómælingarlslands) Heirnild: Veðurstofa íslands JÁI Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * 4 4 4 4 * 4 ix 4 4 « 4 ^ Rigning Slydda Snjókoma Skunr Slydduel 1 Él . Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig 4 4 4 Þoka Súld Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 alskýjaó Glasgow 11 skúr á s. klst. Reykjavík 6 léttskýjað Hamborg 8 lágþokublettir Bergen 11 lágþokublettir London 17 alskýjað Helsinki 11 skýjaó \ Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 14 þokumóða Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq 15 rigning Madríd 19 hálfskýjað Nuuk 6 heiðskírt Malaga vantar Ósló 11 skýjað Mallorca 18 hálfskýjað Stokkhólmur 14 skýjað Montreal 13 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað NewYork 24 alskýjað Algarve 21 skýjað Oriando 25 leiftur Amsterdam 15 alskýjað París 15 skýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 21 lóttskýjað Berlín 12 skýjað Róm 18 skýjað Chicago vantar Vín 13 rigning. Feneyjar 12 þokumóða Washington 23 skúr Frankfurt 13 rigning og súld Winnipeg 17 heiðskírt Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 1015 mb lægð milli íslands og Noregs fjarlægist en 1029 mb hæð yfir vestanverðu Grænlandshafi þokast suðaustur. Spá: Hæg norðlæg átt. Léttskýjað víðast hvar en þokubakkar norðanlands, einkum við ströndina. Hiti 7 til 12 stig, hlýjast suðvestantil. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA í næstu viku er útlit fyrir norðaustlæga átt, sums staðar strekking á miðvikudag og fimmtudág en annars hægur vindur. Bjartviðri um sunnan- og vestanvert landið en rigning um tíma á Austurlandi. Sæmilega hlýtt að deginum, einkum vestanlands. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Grunn lægð milli islands og Noregs fer austur en 1029 mb hæð yfir vestanverðu Grænlandshafi fer austsuðaustur. fflgyýimfofetoft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 skapstilltar, 8 sápu- lögnr, 9 mannsnafn, 10 eldiviður, 11 steinn, 13 slota, 15 fáni, 18 éta, 21 kyn, 22 þijót, 23 fífl, 24 pretta. 2 stríðin, 3 nirfill, 4 skapvond, 5 aldan, 6 fæ í minn hlut, 7 feiti, 12 kropp, 14 greinir, 15 sjávardýr, 16 stétt, 17 hamingjan, 18 verk, 19 hyggst, 20 leðju. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hnupl, 4 tæpur, 7 Laddi, 8 orkan, 9 ris, 11 röng, 13 kimi, 14 átuna, 15 meyr, 17 lögg, 20 sag, 22 náinn, 23 undur, 24 tunga, 25 torgi. Lóðrétt: - 1 hólar, 2 undin, 3 leir, 4 tros, 5 pakki, 6 runni, 10 iðuna, 12 gár, 13 kal, 15 mennt, 16 ylinn, 18 öldur, 19 garri, 20 snúa, 21 gust. I dag er sunnudagur 3. septem- ber, 246. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Upp frá þessu tekur Jesús að prédika og segja: „Gjör- ið iðrun, himnaríki er í nánd.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Laxfoss og Reykjafoss. Kapalskip- ið Sedco er væntanlegt í dag og Siglir fer. í fyrramálið kemur skemmtiferðaskipið Al- batros og fer samdæg- urs. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun mánudag kem- ur Lagarfoss til hafnar og til löndunar koma Dorado og Heinaste. Fréttir Árbæjarsafn. Skemmudagur og lok sumarstarfsemi. Gest- um verður boðið að líta á gripi í geymsluskemm- um safnsins undir leið- sögn safnvarða muna- deildar. Pönnukökukaffi í Dillonshúsi. Viðey. Messa verður í Viðeyjarkirkju kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephertsen. Eftir messu kl. 15.15 verður staðarskoðun. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30, en almennar ferðir hefjast kl. 13. Hestaleigan er að starfi og veitingasala f Viðeyjarstofu. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út skipunarbréf handa séra Sigurði Kr. Sig- urðssyni fyrir Bjarna- nesprestakalli í Skafta- fellsprófastsdæmi, frá 1. september 1995 að telja, segir I Lögbirt- ingablaðinu. Þar segir (Matt. 4, 17.) einnig að forseti íslands hafi skipað Am|jót Björnsson, prófessor til þess að vera dómari við Hæstarétt íslands frá 11. ágúst 1995 að telja og að ráðuneytið hafi veitt hinn 17. ágúst sl. Páli Ásgrímssyni lög- fræðingi leyfi til mál- flutnings fýrir héraðs- dómi. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Þriðjudaginn 5. sept. byijar útskurður kl. 9. Fimmtudaginn 7. sept. byijar glerlist kl. 9 og myndlist kl. 13. Dagskrá kemur út um miðjan sept. Skráning og uppl. á skrifstofu í síma 568-5052. Vesturgata 7. Haust- fagnaður verður haldinn 7. sept. nk. Húsið opnar kl. 19.30. Leikin lög frá 1940-45. Sif Ragnhild- ardóttir syngur m.a. lög með M. Dietrich. Dans- pör frá Hermanni Ragn- ars sýna dansa frá þessu tímabili. Revíuljóð verða sungin. Kaffiveitingar. Fólk sem hefur tök á, er beðið að vera í fötum frá þessu tímabili. Skráning í s. 562-7077. Vetrardagskrá hefst á morgun mánudag. Hraunbær 105. Á morgun mánudag kl. 9 hefst perlusaumur og málun. Kl. 13 kynnir Ingibjörg Hjartardóttir glerskurð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag kl. 15 byijar Jean með teiknun og málun. Þriðjudag kl. 13 verður Ragnheiður með fjölbreytta handa- vinnu. Furugerði 1. Vetrar- starfið er hafið með fjöl- breyttu tómstundastarfi alla virka daga. í boði er almenn handavinna, silkimálun, bókband, tréþútskurður, leirmót- un, leður- og skinna- gerð, pijón, danskennsla og leikfimi. Bókasafnið er opið þriðjudaga kl. 12.30-14. Hárgreiðsla, fótaaðgerðafræðingur, hand- og andlitssnyrt- ing. Opið hús alla þriðju- daga kl. 13-16.30. Spil- uð vist og brids. Nánari uppl. í s. 553-6040. Dalbraut 18-20, fé- lagsstarf aldraðra. Þriðjudaginn 5. septem- ber verður samveru- stund og félagsvist kl. 14. Þjónustuselið, Sléttu- vegi 11-13. Vetrarstarf- ið er hafið. Á morgun mánudag kl. 14 fijáls spilamennska. Þriðju- dag kl. 13 mætir Sigrún í vinnustofu. Miðviku- daginn kl. 13 verður Ragnheiður með fjöl- breytta handavinnu. Föstudaginn kl. 9.30 verður Sigvaldi með danskennslu. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á morgun mánudag kl. 9 tréútskurður í umsjón Hjálmars Ingimundar- sonar. Kl. 12 hádegis- hressing í teríu. Eftir hádegi perlusaumur og spilamennska. Kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta og kl. 15 kaffitími ' í teriu. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Þátt- takendur eru beðnir að skrá sig fyrir kl. 13. Félagsvist fellur niður í dag. Dansað í Goðheim- um kl. 20 í kvöld. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag opnar handavinnustofan aftur eftir sumarleyfi. Félags- vist kl. 14. Boccia verður spiluð á mánudögum og fimmtudagum kl, 10. Skráning í afgreiðslu. Kirkjustarf Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisverðar- fundur presta verður í Bústaðakirkju á morgun mánudag. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. textiFriðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður á eftir í gamla félagsheimilinu. Seltjamarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, iþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gítarskóli Haustönn hefst 18. sept ■ Rafgítar, rokk, blús, metal , jazz o.fl. ■ Kassagítar (raðað í hópa eftir aldri og getu). ■ Dægurlög (fyrir fólk á öllum aldri - spil og söngur). ■ Tónfræðitímar. ■ Rafbassi (fyrir byrjendur). ■ Nýtt og vandað kennsluefni. ■ Góð aðstaða. ■ Eingöngu réttindakennarar. Kennarar. Toiii ólafsson Allir nemendur fá °9 Tryggvi Hubner 10% afslátt af hljóðfærum hjá Rín. GÍTARSKÚLI ÍSLANDS Grensásvegi 5, sími 581-12-81. Skiptistöð SVR við hliðina! Skólinn hefst 18. sept. en skráning hefst 4. sept. í síma 5 81-12-81 kl. 19-21 alla virka daga. Símsvari á öðrum tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.