Morgunblaðið - 03.09.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 41
FRÉTTIR
Ninn-Han-
sen sviptur
heiðurs-
merkjum
ERIK Ninn-Hansen, fyrrverandi
dómsmálaráðherra Danmerkur,
var fyrir skömmu beðinn um að
skila stórriddarakrossi sem Dana-
drottning hafði veitt honum, að
því er segir í hinu danska Extra
Bladet. Barst ósk um þetta í bréfi
frá drottningu en ástæðan er sú
að ráðherrann fyrrverandi var fyrr
á árnu dæmdur í fjögurra mánaða
fangelsi fyrir þátt sinn í tamílamál-
inu svokallaða.
Ákvörðunin um að Ninn-Hansen
sé ekki lengur stórriddari er studd
lagagrein frá árinu 1693 en þar
segir að hvern þann sem „alræmd-
ur sé fyrir skammarlega gjörð“
verði að svipta orðunni. Leitaði
hirðin ráða hjá forsætis- og dóms-
málaráðuneytinu áður en ákvörð-
unin var tekin.
Þetta er í annað sinn sem ein-
staklingi er gert að skila heiðurs-
merki í Danmörku. Árið 1922 var
bankastjórinn E.R. Glúckstadt,
sem hafði hlotið stórkrossinn sem
er æðsta orða sem þjóðhöfðinginn
veitir, sviptur henni vegna hruns
Landsmands-bankans.
------♦ ♦ ♦-----
„Kórrétt“
þýðing á
Biblíunni
New York. Reuter.
í NÝRRI, enskri þýðingu á Nýja
testamentinu, sem kemur út í þess-
um mánuði, er hvergi getið um
Guð föður, og í stað mannssonar-
ins er talað um „hinn manneskju-
lega“. Þá hafa allar ásakanir um
að gyðingar hafi tekið Jesú af lífi
verið felldar niður.
í nýju þýðingunni er ekki sagt
að börn eigi að „hlýða“ foreldrum
sínum heldur „taka tillit til“ þeirra.
Sorti hefur ekki lengur með hið
illa að gera vegna tengsla við kyn-
þáttamismun, og „bænin sem Jes-
ús kenndi" hefst á orðunum „Fað-
ir-móðir vor.“
Hvergi er minnst á hægri hönd
Guðs, svo örvhentir finni ekki til
minnimáttarkenndar. Nú heitir það
máttuga hönd Guðs.
Ritstjórar nýju þýðingarinnar
neita því að þetta sé „kórrétt" út-
gáfa í stíl við tískustrauma dagsins
í dag. En þeir segjast búast við
að fjöldinn allur af fólki, sem viíji
halda í hefðir, bíði þess að fá að
„kasta fyrsta steininum."
Kópavogsdalur - útsýni
Höfum í einkasölu að Brekkusmára 3-9 fjögur mjög
skemmtileg og vel staðsett raðhús m. frábæru útsýni.
Húsin eru á tveimur hæðum að stærð, með innb. bíl-
skúr, 207,2 fm. Húsin seljast fokheld að innan, fullfrág.
að utan m. grófjafnaðri lóð. Verð 9,1 millj. Tilbúin u.
trév. fullfrág. að utan m. grófj. lóð, verð 11,6 millj.
f ásbyrgi e
Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavik,
sími 568-2444, fnx: 568-2446.
V --- ----------------
FOT.D
FASTEIGNASALA
Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík
Sími 552 1400 - Fax 551 1405
Skrifstofan er opin í dag frá kI.14-16.
Sjá auglýsingu okkar í Morgunblaðinu 1. sept.
Fasteipasala Mjaiikur
Suðurlandsbraut 46,2. hæð, 108 Rvik. / SiprbjfirnSkarphéáinssonlgis. Þórðnr Ingvarsson
Sími - 588-5700
Opið í dag
sunnudag
frá kl.
11.00-14.00
FÉLAG ípASTEIGNASALA
Einbýli og raðhús
JÖrð í Ölfusi. Til sölu er jörð í Ölfusi u.þ.b. 40 km frá Reykjavík.
Á jörðinni er gott hesthús fyrir 30 hross, reiðskemma, gott tamninga-
gerði og hringvöllur. Landið er mjög grasgefið u.þ.b. 25 ha, þar af
5 ha tún. íbúðarhúsið er mikið endurn. að innan og í góðu standi.
Mjög hagstæð hitaveita er fyrir hendi. Plantað hefur verið skjólbelt-
um og er allmikið af trjám í uppvexti. Jörðin er hentug fyrir tamninga-
menn þ.e.a.s. fyrir þá sem vilja sameina kosti búsetu í dreifbýli og
þéttbýli. Verð 15,5 millj.
Garðhús - raðhús í smíðum
Vel skipulögð rað-
hús á tveimur hæð-
um ca 145 fm ásamt
24 fm bílsk. Lóð og
stæði frágengin.
Húsin eru til afh. nú
þegar fokh. að inn-
an, fullb. að utan.
Verð 7,4 millj. Eða
tilb. til innr. Verð 9,2
millj. Teikn. og nán-
ari uppl. á skrifst.
Traustur byggaðili.
3ja herb.
Garðabær - einbýli. Hiýiegt
163 fm einbhús á einni hæð ásamt
42 fm innb. bíisk. á eftirsóttum stað
í Garðabæ.
Vesturberg. Einbýli ca 195 fm
ásamt ca 30 fm bílsk. á góðum
stað. 4 svefnh. fallegur garður.
Útsýni. Verð 12 millj. Skipti á 2-3ja
í sama hverfi.
Vitastígur. 5-6 íbúða hús í
gamla bænum, allar íbúðirnar eru
í leigu. Hagstæð langtlán góðar
leigutekjur. Verð 15,3 millj. Skipti
á ódýrari eign.
Vesturás. Raðhús á einni hæð
ca 164 fm , 4 svefn., innb. bílsk.,
nú fokh. að innan fullb. að utan.
Áhv. 5,5 millj. Verð 8,9 millj.
Hæðirog 4-5 herb.
Skerplugata. 6 herb. hæð
og kj. í tvíbýli sem er allt ný-
uppgert í gömlum stíl. Þetta
ertimPurh. á nýjum steyptum
kj. 4 svefnh. 2 stofur. Ahv. 6
millj. hagst langtlán. Verð 8,9
millj. Skipti á dýrara sérbýli.
Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og
falleg efri sérh. ca 130 fm með
sérh. innr., glæsil. útsýni, bílskýli.
Eign í sérflokki. Verð 11,8 millj.
Lindasmári. 5-6 herbergja
penth. íbúð á tveimur hæðum ca
150 fm. 4 svefnherb. til afh. nú tilb.
til innr. Verð aðeins 8,3 millj.
Reykás - 5 herb. + bflskúr.
Sérl. skemmtil. og rúmg. íb. ca 150
fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. 4
stór svefnherb., stórar stofur. Suð-
ursv. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð
11,8 millj.
Traðarberg - Hf. Rúmg. ca
126 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
ca 55 fm rými í kj. sem er mögul.
að gera að séríb. íb. er til afh. nú
þegar tilb. til innr. Verð 9,8 millj.
Hraunbær. Vei skipuiögð
4ra herb. íbúð ca 98 fm á 2.
hæð ásamt aukaherb. í kjall-
ara. Vélaþvhús. Laus strax.
Áhv. 5 miilj. Verð 7,4 millj.
Greiðslukjör.
Stóragerði. Mjög rúmg. 4ra
herb. íbúð 121 fm í þríbýli. íbúðin
er með nýju parketi, eldhúsi, bað-
hprb. sérþvhús. Allt sér. Áhv. 3,7
millj. Verð 8,5 millj.
Alfholt — Hf. Rúmg. 90 fm íb.
á 1. hæð í fjölb. Tilb. til innr. nú
þegar. Verð 6,7 millj. Ath. skipti á
ódýrari.
Krummahólar. Góð 3ja
herb. íbúð ca 74 fm í nýviðg.
lyftuhúsi. Stórar suðursv.
Fráb. útsýni, bílg. Verð 5,5
millj. Skipti á 4-5 herb. með
bflskúr.
Háaleitisbraut. 3ja herb. ca
81 fm íbúð á jarðh. ásamt nýl. stór-
um bílskúr, góður staður. Verð 6,9
millj. Góð greiðslukj.
Efstasund. 3ja herb. kjíb. ca 90
fm í góðu steyptu tvíbýii. Sérinng.
Parket, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4 millj.
Verð 6,4 millj. Skipti á minni eign.
Orrahólar. Mjög góð og
vel skipulögð 3ja herb. íb.
rúml. 87 fm í nývtðgerðu lyftu-
húsi. Parket. Nýtt flísal. baðh.
Glæsii. útsýni. Áhv. 4 miilj.
Verð 6,4 millj.
Vesturbær. 3ja herb. risíbúð
tæpl. 70 fm í steinst. þríbýli. íbúð
í góðu standi. Verð 4,9 millj.
Hraunbær. Vel umgengin 3ja
herb. íbúð á 2. hæð með góðu
skipul. Stór herbergi. Parket. Verð
6,6 millj. Skipti á dýrari eign mið-
svæðis í Rvík.
2ja herb.
Flyðrugrandi. 2ja her-
bergja íbúð á jarh. á þessum
sívinsæla stað við KR-völlinn.
Húsið er allt nýviðgert að ut-
an, vélaþvh., gufubað o.fl.
Verð 5,9 millj.
Víkurás. Mjög falleg 2ja herb.
íbúð á 2. hæð. Parket, flísar,
gerfihn. Fullfrág. lóð og bílast. Verð
5,4 millj. Skipti á3-4ra herb. í Ása-
hverfi.
Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð. pa 66 fm ásamt 25 fm bíl-
skúr. íb. er laus strax. Verð 6,4
millj.
Kaplaskjólsvegur. Fal-
ieg 2ja herb. ibúð ca 55 fm á
1. hæð í fjölb. rétt við KR-
völlinn. Parket, flísar, nýtt
baðh. Verð 5,1 millj.
Atvinnuhúsnæði o.fl.
Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á
götuhæð í verslanamiðstöð. Hent-
ar undir ýmsan rekstur. Laust fljótl.
Verð 4,2 millj.
Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús-
næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið
ertilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág.
lóð. Verð 2,2 millj.
Svalaglerhýsi
IHI,
úr viöhaldsfríu áli fyrir öll hús.
Rennigluggar — rerinihurðir
Fullnægja nýrri reglugerð.
Þýsk gæðavara á mjög góðu verði.
Tæknisalan,
sími 565-6900.
Cv'A/S6c+fS/c<50CT4A/2.T