Morgunblaðið - 15.09.1995, Side 3
GOTT FÓLK
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 3
Horfðu lengra fram á veginn
með nýjum 5 ára ríkisbréfum
og tryggðu þér góða vexti
i
-
■
■
i m B p 1
. j§§í
3 mán. ríkisvíxlar
6 mán. ríkisvíxlar
7,38%
7,83%
12 mán. ríkisvíxlar 8,18%
3 ára ríkisbréf 9,52%
5 ára ríkisbréf ( ___%
j: v' SHgH f. r v-'' A
æ | . í,,.' ilipjpl IM |
/sc.: »' •
Nú hefur ríkissjó&ur gefi& út ný, óver&trygg&
ríkisbréf til 5 ára.
Þetta er liður í því brautryðjandastarfi að draga
úr verðtryggingu fjárskuldbindinga og þróa
markaö hér á landi fyrir sambærileg bréf og
algengust eru á erlendum verðbréfamörkuöum.
Efnahagslegur stöðugleiki hefur nú fest sig í
sessi hér á landi og því geta íslendingar horft
lengra fram á veginn meö nýjum 5 ára
ríkisbréfum og tryggt sér um lei& gó&a vexti
á öruggan hátt án verötryggingar.
Taktu þátt í þróuninni og vertu me&
mi&vikudaginn 20. september þegar ný
ríkisbréf ver&a fyrst boðin út. Nú er öllum
heimilt að gera tilboð í bréfin en lágmark hvers
tilboðs er 10 milljónir króna.
Hafðu samband viö ver&bréfamiðlarann
þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar
ríkisverðbréfa sem aðsto&ar þig
við tilboðsgerðina og veitir þér
nánari upplýsingar.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgötu 6, sími 562 4070
Ofanskráöar vaxtatölur miðast viö kaupkröfu á Verðbréfaþingi íslands 14. september 1995 og geta þær breyst án fyrirvara,