Morgunblaðið - 15.09.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 15
VIÐSKIPTI
lHW
-•v
mmmmm
Mynsturmalbikun - nýr
möguleiki í malbikun
FYRIRTÆKIÐ Malbik og Völt-
un býður nú upp á nýjan mögu-
leika fyrir þá sem eru að huga
að malbikun eða hellulögn á
innkeyrslum eða bílaplönum.
Þessi nýjung nefnist mynstur-
malbikun og svipar mjög til
mynstursteypu, nema hvað hér
mun vera um mun ódýrari kost
að ræða.
Eigendur Malbiks og Völtun-
ar eru þeir Jón Bjarni Jónsson
og Helgi Valgarð Einarsson.
Jón segir þá félaga hafa rekist
á þennan möguleika á sýningu
í Þýskalandi í vor og heillast
af þeim möguleikum sem
þarna byðust. Hann segir þetta
vera talsvert ódýrari kost en
hefðbundna hellulögn og mun
ódýrari kost en mynstur-
steypu.
Hægt er að fá malbikið málað
í sex mismunandi litum og lokar
málningin alveg yfirborði þess
og segir Jón þetta t.d. leysa
algeng vandamál með olíu-
bletti. Hann segir að hægt verði
að fá öll helstu mynstur sem
þekkist í hellulögnum nú.
Þýskur; vel búinn glœsivagn á verði frá:
1.138.000 kr
Ford Escort 5 dyra á 1.198.000 kf.
Helsti búnaður
Vökvastýri,
útvarp/segulband,
samlæsing, upphituð
framrúða, plussklædd sæti,
upphitaðir og rafstýrðir
hliðarspeglar, litað gler,
litaðir stuðarar,
snúningshraðamælir o.m.fl.
BRIMB0RG
FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7000
r á mynd: Sóllúga.