Morgunblaðið - 15.09.1995, Síða 35

Morgunblaðið - 15.09.1995, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 35 dagur rallýtilboðsins ÁKVÖRÐUN um hækkun far- gjalda SVR frá 1. október nk. hef- ur valdið miklum umræðum í §öl- miðlum. Fargjöld Almennings- vagna bs. á höfuðborgarsvæðinu hækka reyndar líka á sama tíma þótt minna beri á umræðu um þá hækkun. í fréttaflutningi hefur upphæð einstakra fargjalda lítið komið fram. Meira er horft á prósentur en það hvað farþegar koma til með að greiða fyrir þjónustuna. Þegar gjaldið var lágt sem fyrir var verða prósentutölurnar háar þótt hækk- unin sé ekki mikil á krónum talin. Þeir sem hafa tekið þátt í umræð- unni hafa lagt alla áhersluna á prósentutölur og margoft hefur það komið í ljós að þeir sem tjá sig um hækkunina hafa ekki vitað hvað einstök fargjöld kosta. Sannleikurinn er sá að fargjöld SVR geta ekki talist há og þau eru lægri en víðast hvar í ná- grannalöndum okkar. * Fargjald aldraðra þjá AV fer eftir því hvort viðkomandi býr í sveitarfé- lagi sem veitir afslátt. Afsláttarkjör fyrir unglinga og aldraða SVR hefur sérstöðu að því leyti að bjóða upp á sérstök afsláttar- kjör fyrir unglinga. Unglingar greiða nú hálft gjald fullorðinna, þ.e. þeir fá 50% afslátt af fargjöld- um. Sé litið rúmt ár aftur í tímann hafa fargjöld unglinga því lækkað úr 100 kr. í 60 kr. ef greitt er með reiðufé en lækkað úr 90 kr. í 50 kr. af greitt er með farmiða. Fargjöld unglinga eru því aðeins afslóftur af GSM-símum í dag Domuulpa meö hettu kr 900 Herraulpa kr 680 AÐSENDAR GREINAR 2 & UTILIFP GLÆSIBÆ . SlUI 581 29221 -kjarni málsins! Til upplýsinga er hér tafla sem sýnir upphæð einstakra fargjalda hjá SVR og Almenningsvögnum frá 1. október. Einstök fargjöld hjá SVR og Almenningsvögnum eftir breytingu: AV SVR Fullorðnir, staðgreiðsia 130. 120 Fullorðnir með farmiða 110 100 Unglingar, staðgreiðsla 130 60 Unglingar með farmiða 110 50 Börn, staðgreiðsla 55 25 Börn með farmiða 27,50 13,64 Aldraðir með farmiða 65-110* 50 Öryrkjar með farmiða 65-110* 25 Græna kortið gildir bæði fyrir AV og SVR og kostar 3.400 kr. á mánuði með ótakmörkuðum fjölda ferða. í strætó með farkorti og fá þannig 50% af- slátt af fargjöldum fullorðinna. í sveitarfé- lögunum í kring er gjaldið mishátt en alls staðar hærra en hjá SVR. Engin hækkun fyrir öryrig'a - yngri börnin fá frítt Það hefur ékki farið hátt í umræðunni að engin breyting er fyrir- huguð á fargjöldum öryrkja. Þeir greiða 25 kr. fyrir hveija ferð. Barnafargjald hækkar heldur ekki. í raun lækkar fargjald barna að því leyti að fjögurra og fimm ára böm fá nú frítt í strætó en þurftu áður að greiða bama- fargjald. Einstök far- gjöld barna á aldrin- um 6-12 ára em 13,64 kr. ef greitt er með farmiða en 25 kr. ef farið er staðgreitt. Niðurlag Það er von mín að þessar línur verði til að upplýsa almenning um hvað það muni raunverulega kosta að taka strætó eftir 1. október. Verið velkomin í strætó! Höfundur er forstjóri SVR. Lilja Ólafsdóttir H&D Frá Bang b Olufsen. Vegur aðeins 225 gr. Slminn er einfaldur I notkun og með 10 númera endurvalsminm, Hleðslutœki fyrir rafhlöður og islenskar leiðbeiningar fylgja. Söludcild Ánnúla 27, sími 550 6680 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, sími 550 6670 og á póst-og símastöðvum um land allt. PÓSTUROG SÍMI Hvað kostar í strætó? Vegur aðeins 225 gr. Siminn er einfaldur I notkun og með 10 númera endurvalsminni. Hleðslutœki fyrir rafhlöður og islenskar leiðbeimngar fylgja. Meira er horft í prósent- ur en það hvað farþegar greiða fyrir þjónustuna, segir Lilja Qlafsdóttir, og bætir við að fargjöld SVR geti ekki talist há. 55-60% af þeirri upphæð sem þau voru í byrjun árs 1994. Aldraðir munu nú greiða 50 kr. Samanburður á fargjöldum á höfuðborgarsvæðinu cmmmm Léttasti GSM-slminn frá Motorola vegur aðeins 170 gr. Hœgt er að stilla á titrara I stað hringingar. Simanum fylgir fullkomið hleðslutœki, tvœr rafhlöður og fslenskar leiðbeiningar. Flare er nýjasti GSM-slminn frá Motorola. Hann vegur aðelns 212 gr og þú getur valið um 3 liti. Islenskar leiðbeinmgar fylgja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.