Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BBIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Fyrsta sameiginlega spilakvöld deildanna var eins kvölds tvímenning- ur og varð röð efstu para eftirfarandi: Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 211 MariaÁsmundsd. - Steindórlngimundars. 179 UnaÁmadóttir-KristjánJónasson 173 Halldór Ármannsson - Gísli Sigurkarlsson 168 Nk. þriðrjudag verður aftur eins kvölds tvímenningur í Þönglabakka 1 kl. 19.30. Þriðjudaginn 26. sept. verður sam- eiginlegur fundur þessara tveggja fé- laga, sem hefst kl. 18.30 í Þöngla- bakka 1, þar sem borin verður upp tillaga þess efnis, að félögin standi sameiginlega að spilamennsku fram- vegis. Áríðandi er að sem flestir fé- lagsmenn mæti á fundinn og svo auð- vitað á spilakvöldin, en á þau eru all- ir spilamenn og -konur velkomin. Bridsdeild Fél. eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstud. 8. september sl. 16 pör mættu og urðu úrslit þessi: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 247 Júlíus Ingibergsson—Jósef Sigurðsson 240 Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 239 KarlAdolfsson-EggertEinarsson 236 Meðalskor 210 Spilaður var tvímenningur þriðjud. 12. september sl. 26 pör mættu og sjoilað í 2 riðlum. Urslit í A urðu: BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 209 Ásthildur Sigurgíslad. — Láras Arnórsson 195 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 194 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guójónsson 183 Meðalskor: 165 B-riðill: Böðvar Guðmundss. - Sæmundur Bjömsson 217 Bergsveinn Breiðfjörð - Stígur Herlufsen 193 ElínGuðmundsd.-HelgaHelgad. 173 Jensína Stefánsd. - Siguijón Guðröðarson 160 Björg Pétursdóttir - Ester Valdimarsd. 160 Meðalskor: 156 Bridsfélag Kópavogs EINS kvölds tvímenningur var spilað- ur fímmtudaginn 7. september með 14 pörum. Úrslit urðu eftirfarandi: Ármann J. Lárusson - Hermann Lárusson 200 Erla Siguijónsdóttir—Guðni Ingvarsson 171 Heimir Tryggvason - Arni Björasson 167 Meðalskor 156 Eins kvölds tvímenningur verður aftur spilaður 14. september. Nýr félagsskapur á þriðjudögum SPILAMENNSKA hjá nýjum fé- lagsskap Bridsfélags kvenna og Skag- firðinga í Reykjavík hófst sl. þriðjudag með eins kvölds tvímenningi. Spilað verður í vetur í Drangey við Stakkahlíð 17 og keppnisstjórar verða Ólafur Lárusson og Jakob Kristinsson. Er skorað á spilara að vera með frá byijun, en bryddað verður upp á ýms- um nýjungum í vetur. Nýtt spila- áhugafólk velkomið. RADAUGl YSINGAR Barngóð „amma“ óskast til að koma heim og gæta tveggja yndislegra barna, 2ja og 4ra ára, alla virka daga frá kl. 13-18 og taka á móti 9 ára dreng úr skóla. Upplýsingar í síma 587 8511. 37 / / „3 K I P U L A G R f K I S I N S Framlenging Ásbrautar að Krýsuvíkurvegi Mat á umhverfisáhrifum Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum, að fallist sé á framleng- ingu Ásbrautar að Krýsuvíkurvegi, Hafnar- firði, með skilyrðum. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu, unninni á vegum Hafnar- fjarðarbæjar, og umsögnum umsagnaraðila. Urskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Hafnarfjörður Setberg, Fjárhúsholt Breyting á deiliskipulagi við Klettaberg. í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi við Klettaberg í Hafn» arfirði. í breytingunum felst að í stað sex fjögurra íbúða stallahúsa koma sex parhús og við norðurenda götunnar breytist byggingarreit- ur o.fl. fyrir tvíbýlishús. Tillaga af breytingunni var samþykkt af Bæj- arstjórn Hafnarfjarðar 12. september sl. Tillagan liggurframmi í afgreiðslu tæknideild- ar, Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 15. septem- ber til 13. október 1995. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 27. október 1995. Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillög- una, teljast samþykkir henni. 13. september 1995. Bæjarskipulag Hafnarfjarðar. Nauðungaruppboð Lausafjáruppboð verður haldið í Tollhúsinu, Tryggvagötu, á morgun, laugardaginn 16. september, og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 19. september 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Hjallavegur 5, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Strandgata 5, 0202, e.h., ísafirði, þingl. eig. Bjarni Maríus Heimis- son og Sigríður Dagný Þrastardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins húsbréfadeild, Landsbanki íslands og (slandsbanki hf., ísafirði. Sæból II, Mýrahreppi, V-ís., þingl. eig. Elísabet A. Pétursdóttir og Ágúst G. Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sætún 10, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, geröar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0102, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0201, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 27, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Hjördís M. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Sýslumaðurínn á ísaflrði, 14. september 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Arnarheiði 25, Hveragerði, þingl. eig. Hveragerðisbær, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 21. sept. 1995, kl. 9.30. Jöröin Stærribær 2, Grímsneshr., þingl. eig. Þorkell Gunnarsson, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Fóðurstöð Suður- lands, fimmtudaginn 21. sept. 1995, kl. 14.00. Sumarbústaður og lóð nr. 70, Öndverðarnesi, Grímsneshr., talin eign Sigurjóns B. Ámundasonar, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur, fimmtudaginn 21. sept. 1995, kl. 16.00. Egilsbraut 14, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eig. Bjarki Jakobsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands, lögfræðid. og Lífeyrissj. verkalýðs- i félaganna á Suðurlandi, föstudaginn 22. sept. 1995, kl. 9.30. Stekkjarvað 12 (hesthús), Eyrarbakka, þingl. eig. Jóhann B. Guð- mundsson, gerðarbeiðendurTrésm. Steinars Árnasonar hf., Steypu- stöð Suðurlands og Islandsbanki hf., föstudaginn 22. sept. 1995, kl. 10.30. Túngata 31B, Eyrarbakka, þingl. eig. Júlíus Geirsson, gerðarbeiðend- ur Eyrarbakkahreppur og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, föstudaginn 22. sept. 1995, kl. 11.00. Heiðcrbrún 2, Stokkseyri, þingl. eig. Gunnar Bragi Magnússon, gerð- arbeiðendur íslandsbanki hf. 0532 og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstu- daginn 22. sept. 1995, kl. 11.30. Hásteinsvegur 12, Stokkseyri, þingl. eig. Kjartan Jónsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki (slands og Sjóvá-Almennar hf., föstudaginn 22. sept. 1995, kl. 11.45. Eyrarbraut 32, Stokkseyri, þingl. eig. Gísli J. Hraunfjörð, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn á Selfossi og Guðmundur Antonsson, föstudag- inn 22. sept. 1995, kl. 12.00. Sýslumaðurínn á Selfossi, 14. september 1995. Semurykkur illa? Átökin eru góð, en það þarf fræðslu og skilning til að takast á við auka- kílóin. Þetta er enginn leikur! Guðrún Þóra Hjaltadóttir, lögg. næringarráðgjafi, sími 551 4126. Hópþjálfun fyrir gigtarfólk hefst í dag, föstudaginn 15. september, kl. 12.15. Leiðbeinandi: Sigrún Baldursdóttir, sjúkraþjálfari. Skráning og upplýsingar í Mætti í síma 568 9915. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR • Fundarboð Aðalfundur Vélbátatryggingar Reykjaness, fyrir árið 1994, verður haldinn á Glóðinni í Keflavík miðvikudaginn 27. september nk. kl. 15.00. Stjórnin. SH1C8 auglýsingar Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir og fræðslumiðill Miðlun, komist aö rót sjúkdóma. Sjálfsuppbygging: Árukort, verundarmyndir. Sími 554 3364. Hvítasunnukirkjan Ffiadelfía ( dag kl. 17.30 hefur göngu sína Krakkaklúbbur Fíladelfíu og er hann fyrir öll börn á aldrinum 4 til 10 ára. Við ætlum að eiga skemmtilegar stundir saman í vetur, læra um Jesú, syngja skemmtileg lög og margt, margt fleira. Endilega takið vini ykkar með. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MClRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Laugardagur 16. sept. Kl. 09.00 Þríhyrningur (678 m.y.s.). Skemmtilegt móbergs- fjall milli Rangárvalla og Fljóts- hlíðar. Frábært útsýni. Verð 2.100 kr. frítt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag islands. Dagsferð sunnud. 17. sept. Kl. 10.30 Brynjudalur - Leggja- brjótur. Verð kr. 1.700/1.900. Helgarferðir 22.-24. sept. 1. Árleg haustlita- og grillferð Útivistar. Gönguferðir um Goða- land sem skrýðist fögrum haust- litum. Sameiginlegur kvöldverð- ur innifalinn. Fararstj.: Kristján Jóhannesson. 2. Fimmvörðuháls, fullbókað, miðar óskast sóttir. Frá og með 1. september er skrifstofa Útivistar opin fr'á kl. 12.00 til 17.00. Útivist. ----7/ KFUM Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Lofgjörðar- og endurnýjunar- samvera í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Ragnar Gunnarsson. Lofgjörð og fyrirbænir. Þú ert hjartanlega velkominn. FERÐAFELAG <§> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Það er fagurt á fjöllum í september Helgarferðir 16.-17. sept. 1. Vesturdalir - Hrafntinnusker - Laugar. Ný ferð á eitt litrík- asta og fjölbreyttasta fjallasvæði landsins. Hverir og íshellar. Ekið að Laufafelli og gengið í Hrafn- tinnuskersskálann nýja. Gengið í Laugar á sunnudeginum. Aðeins um 7-10 km göngur. Séð verður að miklu leyti um flutning á farangri. 2. Þórsmörk, haustlitir. Göngu- ferðir. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Brottför laugard. kl. 08 I báðar ferðirnar. Farmiðar og upplýs. á skrifst., Mörkinni 6. Lakagígaferð er frestað. Styttri ferðir: Laugardagur 16. sept. kl. 09.00: Gönguferö á Þríhyning. Sunnudagur 17. sept. kl. 10.30: Selvogsgata, gömul þjóðleið. Kl. 13.00Víðisandur-Herdísar- vik og gönguferð á Esju. Brottför frá BS(, austanmegin (og Mörkinni 6). Ferðafélag íslands. Námskeið um bænabaráttu verður haldið í fundarsal sam- takanna, Aðalstræti 4, (gengið inn frá Fischersundi) helgina 16. og 17. september. Leiðbeinandi verður Kjell Sjöberg frá Svíþjóð, en hann er víðkunnur fyrir mikla reynslu og forystu á þessu sviði. Námskeiðið hefst kl. 10 f.h. á laugardeginum. Námskeiðsgjald kr. 500. Nánari upplýsingar veitir Friðrik í síma 557-1879.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.