Morgunblaðið - 15.09.1995, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
KaífiLeikhúsið
í HLADVARPANUM
Vesturgötu 3
í allra síðasta sinn!!!
SÁPA TVÖ
í kvöld kl. 23.00, lokasýning.
HúsiS opnaS kl. 20.30.
Miði með mat kr. 1.800,
ánmatarkr. 1.000.
SÖGUKVÖLD
mið. 20/9 kl. 21.00.
Miðaverð kr. 500.
Eldbúsið ogbarinn opinn
fyrir og eftir sýningu jd
luiðasala allan sólarhringinn isíma551-9055li!
FÓLK í FRÉTTUM
Brnce bregst
við sam-
keppninni
►UNDANFARIÐ hefur iðnaðar-
rokkaranum Bruce Springsteen
borist samkeppni úr óvæntri átt.
Tenniskappinn John McEnroe
hefur upp á síðkastið gripið æ
oftar til gítars-
ins með hljóm-
sveit sinni og
konu, rokkar-
anum Patty
Smyth. Bruce
virðist nú ætla
að bregðast við
samkeppninni
með því að
breyta um starfsvettvang að
hluta til.
Hann semur nú í vaxandi
mæli tónlist fyrir kvikmyndir.
Flestir kannast við lag hans
„Streets of Philadelphia" úr
myndinni „Philadelphia".
Springsteen hefur nú samið lag
fyrir myndina „The Crossing
Guard“ sem Sean Penn leikstýrir
og skartar gamla úlfinum Jack
Nicholson í aðalhlutverki. Einnig
íhugar hann að semja nokkur Iög
fyrir myndina „Dead Man Walk-
ing“ sem Penn leikstýrir einnig.
CHRISTOPHER Reeve hefur ekki
komið fram opinberlega síðan hann
féll af hestbaki og slasaðist 27. maí
í vor. Nú hyggst hann gera bragar-
bót á því og sækja góðgerðarsam-
komu í næsta mánuði. Þetta sagði
eiginkona leikarans góðkunna,
Dana Reeve, á blaðamannafundi á
Kessler endurhæfingarsjúkrahús-
inu, þar sem Reeve gengur nú í
gegn um stranga endurhæfingar-
meðferð. Samkoman mun verða 18.
október í New York.
Reeve andar nú með aðstoð önd-
unarvélar. „Christopher hefur sýnt
ágætar framfarir og er oftast í
góðu skapi,“ sagði Dana, en eigin-
maður hennar hefur verið lamaður
fyrir neðan háls síðan hann lenti í
umræddu slysi.
Dana var spurð hvort Christoph-
er sykki ekki í hyldýpi örvæntingar
endrum og sinnum. „Auðvitað, en
ég ætla ekki að segja ykkur frá
neinum smáatriðum. Eruð þið ekki
líka stundum í vondu skapi?“
Reeve hefur endurheimt kraft og
tilfinningu í öxlum og hálsi, en ekki
í höndum, eins og sjúklingar með
meiri háttar mænuskaða gera gjarn-
an eftir nokkra mánuði. Hann getur
sagt þijú eða fjögur orð í einu og
kemst ferða sinna í hjólastól sem
hann stjómar með því að blása í rör.
SONUR Reeves kemur pabba oft til að brosa.
Reeve kemur fram á ný
NOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning fös. 22/9 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 23/9 nokkur sæti laus -
3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 nokkur sæti laus.
Smfðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
í kvöld örfá sæti laus - á morgun laus sæti - fim. 21/9 uppselt - fös. 22/9
nokkur sæti laus - lau. 23/9 nokkur sæti laus - fim. 28/9 - lau. 30/9.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER
6 leiksýningar. Verð kr. 7.840.
5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu
eða Smíðaverkstæðinu.
Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu
- 3 leiksýningar kr. 3.840.
Miðasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alia daga meðan á kortasölu stendur.
Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
gg BORGARLEIKHUSI0 sími 568 8000
r‘ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september.
FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 16/9 kl. 14 uppselt, sun. 17/9 kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti
laus, lau. 23/9 kl. 14.
fáein sæti laus.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Artdrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. í kvöld uppselt, lau. 16/9 fáein sæti laus, fim. 21/9.
Litla svið:
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmflu Razumovskaju. - Frumsýning sun. 24/9.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568 0383.
Ósóttar miðapantanir seidar sýningardagana.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
A.HANSEN
HA FNA kfjM ÐA RLEÍKH ÚSID
| HERMÓÐUR
* OG HÁÐVÖR
SÝNIK
HIMNARÍKl
GEÐKL OFINN GAMA NL EIKUK
í > l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
Frumsýn. í kvold fim. 14/9 :
Uppselt
2. sýn. fost. 15/9
3. sýn. lau. 16/9
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Tekiö á móti pontunum allan
sólarhringinn
Pontunarsími: 555 0553
Fax: 565 4814
býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.-
Vinsæiasti rokksöngleikur allra tima !
Lau.16/9 kl. 20.
Miðnætursýningar:
Fös. 15/9 kl. 23.30, örfá sæti laus.
Lau. 16/9 kl. 23.30, örfá sæti laus.
Miðasalan opin
mán. 'fös. kl 10-18
lau-sun frá kl. 13-20
Loff
Spaugstofan 10 ára
lau. 16/9 kl.17.00
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
sími 552 3000
fax 562 6775
Hörður Torfa, tónleikar
í kvöld kl.20.00.
Miðav. kr. 1.400.
II ÍSLENSKA ÓPERAN
Rokkóperan Lindindin
cltir Ingimar Oddsson í llutningi lcikhópsins Theater kl. 20 .
Svningar fös. 15/9oglau. 16/9. Miðasala opin Irá kl. 15-19alla
daga, til kl. 20 sýningardaga.Miðapantanir f síma 551 1475,
551 1476 «g 552 5151.
_________Síðasta sýningarhelgi____________
\ 4jijrpi 4atga»r\rvat
cftir Maxim Gorkí
Næstu sýningar eru sun. 17/97 fim. 21/9, fös. 22/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki
er hægt að hleypa gestum inn f saiinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er
opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn.
Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. _______
■ tílKHÚSIB
Freddie lifir
ÞRÁTT fyrir dauða
söngvarans Freddies
Mercury virðist
hljómsveitin Queen
ekki vera dauð úr
öllum æðum. Hún
gefur út plötuna
„Made in Heaven“,
fyrstu hljóðversplötu
sína síðan Freddie
lést fyrir fjórum
árum, þann 7. nóv-
ember.
Sveitin hafði haííð
vinnslu plötunnar
fyrir dauða Mercurys
og hún inniheldur
síðasta lagið sem hann samdi,
„A Winter’s Tale“ og síðustu
hljóðritun á söng hans, við lagið
og
„Mother Love“.
„Made in Heaven“
er 20. og væntan-
lega síðasta skífa
Queen.
Feril) þessarar
vinsælu hljómsveit-
ar hófst árið 1973
með plötunni Queen.
Síðan tóku við
nokkrar vinsælar
plötur og árið 1975
kom út lagið „Bo-
hemian Rhapsody"
á plötunni „A Night
at the Opera“ sem
sló gersamlega í
gerði hljómsveitina
gegn
heimsfræga. Velgengni hennar
var svo nokkuð stöðug allt til
dauða Mercurys árið 1991. Þá
má segja að hún hafí slegið fyrst
í gegn af alvöru, enda er sú
gjaman raunin að dauði lista-
manna hefur góð áhrif á vin-
sældir þeirra.
Draumar
Hughs
►ÞÆR FRÉTTIR voru að berast
frá London að Hugh Grant hefur
dreymt kynferðislega drauma um
Díönu prinsessu af Wales. Engu
að síður segir hann að Elísabet
Hurley sé enn þá „réttur dagsins"
á veitingahúsi lífs síns. Þetta kem-
ur fram í nýju viðtali kvennatíma-
ritsins Eva við Grant, en einnig
segist hann dreyma um að drekka
te með Bretlandsdrottningu og að
hitta fyrrum Sovétleiðtoga Mikael
Gorbatsjov.
„Mig hefur dreymt um Díönu
prinsessu en þeir draumar eru of
kynferðislega bjagaðir til að segja
frá í smáatriðum," segir Grant.
Hugh lofar unnustu sína, Elísa-
betu Hurley, í hástert. „Hún bara
batnar og batnar,“ segir hann.
„Hún sýnir nýtt andlit í hvert
skipti sem hún situr fyrir hjá tíma-
ritum, þannig að ný stúlka kemur
heim til mín hvern einasta dag.
Það er gífurlega kynþokkafullt," segir Grant.
Nýjustu fregnir herma að Hurley og Grant vinni saman
að mynd. Þau hyggjast framleiða myndina „Extreme
Measures“ sem skartar Hugh í aðalhlutverki. Enn
standa yfir samningaviðræður um myndina, sem verð-
ur sú fyrsta sem Grant leikur í síðan hann átti ör-
stutt ástarævintýri með vændiskonunni Divine Brown
í júní. Myndin fjallar um lækni sem rannsakar dular-
fullt mál og stefnir ferli sínum í hættu.