Morgunblaðið - 15.09.1995, Side 52

Morgunblaðið - 15.09.1995, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ STIÖHM B KVIKMYND EFTIR HILMARODDSSON Tönskáid eigin- maður faðir... TÁR úr Steini ...stríðið neyddi hann til að velja. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, « Ruth Ólafsdóttir, Bergþóra Aradóttir, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Heinz Bennent. Sýnd kl. 11. Ú 4 I ÞRAINN BERTELSSON Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blab allra landsmanna! fllorgtmlillalíib - kjarni málsins! Sælgætisgerðin í ham HLJÓMS VEITIN Sælgætisgerðin spilaði á Glaumbar á sunnudags- kvöldið. Hún spilar svokallaðan „acid-djass“ með funkáhrifum. Hljómsveitina skipa: Ásgeir Jón Ásgeirsson, Jón Ómar Erlingsson, Samúel Jón Samúelsson, Birgir Nielsen, Snorri Sigurðsson og Stein- ar Sigurðarson. WaRTíRRÖROH. A TIMfc' WARNEB I3ÍTERTAINMENT roMPANY IXUI; j Id U Á4A/BÍO n i rnrrnii 1111111 irn miTrirn n 111 SAMWÍi i 11 ni 11111111 ríTTmim inirni Fimm milljónir tonna af stolnu stáli. Hátæknibúnaður til skotárása úr geimnum. Tvær bandarískar stórborgir skotmörki í kjarnorkuárás. jt Aðeins einn ma$jfr stendur í vetíiníírt0 'V .... S I I V E N S í A G A L Under SiegeS iffisimBOlIBUS !■■■ -Mliifitani iHllfla SfflSHH IB»r iniiigiwn mmaks BÍÓBORGIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 í THX Digital. SAGA-BÍÓ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. b.i. ibára. Miðnætursýning í Bíóhöllinni kl. . 00.15 ■ ■1 H Ljósmynd/Beysi Nýtt í kvikmyndahúsunum 1 SYLVESTER Stallone I hlutverki sínu sem Judge Dredd. Laugarasbio frumsýnir Judge LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á ævintýramyndinni Judge Dredd með Sylvester Stallone í að- alhlutverki. Myndin gerist árið 2139. Heim- ^ GARÐATORGI ^ GARÐAR KáRLSSON OG ANNA Vl LHJÁLMS MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART í Garðakránni Garðatorgi 1 FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD 15. OG 16. SEPTEMBER Laugardagskvöldið er Sljornukvald rSlb Piilikum Roll stuaninginn STÓRT DANSGÓLF ENGINN AÐGANGSEYRIR VERID VELKOMIN Garðahráin - Fossinn Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 Dredd urinn er breyttur. Mannúðin er vart til staðar lengur. Staðsetning er Bandaríkin, sem eftir allsheijar styrjöld eru í algjörri niðurníðslu. Eftirlifandi fólk hefur safnast sam- an í svokölluðum Mega Citihs, en Bandaríkjunum hefur verið skipt niður í þrjár slíkar borgir sem eru hægt og sígandi að drukkna í glæp- um. Það eina sem heldur borgunum frá algjöru stjórnleysi eru svokall- aðir Dómarar, útvaldir löggæslu- menn, sem hafa vald til að ákæra, dæma og refsa, allt í senn. Judge Dredd er einn þessara dómara. Hann er reiðubúinn að standa vörð um lögin og vill gefa fólki von um réttlæti í framtíðinni. Hann nýtur virðingar í þessu spillta samfélagi þar sem er engin undankomuleið. En í hverju samfélagi eru slægir og valdasjúkir menn sem svífast einskis til að komast sinnar leiðar. Það er snúið á Judge Dredd og hann er ákærður fyrir morð. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir vina hans til að sanna sakleysi hans er hann gerður útlægur úr Mega City. En Judge Dred er ákveðinn í að sanna sakleysi sitt og láta skúrkana gjalda gerða sinna því allir skulu svara til saka fyrir misgjörðir sínar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.