Morgunblaðið - 15.09.1995, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
|
í
\
i
*
jt
i
I
SJÓNVARPIÐ
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. (229)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 PHDyHCCIII ► Litli lávarðurinn
DflRnACrnl (Uttie Lord Founti-
eroy) Leikin bresk bamamynd. Þýð-
andi: Kristrún Þórðardóttir. (2:6)
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Catwalk)
Bandarískur myndaflokkur um ung-
menni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og
drauma og framavonir þeirra á sviði
tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler,
Neve Campbeil, Christopher Lee Cle-
ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul
Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (19:24) OO
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 kJETTID ►KjóH og kall (The Vicar
PJL11III of Dibley) Breskur
myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlut-
verk: Dawn French. Höfundur hand-
f
i
rits, Richard Curtis, sá sami og skrif-
aði handrit myndarinnar Fjögur brúð-
kaup og jarðarför. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir. (5:6)
21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Kom-
missar Rex) Austurrískur sakamála-
flokkur. Moser lögregluforingi fæst við
að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur
við það dyggrar aðstoðar hundsins
Rex. Aðalhlutverk leika Tobiaa Mo-
retti, Karl Markovics og Fritz Muliar.
Þýðandi: Veturiiði Guðnason. (14:14)
22.05 ►Leikaðferðin (The Program) Banda-
rísk bíómynd frá 1993 sem gerist
meðal íþróttamanna í háskóla og fjall-
ar um ástir, kynlíf, kröfur, heiður,
svik, ósigra og eiturlyf. Leiksijóri:
David Ward. Aðalhlutverk: James
Caan, Haile Berry, Omar Epps, Craig
Scheffer og Kristy Swanson.
23.55 ►Glastonbury-hátíðin Upptaka frá
tónlistarhátíðinni í Glastonbury í fyrra.
Meðal þeirra sem fram koma em
Björk, Blur, The Pretenders, Spin
Doctors, M People, Johnny Cash, The
Lemonheads, Jackson Browne, Gall-
iano, Radiohead og Ian McNabb &
Crazy Horse. CO
0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
15.50 ►Popp og kók Endurtekið
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Myrkfælnu draugarnir
17.45 ►( Vallaþorpi
17.50 ►Ein af strákunum
18.15 ►Chris og Cross
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The
New Adventures of Superman II)
(11:22)
21.10 |fU||f ftlVliniD ►Austan Eden
flVHVmlHUIII (East of Eden)
Þema september - James Dean. í
myndinni er sögu Johns Steinbeck
um samband föðurs og sonar gerð
góð skil. Hér vakna erfiðar og jafn-
framt djúpstæðar spumingar, hvers
vegna faðirinn tekur annan soninn
fram yfir hinn, hvemig bregst sá við
sem fær minni ást og athygli frá
föður sínum. Svörin verður hver og
einn að fmna í sjálfum sér. Aðalhlut-
verk: Richard Davalos, James Dean,
Julie Harris Raymond Massey, Al-
bert Decker og Jo Van Fleet. Leik-
stjóri Elia Kazan. 1955. Maltin gefur
★ ★ ★ ★
23.05 ►Svarta skikkjan (BlackRobe) Sag-
an gerist á 17. öld í Kanada. Jesúíta-
prestur heldur í trúboð á landsvæði
indíána. í myndinni er sagt á áhrifa-
mikinn hátt frá baráttu trúboðans
við ótamda náttúmna og ekki síður
innri átökum þegar hann verður að
horfast í augu við eigin fordóma og
takmarkanir. Aðalhlutverk: Lothaire
Bluteau, Sandrine Holt, Aden Young,
August Schellenberg. Leikstjóri
Bmce Beresford. 1991. Stranglega
bönnuð börnum.
0.45 ►Tvöföld áhrif (Double Impact) Je-
an-Claude Van Damme er í hlutverk-
um tvíburanna Chads og AleX sem
vom skildir að aðeins sex mánaða
þegar foreldrar þeirra vom myrtir á
hrottalegan hátt. Tuttugu og fímm
árum síðar hittast þeir og berjast
fyrir auðæfum foreldra þeirra. Leik-
stjóri: Sheldon Lettich. 1991. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um. Maltin gefur ★ ★
2.30 ►Mótorhjólagengiö (Masters of
Menace) Léttgeggjuð gamanmynd
um skrautlegt mótorhjólagengi sem
hinn langi armur laganna hefur
augastað á. Við sviplegt lát eins
ákveða hinir að mæta í jarðarförina
hvað sem það kostar. Aðalhlutverk:
Catherine Bach, Lance Kinsey, Teri
Copley, David L. Lander og Dan
Aykroyd. 1990. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
4.05 ►Dagskrárlok
Nemendurnir þurfa að leggja mikið á sig
til að ná settu marki.
Með skapfestu
og þrautseigju
SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 í banda-
rísku bíómyndinni Leikaðferðinni
eða The Program, sem er frá 1993,
segir af hópi stúdenta í háskóla á
Austurströnd Bandaríkjanna. í
némendahópnum eru eins og gefur
að skilja ólíkir einstaklingar en þeir
eiga það sameiginlegt að þurfa að
glíma við ýmsan vanda innan sem
utan skólastofunnar. Þar reynir
bæði á skapfestu og þrautseigju
nemendanna og þeir komast að því
að þeir ná aldrei settu marki
áreynslulaust. Leikstjóri er David
S. Ward og aðalhlutverk leika Jam-
es Caan, Halle Berry, Omar Epps,
Craig Scheffer og Kristy Swanson.
í nemenda-
hópnum eru
ólíkir einstakl-
ingar en þeir
eiga það sam-
eiginlegt að
þurfa að glíma
við ýmsan
vanda
Guðsmaður í
sálarkreppu
í kvöld verður
frumsýnd á
Stöð 2 kvik-
myndin Svarta
skikkjan, sem
hlotið hefur
fjölda verð-
launa og lof
gagnrýnenda
STÖÐ 2 kl. 23.05 í kvöld verður
frumsýnd á Stöð 2 kvikmyndin
Svarta skikkjan, sem hlotið hefur
fjölda verðlauna og lof gagnrýn-
enda. Þar er greint frá ferð fransks
jesúítaprests langt inn á landsvæði
indíána í Kanada. Sagan gerist á
17. öld og sýnir þá sálarkreppu sem
einlægur guðsmaðurinn lendir í
þegar ströng trúarbrögð hans reyn-
ast lítil hjálp gegn óblíðu umhverfi.
Myndin þykir mjög raunsæ lýsing
á þeim raunveruleika sem fengist
er við og ekki skaðar stórbrotið og
fallegt landslag kanadísku fjall-
anna.
UMHVERFISFRÆÐSLUSETUR
Fræðslu-
dagar
á hausti
Næsta sunnudag
er almenningi boðið
í umhverfisfræðslusetrið
í Alviðru í Ölfushreppi.
Dagur gróðurs
og landnýtingar
17. septcmber
Leiðbeinandi:
Ingvi Þorsteinsson
náttúrufrœðingur
Gengið verður um land Alviðru
og um Öndverðames,
gróður skoðaður með tilliti
til landnýtingar fyrr og nú.
Dagskráin hefst
kl. 13:00 og tekur
| 2 til 3 klukkustundir.
■o
f Nánari upplýsingar
í símum 482 1109
I og 552 5242
cb
1 Verið velkomin
Landvefnd
- kjarni málsins!
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93.5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Halldór Gunnars-
son flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit. 7.45 Konan á kodd-
anum. Ingibjðrg Hjartardóttir
rabbar við hlustendur.
8.00 Gestur á föstudegi. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Tiðindi úr
menningarlífinu.
j 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her-
j manns Ragnars Stefánssonar.
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Rauðamyrkur. Söguþáttur
eftir Hannes Pétursson. Höfund-
ur les fyrsta lestur af þremur.
(Áður á dagskrá 1986 og einnig
útvarpað nk. sunnudag.)
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Sig-
ríður Arnardóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar.
- Alfreð Andrésson, Brynjólfur
Jóhannesson, Nína Sveinsdóttir
og Lárus Ingólfsson syngja rev-
íuvísur.
- Ragnar Bjarnason, Ellý Vil-
hjálms og Ómar Ragnarsson
syngja nokkur Iög úr Járnhausn-
K um eftir Jón Múla og Jónas
Ámasyni.
- Kór Leikfélags Reykjavíkur
syngur ieikhússyrpu.
14.03 Útvarpssagan, Síberia,
sjálfsmynd með vængi eftir Ullu-
Lenu Lundberg (16).
14.30 Tónlist.
- Zigeunerweisen eftir Pablo de
Sarasate,
- Inngangur og rondo capriccioso
eftir Camille Saint-Saéns.
- Rómansa í F-dúr ópus 50 eftir
Ludwig van Beethoven.
15.03 Bókmenntahátíð í Reykjavfk
1995. Bein útsending úr Nor-
ræna húsinu.
15.50 Dagbók.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur f
umsjá Lönu Koibrúnar Eddu-
dóttur.
16.52 Konan á koddanum. Ingi-
björg Hjartardóttir rabbar við
hlustendur.
17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga.
(10).
17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1.
18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 held-
ur áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 „Já, einmitt". Óskalög og
æskuminningar. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir.
20.15 Hljóðritasafnið.
- Búkolla. tónverk fyrir klarinett
og hljómsveit eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Gunnar Egilson leikur
með Sinfóníuhljómsvelt ísiands;
Páll P. Pálsson stjórnar.
Smátríó eftir Leif Þórarinsson,
Jón Heimir Sigurbjörnssðn leik-
ur á flautu, Pétur Þorvaldsson á
selló og Halldór Haraldsson á
píanó.
20.45 Hreindýraveiðar. Rætt við
Aðalstein Aðalsteinsson frá Vað-
brekku og Eyþór Guðmundsson
fyrrum bónda í Hnefilsdal. Um-
sjón: Hlér Guðjónsson.
21.15 Heimur harmóníkunnar.
Umsjón: Reynir Jónasson.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins:
Málfríður Finnbogadóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir
Albert Camus. (22).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur f
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tii morguns. Veðurspá.
Fróttir 6 Rál 1 og RftS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Jón
Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03
Halló ísland. Magnús R. Einarsson.
10.03 Lísuhóll. Lísa Pálsdóttir.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar
Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála-
útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32
Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj-
asta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Næturvakt. Guðni Már Hennings-
son. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næt,-
urvaktin heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöng-
um. Endurt. þáttur Gests Einars
Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt-
urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með tónlistar-
mönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar, hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvarp
Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00 Útvarp Austurland. 18.35-
19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann,
Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00
ísiensk óskalög. 13.00 Albert Ág-
ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí.
Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón-
listardeild Áðalstöðvarinnar. 19.00
Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00
Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 7.05 Morgunútvarp.
Þorgeir Ástvaidsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Hall-
dór Bachman. 12.10 Gullmolar.
13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 ívar
Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin.
18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00
Kvölddagskrá. 22.00 Fjólublátt ljós
við barinn. Ágúst Héðinsson. 1.00
Næturvaktin. Ragnar Páll. 3.00
Næturdagskrá.
Fráltir ó heilo tímonum kl. 7-18 og
kl. 19.19, frittoyfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttofrétiir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00
Þórir Tello. 13.00 Fréttir, Rúnar
Róbertsson. 16.00 Jóhannes
Högnason. 19.00 Ókynntir tónar.
20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðsson.
23.00 Næturvakt Brossins.
FM 957
FM 95,7
6.45 I bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00
Iþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil-
hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðring-
urinn. Maggi Magg. 23.00 Björn
Markús. Frittir kl. 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00.
Fréttir fré Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17
og 18.
KLASSÍK
FM 106,8
9.00 Tóniist meistaranna. Kári
Waage. 11.00 Blönduð tónlist.
13.00 Diskur dagsins frá Japis.
14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón-
list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00
Blönduð tónlist.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp
umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist.
12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt
tónlist. 16.00 Á heimleið._ 17.30
Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöld-
matnum. 20.00 Föstudags vaktin.
23.00 Næturvaktin.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu-
höliinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
24.00 Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00
Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi.
21.00 Næturvaktin.
Útvarp Hafnarf jöröur
FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj-
un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár-
lok.