Morgunblaðið - 15.09.1995, Page 55

Morgunblaðið - 15.09.1995, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 55 DAGBÓK VEÐUR 15. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.48 0,8 10.03 3,3 16.13 1,0 22.24 3,0 6.48 13.21 19.54 6.02 ÍSAFJÖRÐUR 5.55 0,5 12.03 1,9 18.22 0,7 6.51 13.28 20.03 6.09 SIGLUFJÖRÐUR 2.21 L2 8.09 0,4 14.28 ',2 20.43 0,4 6.32 13.10 19.45 5.50 DJÚPIVOGUR 0.55 0,6 7.06 2,0 13.28 0,7 19.18 1.7 6.18 12.52 19.25 5.32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heimild: Veöurstofa Islands * * * * Rigning * * é t Slydda O Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastíg V. ............. I Vindörin sýnir vind- Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað J' Vinaonn synir vina- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. V Þoka Súld Yfirlit á hádegi í Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Hvarf er heldur minnkandi 993 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Milli Jan Mayen og Noregs er 1027 mb hæð. Spá: í dag verður suðaustan gola eða kaldi. Norðanlands og í innsveitum austanlands verður léttskýjað. Á Suður- og Vesturlandi verður skýjað að mestu og vestanlands verða smáskúrir, en rigning annað kvöld. Hiti 9-16 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er gert ráð fyrir slagveðursrign- ingu, einkum um landið suðvestan- og vestan- vert. Hlýtt í veðri eða 11-16 stiga hiti. Lægir og kólnar heldur eftir helgi en síðan aftur útlit fyrir suðvestan- strekking um miðja vikuna. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogámiðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Spá Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Hvarf hreyfist til norðausturs og hæðin norðaustur af landinu þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 13 léttskýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavík 12 alskýjað Hamborg 15 súld á sfð.kis. Bergen 17 alskýjað London 19 skýjað Helsinki 14 skýjað Los Angeles 19 heiðskfrt Kaupmannahöfn 16 rigning Lúxemborg 17 léttskýjað Narssarssuaq 14 rigning Madríd 23 skýjað Nuuk 4 rigning Malaga vantar Ósló 17 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 11 þoka NewYork 24 þokumóða Algarve 25 skýjað Orlando 25 lóttskýjað Amsterdam 17 skúr á sfð.klst. París 17 skýjað Barcelona 23 hálfskýjað Madeira 24 skýjað Berlín 17 alskýjað Róm 19 rign. ó síð.kls. Chicago 13 heiðskírt Vín 16 rigning Feneyjar 20 alskýjað Washington 22 þokumóða Frankfurt 18 hálfskýjað Winnipeg 3 skýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 roggin, 8 vissi, 9 drukkna, 10 tangi, 11 stúlkan, 13 vætan, 15 heitis, 18 nuria saman, 21 hreysi, 22 jarða, 23 hótar, 24 skuldar ekk- ert. LÓÐRÉTT: 2 eldstæði, 3 eyddur, 4 hegna, 5 álíti, 6 ryk- hnoðrar, 7 hitti, 12 fag, 14 mánuður, 15 biti, 16 flækingur, 17 brotsjór, 18 sæti, 19 höfðu upp á, 20 siga. Lausn síð- ustu krossgátu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 vomar, 4 sýkil, 7 túlum, 8 rengi, 9 tjá, 11 róar, 13 maka, 14 ýlfra, 15 gróf, 17 tákn, 20 err, 22 ölæði, 23 erjur, 24 totta, 25 síðla. Lóðrétt: - 1 votar, 2 molla, 3 rúmt, 4 skrá, 5 kenna, 6 leifa, 10 jöfur, 12 rýf, 13 mat, 15 gjögt, 16 ófært, 18 áfjáð, 19 narra, 20 eira, 21 refs. í dag er föstudagur 15. septem- ber, 257. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Ég er góði hirðirínn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Kyndill og fór samdægmrs. Klakkur kom til löndunar og fór samdægurs. Þá landaði Sigurvonin. Flutninga- skipið Amstelborg sem er leiguskip Samskipa var væntanlegt í dag og búist var við að Bakka- foss og Mælifell færu út í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Lómur á veið- ar. Dráttarbáturinn Bo- achief kom með Sindra til hafnar. Þá kom salt- skipið Velivona. Fréttir Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið auglýsir í Lögbirtinga- blaðinu að forseti Is- lands hefur hinn 17. ágúst 1995 veitt Páli Sigurðssyni lausn fýrir aldurs sakir frá embætti ráðuneytisstjóra í heil- brigðis- og trygginga- málaráðuneytinu frá og með 1. desember 1995 að telja. Þá hefur ráðu- neytið sett Valgerði Baldursdóttur, lækni, til að gegna störfum yfirlæknis á bama- og unglingageðdeild Land- spítalans frá og með 1. september 1995 til og með 30. júní 1996, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Aflagrandi 40. Boccia (J6h. 10, 11.) kl. 11 í dag. Bingó kl. 14 og samsöngur kl. 15.30. Bólstaðarhlíð 43. Hár- greiðsla og' fótaaðgerð kl. 9-16. Glerlist kl. 9-13. Sögustund kl. 10.30-11.15. Frjáls að spila í sal kl. 13-16. Alla virka daga er hádegis- verður frá kl. 11.30- 12.30. Almenn handa- vinna kl. 9-16 og baðað er kl. 8.15-16. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Bingó kl. 14. Kaffi- veitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Stjóm- andi Guðmundur Guð- jónsson. Göngu-Hrólfar fara til Grindavíkur kl. 10 laugardag. Réttir skoðaðar, gönguferð og matur. Komið um kl. 15 til Reykjavíkur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi, heldur aðalfund sinn í dag kl. 15 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Að loknum fundarstörf- um verður kaffi og skemmtiefni. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirlqan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður John Árthur. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Keilir NÝLEGA var endurnýj- aður kassi á toppi Keilis sem hefur að geyma gestabók, en göngumenn hafa skráð í hana komur sínar á fjallið i u.þ.b. tutt- ugu ár. Keilir er mó- bergsfjall (379 m y.s.) á Reykjanesskaga og orð- inn til við sprungugos undir jökli á ísöld. Þá varð til móbergshryggur sem nú er að mestu horf- inn undir hraun, en eftir stendur hæsti hlutinn, sérkennilegt strýtumynd- að móbergsfjall. Keilir á Reykjanesi er einskonar millistig stapa og hryggj- ar. Mörg móbergsfjöll eru þó ekki svona skýrt afmörkuð. Útsýn er mikil af Keili yfir Reykjanes- skagann og víðar. Best er að ganga á fjallið að austan. Áður fyrr var Keilir eitt helsta kenni- leiti af sjó á Reylqanes- skaga og hafa sjómenn löngum markað mið sín af því. Morgunblaðið/Þorkell MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.