Morgunblaðið - 29.10.1995, Side 9

Morgunblaðið - 29.10.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ HEIMILI SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 D 9 Morgunblaðið/Þorkell ELDHÚSIÐ. Við gluggann eru tvö gömul pálsblóm í álíka pottum. Þau blómstra lengi eða meirihlutann af árinu, eiga að vera í meðal- birtu en ekki standa blaut. Ekki má úða þessar plöntur og vökvun á að vera lítil. Það borgar sig að klípa af visnaða knúppa. Glugga- tjöldin eru frumleg, kínverskur ódýr blúndudúkur sem Guðbjörg lagði yfír stöng. Uppþvottaburstinn er úr tré og svínshárum og borðtuskan handhekluð og geymd í náttúrulegri skel. Guðbjörg kom uppþvottaleginum og klórnum fyrir i glerflöskum og leirkrús- um og lokin eða tapparnir koma úr ýmsum áttum. nýtt þegar það sem fyrir er hætt- ir að blómstra. Vegglistaverk úr ýmsum jurtum Uffe hefur meðal annars útbúið stórt vegglistaverk sem nú prýðir borðstofuna heima hjá þeim. Hug- myndin kviknaði í vor þegar hann fjárfesti í ræmu af kókosteppi. Grænbæsaðar bambusstangir mynda ramma og þær eru festar saman með vír. Síðan eru það ýmsar jurtir, bambus, loftrætur af fíkus, risahvönn, bergflétta og ýmsar tijágreinar sem hann bindur við grindina. Vegglistaverkið getur staðið lengi og best er að skella því í sturtu út í garð þegar þrífa á af því rykið. Guðbjörg úðaði gamalt bama- rúm gyllt og fyllti það af rauðum þurrkuðum rósum sem að henni hafa safnast um árin. Það er í raun sama hvert litið er, handbragð þeirra er í flestum homum að finna. Þau féllust á að opna heimilið sitt fyrir lesendum til að sýna fram á hvað mögulegt er að gera með blómum, bæði lifandi og þurrkuð- um, allskyns jurtum og öðru nátt- úmlegu efni. grg Blóm í tágakörfu ÞAÐ þarf ekki endilega að sjá má á myndinni sóma sá í blómapotta og eins og blómin sér vel í tágakörfu. ■í í K-í ý ÍX ' , , : iurlandsbraut 10, s. 568 6499 VEGGFOÐUR, BORÐAR OG EFNI í STÍL V |eggfóður og aftur veggfóður, úrvalið er ótrúlegt og verðið lægra en flesta grunar. Veggfóöur, borðar og efni í stíl gera húsnæðið hlýlegt og notalegt. Líttu við og skoðaðu úrvalið. „LISTAVERK" SEM ALLIR GETA VEITT SÉR ð nota skrautlista, loftrósir og veggrósir er sígild aðferð við að gera herbergi fallegri, hlýlegri, virðulegri eöa einfaldlega öðruvísi! Margar og mismunandi gerðir opna nýjar víddir í innanhússhönnun. VEGGFÓDRARINN EINAR ÞORVARÐARSON & CO HF 011321300001 568 7171 Útsöiustaðir uw la nd allt. Leirið upplýsinga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.