Morgunblaðið - 29.10.1995, Side 10

Morgunblaðið - 29.10.1995, Side 10
10 D SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 HEIMILI MORGUNBLAÐIÐ Mms^ flísar Stórhöfða 17, við GuIIinbrú, sími 567 4844 ecSív •tsó-(/w<?ccvtC6 <£clv. W ELDASKÁLINN Brautarholti 3, sími 562 1420. ALLT fyrir GLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Ný gerö af 50mm rimlagluggatjöldum í 7 litum. Breiðir og mjóir borðar. Smíðað eftir máli. Sendum sýnishorn ef óskað er. <ú> Síðumúla 32 - Reykjavík Sími: 553 1870 - 568 8770 Tjarnargötu 17 - Keflavík Sími: 421 2061 Glerárgötu 34 - Akureyri Sími: 462 6685 VIÐURINN gerir eldúsið hlýlegt en engu að síður fá köld efni líka að njóta sín Eldhúsin að verða fjölskylduherbergi Morgunblaðið/Ásdís ODDGEIR Þórðarson og Guðrún Margrét Óiafsdóttir innanhússarkitektar ELDHÚS taka breytingum eins og annað innan veggja heimil- isins og um þessar mundir eru þau víða farin að gegna hlutverki flöl- skylduherbergis. Staðsetning og skipulagning eldhússins hefur breyst frá því að vera lokaður vinnustaður í að vera hluti af stærri og fjöibreytt- ari íverustað. Eldhúsið verður eins- konar þjónustumiðstöð þar sem hægt er að borða, lesa, skrifa, hlusta á tónlist eða horfa á sjónvarp," segja þau Oddgeir Þórðarson og Guðrún Margrét Ólafsdóttir innanhússarki- tektar. „Fólk hefur jafnvel fómað hluta af stofu fyrir rúmgott eldhús." Eldhúsin þurfa að þjóna fjöl- skyldumeðlimum á ólíkum tímum. Tæknin er orðin mikil og maturinn oft að hluta til tilbúinn þegar hann er keyptur eða að minnsta. kosti matreiðsla dags daglega orðin ein- faldari en áður tíðkaðist. Þau Odd- geir og Guðrún Margrét segja að sumir kjósi að hafa aðstöðu innaf eldhúsi lítið búr eða vinnuaðstöðu þ.e.a.s. svo framarlega sem pláss býður upp á slíkt. Þau eru sammála um að áberandi sé að fólk vilji nýta rýmið sem það hefur til umráða til fullnustu og tala um að sparistofumar séu á undan- haldi. „Núorðið eyðir fólk minni tíma saman en áður og vill því geta eytt þeim stundum sem það á í sama rými. Lausnin hefur þá gjaman verið eldhús, vinnuaðstaða og borðstofa í sama rými. Ljós viður vinnurá Oddgeir og Guðrún Margrét segja framleiðendur hafa verið íhaldssama hvað varðar skipulag og útlit eld- húsa. Þau telja að þetta sé að breyt- ast og spá aukinni fjölbreytni í út- færslum innréttinga. Dökkar viðartegundir í eldhúsinn- réttingum em að víkja fyrir þeim ljós- ari eins og hlyn, aski og rauðeik og Oddgeir og Guðrún Margrét segja yfirbragðið skandinavískt núna. „Sveitastíllinn svokallaði hefur náð hámarki og margir sem söðluðu yfir úr svokölluðum köldum stíl yfír í hinar öfgamar, þennan rómantíska sveitastíl em að feta sig inn að miðju. Við höfum einmitt verið að benda fólki á að blanda þessu saman, fá mýktina úr rómantíkinni, þ.e.a.s. viðnum og blanda köldum stíl við eins og stáli. Þannig fær fólk klass- ískt yfirbragð á innréttinguna sína sem stendur fyrir sínu þrátt fyrir þær tískubólur sem rísa upp af og til. Á ekki lengur að fela allt með innréttingu - Einhverjar nýjungar í innrétt- ingum á leiðinni? „Erlendis hefur borið mikið á ein- földum innréttingum sem eru sjálf- stæðar einingar. Isskápurinn stendur Nýjar sendingar af leður hornsófum 2ja + horn + 3ja m/leðri á slitflötum. Verð aðeins kr. 119.800 stgr. Einnig homsófar m/tauáklæði frá 69.600 stgr. Opið í dag frá kl. 10-16 VISA HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavikurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Ovenjulegt hjónarúm ÞAÐ er óhætt að segja að eigendur þessa hjónarúms hafi skreytt það frumlega. Þetta eru trúlega ekki venju- legar trjágreinar en kannski fólk vilji fara út í garð að tína til að ná fram þessum stíl!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.