Morgunblaðið - 29.10.1995, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
HEIMILl
SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 D 11
:
' * "
ÆUMEIMIÆ EURONOVA
ÞVOTTAVÉL
Rafbraut
Bolholti 4, sími 568 1440.
ÞAÐ ÞARF ekki lengur að fela
allt í innréttingu, vifturnar
mega sjást, pottar og pönnur
og ísskápar eru gjarnan sjálf-
stæð eining.
þá kannski sem ein eining og skápur
undir leirtau við hliðina sem sjálf-
stæður. Þetta kemur mjög skemmti-
lega út og með þessu er þetta stífa
yfirbragð á eldhúsinnréttingum horf-
ið,“ segja þau. Undanfarin ár hefur
allt átt að vera mjög pent, huggulegt
og falið inni í innréttingum en þessu
er gjörsamlega öfugt farið þama.
„Pottar sjást, fyrirferðarmiklar vift-
ur, ísskápurinn stendur einn og sér
og svo framvegis. Þetta er mjög hlý-
legt, jafnvel gamaldags blær yfir eld-
húsunum en engu að síður köld efni
sem fá líka að ráða ferðinni."
Endurvinnslan í eldhúsin
- Biður fólk um lausnir í sam-
bandi við endurvinnslu þegar það
leitar til ykkar?
„Það er orðið fullkomlega tíma-
bært fyrir innanhússarkitekta að
gefa því meiri gaum í hönnun hvar
gera eigi ráð fyrir plássi til að flokka
og geyma sorp. Hinsvegar er þetta
í algjörum undantekningartilvikum
eitthvað sem fólk hefur óskir um og
arkitektar eru kannski ekki nógu
duglegir að vekja athygli fólks á
nauðsyn þess að fara að hugsá fyrir
þessu. Fram að þessu hefur fólk ver-,
ið að geyma blöð, dósir og flöskur í
kössum í geymslunni eða bílskúm-
um.“
Þau ítreka hinsvegar að það sé
orðið fullkomlega tímabært að taka
þetta til athugunar og ráðleggja fólki
að gefa þessum lið gaum í eldhúsinu.
VINKLAR A TRÉ
HVERGI UEGRI VERÐ
ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR
OG KAMBSAUMUR
ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI
^ EJNKAUMBOÐ
?8 Þ.Þ0RGRIMSS0N & C0
Ármúla 29 - Reykjavik - simi 553 8640
GÆBAílÍSARÁGÓÐUVERW
:T
* 4 MlL'í *
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
»—
O
►
KJARAN
GÓLFBÚNAÐUR
SÍÐUMÚLI 14. 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022
ító©
KROMMENIE
l
MARMOLEUM
Falleg
hönnun
gólfefnis
er
mikilvægur
þáttur í
heildarútliti
og
andrúmi
heimilisins
100% náttúruefni
Rétta gólfefnið
fyrir nútíma
heimili.
Marmoleum er umhverfisvænn og sterkur gólfdúkur, hlýr
og mjúkur að ganga á.
Stuðlar að hreinlæti.
Auk þess að vera fallegt
og umhverfisvænt gólfefni
er Marmoleum einstaklega
létt í þrifum.
Óendanlegir möguleikar í
útfærslu.
Marmoleum býðst í 98
litum svo samsetningar-
möguleikarnir eru
óendanlegir.
Með Marmoleum má ná
fram þeim áhrifum sem
óskað er, allt eftir smekk
hvers og eins.