Morgunblaðið - 29.10.1995, Síða 24

Morgunblaðið - 29.10.1995, Síða 24
24 D SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 HEIMILI MORGUNBLAÐIÐ INNANHÚSiSARKITEKTAR ÞINGA I JAPAN Borð úr pappa og fram- úrstefnulegur skápur meðal verðlaunagripa NÝLEGA var alþjóðaþing inn- anhússarkitekta haldið í Nagoya í Japan. Eyjólfur Pálsson innanhússarkitekt var eini fulltrúi íslands á ráðstefnunni en hana sóttu um þrettán hundruð innan- hússarkitektar víðsvegar að úr heiminum. Híbýli Japana yfirhlaðin húsgögnum „Ég var spenntur að sjá hvernig áherslumar yrðu á þessari ráð- stefnu í Nagoya því meirihluti þátttakenda voru Japanir. Híbýli Japana eru síður en svo yfirhlaðin af húsgögnum, oft eru stór rými höfð auð utan þess sem púðar eru á gólfum til að sitja á. Það er ekki óalgengt að í einu horni rým- is sé komið fyrir hillu með.blóma- skreytingu og kannski einhverju öðru smálegu og búið.“ Eyjólfur segir að áherslur í hús- gagnahönnun hjá Japönum hafi borið keim af þeim straumum sem em til dæmis í Evrópu en þó gæt- ir einnig austurlenskra áhrifa í hönnun þeirra. Hinsvegar telur hann að lítið hafi verið um nýjung- Sængur og koddar Umboðsmenn um land allt Pekking Reynsla Pjónusta ^ FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 S. 581 4670 ÞARABAKKA - MJÓDD S. 567 0100 Góða nótt og soföu rótt • Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans • ar á ráðstefnunni í húsgagnahönn- un nema hvað snertir tölvutækni og margmiðlun. „Með örum tækni- framförum geta hönnuðir nú kynnt vinnu sína um allan heim í gegnum tölvu og slíkt skapar al- veg nýjar forsendur fyrir hönnuði hvar sem er í heiminum.“ - Voru íslenskir framleiðendur eða hönnuðir að kynna einhveija vöru í Japan? „Nei, um slíkt var ekki að ræða að þessu sinni en næst verður ráð- stefnan haldin á írlandi og mér finnst ekki ósennilegt að einhveij- j BORÐ hannað af Nobuya Matsuoka. ARKITEKTINN Hiros- hi Morishima sem hannaði þessi Ijós fékk silfurverðlaunin á ráð- stefnunni. Þau eru úr endurunnum pappír. ir nýti sér þá möguleika sem þessi ráðstefna hefur upp á að bjóða hvað snertir að koma hönnun á framfæri." Ferðin ógleymanleg Eyjólfur átti þess kost að búa hjá japanskri fjölskyldu meðan á ráðstefnunni stóð og hann segir að ferðin hafi verið þeim hjónum ógleymanleg, ekki síst þar sem þau bjuggu í einu af þeim fáu húsum í Nagoya sem stóðu eftir heimsstyijöldina. „Það var mikil reynsla að fá tækifæri til að kynn- ast því hvernig Japanir lifa og hugsa og víst að íslendingar gætu lært margt af þessari þjóð, t.a.m. hvað varðar innbrot. Við bjuggum í stóru húsi og þar var hreinlega ekki gert ráð fyrir lásum, fólk treysti náunganum fullkomlega.“ I tengslum við alþjóðaráðstefnu arkitekta var haldin hönnunar- samkeppni. Gullverðlaunin hlaut Nígeríumaður að þessu sinni, Jap- ani hlaut silfurverðlaun og brons- verðlaunin féllu í skaut Banda- ríkjamanns, Belga og Japana. Rosenthal - pegar fy «ltir ^ Glæsilegar gjafavörur Matar- og kaffistell í sérflokki Verð við allra hæfi Laugavegi 52, sími 562 4244. c ÚRVAL ! HIMlti ; ** UTA ■&EFMA Á hesta stað í bænum SKIPHOLT 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 551 2323 kr. 9.760,- Faxa,en| 7 s. 687733 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndunum Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barninu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.