Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
★ ★★ D
svm IM INGSI V
MTAS.4R KORUMjR
KGUÓLÁfSSOS
Sýnd í A-sal kl. 5f 9 og 11. Verð kr. 750. b.l 16 ára.
JOLAMYND 1995
0RI.4GA.SAGA
LAÍÁSTIR,
AFmVI OG
RLÓDLÚAR HLF.NÐJF
Sícnl
Síml
551 6500
551 6500
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 9 og 11.
HLMAR Jensson sendi frá
sér sína fyrstu sólóskífu,
Dofínn, á vegurri Jazzís í
haust og hann segist hafa tekið
hana upp í tveimur atrennum; hann
hafí tekið upp plötu fyrir Jazzís á
meðan hann bjó í New York á síð-
asta ári, en fannst sú plata ekki
heppnast nógu vel, til að mynda
hafí hún verið tekin upp í lélegu
hljóðveri og hljómur slæmur fyrir
vikið. „Ég fór því aftur út í byrjun
júní, lék á nokkrum tónleikum og
tók plötuna upp í kjölfarið.“
Ýmsir leggja Hilmari lið á
plötunni. Skúli Sverrisson er eini
Islendingurinn, en aðrir eru Tim
Bum, sem hefur einu sinni leik-
ið hér á landi, Jim Black og
Chris Speed, sem heimsótt hafa
landið fjórum sinnu, og Andrew
DeAngelo, sem kom á síðustu
listahátíð. Hilmar segist hafa
kynnst þessum tónlistarmönnum
ytra, hveijum í sínu lagi.
Endurskoðuð plata
Hilmar segist hafa endur-
skoðað plötuna eftir misheppn-
uðu upptökumar á síðasta ári,
á fyrri plötunni hafí verið fleiri
eldri lög sem hann hafí kastað
fyrir seinni upptökulotuna.
Einnig er á plötunni spuni hans
og Skúla, sem tengist plötu sem
Skúli er að vinna fyrir erlenda
útgáfu, en á þeirri plötu verður
ekkert nema bassaleikur. „Við
höfum báðir rekið okkur á að
það er svo mikið af ókönnuðum
leiðum til að búa til hljóð með þess-
um hljóðfærum, bassa og gítar.“
Hilmar segist sækja innblástur
hingað og þangað, þar á meðal
hafí þeir tónlistarmenn sem hann
hefur unnið með vestan hafs verið
• honum mikil uppspretta hug-
mynda. „Það sem þeir eru að gera
sem starfandi tónlistarmenn og það
sem svipaður kjarni er að gera í
New York endist manni lengi sem
Morgunblaðið/Þorkell
Hilmar Jensson
Dofinn heitir geisla-
diskur Hilmars Jens-
sonarjassgítarleikara.
Hann segist leita í átt
að nútímatónlist í
tónsköpun sinni.
Gott að fá
einlæg
viðbrögð
INJýjar hljómplötur
innblástur. Tuttugustu aldar tónlist
hefur líka haft áhrif á það sem ég
er að pæla, Luigi Nono, John Cage
og fleiri tónskáld hafa haft á mig
áhrif og segja má að tónlistin á
þessari plötu sæki heilmikið í svo-
íeiðis geira. Við gerum þetta með
því að spinna, en þessi tónskáld
með því að skrifa tónlistina niður
í ákveðinn strúktúr." í ljósi gerðar
tónlistarinnar segir Hilmar ekki
óeðlilegt að viðtökur áheyrenda hafí
verið misjafnar, allt frá því að þeim
fínnist tónlistin frábær í að hún
sé bara hávaði. „Mér fínnst betra
að fá einlæg viðbrögð, að fólk -
segi beint út að því finnist þetta
tóm tjara, en að fólk slái í og
úr. Það er í eðli klassískrar tón-
listar að kalla fram sterk við-
brögð og það er gott.“
„Ég geri bara það
sem ég vil gera“
Það er ekki auðvelt að vera
jasstónlistarmaður á íslandi, fá
tækifæri til spilamennsku og lít-
ið upp úr henni að hafa. Hilmar
segir það þó ekki freistingu að
leggjast í poppspilirí; hann kjósi
frekar að feta sína braut. „Mér
fínnst ekki blasa við nein leið
önnur,“ segir hann, „Ég geri
bara það sem ég vil gera og ef
ekkert er upp úr því að hafa þá
er lítið við því að gera. Ég held
að á meðan ég hef tækifæri til
að gera það sem samviskan býð-
ur mér frekar en að hugsa bara
um það að borga reikninga þá
haldi ég áfram. Það er að sumu
leyti betra að kenna aðeins meira
og gera í frístundum það sem gef-
ur mér eitthvað. Ég tók þátt í ball-
standi á meðan ég var í Stjórninni
og öðrum hljómsveitum, og þó það
hafí um margt verið skemmtilegur
tími, þá fannst mér það éta upp
alla ánægju af því að vera tónlistar-
maður og ég var oft ansi þreyttur
á tónlist."
Kynningarfundur
Transcendental Meditation
Kynning á TM-hugleiöslu Maharishi Mahesh Yoga veröur
í kvöld fimmtudaginn 4. janúar kl. 20.00 aö
Suðurlandsbraut 48,2. hœö (Við Faxafen, Tékkkristall niðri).
Kynnt verður gagnsemi hugleiðslunnar og vitnaö í
rannsóknir sem sýna m.a. aö slökunin sem fœst meö
TM-hugleiðslu er einstök og víðtœk, góö áhrif koma
fram í huga og líkama. Allir velkomnir.
íslenska íhugurnarfélagið, sími 588 8178.
Edigital
★★★
Sýnd kl 1, 3, 5 og 7 með íslensku tali
Sýnd kl 9 með ensku tali.
JOLAMYND 1995
*** a.i. Ma
★ ★★ G. B. DV
Hann er mœttur aftur
betri en nokkru sinni fyrrl ^
PJercfc Brosnan er James Bond.
IVfýnd sem enginn Islendingur má miss.i «fl
Synd kl 1, 3.30, 6, 9 og
11.30. B.i. 12 ára.
Sýnd
11
16
-mt mt
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
,Hann er
Hann er tryll
nr;-°9 hang^r
kominn aft