Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ + i—!-------"• HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. JÓLAMY JOLAMYND1995: CARRIMGTOM „Unaðsleg mynd, fullt hús" Ó. H. T. Feiknalega sterkt og vandað drama besta jólamyndin. ,A"^^,1/2 Á. Þ. Dagsljós „Klassísk Bond mynd með öllum „ og bestu einkennum myndaJJpkksfns^ Það er sannkallaður sprengikraftur í GULLAUGA." *^A.I.1)I., „Velskrrfaðo drama um rrraf7flTökið ástarsamband. « Stórleikarinn Jonathan Pryce stelur senunni í besta hlutverki lífs sinsi ***M ***;, CliCiyt. ^EÍHE^TE Sýnd kl. 5, 7, 9, 10.30 og 11.30 í DTS DIGITAL Skelltu þér í bíó og náðu þér í þátttökuseðil í 007 leiknum á Fm 957. Nú fer hver að verða síðastur því BMWinn verður dreginn út á fjöl- skylduhátíð í Perlunni á laugardaginn. Hér eru fyrstu fjórar spurningarnar í leiknum. ÉjNAtfll A mm: *¦ ^misinnm^ EN A 1 PRiifsr PRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjónvarpsþáttanna it&SSff vinsælu Crack- <Brestir>- við skáidið Lytton stracchey Aðalhlutverk: Linus Roache. 5.45, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B. i. 12 ára Frurnsýningar í janúar! EMMATHOMPSON NATHAN PRYCE KÍTÖN Emma Thompson og Jonathan Pryce i margverðlaunaðri, magnþrunginni kvikmynd um einstætt samband lista- konunar Doru Garrington við skáldið Lytton Stracchey SÝNDKL. 5. 6.45, 9 og 11.10. L • • • • : Tilboð I kr.300. 1 j L^^^racT^si Sýnd kl. 11.15 Síðustu sýningar. ijgfc* 1/2 G. B. DV **** S.V. Mbl. ¦*-** A. Þ.Dagsljós *¦*•*¦¦* ó. H.T. B f444*1 fitChXé Sýnd kl.9.10. B.l.16ára. Allra síðasta sinn. Spurning 1. Hvernig bíl ekurJames Bond i myndinni GoldenEye? a) Renault Clio b) Lada Sport c) BMW Roadster Spurning 3 Hvernig vill James bond hafa Vodka martini drykkinn sinn? a) Hristan, ekki hrærðan b) Hrærðan, ekki hristan c)Áís Spurning 4 Spruning 2 Hvað gerir FM 957 að fullkomn- Hvað heita haust og vetrarlitirnir ustu útvarpsstóð á Islandi? frá Yves Saint Laurent i ár? a) Heimasiða FM 957 á a) Bond internetinu b) 007 b) Nýtt stafrænt (digital) stúdió c) GoldenEye c) Nýir fullkomnir geislaspilarar THE AMERICAN 'RESIDENT VIRTUOSITY ANDREA sjálf ásamt Tristan Gribbin. Morgunblaðið/Ásdís Morgunblaðið/Hilmar Þór SIGURJÓN Sighvatsson, Sólveig Jónsdóttir og Þorsteinn Gunn- arsson voru ánægð með sýninguna. Ljósmyndasýning opnuð EUREKA og Flugfélagið Loftur stóðu fyrir opnun ljósmyndasýn- ingar Andreu Brabin í Loftkast- alanum á föstudagskvöld. Fjöl- menni mætti til opnunarinnar og var góður rómur gerður að sýn- ingu Andreu. FOLK Weaver í >? Alien IY" i> SIGOURNEYWeaverlék hörkutól í „ Alien"-my ndunum þremur sem náðu gífurlegum vinsældum á sínum tíma og hafa hingað til halað inn alls 385 milljónir dollara, eða rúm- lega tvo og hálfan milljarð króna. Persóna hennar lét líf- ið í þriðju myndinni, en það kemur ekki í veg fyrir að hún íhugar nú alvarlega að taka að sér sama hlutverk í þeirri fjórðu. Fox-kvikmyndaverið hyggst hefja framleiðslu á „Alien IV" í vor eða sumar og hefur fengið til liðs við sig handritshöfundinn Joss Whe- don, einn höfunda handritsins að Leikfangasögu, eða „Toy Story". Leiks^jórinn Danny Boyle á í viðræðum við Fox um að leikstýra myndinni, en leiksl jórar hinna myndanna hafa verið Ridley Scott, James Cameron og David Fincher. Gleðilegt ár -þökkum viðskiptin á liðnu ári. Dregið hefur verið í jólahappdrættinu. Þessi númer komu upp: 6275 - 5815 - 6386. Sny/rtlstorjcm W/tuncí Grænatúni I, Kópavogi, sími SS4 4025. ^dagavjW -kjarnimálsins! SIGOURNEY Weaver er ekki í rétta búningnum á þessari mynd til að berjast við geimverur. Reut«r • 1 « s i 4 i i 4 i 4 i \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.