Morgunblaðið - 04.01.1996, Page 46

Morgunblaðið - 04.01.1996, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ •fyylailtið in-if liMiÆI ÍMA iHOMPSON 'NATHAN PRYCE EN A! EINAÍ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. JOLAMY JOLAMYiUD 1995: CARRIIUGTON „Unaðsleg mynd, fullt hús" ..Vel skrifað o drama um ástarsamband. Á; ; Stórleikarinn Jonathan Pryce stelur senunni i besta hlutverki lífs sín ★ ★★ M asjíiá Ji Klassísk Bond mynd með öllum helsl og bestu einkennum myndaílokksrns Það er sannkallaður sprengiRraftur í GULLAUGA." *** A.I.'Mbl.. Sýnd kl. 5, 7, 9, 10.30 og 11.30 í DTS DIGITAL. Feiknalega sterkt og vandað drama besta jólamyndin. ★ ★★1/2 Á. Þ. Dagsljós Sýnd kl. 11.15 Síðustu sýningar. PRIEST PRESTUR Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri. magnþrunginni kvikmynd um einstætt samband lista- konunar Doru Garrington við skáldið Lytton Stracchey SÝND KL. 5, 6.45, 9 og 11.10. Skelltu þér í bíó og náðu þér í þátttökuseðil í 007 leiknum á Fm 957. Nú fer hver að verða síðastur því BMWinn verður dreginn út á fjöl- skylduhátíð í Perlunni á laugardaginn. Hér eru fyrstu fjórar spurningarnar í leiknum. Spurning 1. Spurning 3 Hvernig bil ekur James Bond i Hvernig vill James bond hafa myndinni GoldenEye? Vodka martini drykkinn sinn? a) Renault Clio a) Hristan, ekki hrærðan b) Lada Sport b) Hrærðan, ekki hristan c) BMW Roadster c) Á ís Spurning 4 Spruning 2 Hvað gerir FM 957 að fullkomn- Hvað heita haust og vetrarlitirnir ustu útvarpsstöð á íslandi? frá Yves Saint Laurent i ár? a) Heimasiða FM 957 á a) Bond internetinu b)007 b) Nýtt stafrænt (digital) stúdió c) GoldenEye c) Nýir fullkomnir geisiaspiiarar 1/2 G. B. t * S. V. Ml Á. Þ.Dagsl r ó. hu Ahrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjónvarpsþáttanna vinsælu Cracker (Brestir). Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B. i. 12 ára _THE_ AMERICAN PRESIDENT ANDREA sjálf ásamt Tristan Gribbin. Morgunblaðið/Ásdís Morgunblaðið/Hilmar Þór SIGURJÓN Sighvatsson, Sólveig Jónsdóttir og Þorsteinn Gunn- arsson voru ánægð með sýninguna. Ljósmyndasýning opnuð EUREKA og Flugfélagið Loftur menni mætti til opnunarinnar og stóðu fyrir opnun ljósmyndasýn- var góður rómur gerður að sýn- ingar Andreu Brabin í Loftkast- ingu Andreu. alanum á föstudagskvöld. Fjöl- Gleðilegt ár -þökkum viðskiptin á liðnu ári. Dregið hefur verið í jólahappdrættinu. Þessi númer komu upp: 6275 - 5815 - 6386. Sfty/itistojan Qblmnd Grænatúni I, Kópavogi, sími S54 4025. FOLK Weaver í „Alien IV“ ► SIGOURNEY Weaver lék hörkutól í „Alien“-myndunum þremur sem náðu gífurlegum vinsældum á sínum tíma og hafa hingað til halað inn alls 385 milljónir dollara, eða rúm- lega tvo og hálfan milljarð króna. Persóna hennar lét líf- ið í þriðju myndinni, en það kemur ekki í veg fyrir að hún íhugar nú alvarlega að taka að sér sama hlutverk í þeirri fjórðu. Fox-kvikmyndaverið hyggst hefja framleiðslu á „Alien IV“ í vor eða sumar og hefur fengið til liðs við sig handritshöfundinn Joss Whe- don, einn höfunda handritsins að Leikfangasögu, eða „Toy Story“. Leikstjórinn Danny Boyle á í viðræðum við Fox um að leikstýra myndinni, en leikstjórar hinna myndanna hafa verið Ridley Scott, James Cameron og David Fincher. - kjarni málsins! Reuter

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.