Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 B 11 BRIPS U iii s j ó n Arnór Ragnarsson Frá Skagfirðingum og Bridsfélagi kvenna í Reykjavík AÐ LOKNUM 4 umferðum í aðal- sveitakeppni nýs félagsskapar á þriðju- dögum (Skagfirðinga og kvenna) er staða efstu sveita orðin þessi: sv. Guðlaugs Sveinssonar 90 sv. Dúu Ólafsdóttur 74 sv. Lárusar Hermannssonar 73 sv. Vina 70 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag. Afmælismót Lárusar Hermannssonar Árlegt afmæiismót Lárusar Her- mannssonar verður spilað sunnudag- inn 3. mars nk. í Drangey við Stakka- hlíð 17. Að venju verður keppnisgjaldið í lægsta kanti, eða kr. 1.500 á spilara, og er innifalið í því frítt kaffi allt mótið og meðlæti í spilahléi. Góð verð- laun og silfurstig í boði. Vakin er sér- stök athygli á því, að þátttaka verður takmörkuð vegna húsnæðis og lokað á ca. 40 pör. Skráningu annast Ólafur Lárusson í s. 551 6538. Skráningu í Bridshátíð að ljúka Skráningu í sveitakeppni Bridshá- tíðar lýkur nk. föstudagskvöld. Sveita- kóngar eru beðnir að láta skrá sveitir sínar fyrr enseinna til að liðka fyrir framkvæmd mótsins. Bridsfélag V-Hún. Hvammstanga Nýlokið er firmakeppni féiagsins. Alls tók 52 firmu þátt og eru þeim færðar bestu þakkir. Röð efstu firma var sem hér segir: Rafeindav.st. Odds, Guðmundur H. Sigurðsson 44 Sparisjóður V.-Hún., Einar Jónsson 42 Sjúkrah. Hvammstanga, Guðm. H. Sigurðss. 34 Sjónaukinn.UnnarA.Guðmundsson 34 Samhliða firmakeppninni var spil- aður aðaleinmenningur félagsins. Efstir urðu: GuðmundurH.Sigurðsson 131 EinarJónsson 121 Örn Guðjónsson 109 Unnar A. Guðmundsson 109 Urslit í aðaltvímenningi félagsins urðu: Unnar A. Guðmundss. - Ingólfur Kristjánss. 181 EggertÓ.Levý-EggertKarlsson 165 EinarJónsson-ÖmGuðjónsson 154 Meðalskor 150 Úrslit í silfurstigaeinmenningi: Sigurður Þorvaldsson 109" Unnar A. Guðmundsson 102 GuðmundurH. Sigurðsson 101 ÖrnGuðjónsson 101 Meðalskor 90 Reykjanesmót í tvímenningi um aðra helgi Reykjanesmótið í tvímenningi verð- ur spilað í nýju húsi bridsfélaganna á Suðurnesjum laugardaginn 10. febr- úar nk. og hefst keppnin stundvíslega kl. 10 um morguninn. Skráningu lýkur 8. febrúar. Til leiðbeiningar fyrir væntanlega þátttakendur með staðsetningu húss- ins. Ekið er gegnum Keflavíkurbæ að vegamótum Sandgerðis/Garðs. Húsið er fyrsta bygging á hægri hönd á Sandgerðisvegi. Bridsfélag Kópavogs Staðan eftir sex umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins: RagnarJónsson 134 Vinur 121 Þorsteinn Berg 102 GuðmundurPálsson 99 KGBogfélagar 93 ÞórðurJörandsson 93 Landssveitin 93 Aðeins 30 sæti í boði! Gullkorthöfum EUROCARD býðst nú frábær körfuboltaferð til New York á einstöku Farið verður á tvo leiki í NBA-deildinni: • New Jersey - Seattle og 3. mars: New York Knicks - Golden State. verður á Edison-hótelinu sem stendur í námunda við Broadway, hina frægu skemmtana- og leikhúsgötu og Madison Square Garden, heimavöll New York Knicks. Innifalið: Flug, gisting með morgunmat, akstur til og frá hóteli erlendis, rúta til New Jersey, tveir miðar á NBA-leiki og flugvallarskattar. Bókanir og upplýsingar hjá íþróttadeild Úrvals-Útsýnar, sími 569 9300. Tryggið ykkur sæti strax! * Á mann, í tvíbýli með ATLAS-afslætti. URVAL- UTSYN ATIAS - endalaus frlöindi EUROCARD Á ÍSLANDI KREDITKORT HF. Ármúla 28 - 30 • 108 Reyk|avík Síml: 568 5499 • Fax: 568 8554 Meðan birgðir endast arkethúsið scrvcrsiun meö gcgnhciit parket suðurlandsbraut 4a ■ simi: 568 5758 ■ fax: 568 3975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.