Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU Svæðisskrifstofa um málefni fatl- aðra á Norðurlandi vestra auglýsir lausa stöðu á sambýli í sveit Um er að ræða 100% vaktavinnu við sam- býli á Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Laun samkvæmt kjarasamningi Alþýðusam- bands Norðurlands. Allar nánari upplýsingar eru veittar af for- stöðumanni sambýlisins í síma 451 2988, einnig er hægt að leita upplýsinga á Svæðis- skrifstofunni á Sauðárkróki í síma 453 5002. Framtíðarstarf f nýrri tölvuverslun Ný tölvuverslun, með öfluga samstarfsaðila, óskar eftir dugmiklum starfsmönnum með haldgóða þekkingu á tölvubúnaði og reynslu af sölustörfum. Þessi nýja verslun mun einbeita sér að háu þjónustustigi við væntanlega viðskiptavini og þjóða upp á heildarlausnir í hug- og vél- búnaði. Áhersla verður lögð á sölu hágæðabúnaðar frá Hewlett Packard, tölvur og prentara, ásamt fylgihlutum. Þá mun verslunin einnig selja FJÓLNI, hið vinsæla upplýsingakerfi frá Streng hf. Verslunin verður staðsett í Ármúla 7 í Reykja- vík. Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir fyrir 12. febrúar nk. til Kristjáns Óskarsson, Kol- beinsmýri 9, 170 Seltjarnarnesi. FyllstAtrún- aði heitið og verður öllum umsóknum svarað. Loðdýraræktar- ráðunautur Bændasamtök íslands og Bændaskólinn á Hvanneyri óska að ráða sameiginlega ráðu- naut og kennara í loðdýrarækt, sem jafnframt hafi umsjón með loðdýrabúi skólans. Umsækjendur þurfa að hafa háskólapróf í búvísindum og sérþekkingu á loðdýrarækt. Launakjör og starfsskyldur eru samkvæmt ráðningarkjörum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. og umsóknir skulu sendar Bændaskólanum á Hvanneyri eða Bændasamtökum íslands, sem veita nánari upplýsingar um starfið. Lausar stöður Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykja- vík leitar að áhugasömum starfsmönnum með faglegan metnað og hæfni til að taka þátt í uppbyggingu á þjónustu við fatlaða. Þroskaþjálfar! Sóst er sérstaklega eftir ykkur í eftirtalin störf! 1. Staða forstöðumanns á nýtt samþýli í Grafarvoginum þar sem eru sex íbúðar- ígildi. Stöðuhlutfall og ráðningartími eftir nánara samkomulagi. 2. Staða forstöðumanns á sambýli í Breið- holti þar sem búa fimm íbúar. Staðan er laus 1. apríl nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum SFR og fjármálaráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, á eyðublöðum, sem þar fást. AIJGLÝ SINGAST JÓRI FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Óskum eftir að ráða auglýsingastjóra til starfa hjá öflugu og vel reknu fýrirtæki í Reykjavík. Starfssvið auglýsingastjóra: • Samskipti og samningagerð við erlenda birgja. • Mótun auglýsinga- og markaðsstefnu. • Skipulagning auglýsingaherferða. • Gerð áætlana um birtingu auglýsinga og framkvæmd þeirra. • Aðstoð við textagerð og hönnun auglýsinga. Við leitum að manni með ntenntun á sviði auglýsinga- og kynningarmála. Reynsla af störfum á auglýsingastofii t.d. af starfi viðskiptafulltrúa kæmi sér mjög vel í þessu starfi. Þekking og reynsla af notkun Telmar- kerfis er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Auglýsingastjóri 068” fyrir 10. febrúar n.k. Hasyai ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Óskum að ráða nú þegar í eftirtaldar stöður: Hjúkrunarfræðinga á legudeildir. Um er að ræða fjölgun á stöð- um við almenna hjúkrun í vaktavinnu vegna rúmafjölgunar á sjúkrahúsinu. Hjúkrunarfræðingur með Ijós- mæðramenntun eða Ijósmóðir Um er að ræða 3. stöðuna við fæðingarhjálp og umönnun sængurkvenna og nýbura. Gert er ráð fyrir hlutastöðu við heilsugæslustöð við mæðravernd og fræðslu. Unnið er á dag- vöktum, en staðnar gæsluvaktir þess utan. Skurðhjúkrunarfræðingur eða hjúkrunarfræðingur með áhuga á skurðhjúkrun Um er að ræða fasta stöðu við skurðhjúkr- un, slysahjúkrun og störf á göngudeild skurð- og slysadeildar. Skurðhjúkrunarfræðingur til afleysinga Um er að ræða afleysingu vegna veikinda. Til greina kemur afleysing í stuttan tíma, t.d. í einn mánuð. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband og kynna sér hvað FSÍ og ísafjörður hafa upp á að bjóða í starfi og leik. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri FSÍ, Hörður Högnason, í vinnusíma 456 4500 og heimasíma 456 4228. FSl er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum og búnaði, með fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vest- fjörðum. Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna þjón- ustu á sviði skurð- og lyflækninga, fæðingarhjálpar, öldrunar- lækninga, slysa- og áfallahjólpar og endurhæfningar. Starfsem- in hefur verið í örum vexti á undanförnum árum. er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskipta- vinum. Starfsmenn FSl eru rúmlega 100 talsins. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Vegna forfalla vantar nú þegar kennara í eftirtalda skóla: Bústaðaskóla: Sérkennara (V2) staða. Selásskóia: Heimilisfræði (1/i) staða. Húsaskóla: Kennslugreinar danska og íslenska á unglingastigi (1/i). Upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík, Túngötu 14, 101 Reykjavík, sími 562 1550. Landvarsla 1996 Náttúruverndarráð auglýsir eftir landvörðum til starfa á eftirtöldum stöðum sumarið 1996: Þjóðgarðinum í Skaftafelli, þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum, Mývatni, Herðubreiðarfrið- landi og Óskju, Hvannalindum, Lónsöræfum, Friðlandi að Fjallabaki, Gullfossi og Geysi, Hveravöllum, Búðum og ströndinni við Stapa og Hellna, Vatnsfirði og Hornströndum. Landvarsla verður á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst. Þeir einir verða ráðnir landverðir, sem lokið hafa námskeiði ílandvörslu á vegum Náttúru- verndarráðs. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Frekari upplýsingar er að fá á skrifstofu Náttúruverndarráðs í síma 562 7855. Náttúruvemdarráð Þ JÓNU STUFULLTRÚI Óskum eftir að ráða þjónustufulltrúa til starfa hjá bæjarfélagi á Vesturlandi. Starfssvið þjónustufulltrúa: • Umsjón með þjónustuskrifstofu, almenn afgreiðsla og ýmiss þjónusta við íbúa bæjarins. • Innheimtustörf og umsjón með fjárreiðum skrifstofunnar. • Umsjón með félagslegu húsnæðiskerfí bæjarins. • Færsla á bókhaldi hafnarsjóðs, afstemmingar og uppgjör. Við leitum að röskum og jákvæðum manni, sem hefur á gott með að umgangast aðra. Reynsla af skrifstofú og bókhaldsstörfúm og tölvukunnátta er nauðsynleg. Viðkomandi þarf að vera drífandi, nákvæmur og geta tekið sjálfstæðar og ábyrgar ákvarðanir. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Þjónustufúlltrúi 076” fyrir 10. febrúar n.k. Hagva ngur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.