Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR'3. MARZ 1996 B 27 RABA UGL YSINGAR íbúð með húsgögnum Til leigu stór, nýleg 3ja herbergja íbúð frá 1. mars til ca 15. júlí á Reykjavíkursvæðinu. Fullbúin húsgögnum og borðbúnaði. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 9. mars, merkt: „Leiga - 528“. Til sölu eða leigu ca 80 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við Tryggvagötu. Næg bílastæði. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 562 2554. HÚSNÆÐ! ÓSKAST Erlent fyrirtæki óskar eftir 5-6 herb. íbúð, fullbúna húsgögn- um, fyrir starfsmann sinn í 6 mánuði frá 1. apríl nk. Lysthafendur sendi upplýsingar í pósthólf 8094, 128 Reykjavík, fyrir 10. mars nk. Islenski dansflokkurinn íslenski dansflokkurinn óskar eftir húsnæði til leigu. Húsnæðið þarf að vera 700-1000 fm og með 4-7 metra lofthæð. Húsnæðið verður að vera staðsett í Reykjavík. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 13. mars nk., merkt: „ÍD - 15576“. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 4. mars kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Fundur um Leonardó da Vinci starfsmenntaáætlun ESB Lýst eftir umsóknum Landsskrifstofa Leonardó boðar til fundar miðvikudaginn 6. mars um Leonardó starfs- menntaáætlun Evrópusambandsins, þar sem annarri umsóknahrinu verður ýtt úr vör. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu f Ársal milli kl. 15 og 17. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. DAGSKRÁ: Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður Lands- skrifstofu Leonardó á íslandi: Leonardó áætlunin á íslandi og árangur fyrstu umsóknahrinu. Kjersti Grindal, starfsmaður framkvæmda- stjórnar ESB: Markmið og ávinningur af Leonardó áætlun- inni og forgangsatriði ársins 1996. Hellen Barry, starfsmaður Technical Assist- ance Office Leonardó áætlunarinnar í Brussel: Hvað ræður vali verkefna í Leonardó áætlun- inni? Sigurður Guðmundsson, verkefnastjóri Landsskrifstofu Leonardó á íslandi. Hvaða aðstoð er veitt við undirbúning verk- efna og umsókna? Alménnar umræður um verkefni í Leonardó áætluninni. Fundurinn fer fram á ensku og íslensku. Skráning fer fram hjá Landsskrifstofu Leonardó í síma 525 4900. Aðalfundur Tennisfélags Kópavogs verður haldinn í Smáraskóla miðvikudaginn 13. mars nk. kl. 20.30. Efni fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál 3. Erindi: Gildi íþrótta f nútfmasamfélagi. Mætum öll - kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Þormóðs ramma hf. 1996 Aðaifundur Þormóðs ramma hf. verður hald- inn á Hótel Læk, Siglufirði, miðvikudaginn 6. mars 1996 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga félagsstjórnar um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. 3. Tillaga félagsstjórnar um útgáfu nýs hlutafjár. 4. Breytingar á samþykktum félagsins. 5. Önnur mál löglega uppborin. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikn- ingar félagsins, munu liggja frammi á skrif- stofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar, sem ekki geta mætt á fundinn, en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera slíkt skriflega. Þormóður rammi hf. y Ráðstefna um skipulag og nýtingu hálendis Islands Ferðamálaráð íslands og Skipulag ríkisins standa fyrir ráðstefnu um ofangreint efni og verður hún haldin f Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 8. mars. DAGSKRÁ: Kl. 10.00 1. Setning: Birgir Þorgilsson, formaður Ferðamálaráðs. 2. Ávarp: Halldór Blöndal, samgönguráð- herra. 3. Ávarp: Guðmundur Bjarnason, umhverf- isráðherra. 4. Kynning á starfi samvinnunefndar um svæðisskipulag miðhálendisins: Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins og Gísli Gíslason, landslagsarkitekt. 5. Ástand hálendisins og leiðir til úrbóta: Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri. Kl. 12.15-13.30 Hádegisverðarhlé. 6. Stutt erindi ferðaþjónustuaðila: Halldór Bjarnason, framkvæmdastjóri Safaríferða. Einar Bollason, framkvæmdastjóri íshesta. Arngrímur Hermannsson, framkvæmda- stjóri Addís. Hörður Erlingsson, framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu Harðar Erlingssonar. 7. Almennar umræður. Kl. 16.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjórar: Birgir Þorgilsson og Stefán Thors. Ráðstefnugjald með léttum hádegisverði er kr. 3.500. Án hádegisverðar er gjaldið kr. 2.000. Aðalfundur félagsins íslenskrar grafíkur verður haldinn í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 15, Reykjavík, laugardaginn 23. mars kl. 10.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Upplýsingar og eyðublöð fást á skrifstofu SIM, Hverfisgötu 12. Stjórnin. r [\ i Skipasmíðastöð Þorgeir Ellert Hf. Bakkaiún 26 IS 300 Akranes Sími/Phone +354 - 431 461 I Bréfsfmi/Fax +354 - 431 1833 Aðalfundur Aðalfundur Skipasmíðstöðvar Þorgeirs & Ellerts hf. verður haldinn föstudaginn 22. mars 1996 kl. 17.00 á veitingastaðnum Lang- asandi, Garðabraut 2, Akranesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins, liggja frammi á skrifstofu félags- ins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfundinn. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Skipasmíðastöðvar Þorgeirs & Ellerts hf. Bessastaðasókn Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður haldinn í hátíðarsal íþróttahússins ^ sunnudaginn 10. mars 1996 og hefst með guðsþjónustu í Bessastaðakirkju kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framti'ðarskipan kirkjugarðsmála Bessa- staðasóknar. Fundargestum verður boðið upp á kaffi og meðlæti. Sóknarnefnd. w Félagsfundur verður haldinn í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík miðvikudaginn 6. mars kl. 20.30. Fundarefni: Guðrún Óladóttir, reikimeistari, fjallar um bætt líf með breyttu hugarfari. Áðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hitnar íkolunum! Félag umhverfisfræðinga frá Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi, boðar til opins fundar í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 20.00. Yfirskrift fundarins er: „Hvernig eiga íslend- ingar að standa við sáttmálann um losun gróðurhúsalofttegunda?" Frummælendur verða: Sigurbjörg Sæmundsdóttir, deildarstjóri í umhverfisráðuneytinu, setur fundinn. Halldór Þorgeirsson, plöntulífeðlisfræðingur hjá RALA. Jón Baldur Þorbjörnsson, bifreiðarverk- fræðingur. Jón Erlingur Jónasson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra. Ragnar Jóhannesson, efnaverkfræðngur. Ásgeir Leifsson, verkfræðingur. Fundarstjóri verður Valdimar K. Jónsson, prófessor í vélaverkfræði við HÍ. Almennar umræður verða að loknum fram- söguerindum. Áhugamenn eru hvattir til að mæta á fundinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.