Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 3. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ KENNSLA Sumarskóli í Skotlandi Þriggja og fjögurra vikna alþjóðlegur ensku- skóli fyrir 13-16 ára unglinga í júlí í ná- grenni Perth við austurströnd Skotlands. Skólinn er staðsettur í fallegu og rólegu umhverfi og býður upp á fjölbreytta íþrótta- og tómstundaiðkun ásamt fjölda skoðunar- ferða. Einnig er sérstakur golfpakki í boði, enda fjölmargir golfvellir í nágrenninu. Reyndur, íslenskur fararstjóri verður með börnunum allan tímann. Nánari upplýsingar fást hjá Karli Óskari Þráinssyni í síma 557 5887 og á faxi 587 3044. HÁSKÓLANÁM í REKSTRARFRÆÐUM Samvinnuháskólinn býður fjölbreytt rekstrarftæðanám, sem miðar að því að undirbúa fólk undir forystu-, ábyrgðar- og stjómunarstörf í atvinnulífinu. FRUMGREINADEILD Eins árs nám til undirbúnings reglulegu háskólanámi í rekstarfræðum. Inntökuskilyrði: Nám í sérskólum/þriggja ára fram- haldsskólanám/starfsreynsla 25 ára og eldri. REKSTRARFRÆÐADEILD Tveggja ára háskólanám á helstu sviðum rekstrar, viðskipta og stjómunar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf, með viðskiptatengdum áföngum, lokapróf í frumgreinum við Samvinnu- háskólann eða sambærilegt. Námstitill: rekstrarfræðingur REKSTRARFRÆÐADEILD II. Eins árs almennt framhaldsnám rekstrarffæðinga. Inntökuskilyrði: Samvinnuháskólapróf í rekstrar- fræðum eða sambærilegt. Námsgráða: B.S. í rekstrarffæðum. Aðrar upplýsingar Nemendavist og íbúðir á Bifföst. Leikskóli og ein- setinn gmnnskóli nærri. Námsgjöld og húsnæði á vist hafa verið um 25.000 kr. á mánuði. Námið er lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Byijað verður að afgreiða umsóknir 29. apríl. Hringið eða sendið tölvupóst og fáið nánari upplýsingar. 4. mSL Samvinnuháskólinn á Bifröst Sími: 435-0000; bréfsími: 435-0020; netfang: ha-biffost@ismennt.is; veffang: http://biffost.ismennt.is/~svhs/ KENNARA- HÁSKÓU ISLANDS Almennt kennaranám til B.ED-prófs ífjarskóla Kennaraháskóla íslands Almennt kennaranám, fjarnám við Kennara- háskóla íslands hefst 10. júní 1996. Námið er 90 einingar og því lýkur að vori 1999. Umsóknarfrestur ertil 29. mars nk. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum og meðmæli frá kennara eða vinnuveitanda. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða önnur próf við lok framhaldsskóla, svo og náms- og starfsreynsla sem tryggir jafngildan undir- búning. Námsbrautin verður skipulögð sem fjar- kennsla að hluta og er ætluð kennaraefnum, sem eiga erfitt með að sækja nám í Reykja- vík. Námið er einkum ætlað kennaraefnum er hyggja á kennslu í grunnskólum á lands- byggðinni. Stúdentsefni á vori komanda, sem ekki hafa hlotið prófskírteini, láti fylgja umsókn sinni staðfestingu viðkomandi framhaldsskóla á rétti þeirra til að þreyta lokapróf í vor. Nánari upplýsingar, ásamt umsóknareyðu- blöðum, fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð 105, Reykjavík, sími 563 3800. Rektor. ÝMISLEGT Jeppi óskast - 2 millj. stgr.! Óska eftir að kaupa rúmgóðan, vel með far- inn jeppa, helst lítið ekinn, t.d. Explorer, Pajero eða sambærilegan bíl (engin torfæru- tröll). Kaupverð allt að kr. 2,0 millj. stgr. (engin skipti). Sími 564 1099 í dag og eftir helgi. Heimavistarskóli til leigu Breiðdalshreppur auglýsir húsnæði heima- vistarskólans að Staðarborg til leigu, sam- tals um 400 fm. Staðarborg er í Breiðdal, um 7 km frá Breiðdalsvík, í mjög fallegu umhverfi. Ekkert skólastarf fer nú fram að Staðarborg, en áður var skólinn jafnframt nýttur sem Edduhótel. Við hlið skólans er íþróttahús sem hægt væri að hafa aðgang að. Þá er þar grasfótboltavöllur og leiktæki fyrir börn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Breið- dalshrepps, sími 475 6660. Sveitarstjóri Breiðdalshrepps. Vertu í öruggum höndum þegar... ..fermingin, árshátíðin, afmælið, brúðkaupið, ráðstefnan, i'_)D)y fundurinn, orrablótið og annað mikið stendurtil! Alhliða veisluþjónusta fyrir | einstaklinga og fyrirtæki Veislu- og ráðstefnusalir FÉLAGSHEIMILIÐ SELTJARNARNESI • SÍMI561-6030 - fyrir mikilvægar stundir! Útboð Sand- og yfirfallsbrunnur við Lindarbraut Seltjarnarnesbær óskar hér með eftir tilboð- um í smíði á sand- og yfirfallsbrunni við gatnamót Lindarbrautar og Norðurstrandar á Seltjarnarnesi. Helstu magntölur eru: Gröftur 120 rm Mót 95 fm Steypa 14rm Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Sel- tjarnarnesbæjar, Austurströnd 2, frá kl. 14.00 mánudaginn 4. mars 1996 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 12. mars 1996 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess kunna að óska. Bæjartæknifræðingurinn á Seltjarnarnesi. Utboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., f.h. hús- félagsins Vesturbergi 94-102, Reykjavík, ósk- ar eftir tilboðum í viðhald utanhúss á vestur- hlið á Vesturbergi 94-102. Helstu magntölur eru: Niðurbrotá svölum 65 m3 Endursteypa á svölum 45 m3 Ný svalahandrið úr áli og stáli 30 stk. Háþrýstiþvottur með máln.uppl. 500 mz Nýttgler 100 mz Málunáflötum 985 m2 Málun glugga 1.200 m Útboðsgögn verða afhent, gegn 10.000 kr. skilatryggingu, frá og með miðvikudeginum 6. mars nk., á verkfræðistofunni Línuhönn- un hf., Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 21. mars 1996 kl. 11.00 að viðstödd- um þeim bjóðendum, sem þess óska. Línuhönnun hf VERKFRÆÐISTOFA SUÐURLANDSBRAUT AA - 108 REYKJAVlK Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. Tiónashoflunarslöðin * • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 • Fax 567 2620 W TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 4. mars 1996, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - UT B 0 Ð »> Fjölnotaskáli viðfangelsið að Litla Hrauni Frágangurinnanhúss Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins, óskar eftir til- boðum í að Ijúka við byggingu fjölnota- skála við fangelsið að Litla Hrauni. Skálinn er með grunnflatarmál 542 m2 brúttó og skiptist í þrjá afmarkaða hluta, fjölnotasal um 178 m2, miðkjarna um 85 m2 og vinnuskála um 258 m2 . Búið er að reisa húsið og ganga frá því að utan, með öllum gluggum og hurðum í útveggj- um. Botnplata er steypt. í þessum áfanga á að ganga frá húsinu fullbúnu að innan. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 5. júlí 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- frá 6. mars 1996, hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 25. mars 1996 kl. 11.00. ® RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.