Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • flbwjgttstWtafeife Prentsmiðja Morgunblaðsins Föstudagur 8. marz 1996 Biað D Vandasöm viðgerð VIÐ getum sparað okkur pen- inga, ef við treystum okkur til að gera við bilaðan hlut, segir Bjarni Ólafsson í þættinum Smiðjan, en þar fjallar hann um viðgerð á gömlum stól. Það getur verið vandaverk. / 20 ► 1 : *■!! flk ■VSSL: 'a u - flp KauaiiS Hjúkrunar- heimili ÞAÐ þarf að endurskilgreina hlutverk ríkisins í öldrunar- þjónustunni, segir Gyða Jó- hannsdóttir. Hún er í forystu hóps aldraði'a, sem hyggjast sjálfír byggja einkai'ekið hjúki-- unarheimili í Reykjavík. / 24 ► U T T E K T Nýjar íbúðir í Suðurbæ Hafnarfjarðar ÞAÐ er lítið um nýjar íbúðir í grónum hverf- um í Hafnarfirði. Við Suðurbraut, sunnanvert í út- jaðri gamla bæjarins, eru samt risin tvö ný fjölbýlishús með 26 íbúðum, sem eru ýmist tveggja eða þriggja herbergja. Byggingafyrirtækið Sigurð- ur og Júlíus hf. byggir þessar íbúðir, en þær eru hannaðar af Ársæli Vignissyni arkitekt. í viðtalsgrein við Sigurð Sigur- jónsson byggingameistara hér í blaðinu í dag er fjallað um þessar íbúðir, en hann rekur þetta fyrirtæki ásamt Júlíusi Júlíussyni byggingameistara. Þar kemur m. a. ft-am, að átta af íbúðunum eru þegar seldar. Annað húsið er að kalla fullbúið og þegar flutt inn í nokkrar x'biíðir þar, en íbúðirn- ar í hinu húsinu verða afhent- ar í maí. Verð á íbúðunum er að sjálfsögðu mismunandi eftir stærð. Tveggja herb. íbúðirnar eru um 78 ferm. og kosta 6.350.000 kr. fullbúnar án gólf- efna en þriggja herb. íbúðirn- ar rúmir 94 ferm. og kosta 7.290.000 kr. án gólfefna. — Þetta verð á nýjum íbúð- um hlýtur að teljast mjög hag- stætt, segir Sigurður, sem heldur því fram, að nýjar íbúðir hafi lækkað verulega og nú sé svo komið, að þær séu litlu hærri eða jafnvel á sama verði og notaðar íbúðir. Verð á notuðum íbúðum hljóti því einnig að lækka af þessum sökum. /16 ► Þörf fyrir nýjar íbúðir mest hér AUKIN eftirspurn eftir íbúðarhús- næði stafar ekki eingöngu af bætt- um efnahag eða íbúafjölgun. Aðrir þættir koma þar einnig til eins og fjölgun í eldri aldurshópum, en reynslan sýnir, að þá þarf fleiri íbúð- ir hlutfallslega miðað við íbúafjölda en áður. Einnig þarf að taka tillit til úreldingar íbúðarhúsnæðis. Þetta er niðurstaða könnunar, sem Efnahags- og framfarastofn- unin (OECD) hefur látið gera á íbúðaþörf ýmissa landa fram til árs- ins 2000. Þar er gert ráð fyrir, að á þessum áratug þui’fí að byggja eina til tvær íbúðir árlega á hverja eitt þúsund íbúa vegna fjölgunar eldra fólks og að úrelda þurfi tvær íbúðir árlega miðað við hvert eitt þúsund íbúa. Þörfin fyrir nýjar íbúðir er talin vera mest hér á landi á þessum ára- tug. Gert er ráð fyrir, að íslending- um fjölgi um 8% á þessu tímabili, sem er mun meira en víðast hvar annars staðar. Af þeim sökum er þörfin hér fyrir nýjar íbúðir talin 3- 4 íbúðir á ári fyrir hverja eitt þús- und íbúa. Jafnframt þurfi að gera ráð fyrir talsverðum breytingum á íbúðaþörfinni vegna fjölgunar eldra fólks. Alls er hér gert ráð fyrir þörf á 7,1 nýrri íbúð á ári á hvert þúsund íbúa og hefur þá verið tekið tillit til fólks- fjölgunar, fjölgunar eldra fólks og úreldingar íbúðai'húsnæðis. Frá árinu 1991 heíúr dregið úr íbúðarbyggingum hér á landi, en það ár voru byggðar hér 1600 nýjar íbúðir. Fram til ársins 2000 er gert ráð fyrir, að byggðar verði um 1200 nýjar íbúðir á ári, en það samsvarar um 5 íbúðum á hvert eitt þúsund íbúa árlega. Á hinum Norðurlöndunum er íbúðaþörfin talin mest í Svíþjóð og Finnlandi eða 3,8 nýjar íbúðir á ári. í Danmörku er þörfin talin vera að- eins 1,3 íbúð á ári, sem er minna en verið hefur og er ástæðan fólks- fækkun þar í landi. Fólksfjölgun, breytt eftirspurn og íbúðaþörf /V m v< SLAND 8,00 3,1 2,0 rland 5,65 1,8 2,3 Holland 7,43 3,2 0,1 Bandaríkin 6,78 2,8 0,4 Frakkland 2,26 1,0 0,8 Svíþjóð 3,28 1,7 0,1 Finnland 0,40 0,2 0,9 Noregur 1,91 0,8 0,1 Lúxemborg 0,00 0,0 0,4 Ítalía -0,95 -0,4 0,6 Belgía -0,81 -0,3 0,3 Bretland 1,20 0,5 -0,8 Danmörk -2,57 -1,2 0,5 V-Þýskaland -2,18 -1,1 0,0 <þ- Heildarþörf fyrir íbúðir eftir að afskrifaðar eru 2 íbúðir á ári m.v. hverja 1.000 íbúa FASTEIGN ALAN S K A N □ I A Sendu inn ttntsúkn cda fi'tdii tuinari upplýsingar hjá ráógjiifttnt SkantHa Skandia Skandia býðurþér sveigjanleg lánskjör ef þú þarft að skuldbreyta eða stœkka við þig Dœmi um mánaðartegar afborganir af1.000.000 kr. Fasteignaláni Skandia* Ntxtirc/.) 1(1 ár lSár 2Sár 7,0 11.600 9.000 7.100 7,5 11.900 9.300 7.400 8,0 12.100 9.500 7.700 Miðað er við jafngreiðslulán. *Auk verðbóta FJÁRFESTINGAHFÉLAGIÐ SKANDIA HF. . LAUGAVEGI 170, 105 REýKJAVfK, SÍfVll 56 10 ‘700, FAX 55 SB 177 Fyrir hvcrja ertt Fasteignalán Þá sem eiga lítið veðsettar, Skandia? auðseljanlegar eignir, en vilja lán Fásteignalán Skandia eru fyrir alla til annarra fjarfestinga. á stór-Reykjavíkursvæðinu sem eru að kaupa sér fasteign og: Kostir Fasteignalána Skandia Vilja kaupa stórar eignir en fá ekki Lánstimi allt að 25 ár. nægilega liátt lán í húsbréfakerfinu. Hagstæð vaxtakjör. Þá sem vilja breyta óhagstæðum Minni greiðslubyrði.. eldri eða slyttri lánurn. Stuttur svartími á untsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.