Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 6
% FASTEIGNAMARKAÐURINNehf KÁRSNESBRAUT - KÓP. Fai leg 72 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Ný eldhinnr. Parket. Sérinng. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,9 millj. DIGRANESVEGUR. Einb sem er hæð og ris 183 fm og 33 fm bílskúr. Á neðri hæð eru saml. stofur og eldhús. Á efri hæð eru 4 rúmg. herb. og svalir. Gott útsýni. Verð 11 millj. Sérbýli 6 D FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 itKIAJHnUöRUI MORGUNBLAÐIÐ HAGASEL. Gott endaraðh. um 176 fm. Góöar stofur og 4 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Skjólgóð lóð. Innb. bílsk. Verð 12,5 millj. Áhv. langtlán 1,6 millj. SVEIGHUS. Vandað 163fmeinb. á skjólgóðum stað auk 25 fm bílskúrs. Mjög góð verönd út frá stofu. Merbau- parket og panill i ioftum. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 15,2 millj. RAUFARSEL. Endaraðh. í sér- flokki um 240 fm á þremur hæðum. 4 svefnherb. Alrými i risi þar sem hægt er að útbúa 2 herb. Innb. bilsk. Mjög gróinn garður. Hitalögn í stéttum. Verð 14,5 millj. HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ. Fallegt 210 fm endaraðh. m. innb. bil- skúr. Góðar stofur, 3-4 svefnh. Gufubað. Gróinn garður. Verð 13,6 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. i Gbæ, Kóp. eða Rvfk koma sterklega til greina. VESTURBERG. Vandað 186fm einbýli auk 29 frn bilskúrs. Vönduð gólfefni og innréttlngar. Góðar stofur og 3-4 svefnherb. Hitl í gangstéttum. Verð 15,5 mlllj. DVERGHOLT. Snyrtilegt 135 fm einb. auk 45 fm bílsk. Saml. stofur með útg. út á verönd. 4 svefnherb. Allt nýtt á baðherb. Stór gróin lóð. Verð 12,5 millj. Er að leita að húsi með 2 (b. 5 og 2ja - 3ja helst báðum samþ. ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Höfum fjölda annarra eigna á skrá. Söluskrá send samdægurs í pósti eða á faxi. HVASSALEITI. um 200 fm skemmtilegt endaraðh. ásamt 25 fm innb. bílsk. Húsið er vel skipulagt á tveimur hæðum. Á efri hæð eru bjartar rúmg. saml. stofur, sjónvarps- og bókaherb., eldh., gesta- wc o.fl. Á neðri hæð eru 4 svefn- herb., baðherb., tómstherb., þvottaherb. o. fl. Tvennar svalir. Húsið stendur hátt með góðu útsýni. GOÐALAND. Vandað 226 fm raðh. á tveimur hæðum. Á efri hæð eru saml. stofur, 3 herb., eldh. og baðherb. I kj. eru 3 herb., gufubað o. fl. Verð 14 millj. AKURGERÐI. Endaraðh. 94 fm á tveimur hæðum sem þarfnast talsverðra endurbóta að innan. 4 svefnherb. Verð 8,7 millj. Laust strax. DVERGHAMRAR. Einl. einb. um 150 fm og 32 fm bílsk. sem er innr. í dag sem einstaklingsíb. Húsið skiptist í stofur, stórt eldh. og 3 svefnherb. Ahv. byggsj. 4,9 millj. Verð 15,5 millj. BARÓNSSTÍGUR. góö 93 fm íb. á 1. hæð. Forstofuherb., saml. skiptanl. stofur og 1 herb. Eldh. með innr. úr beyki. Einf. bílskúr með kjallara. Laus strax. HAGAMELUR. Góð 140 fm 6 herb. efri sérhæð. Rúmg. stofur. Suðursvalir. 4 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Bílskúr 27 fm. Laus strax. BARMAHLÍÐ. Snyrtil. 108 fm íb. á 1. hæð með sérinngi. Saml. skiptanl. stofur með suðursvölum og 2 herb. Svalir út af eldh. Gluggi á baðherb. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 8,7 millj. FLÓKAGATA. Efri sérhæð um 115 fm auk 37 fm bilskúrs. Saml. skiptanlegar stofur, arinstofa og 2 svefnherb. GLJUFRASEL - EINB. /TVIB. 250 fm einb., tvær hæðir og kj. Saml. stofur, 4 svefnherb., 2ja herb. íb. í kj. 42 fm bílskúr með jafn stóru rými undir. Ýmsir mögul. Verð 17,5 millj. HRAUNBRAUT - KÓP. Faiiegt 140 fm einb. sem er hæð og kj. I kj. er 33 fm bílskúr o.fl. Á hæöinni er góð stofa, 3 herb. Falleg gróin lóð. Fagurt umhverfi. Útsýni. GOÐHEIMAR. Falleg 123 fm neðri sérh. í fjórb. Saml. stofur, 3 svefnh. Nýl. innr. í eldh. Svalír. 35 fm bilskúr. Verð 10,6 millj. NÖKKVAVOGUR. Góð hæð ásamt einstaklingsíb. I kj. samt. 131 fm. Sérinng. Áhv. 4,7 millj. húsbr. /byggsj. Verð 8,8 millj. LAUGATEIGUR. Mikið endurnýjuð neðri sérh. í þríb. 104 fm og 30 fm bíisk. Nýtt eldh. og nýl. flísalagt baðherb. Saml. stofur og 2 herb. Steypt upphitað plan. Verð 9,2 millj. 4ra - 6 herb. HJARÐARHAGI. Góð 82 fm íb. á 3. hæð. Saml. skiptanl. stofur og 2 herb. Þvherb. í ib. Áhv. byggsj. 2,3 millj. HALSASEL. Fallegt og vandað 255 fm einb. sem skiptist í kj., hæð og ris. Rúmg. stofur. 5 svefnherb. I kj. er mögul. á 2ja herb. ib. Skipti á minni eign mögul. Verð 15,6 millj. GILJALAND. Mjög gott 197 fm raðh. ásamt 23 fm bllsk. Stór stofa með svölum og 3 góð svefnherb. Mögul. á 4-5 herb. Nýtt þak. Bílast. við inng. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 13,9 millj. KLETTAGATA. Einbhús um 250 fm með innb. 50 fm bílsk. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Arinn f stofu. Parket og flísar á gólfum. Húsið er allt hið vandaöasta. Mjög falleg staðsetning. BAKKASEL Mjög fallegt 236 fm raðhús á þremur hæðum. Saml. stofur, 4 svefnh. Lítil 2ja herb. ib. sér á neðstu hæð. 20 fm bflskúr. Verð 13,5 millj. Skipti á minni eign mögul. FLÉTTURIMI. Björt 118 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa og 3 herb. Tvennar svalir. Parket. Stæði i bllsk, Verð 8,9 millj. Hæðir MELABRAUT - SELTJ. Góð 127 fm íb. á 1. hæð sem skiptist í góðar saml. stofur með sólskála og 2 svefnherb. 30 fm bilskúr. Sér 60 fm rými sem er innr. sem ibúð. Verð 11,5 millj. MIÐLEITI. Vönduð 125 fm ib. á 1. hæð með stæði í bílskýli. Saml. stofur með suðursvölum og 3 svefnherb. Eikarinnrétt- ingar í eldh. Þvottaherb. í íb. Áhv. 1 millj. byggsj. Verð 11,8 millj. HÖRGSHOLT. Góð 111 fm íb. á 3. hæð. Stofa með suðursvölum. Parket. Baðherb. með glugga. Þvottaherb. i íb. Áhv. húsbr. 5 millj. Laus strax. ESPIGERÐI. Góð 110 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Þvottaherb. í ib. Möguleiki að gera 3 svefnherb. Ib. öll nýl. máluð. GARÐATORG. 3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir, 109 - 148 fm I þessu fallega húsi við Garöatorg I Garðabæ. íbúðirnar eru afhentar tilbúnar undir innréttingar eða fullbú- nar án gólfefna, en með flísalögðu baði. Ibúðirnar verða tilbúnar I ágúst n. k. íbúðirnar verða til sýnis á byggingarstigi á morgun laugardag frá kl. 14 -16. VEITINGAREKSTUR. Gott fyrirtæki i veitingarekstri á höfuðborgarsvæöinu. Fyrirtækið er í fullum rekstri með góð viðskiptasambönd og er starfrækt I eigin hús- næði sem er um 650 fm að stærð og er jafnframt í sölu. Allar nánari uppl. á skrifstofu. FRÓÐENGI 8, RVÍK. Glæsilegar 2ja og 4ra herb. íbúðir sem afhendast fullbúnar að innan án gólfefna. Til afhendingar strax. Möguleiki að kaupa bílskúr. 4ra herb. 117,1 fm verð 8,9 millj. 2ja herb. 61,4fm verð 6,3 millj. Hagstæð greiðslukjör. Möguleiki að taka eign upp í. FELLSMÚLI. Góð 117 fm endalb. á 1. hæð. Rúmgóðar stofur og 3 svefnherb. Gott skáparými. Þvottaþerb./búr inn af eldh. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. og byggsj. 6 millj. BOGAHLIÐ. Góð 84 fm íb. á 1. hæð auk 15 fm herb. í kj. sem tengist (b. Stofa, hol og 2 svefnherb. Parket. Baðherb. með glugga. Áhv. 1,8 millj. langtlán. Verð 7,5 millj. ÁLFATÚN. Glæsileg 122 fm ib. með bilskúr. Góð stofa með suðursvölum og 3 svefnherb. Þvotta- herb. í ib. Herb. i kj. með aðg. að wc. Parket. KLAPPARSTIGUR. Efri hæð og ris um 111 fm með sérinng. Á hæðinni eru eldh., stofa, baðherb. og 1 herb. I risi eru 2 herb. möguleiki á 3. Nýtt gler. Ný innr. í eldh. • SÓLHEIMAR. Snyrtll. 85 fm íb. á 4. hasð. Stofa meö suðursv. 2 svefn- herb. Svalir I vestur út af öðru herb. Laus strax. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6.150 þús. ÝIANAGATA. 2ja-3ja herb. 52 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur og 1 herb. Gluggi á baði. Suðursvalir. Geymsluris yfir íbúðinni. Verð 5,5 millj. „PENTHOUSE“-ÍB. V/LAUGAVEG. Góð 95 fm ib. sem öll er ný að innan á 6. hæð í lyftuhúsi. Mik- lar svalir og byggingarréttur f. sólskála. FLÚÐASEL. 87 fm íb. (kjallara. Stofa og 2 herb. Úr stofu er útg. á sérverönd. Verð 5,8 millj. Áhv. 3,3 millj. húsbr. og byggsj. GRETTISGATA. Góð 109 fm ib. á 3. hæð sem öll er nýl. endurn. Saml. stofur og 2 svefnherb. Parket. FÁLKAGATA. Mjög rúmg. og skemmtileg 132 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur og 4 svefnherb. Stórt eldh. með góðri borðaðstöðu. Garður nýtekinn I gegn. Stigagangur nýl. teppalagður og málaður. FLÚÐASEL. Snyrtileg 95 fm íb. á 1. hæð. Stofa með suðursv. 3 svefnherb. með skápum. Baðherb. með kari og sturtuklefa, Verð 7,4 millj. HOLTSGATA. Góð 5 herb. ib. á 1. hæð 119 fm. Stofa og 4 svefnherb. Parket á herb. Tvöf. gler. Sér Danfoss. Laus fljótlega. Verð 8,5 millj. MIÐLEITL Góð 102 fm Ib. á 3. hæð og stæði f bílskýli. Þvherb. í ib. Saml. stofur og 2 herb. Suðursv. Áhv. 1,2 mlllj. byggsj. EYJABAKKI - BÍLSKÚR. Góð 80 fm ib. á 2. hæð auk 25 fm bilsk. Þvottaherb. i íb. 15 fm herb./geymsla í kj. Getur selst án bilsk. Ekkert áhv. Verð 7,5 millj. VESTURBERG. Mjögfalleg 100 fm endaíb. á 3. hæð. Glæsilegt útsýni. Parket. Suðursvalir. Verð 7,6 millj. FALKAGATA. Parh. á tveimur hæðum um 96 fm auk geymsluriss. Á neðri hæð eru stofa, eldh. og hol. Á efri hæð 3 herb., baðherb. og suðursv. Ræktuð lóð. Verð 8,3 millj. SKÚLAGATA. Glæsileg 120 fm íb. á 2. hæð. Góðar saml. stofur með svölum í suöur. Stórkostlegt útsýni. Hús og sameign fullfrágengin. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 11,8 millj. ÁSBRAUT M. BÍLSKÚR. góö 100 fm (b. á 3. hæð með 24 fm bilsk. Stofa og 3 herb. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7. 650 þús. 3ja herb. VÍÐIMELUR - RIS. Skemmti- leg 74 fm íb. f risi. Stofa. 2 svefnherb. og vlnnukrókur/herb. Geymsluris ylir Ib. Verð 7,1 mlllj. Áhv. byggsj. Húsbr. 3,8 mlllj. ÍRABAKKI. Góð 65 fm Ib. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Stofa og 2 svefnherb. Eldh. með borðaöstöðu. Laus strax. HLIÐARHJALLI. Góð 154 fm íb. á efri hæð með sérinng. og stæði i bílskýli. Saml. stofur og 3 herb. Suðursvalir út af stofu. Útsýni. Ahv. 5 milij. byggsj. Verð 12 millj. KLAPPARSTÍGUR. Góð 82 fm Ib. á 1. hæð ( timburh. sem er talsvert endurn. Stór stofa og 2 barna- herb. Verð 7,2 millj. Áhv. 3,5 mlllj. langtlán. HRAUNBÆR - GOTT VERÐ. Góð 87 fm ib. á 3. hæð og 1 herb. i kj. Saml. stofur og 2 herb. Parket. Hús og samelgn I góðu standl. Verð 6,9 millj. Áhv. hagst. langtlán 4,3 mlllj. SNORRABRAUT. Góðeitm fb. á 1. hæð. Suðursv. Ib. nýmáluð. Laus strax. Verð aðelns 3,9 mlllj. LAUGARNESVEGUR. ósamþ 37 fm íb. í kjallara. Verð 1,7 millj. Áhv. lífsj. 700 þús. FURUGRUND. 60 fm ósamþ. íb. I kj. Stofá, svefnherb. og eldh. með harðviðar innr. Verð 3,7 millj. Áhv. langtlán 1,8 millj. Afb. pr. mán. 16 þús. GRANDAVEGUR. Góð 35 fm ib. á 1. hæð sem öll er ný að innan þ.m.t. gler, rafm. o.fl. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 3,7 millj. Laus fljótlega. VALLARÁS. Einstaklingsíb. á 3. hæð 38 fm. Mögul. að stúka af herb. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 800 þús. SÖRLASKJÓL - RIS. Góð 63 fm íb. i risi sem öll hefur verið endurnýjuð. Áhv. 4,5 millj. Verð 6 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. so fm íb. I kjallara. Eldhús, stofa og svefnherb. Tengt fyrir þvottavél. Laus strax. Verð 4,2 millj. HJÁLMHOLT. ósamþ. 56 fm íb. i kj. Stofa og 1 herb. Dúkur á gólfum. Verð 4,1 millj. ENGIHJALLI. Snyrtil. 54 fm ib. á jarðhæð með sérgarði. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Áhv. húsbr. / byggsj. 2,9 millj. Verð 5 millj. HÆÐARGARÐUR. Neðri hæð 63 fm með sérinngangi. ib. nýmáluð. Nýlegt gler. Verð 5,7 mlllj. Áhv. 3 millj. langtlán. Laus strax. ESPIGERÐI. Snyrtileg 60 fm ib. á 7. hæð í lyftuhúsi. Fataherb. inn af svefnherb. Austursvalir. Laus strax. Verð 6,3 millj. ASPARFELL. Góð 48 fm ib. á 4. hæð. Verð tilboð. Góð greiðslukjör. SPÍTALASTÍGUR. 30 fm íbúð í risi. Ný rafmagnstafla. Verð 2,5 millj. RAUÐARÁRSTIGUR. Snyrtileg 61 fm íb. á 2. hæð sem mikið er endurnýjuð. Skipti á dýrari í hverfinu. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 6 millj. OFANLEITI. Mjög góð 78 fm íb. á 3. hæð. Stofa með suðursvölum. Parket. Baðherb. með kari og sturtuklefa. Þvotta- herb. inn af eldh. Áhv. byggsj. /húsbr. 5,2 millj. SÓLHEIMAR. Glæsileg 85,3 fm Ib. á 5. hæð sem öll hefur veriö endurnýjuð að innan. Nýjar vandaðar innréttingar og skápar. Parket og flísar á gólfum. Nýtt rafm. Gott útsýni. Laus strax. PÓSTHÚSSTRÆTI. Falleg 75 fm ib. á 3. hæð I nýl. lyftuhúsi. Van- daðar innr. og gólfefni. Svalir út á Aus- turvöll. Húsvörður, Áhv. húsbr. 3 mlllj. SÓLHEIMAR. Snyrtil. 55 fm ib. á 1. hæð. Rúmg. stofa með suövestursv. Nýl. baðherb. Laus strax. Verð 5,5 millj. Lyk- lar á skrifstofu. MIÐVANGUR - HF. Góð 57 fm íb. á 5. hæð i lyftuh. Suðursv. Þvhús i íb. Verð 5,6 millj. FANNBORG KÓP. 2ja - 3ja herb. 82 fm íb. á 2. hæð með sérinng. Stórar flisal. vestursv. Útsýni. Laus strax. Verð 6.150 þús. Hentug fyrir aldraða. HRINGBRAUT. Góð 49 fm íb. á 4. hæð með stæði í bllskýli. Hús og sameign snyrtilegt. Áhv. byggsj. 1,3 millj. Verð 5,2 millj. Eldri borgarar ALFTAMYRI. Góð81 fmib.ál.hæö sem öll er nýmáluð. Nýir dúkar á herb. Suðursvalir. Hús allt nýtekið I gegn að utan. Laus strax. Verð 6,5 millj. FURUGRUND - KÓP. Faiieg 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. 11 fm íbúðarherb. í kj. fylgir. Þvherb. i Ib. Áhv. húsbr./byggsj. 4 millj. Verð 7,5 millj. Laus strax. FURUGERÐI. góö 70 fm ib. á jarðhæð með sérlóð. Hús og sameign í góðu standi. Parket. Flísal. baðherb. Verð 6,9 millj. SKULAGTA. Mjög góð 67 fm íb. á 10. hæð með frábæru útsýni. Hátt til lofts. Sfæði I bilskýli. Laus strax. GIMLI. Glæslleg 123 fm ib. á 1. hæö með stæði i bílgeymslu. Rúmg. saml. stofur, stór skáll, 2 svefnherb. , þvottaherb. bæöi inn af eldh. og ( kj. Parket. Blómaskáli. Baðherb. með baðkari og sturtuklefa, flisalagt. Mikil sameign. Góð geymsla i kj. , húsvörður, sauna, lelkfimísalur, sam. borðsaiur o. fl. Vönduð eign jafnt innan sem utan, á eftirsóttum staö. STELKSHÓLAR. Falleg 77 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Vestursv. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. GULLSMÁRI - KÓP. Góö2ja herb. íb. á 8. hæð f nýju húsi. Ib. er fullbúin og til afhendingar strax. Verö 6 millj. 0PIÐ ViRKA DAGA KL. 9 - 18. SÍMATÍMI LAU. KL. 11 - 13 (fc Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. P FASTEIGNAMARKAÐURINNehf j Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 Atvinnuhúsnæði MIÐBÆR HAFNARFJARÐAR. Skrifstofuhúsnæði 107 fm á 5. hæð tilb. u. innr. Sameign fullfrág. SMIÐJUVEGUR. 187 fm iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu. Lofhæð 3. 15 m. Verð 7 millj. SÍÐUMÚLI. Vel innréttað 193 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð. 9 herb. og fundarsalur m. m. Verð 8. 650 þús. Áhv. hagstæð langtlán. Góð greiðlsukjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.