Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 18
18 D FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Húsvangur
S562 - 1717
Fax 562 - 1772
Borgartúni 29
Háteigsvegur - íbúðarhæð
Vorum að fá í sölu mjög góða íbúðarhæð í þessu fallega húsi.
Eignin er ca 115 fm og skiptist í rúmgóða stofu (einfalt að opna inn í
eitt herbergi og hafa stofurnar tvær) 3 góð herbergi, rúmgott hol m.
góðum skápum, eldhús m. snyrtilegri eldri innr. og baðherbergi m.
flísum á gólfi. Suðvestur- og norðursvalir með fallegu útsýni. Hér er
góð íbúð fyrir þá sem vilja búa miðsvæðis í Reykjavík.
Geir Þorsteinsson,
Hjálmtýr I. Ingason,
Tryggvi Gunnarsson,
Guðmundur Tómasson,
Jónína Þrastardóttir,
Guðlaug Geirsdóttir
iöggiltur fasteignasali. *■
Borgarhraun - Hverag. 152
fm gott einbýli á einni hæð. Tvöf. bflsk.
5 herb. Sólstofa. Garður í rækt. Skipti
mögul. á eign í Rvík. Verð 9,9 millj.
2633
Kambahraun - Hverag.
Sérlega skemmtilegt einbýli á einni
hæð auk 46 fm bílskúrs. 4 góð svefn-
herb. Fallegur garður m. heitum potti.
Áhv. 4,3 milij. Verð 9,5 millj. Skipti á
minna í Reykjavík 2818
Brattahlíð - Hverag. Litið ein-
býli á góðum stað I bænum. 2 svefn-
herb. og stofa. Hagstæð greiðslukjör.
Verð 4,5 millj. 2715
Þelamörk - Hverag. Gott 116
fm endaraðhús við þelamörk. 2 stofur
og 2 herb. 25 fm bílskúr. Áhv. 5 millj.
byggsj. Verð 7,6 millj. 2314
Heiðarbrún - Hverag.
Skemmtilegt ca 132 fm einbýli. 3 svefn-
herb. og stofa. Fallegt eikarparket á
stofu og holi. Mjög rúmgott baðherber-
gi. Vilja skipti á eign á höfuðbor-
garsv. Áhv. 3,8 byggsj. Verð 7,4 mlllj.
2820
Gullengi Rúmgóð 3ja herb. 84 fm íb. á
1! hæð I litlu fjölb. Ib. er tilbúin til innréttin-
ga. Fullb. að utan. Lóð frág. Áhv. 3,0 millj.
húsbr. Verð 5,9 millj. 2615
Lindasmári Fullbúin ca 93 fm 3ja
herb. íbúð á jarðhæð I nýju fjölbýli. íbúðin
er án gólfefna en sameign fullbúin. Verð
7,8 millj. 2761
Laufrimi Mjög vel skipulagðar ca 110
fm íbúðir á 2. og 3. hæð í fjölbýli. l’b. afh.
tilb. til innréttinga. Sér inngangur, þvotta-
hús í íbúö. Verð 6,6 millj. 2808
Grófarsmári - Kóp. Giæsiiega
hannað 240 fm parhús á tveimur hæðum á
fráb. útsýnisstað. Húsið er tilb. til innrétt-
inga. Verð 12,2 millj. Áhv. 5,5 millj. hús-
bréf. 2817
Fjallalind 10-18 Glæsileg 130 fm
raðhús á einni hæð með innb. bílskúr.
Húsin skilast fullb. utan og fokheld að
innan. Teikningar á skrifst. 2667
Móaflöt - Gbæ. Gott einbýli á 1
hæð. Ca 1500 fm lóð. 5 svefnherb. 2
stofur. Hér er húsið og lóðin fyrir stóru
fjölsk. 41 fm bílskúr. Verð 14,9 millj. 2650
Logafold Glæsil. einb. á einni hæð.
Fullb. lóð. Fimm herb. Glæsil. eldhús.
Innb. bílskúr. Áhv. 3,5 millj. Verð 15,8
millj. 2841
Hófgerði - Kóp. Einbýli á tveimur
hæðum og 40 fm bílskúr. 5 svefnherb. og
3 stofur. Mögul. á séríb. á neðri hæð.
Skipti á minna. Verð 13 millj. 2546
Klapparberg Fallegt 200 fm einbýli á
tveimur hæðum með 32 fm bílskúr. 5
svefnherb. Þar af fjögur 17 fm Verð 13,9
millj. 2798
Reynigrund - Kóp. Fallegt raðhús
á tveimur hæðum. 3 góð herb. Stofa og
borðstofa með parketi. Suðursvalir.
Toppeign. Verð 10,9 millj. 2783
Brúarás 170 fm raðhús á 2 hæðum.
40 fm bílskúr. 4 herb. , stofa, eldhús. Verð
13,9 millj. Skipti á minna. 2676
Hálsasel Mjög gott ca 230 fm enda-
raðhús m. innb. bílskúr. 5 svefnherb. og 2
stofur. Ath skipti á 4ra í sama hverfi.
Verð 12,8 millj. 2848
Hjallaland Ca 198 fm endaraðhús á 4
pöllum. 5 herb. og 2 stofur. Suðursvalir og
góður garður. Nýlegt þak. Fullb. bílskúr.
Verð 13. 9 millj. 2292
Dalsel Snyrtilegt ca 175 fm raðhús á 2
hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefn-
herb. Flísar á gólfum. Tvennar svalir. Verð
11,5 millj. 2854
Vesturberg Ca 190 fm raðhús á 2
hæðum. Innb. bílskúr. 4 svefnh. 40 fm
svalir. Skipti á minna. Verð 11,9 millj.
2759
Baughús 175 fm parhús á 2 hæðum.
Innb. 25 fm bílskúr. 4 herb. 2 stofur. Skipti
á minna. Verð 12,8 millj. 1935
Ásbraut - Kóp. Ca 192 fm parhús.
4 svefnh. og 1 herb. m. sérinng. Borðstofa
og stofa m. arni. Fallegt útsýni. Innb. bílsk.
Verð 11,9 millj. 2631
Fannafold Raðhús á 2 hæðum ásamt
innb. bílsk. 3 góð-herb. Eldh. með nýl. innr.
Áhv. 3,4 millj byggsj. Verð 12,5 millj.
2218
|ft|
Barmahlíð Góð ca 104 fm neðri sér-
hæð í fjórbýli. 2 herb. 2 bjartar og
rúmgóðar stofur. 24 fm bílskúr. Verð 8,9
millj. 2846
Háteigsvegur 114 fm efri hæð í fínu
húsi. 3 svefnherb. Stofa. Tvennar svalir og
gott útsýni. Verð 10,3 millj. 2847
Hvassaleiti Góð sérhæð. Þrjú góð
herb. og stofa. Bað og eldhús endurnýjað.
Parket. Bílskúr. Verð 12,5 millj. 2764
Langholtsvegur Mjög rúmgóð ca
94 fm ibúð á fyrstu hæð í þríbýli. Þrjú góð
herb. og stofa. Fallegur garðu I rækt. Verð
7,2 millj. 2748
Álfheimar 136 fm sórbýli á 2 hæðum.
5 svefnherb. Arinn í stofu. Rúmgott eld-
hús. Verð 10,9 millj. 2535
Holtagerði - Kóp. 107 fm efri
sérhæð I Stenikl. tvíb. 4 herb. 2 stofur.
Áhv. ca 3,5 millj. Verð 9,5 millj. Skipti á
minna. 2806
Ásgarður 122 fm neðri sérhæð í tvíb.
4 svefnherb. Húsið er klætt. Skipti á
minna. Áhv. 2,4 millj. Verð 8,5 millj. 2159
Hvassaleiti Björt og falleg 100 fm
íbúð á 2 hæð I góðu fjölbýli ásamt bllskúr.
3 góð herb. Rúmgott eldhús. Stofa og
borðstofa með suðursvölum. Útsýni. Verð
7,9 millj. 2851
Rauðarárstígur Giæsii. ibúð í nýi.
lyftuh. Bllgeymsla. 2-3 herb. Stór og góð
stofa. Gott eldhús. Merbau-parket á allri
íb. Baðherb flísalagt. Áhv. 5,4 millj. byg-
gsj. Verð 8,9 millj. 2712
Goðheimar Ca 85 fm hæð í þrib. 3
herbergi og stofa. Nýl. bað. Hús nýviðg.
og málað. Fráb. útsýni. Góðar suðursv.
Verð 7,7 millj. 2831
Búðargerði góö 75 fm íbúð & 1. hæð
í litlu fjölbýli í Gerðunum. 3 herb. 20 fm
aukaherb. í kjallara með aðg. að snyrt.
Verð aðeins 6,9 millj. 2832
Melabraut - Seltj. Falleg ca 90 fm
íb. á 2. hæð í þríb. Góðar stofur og góð
herb. Rúmg. eldhús. Áhv. 4. 8 millj. Verð
7,4 millj. 2737
Álfatún - Kóp. Góð 126 fm Ibúð á 3.
hæð ásamt innb. bílskúr í 6 ibúða húsi.
Fallegt útsýni yfir Fossvoginn. Verð 9,9
millj. Laus strax. 1850
Reykás Falleg ca 132 fm á 2. hæð í
fjölbýli. Vandaðar innr. Þvhús i íb. Tvennar
svalir. Fráb. útsýni. 24 fm bílskúr. Verð
10,5 millj. 2164
Engihjalli - Kóp. Topplbúð á 4.
hæð ( nýstandsettu lyftuhúsi. 3 herb. og
góð stofa. Fallegt útsýni. Þvhús á hæðinni.
Verð 6,8 millj. 2727
Hrafnhólar Mjög góð íbúð í lyftuhúsi.
Þrjú svefnherb. Mikið útsýni. Fullb. bílskúr
m. fjarst. Verð. 7,4 millj. 2508
Hraunbær góö ca 108 fm íbúð á 2.
hæð. 3 herbergi og 2 stofur. Aukaherb. í kj.
Endurn. bað og gott eldhús. 2 svalir. Áhv.
ca 2,2 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 2840
Asparfell Sérlega rúmgóð ca 108 fm
íbúð á 5. hæð. Fjögur herbergi og stofa.
Tvennar góðar svalir. Húsvörður og gervi-
hn. sjónv. Verð 6,9 millj. 1916
Furugrund - Kóp. Mjög góð íbúð
á efstu hæð (3. ) með fallegu útsýni. 3
herb. Stofa. Vestursvalir m. fallegu útsýni.
Verð 7,4 millj. 2777
Garðhús Mjög góð ca 130 fm íbúð á
tveim hæðum ásamt bilskúr. 3 herb. og 2
stofur. Fallegt eldhús og innr. Suðursv.
Gott hús. Áhv. ca 5,5 millj. Verð 9,9
millj. 2828
Gnoðarvogur 95 fm íbúð á 3. hæð í
fjórb. Ca 30 fm suðursv. Skipti á minna.
Ahv. ca 5 millj. Verð 8,2 millj. 2718
Eyjabakki Góð ca 90 fm falleg Ib. á 3.
hæð. 3 herb. , stofa o. fl. Þv. hús inn af
eldh. Vestursv. Áhv. 4,9 millj. Verð 6,9
millj. 2105
Suðurbraut - Hfj. Ágæt 90 fm Ib.
á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb. Flísalagt
bað. Blokkin er klædd að hluta. Verð 6,2
millj. 2689
Vantar - Vantar - Vantar
2ja, 3ja og 4ra herbergja í Hólum.
Allar stærðir eigna í Yesturbæ.
Sérbýli í Grafarvogi.
Laufvangur - Hfj. Faiieg nofm íb.
á 2. hæð í fjölb. Flísar og parket. 3 góð
herb. Þvottah. í íb. Rúmg. eldhús. Áhv. 3,5
millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 2358
Breiðvangur - Hfj. Mjög góð ca
114 fm 4ra herb. fbúð á 3. hæð í fjölbýli.
Rúmgóðar stofur, suðursvalir með frábæru
útsýni o. fl. Áhv. 3 millj byggsj. Verð
tilboð. 2500
Ugluhólar Falleg 73 fm íb. á 2. hæð I
litlu fjölb. Góðar innr. I eldhúsi. Rúmgóð
stofa. Suðursv. Fráb. útsýni Verð 5,950
þús. 2265
Næfurás Glæsileg ca 80 fm á 2. hæð.
Fallegt eldhús. 2 svalir. Frábært útsýni.
Þvhús I íbúð. Toppíbúð á frábærum stað.
Áhv. ca 3,8 millj. Verð 6,7 millj. 2439
Ástún - Kóp. Björt og góð ca 80 fm
íbúð á 1. hæð í fjölb. 2 svefnherb. og góð
stofa. Hús og sameign í fínu standi. Fossv.
dalur I göngufæri. Hagst. verð 6,4 millj.
2611
Hjarðarhagi Góð íbúð á 3. hæð rétt
við Hásk. Tvö herb. og tvær stofur. Ibúð í
góðu standi. Hús og sameign litur vel út.
tbúðin er laus. Áhv. ca 2,3 millj. byggsj.
Verð 7,4 millj. 2824
Hátún Ca 73 fm íbúð á 4. hæð í góðu
lyftuhúsi. Nýleg innrétting í eldhúsi. Fallegt
útsýni. Húsið er nýlega viðgert. Verð 6,5
millj. 2462
Njörvasund Mjög góð ca 80 fm íbúð
á jarðh/kjallara I góðu húsi. Góður garður í
rækt. Áhv. ca 3,3 millj. byggsj. Verð 6,5
millj. 2728
Fífusel Mjög góð ca 95 fm íbúð í litlu
fjölb. auk bílgeymslu. Upphituð bíl-
geymsla. Stórar suðvestursvalir. Verð 7,4
millj. 2180
Frostafold Glæsileg ca 100 fm íbúð á
2 hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Parket og
flísar. Rúmgóð herb. Þvhús i íbúð. Áhv. 5,0
millj. byggsj. Verð 9,3 millj. 2769
Skúlagata Mjög rúmgóð og töluvert
endurnýjuð íbúð á 3. hæð. Tvö góð herb.
og stofa. Frábært leiksvæði á lóð. Áhv. 2,5
millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 2762
Garðhús Mjög rúmgóð ca 100 fm íbúð
á annari hæð í litlu fjölbýli. Góð herbergi
og stórar suðursvalir. Þvottahús innan
íbúðar. Gott eldhús. Áhv. ca 5,3 millj.
byggsj. Verð 8,5 millj. 2750
Hlíðarhjalli - Kóp. Falleg ca 80 fm
Ibúð á 3 hæð I fjölb. á einum besta stað í
Suðurhlíðum í Kópavogi. Þvhús í íbúð.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. 5,0 millj.
byggsj. Verð 7,5 millj. 2853
Strandgata - Hfj. Snyrtlleg ca 80
fm íbúð á jarðhæð I þríbýli. 2 góð herb.
Rúmgóð stofa. Mjög vel skipulögð íbúð
á fínum stað I Hafnarfirði. Verð 5. 9
millj. 2745
Engihjalli - Kóp. Góð íbúð í nýi.
viðgerðu lyftuhúsi. 2 góð herb. Stór stofa
m. miklu útsýni. Þvhús á hæðinni. Ibúðin
er laus strax. Verð 6,3 millj. 2713
Miðtún Mjög rúmgóð ca 65 fm íbúð i
kj. Nýir ofnar og ofnalögn. Ibúðin er með
sérinng. og sérþvhúsi. Laus strax. Áhv. ca
2,5 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. 2702
Melabraut - Seltj. Falleg ca 90 fm
(b. á 2. hæð I þrlb. Góðar stofur og góð
herb. Rúmg. eldhús. Áhv. 4. 8 millj. Verð
7.4 millj. 2737
Jörfabakki Falleg 74 fm íb. á 2.
hæð í fjölb. Rúmgóð stofa. Suðursv.
Nýmálað hús. Nýtt gler. Laus strax Verð
5,7 millj. 2681
Hjallabraut - Hfj. Sérlega huggu-
leg ca 100 fm endaíbúð i nýlega viðgerðu
fjölbýli. Parket á gólfum. Þvhús innan
ibúðar. Hús allt í toppstandi. Verð 6,9
millj. 2622
Kaplaskjólsvegur ca 70 fm góð
ib. á 2. hæð í fjölb. Parket. Rúmg. eldhús.
Nýstandsett baðherb. Laus strax. Verð
6.5 millj. 2496
|#
Næfurás Falleg 80 fm ibúð á 2 hæð í
litlu fjölbýli. Þvhús innan ibúðar. Frábært
útsýni. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,6
millj. 2849
Asparfell Ca 48 fm íbúð i lyftuhúsi
ásamt bílskúr. Gott herb., stofa og eldhús.
Þvhús á hæðinni. Verð aðeins 5,2 millj.
2815
Næfurás Gullfalleg ca 80 fm Ibúð í lit-
tlu fjölbýli. Stór stofa m. parketi og útsýni
út á Rauðavatn. Stórt baðherb. m. flísum.
Þvhús i ibúð. Verð 6,5 millj. 2812
Drápuhlíð Góð ca' 66 fm íbúð í þessu
vinsæla hverfi. Rúmgóð stofa. Stórt svefn-
herb. Aukaherb. á hæðinni. Verð 5,4 millj.
2814
Fagrihjalli Stórgl. ibúð á jarðhæð í
tvíbýli. Rúmgott herb. Frábært eldhús.
Parket og flisar. Allt nýtt. Góður garður I
rækt. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,1 millj. 2788
Bergþórugata - miðbær stór-
glæsileg íbúð i hjarta borgarinnar. Allt í
topp standi. Stórt herb. Fallegt baðherb.
Góð stofa. Nýlegt hús (1988). Sér upph.
bílast. bakatil. Verð 7,1 millj 2816
Kirkjuteigur Mjög góð ca 70 fm Ibúð
I þríbýli við Laugardalinn. Parket á gólfum.
Baðherb. nýl. Sérinng. Topp eign. Ahv. ca
3 millj. Verð 5,9 millj. 2560
Álfaskeið - Hfj. Falleg ca 60 fm
íbúð á 3. hæð. Allt nýtt I eldhúsi með
glæsil. innr. og tækjum. Verð 5,5 millj.
áhv. 3,2 millj. húsbréf. 2747
Laugateigur Glæsileg ca 70 fm
mikið endurnýjuð íbúð. Allt nýl. I eldhúsi,
baði, gólfefni, gler og drenlögn. Verð 5,5
millj. óhv. ca 4,0 millj. Laus strax. 2682
Leirubakki Glæsileg 78 fm ibúð á 1.
hæð í fjölb. Stórt herb. Parket og flísar.
Suðursv. Áhv. ca 2,1 millj. Verð 5,9 millj.
2804
Hringbraut Falleg ca 60 fm Ibúð á 4.
hæð í fjölbýli ásamt stæði I bilgeymslu.
Parket og flisar á gólfum. Góðar
suðursvalir. Verð 5,8 millj. 2723
Vesturberg Mjög góð (búð á efstu
hæð í nýviðgerðu fjölb. Parket á allri
íbúðinni nema baði. Útsýni yfir borgina.
Verð 5,2 millj. 2694
Fífurimi Stórglæsileg Ibúð á jarðhæð í
nýl. tvíbý. með sérinng. Allar innr.
sérsmlðaðar. Vönduð tæki, Merbau-par-
ket. Verð 6. 9 millj. 2662
Flétturimi Stórglæsileg íb. á 3. hæð (
nýju fjölb. Vandaðar innr. Suðursv. með
fráb. útsýni. Inng. með einni íbúð. Fullfrág.
lóð með leikt. Verð 6,5 millj. 2685
VÍndáS Glæsil. 58 fm íb. á 2. hæð í
fjölb. ásamt bílskýli. Parket á allri Ib. Flísar
á baði. Innr. sérsmíöaðar. Áhv. 1,8 millj.
byggsj. Verð 5,8 millj. 2664
Kleppsvegur Falleg og vel skip-
ulögð íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. Húsið
stendur til hliðar við Kleppsveg. Ahv. 1750
þús. byggsj. Verð 4,5 millj. 2525
Hrísateigur Lítil 3ja herb. Ib. I þrlb.
auk einstakl. íb. í bllskúr. á þessum vin-
sæla stað. Nýl, eldhúsinnr. Verð 6,7
millj. 2780
Blöndubakki Mjög góð 73 fm íb. á
1. hæð í fjölb. Aukaherb. í kjallara. Mjög
góð fyrstu kaup. Áhv. 2,0 millj. byggsj.
Verð 5,5 millj. 2697
Opið virka daga frá kl. 9 - 18, laugardag kl. 11 - 15 og sunnudag kl. 12 - 14
EIGNASKIPTIAUÐVELDA 0FT SÖLU If
STÆRRIEIGNA FélagFasteignasala