Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 8
8 D FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ T ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin’ Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga og sunnudaga kl. 12-14. 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 FYRIR ELDRI BORGARA Gullsmári 9 - Kóp. Til sölu glæsil. 3ja herb. íb. 76 fm á 12. hæð. Fráb. útsýni. íb. afh. fullfrág. í júlí ’96. Verð 7,1 millj. FOSSVOGUR. Erum með fjársterkan kaupanda að góðu einb. á einni hæð. Einbýli - raðhús Kúrland. Fallegt 204 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Aukaíb. á jarðh. með sér- inng. 26 fm bflsk. 5-6 herb. Áhv. 4,1 millj. Verð 14,1 millj. Digranesvegur. Gott eínb. á tveim- ur hæðum með aukaíb. ( kj. með sérinng. alls 152 fm ásamt innr. 32 fm bílsk. Áhv. hagst. lán 5,6 millj. Verð 12,9 millj. Hávegur - Kóp. 2ja herb. parh. 53 fm á einni hæð. Ýmsir mögul. Stór suður- lóð. Áhv. 3 millj. Verð 4,9 millj. Vesturberg. Gott 190 fm raðh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stof- ur með parketi. Glæsil. útsýni. Verð 11,9 míllj. Digranesheiði - Kóp. Einbýiis- hús á einni hæð 133 fm ásamt innb. 35 fm bflsk. 3-4 svefnh. Frábært útsýni. Falleg gróin lóð. Verð 12,5 millj. Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bíisk. Sjónvhol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flís- ar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð 14,5 millj. Dverghamrar V. 15,9 m. Funafold V. 16,9 m. Hraunbær V. 12,5 m. Kúrland V. 14,1 m. Klukkurimi V. 14,9 m. Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er píramídahús og teiknað af Vifli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,5 miilj. Gilsárstekkur. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt innb. bílsk. Sér 2ja herb. íb. í kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj. Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt kj., alls 214 fm. Mögul. á sórfb. í kj. Parket, flísar. Eign í góðu ástan- di. Verð 14,9 milij. 5-6 herb. og hæðir FífUSel. Góö 116 fm ib. ásamt stæði í bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Vesturbær Grænamýri - Seitjarnarnesi. Glæsileg ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna, Bað full- frág. Verð 10,4 millj. Sigtún. Stórgl. efri sérhæð ásamt risi í tvib. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Glæsil. innr. Arinn. Eign i algjörum sérfl. Bræðraborgarstígur. Faiieg 106 fm íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Nýtt gler. Eign í góðu ástandi. Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg 141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bílsk, Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 11,4 millj. Barmahlíð. Falleg neðri sérh. 104 fm ásamt 24 fm bílskúr. Tvö svefnherb. Tvær stórar saml. stofur. V. 8,9 m. Glaðheimar V. 10,3 m. Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. endaíb. 105 fm á 3. hæð ásamt stóru herb. í sameign með aðgangi að snyrt- ingu. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. Jörfabakki. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð 103 fm ásamt aukaherb. í sameign. Áhv. 1,2 millj. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. pvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Eign (góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Súluhólar. Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt útsýni. Góðar innr. Hagst. áhv. lán. Verð 7,9 millj. Norðurás. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 148 fm. Fallegt útsýni. Suðursv. Eign í sérfl. Verð 10,9 mitlj. Gullengi. Falleg 135 fm íb. á 2. hæð í nýju húsi, ásamt bílskúr. (b. tilbúin til afh. fullfrág. án gólfefna. Verð 10.450 þús. Hraunbær. Falleg og rúmg. 4ra herb. endaíb. 113 fm. á 2. hæð. Þvottah. innaf eldh. Áhv. 5,1 miilj. Verð 8,2 millj. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. (b. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður- sv. Verð 7 míllj. Engihjalli V. 6,9 m. Álftahólar V. 6,9 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Flúðasel V. 7,7 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. (íb. Húsið i góðu ástandi. Verð 6,9 millj. VíkuráS. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð, 87 fm ásamt stæði i bílg. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 7,2 millj. Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 millj. Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð. Vestursv. Eign í góðu ástan- di. Verð 6.950 þús. Álfheimar. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 rúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Fífusei. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Suðursv. Eign f góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Verð 6,9 millj. 4ra herb. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð i þríbýli. Fallegar innr. Eígn (góðu ástandi. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Tjarnarmýri. Stóiglæsil. 4ra herb. íb. 95 fm ásamt ca 40 fm risi. Stæði ( bíla- geymslu. Fallegar innr. Parket. Flisar. Suð- ursv. Áhv. 6,1 húsbr. Verð 11,4 millj. Miðbraut - Seltj. Góð 3ja herb. íb. 84 fm á jarðh. í þríbýli ásamt 24 fm bílsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. Ib. 74 fm á 4. hæð. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,9 millj. Kóngsbakki - gott verð. Góð 3ja herb. endaíb. 72 fm á 3. hæð. Þvottah. og búr í íb. Hús nýmálað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Skaftahiíð V. 5,9 m. Skipasund V. 5,9 m. Furugrund V. 6,6 m. Ugluhólar V. 5,9 m. Gerðhamrar V. 7,6 m. Hraunbær V. 6,6 m. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð í þríb. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign í góðu ástandi. Verð 7,4 millj. Skipasund. Gullfalleg 3ja herb. íb. 98 fm i kj. Lftið niðurgrafin. Fallegar innr. Park- et. Flísar. Hús í góðu ástandi. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,5 millj. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. byggsj. rík. 3 miilj. Verð 4,8 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. ib. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. V. 7,8 m. Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah. Verð 6,9 millj. 2ja herb. Grettisgata. Góð 2ja herb. (b. 42 fm I tvíbýli ásamt 15 fm vinnuskúr með hita og rafmagni. Nýl. innr. Eign í góðu ástandi. Verð 3,8 millj. Mánagata. Mjög falleg 50 fm íb. á 2. hæð. Ib. öll nýgegnumtekin. Verð 5,5 millj. Bjargarstígur. góó 2ja herb. íb. 38 fm á 1. hæð í tvíbýli með sérinng. Eignin er að mestu endurn. Verð 3,6 millj. Þverbrekka - Kóp. Góð 2ja herb. íb. 45 fm á 8. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 4,5 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 87 fm á 2. hæð (efstu). Fallegar innr. Suðaustursv. Verð 6,8 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. íb. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. (b. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 millj. Fullb. án gólfefna 7,3 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 84 fm á 1. hæð í nýju húsi. (b. er tilb. til afh. fullb. Verð 7.950 þús. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Njálsgata. Falleg og björt 2ja herb. íb. 61 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 5,1 m. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Auðarstræti. 3ja herb. íb. á 1. hæð 80 fm ásamt bllskrétti. Suöursv. Falleg, ræktuð lóð. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð 99 fm. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Lækjasmári - KÓp. Gullfalleg ný 2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Skógarás. Gullfalleg 2ja herb. íb. 65 fm á jarðhæð. Fallegar innr. Parket. Verð 6,2 millj. Sklpti mögul. á 4ra herb. íb. í Hraunbæ eða Ásum. Freyjugata. Sérl. falleg 2ja herb. risíb. Öll nýl. standsett, allar lagnir, gler og þak. Fráb. útsýni. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. 3,7 millj. Verð 5.750 þús. Eskihlíð. Rúmg. og björt 2ja herb. íb. á jarðh., lítið niðurgr. Sérinng. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,8 millj. Dúfnahólar. góö 63 fm ib. á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 milij. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. (b. á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. ián áhv. Verð 6,5 millj. Orrahólar V. 5,1 m. Flyðrugrandi V. 6,2 m. Efstasund V. 5,5 m. Víðimelur V. 4,7 m. Ástún - Kóp. V. 5,0 m. Engihjalli V. 5,5 m. Veghús V. 6,9 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Kríuhólar. Góð 2ja herb. Ib. á 3. hæð 45 fm nettó. Góðar svalir. Blokkin klædd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. Hólmgarður. Falleg 3ja herb. 76 fm á 2. hæð. Sérinng. Rúmg. eldh. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3Ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hraunbær. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7 millj. Verö 6,7 millj. Furugrund. Falleg 3ja herb. (b. á 2. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Verð 6,4 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flisar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 miilj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði ( bílageymslu. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm lb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. íb. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurver- önd. Áhv. 2 millj. Verð 5,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 2ja herb. (b. 69 fm á jarðh. í góðu steinh. Nýj- ar innr. og gólfefni. Hagst. lán V. 6,2. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. (b. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.j. Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. írabakki. Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj. I smíðum Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh. á einni hæð m. innb. bilsk. 154 fm alls. Verð 8.450 þús. Starengi. Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin tilb. til afh., tilb. u. trév. Verð 9,5 millj. Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. tilb. u. trév. fullb. utan. Fitjasmári - KÓp. Sórl. falleg rað- hús á einni hæð 130 fm m. innb. bílskúr. Verð 7,6 millj. Húsið tilb. til afh. Bráðvantar 2ja-4ja herb. íbúðir á söluskrá strax EKKERT SKOÐUNARGJALD! Asíubúar þrýsta upp j verði fast- | eigna í Vancouver VANCOUVER er fræg fyrir fallegt útsýni til Kyrrahafs í vestri og fjall- anna í austri. Fyrir 25 árum hefði mátt kaupa hús með slíku útsýni ( fyrir 50.000 Kanadadollara. , Slíkt hús hefði líklega verið um 160 fermetrar með þremur svefn- herbergjum, stórum kjallara og stórum garði, að sögn Heiners Blums, starfsmanns fasteignasölu í Vancouver. Hægt hefði verið að kaupa glænýtt hús eða gamalt, sem í Vancouver táknar hús reist á árun- um 1920-1930. . Nú væri slíkt hús 7 til 12 sinnum meira virði að sögn fasteignasala, en það fer þó nokkuð eftir því hvar viðkomandi hús er og hvort gott eða slæmt orð fer af hverfinu. Meginorsök verðhækkunarinnar er mikið aðstreymi kaupenda frá Hong Kong og Taiwan, þótt í minna mæli sé. Tugþúsundir innflytjenda frá Asíu koma til Kanada á ári hveiju og þeir fá borgararétt þegar þeir hafa búið í landinu í þijú ár. Kjörið er fyrir íbúa í Hong Kong að éiga annað heimili og athvarf í Vancouver, sem hægt er að komast til á aðeins 12 tímum í flugvél, ef ástandið í brezku nýlendunni verður þeim ekki að skapi þegar stjórn hennar færist í hendur Kínveija á næsta ári. Tvöfaldaðist á 10 árum Síðan Bretar undirrituðu samn- ing 1984 um að skila Kínveijum Hong Kong hefur verð fasteigna í Vancouver mótast af stjórnmála- ástandinu í nýlendunni. Eftir íjölda- morð á lýðræðissinnum á Torgi hins himneska friðar í Peking 1989 hófst mikil hækkun á fasteignaverði í Vancouver og það hafði nálega tvö- faldast 1994, lækkaði síðan um 10% og hefur verið stöðugt síðan. Kaupendur frá Asíu hafa yfirleitt keypt dýrar fasteignir, en kaup þeirra hafa haft áhrif á allan fast- eignamarkaðinn sð sögn fasteigna- salans Donalds Andrews. Blum segir að þegar hann sýni fasteignir, sem kosti frá 350.000 Kanadadollurum, séu 80% hugsan- legra kaupenda frá Asíu. Ef verðið er hærra en 500.000 hækkar hlut- fallið í 95%. Fasteignasali, sem sérhæfír sig fyrir viðskiptavini frá Hong Kong, segir samt að þeir telji sig ekki hagnast að ráði á fasteignamark- aðnum í Vancouver. Fjárfestar frá Hong Kong hafa ekki einir sér valdið þeim mikla uppgangi, sem hefur einkennt fast- eignamarkaðinn í Vancouver. Margir Kanadamenn frá öðrum landshlutum flytjast þangað vegna vetrarhlýinda og fallegs útsýnis. A sama hátt og í grannborginni Se- attle í Bandaríkjunum hefur þó nokkur hátæknibylting átt sér stað í Vancouver. Ibúunum hefur fjölgað mikið. Nú búa á Stór-Vancouver- svæðinu 1.8 milljónir manna sam- anborið við 1.1 milljón fyrir 25 árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.