Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 D 7 Opið virka daga kl. 9.00- 18.00 EnAAJI TIAIM íf rKAM lltMN Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Opið laugard. kl. 12-15 ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR Gullsmári - Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHÚS Garðabær Stórgl. 233 fm einb. á fráb. stað innst í botnlangagötu. Húsið er í spænskum stíl m. skemmtil. arkitektúr. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Depluhólar - tvíbýli Á fráb. útsýnisstaö 2ja íb. hús samt. 240 fm. Stærri íb. er 4ra-5 herb. og sú minni 2ja-3ja herb. Suður- og vesturverönd. Heit- ur pottur. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Mosfellsbær - laust Fallegt og vel við haldið 262 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á sérib. i kj. Sauna, nuddpottur. Bein sala eða skip- ti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. Ásgarður - 2 íb. v. 12,5 m. Hafnarfjörður - skipti . 14,8 m. Bæjargil - Gbæ v. 14,9 m. HÆÐIR Glaðheimar - skipti Falleg og mikið endurn. efri hæð i góðu fjórb. Nýl. eldhinnr., nýtt á baði. Góð stað- setn. v. botnlangagötu. Bein sala eða skipti á minni eign í hverfinu. Verð 9,7 m. Garðabær - laus Ný og glæsil. 6 herb. ib. á tveimur hæð- um. Vandað parket. Bllskýli. Bein sala eða skipti á ódýrari (b. Laus strax. Verð 12,9 millj.. Gunnarsbraut v. 9,9 m. Hjarðarhagi v. 11,5 m. Heiðarhjalli - Kóp. v. 10,6 m. Fannafold v. 12,9 m. 4RA-6 HERB. Ljósheimar - laus Góð 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Fallegt út- sýni. Laus strax. Verð 6,9 millj. Bakkar - byggsj. 3,5 m. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket. Suöur- sv. Þvherb. á hæð. Áhv. 3,5 millj. byggsj. og 700 þús. Isj. Ekkert greiðslumat. Verð 6,7 millj. Garðhús - gott verð/lán Falleg fullb. íb. á tveimur hæðum. Mögul. á 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Suðaustursv. Glæsil. eldh. Þvottaherb. í íb. Innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verð 9,9 millj. Lindarsmári - Kóp. Ný 5 herb. Ib. 152 fm á 3. hæð og í risi i litlu fjölb. Ib. afh. fljótl. tilb. u. trév. að innan, hús fullb. að utan. Verð 8,5 millj. Safamýri - byggsj. 3,4 m. Góð og björt 100 fm endaíb. á 3. hæð. Vestursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,3 millj. Fagrabrekka - Kóp. Rúmg. 119 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í 4ra íb. stigagangi. Suðursv. Hús nýl. viðg. að utan. Verð 7,6 millj. Efstihjalli - góð lán Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í nýviðg. húsi. Stofa, 3 svefnherb. og aukaherb. i kj., eld- húskr. og sturtu. Stutt i þjónustu og skóla. Áhv. góð lán 6,9 millj. Lftil útb. Seljabraut - bílskýli Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Endurn. baðherb. Mjög fallegt útsýni. Akv. sala. Hafnarfjörður - bílskúr Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suðurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bílskúr. Verð 8,4 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. ib. ofarl. I lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Verð 6,9 millj. Framnesvegur 5,2 m. byggsj./húsb. Háaleitisbraut skipti á 2ja herb. Dalbraut - bílskúr v. 8,9 m. Seilugrandi - bílsk. v. 9,2 m. Dúfnahólar - útsýni v. 7,4 m. 3JA HERB. Lyngmóar - bíiskúr Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bílskúr. Laus. Verð 8,4 millj. Vantar í vesturbæ Ákveðinn kaupanda sem búinn er að selja vantar 3ja-4ra herb. íb. á Granda- vegi, Bárugranda, Högum eða Mel- um. Hringdu strax. Hjálmholt Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinng. á þessum fráb. stað. Áhv. 3,8 millj. Verð að- eins 5,9 millj. Ásvallagata - laus Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu þrib. sem nýl. hefur verið gert við. Ról. og góður staður. Laus strax. Verð 5,9 millj. Hjallabraut - Hf. Nýkomin I sölu falleg 95 fm (b. á 2. hæö í góðu fjölb. Suöursv. Verð 6.7 millj. Neshagi Góð 3ja herb. íb. i kj. í fjölb. m. sérinng. Nýl. gler. Áhv. 3,2 millj. byggsj. og húsbr. Verð 5,9 millj. Hörgshlíð - nýtt hús Stórgl. 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. i nýl. húsi. Bílskýli. Vandaðar innr. Áhv. 3,7 millj. byggsj. rík. Háteigsvegur Falleg 3ja herb. penthose“íb. í góðu fjórb, 20 fm sólstofa i suður m. nutt- potti. Fráb. útsýni. Verð 6,9 milij. Lynghagi Mjög góð 86 fm íb. á jarðh. í fjórb. m. sér- inng. Gegnheilt parket og flísar. Nýtt gler. Suðurverönd. Ákv. sala. Garðastræti Á þessum vinsæla stað 3ja herb. íb. með sérinng. í kj. í góöu fjórbýli. Endurn. raf- magn. Verö 7,5 millj. Kringlan - sólstofa Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérlnng. Suðurstofa með 20 fm sólstofu. Áhv. 3,1 millj. góð langtl. V. 8,7 m. Hafnarfjörður Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suöurgötu. Endurn. bað- herb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. langtl. Verð 5,3 millj. Dvergabakki - byggsj. 3,6 m. Álfhólsv. - bílsk. V. 6,9 m. Neshagi v. 5,9 m. Stóragerði - bílsk. v. 7,3 m. Freyjugata v. 5,9 m 2JA HERB. Suðurgata - Rvík - bílskýli Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Vandað eldh. Góð sameign. Bilskýli. Laus strax. Verð 6,9 millj. Stelkshólar - bílskúr Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð i nýviðg. og máluðu húsi. Góður bílskúr. Verð að- eins 5,5 milij. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. Ib. er nýl. standsett. Verð 4,3 millj. Bárugata - laus Björt og falleg 2ja herb. suðuríb. í kj. í góðu húsi. Ný eldhinnr. Verð 4.950 þús. Grandavegur Lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í joríbhúsi. Nýtt gler, endurn. rafm. Verð 3,7 millj. í SMÍÐUM LITLAVÖR - KÓP. - STÓR- LÆKKAÐ VERÐ Á þessum fráb. stað 4 raðhús 180 fm m. innb. bílsk. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Til afh. strax fokh. að innan. Teikn. hjá Framtíöinni. Verð aðeins 7,8 millj. Hrísrimi Vesturás Dofraborgir Bakkasmári Lindasmári Fokh. parh. V. 8,4 m. Fokh. raöh. V. 9,2 m. Fokh. raðh. V. 8,3 m. Fokh. parh. V. 8,7 m. Fokh. raðh. V. 8,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI Kópavogur Til sölu tæpl. 200 fm atvhúsn. á jarðhæð m. góðum innkdyrum. Góð aðkoma. Laust strax. rf' 551 2600 ^ C 552 1750 ^ Sfmatími laugardag kl. 10-13 Seljendur athugið! Vantar eignir á söluskrá: Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Snorrabraut - 3ja Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Ugluhólar - 3ja Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suð- urverönd. Laus. Seltjarnarnes - 3ja Falleg og rúmgóð íb. á jarðhæð viö Kirkjubraut. Allt sér. Verð ca 6,2 millj. Engjasel - 4ra - bflsk. Mjög falleg 101 fm íb. á 1. hæð. Park- et. Þvherb. í ib. Bílskýli. V. ca 7,7 m. Hofteigur - sérhæð 4ra herb. 102,6 fm góö íb. á 2. hæð. Sérhiti, sérinng. Suðursv. 32,6 fm bílsk. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,9 millj. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. Ystasel - einbhús Hús á tveimur hæðum ca 300 fm. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Bílsk. ca 36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 15,9 m. Reynihvammur - Kóp. 5 herb. og 2ja herb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð-fsérh.). Geymsla, þvhús og innb. bílsk. á neðri hæð svo og 2ja herb. glæsil. íb. m. sér- VELJIÐ FASTEIGN rf= Félag Fasteignasala Húsfyllir á fundi Lagna- félagsins LAGNAFÉLAG íslands hélt um- ræðufund í Hafnarfirði fyrir skömmu um „Rör-í-rör kerfi og utanáliggjandi lagnir". Húsfyllir var á fundinum og urðu sumir frá að hverfa. í fréttatilkynningu frá Lagnafélaginu segir, að þessi mikla þátttaka sýni vaxandi áhuga á nýjum lausnum í lagnamálum. Kjarninn í framsöguerindum þeirra sem flutt voru á fundinum var hvernig best væri að standa að lagnahönnun í eldri hús, ný við- horf og breyttar aðstæður við lögn rör-í-rör kerfa og hvernig tekið hefur verið á þeim málum í Noregi. Einnig fjölluðu framsögumenn um, hvernig byggingafulltrúar eiga að bregðast við breyttum lagnamáta, hveiju þarf að breyta í byggingalögum og bygginga- reglugerð og hveiju þurfa pípu- lagningamenn að breyta í hugsun- arhætti og verklagi þegar endur- lagt er í eldri hús. Rör-í-rör kerfið er nú notað meira og meira erlendis, ekki síst í Noregi. Þetta kerfi byggist á því að notuð eru plaströr til að flytja heitt og kalt neysluvatn og einnig heitt vatn í ofna. Þessi plaströr eru dregin í fóðurrör úr plasti, en það gerir mögulegt að skipta um rör án nokkurs rasks á gólfum og veggjum. Þetta er ekki ósvipuð aðferð og notuð hefur verið til raf- lagna í húsum um áratuga skeið, Lóðaúthlut- anir í Kópavogi HLUTI fundarmanna, en fundurinn var haldinn í húsi Oddfellow- reglunnar í Hafnarfirði. fyrst lögð fóðurrör og síðan eru lagnir dregnar í þau. Námskeið í undirbúningi Þar sem hér er um byltinga- kennda breytingu á pípulögnum að ræða hefur verið ákveðið að gefa öllum lagnamönnum, iðnaðar- mönnum, hönnuðum, bygginga- fulltrúum og jafnvel arkitektum kost á námskeiðum í lögn rör-í-rör kerfa. Stofnuð var samstarfsnefnd eftirtaldra aðila sem vinnur að undirbúningi að námskeiðunum, en þeir eru Verkfræðideild Háskóla Islands, Lagnafélag Islands, Sam- tök iðnaðarins, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Félag bygg- ingafulltrúa, Samband ísl. trygg- ingafélaga og Samtök iðnmennta- skóla. Norskur pípulagningamaður, Age Arsæth, sem einnig er kenn- ari við Verkmenntaskólann á Sogni í Ósló kemur hingað til lands í mars og heldur námskeið fyrir fá- inennan hóp lagnamanna, en síðan verður það verkefni þeirra sem það námskeið sitja að verða fyrirlesar- ar og leiðbeinendur íslenskara lagnamanna og byijar fyrsta al- menna námskeiðið 28. mars nk. Það verður í umsjá Fræðsluráðs byggingaiðnaðarins. Miklar vonir eru bundnar við að með notkun rör-í-rör kerfa muni skaði af völdum skemmdra lagna stórminnka hérlendis en jafnframt er talin mikil nauðsyn á að þeir sem hanna og leggja þessi kerfi hafi eins góða þekkingu á efni og eðli þessara lagna í upphafi og mögulegt er. Rík áhersla er því lögð á, að sem flestir lagnamenn fari á þessi nám- skeið, en þar verða allir að ganga undir próf í námskeiðslok og fá þá vottorð þar að lútandi. Byggingafulltrúar um land allt munu fá skrá yfir þá sem ljúka námskeiðum og prófum og geta þá leiðbeint húsbyggjendum um hvaða lagnamenn hafi lagt á sig aukið nám til að verða hæfari til að leggja rör-í-rör kerfi. UM síðustu helgi voru auglýstar til úthlutunar nokkrar raðhúsalóðir hjá Kópavogsbæ. Að sögn Birgis Sig- urðssonar, skipulagsstjóra hjá Kópavogsbæ, eru þessar lóðir í Blikahjalla, neðst í Digraneshlíðum og í jaðri útivistarsvæðisins í Kópa- vogsdal. Birgir var spurður, hvort eftir- spurn væri eftir lóðum í Kópavogi nú. „Já, hún er mjög mikil. Ég held að ég orði það ekki of sterkt að þær renni út eins og heitar lumrnur," sagði Birgir. „Síðastliðið haust út- lilutuðum við lóðum í vesturhluta Fífuhvammslands, í Lindum II. Það svæði var ætlað um þúsund íbúum og þær lóðir fóru allar í einu lagi og fengu þær færri en sóttu um. Byggingaaðilar á höfuðborgar- svæðinu hafa gert sér grein fyrir, hversu gott byggingaland þarna er um að ræða. Kópavogur er mið- svæðis á höfuðborgarsvæðinu og vel séð þar fyrir allri þjónustu, þetta hefur haft þau áhrif að nýbygginga- framkvæmdir eru hvað mestar þar núna.“ Birgir var spurður, hvort lóðir væru dýrar í Kópavogi? „Gatna- gerðargjöldin miðast við rúmmál húsnæðis og þau eru síst hærri en annars staðar, sagði Birgir. „Þau eru þó mishá eftir svæðum. Við eigum lóðir sem eru feiknarlega dýrar en þær ganga út eigi að síð- ur. Þetta helgast af því að landið er með því allra besta sem gerist á höfuðborgarsvæðinu. Útsýni er mjög gott frá þessurn dýru lóðum og fólk því reiðubúið til að kaupa þær. Margar lóðirnar eru vel grónar og sumar með tijágróðri. Lóðum í Lindum III úthlutað í vor í vor er stefnt að því að úthluta lóðum í Lindum III. Það svæði er í svokölluðu Urðarholti og yrði þá framhald af Lindum II og tengist byggðinni í Seljahverfi. En er mikið um byggingu at- vinnuhúsnæðis í Kópavogi? „Nei, ekki eins og er, en það er hins vegar mikið framundan í þeim efn- um. Þau svæði sem ég hef í huga eru vestan Reykjanesbrautar í Kópavogsdal. Um er að ræða tvö svæði, annað sem hefur verið út- hlutað Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars, og hins vegar svæði sem ísaldi, eignarhaldsfélag Jóhannesar í Bónus og fjölskyldu hans og Rúm- fatalagerinn hafa fengið úthlutað saman. Samkvæmt samningi eiga fram- kvæmdir á því svæði að hefjast í ár og þar eiga að rísa vel á annan tug fermetra í verslun og þjónustu. Við eigum líka svæði fyrir iðnaðar- starfsemi í Lindum I, nánar til tek- ið austan við athafnasvæði hesta- mannafélagsins Gusts. Búast má við að uppbygging þessa svæðis hefjist í vor. Auk þess fer alltaf ein og ein lóð undir ýmiss konar atvinnustarfsenii. Við erum afskaplega bjartsýn hér í Kópavogi, það hefur allt gengið vel hvað framkvæmdir snertir að undanförnu og ekki útlit fyrir ann- að en svo verði áfram,“ sagði Birg- ir Sigurðsson að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.