Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 D 25 Morgunblaðið/Atli Vigfússon Ný sumarhúsabyggð í Reykjahverf i Laxamýrí. Morgunblaðið. NÝTT sumarbústaðaland, Stekkj- arhvammur, hefur verið skipulagt í landi Þverár í Reykjahverfi. Við hvern bústað er tæplega hektari lands auk sameiginlegra svæða. Heitt vatn hefur verið lagt að lóðunum og er reiknað með að fólk geti notað bústaðina árið um kring ef á þarf að halda. Það kem- ur frá Hitaveitu Húsavíkur og verður á mjög viðráðanlegu verði. Svæðið liggur milli tveggja ár- farvega, þ.e. Þverár og Reykja- kvíslar, sem er ágæt laxveiðiá. Þetta er mishæðótt land sem gef- ur möguleika á góðri afmörkun einstakra lóða og húsa, en land- eigendur munu hafa umsjón með öllum undirbúningsframkvæmd- um og gera svæðið byggingar- hæft. Göngustígar verða meðfram árbökkum þar sem því verður við komið og vinsælar göngu- og reið- leiðir eru vestan Reykjakvíslar. Tryggvi Óskarsson bóndi á Þverá hefur girt svæðið og hyggst rækta tijáplöntur umhverfis það til þess að mynda skjól fyrir hverf- ið í heild og búast má við að leigu- takar hefji ræktun í kringum hús sín. Þá hefur Tryggvi hafið bygg- ingu sumarhúsa sem hann ætlar að selja og setja upp í þessu nýja TRYGGVI Óskarsson bóndi á Þverá hefur hafið byggingu sumarhúsa sem hann ætlar að setja upp og selja. hverfi sem hann hefur í undirbún- ingi ásamt fjölskyldu sinni. FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 l'f SIMI 568 77 68 MIÐLUN if Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari Kristjana Lind, ritari Við erum með ca 381 eign á skrá, aðeins lítið sýnishorn ár sölushra auglýst Opið: Mán.-fös. 9—18. Laugardag kl. 11—14. Stærri eignir Þingasel. Gott 303 fm einb. m. 65 fm innb. bílskúr. Mikið útsýni. Skipti mögul. Einb. v, sjóinn — Kóp. Mjög vel byggt 185 fm hús á einni hæð ásamt ca 30 fm bílsk. Húsið siendur ofan götu. Ekk- ert byggt fyrir framan. Fallegur garður. Stór- kostl. útsýni. Friðsæll og fallegur staður. Flatir. Mjög gott 197 fm fallegt einbhús. íb. er á einni hæð og er fallegar stofur m. arni, 3 svefnherb. o.fl. Útsýni. Innb. tvöf. bílsk. Fallegur garöur. Verðið spillir ekki. Lundir — Gbæ — laust. Mjög gott raðh. 186 frh raðh. á einni hæð. Innb. bílsk. Fallegar stofur, 4 svefnh. Suðurgarður. Útsýni. Laust nú þegar. Verð 10-12 millj. Njarðarholt — Mos. — einb. 124 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm garð- skála og 44 fm bílsk. Húsið er m.a. stofa, borðst., 3-4 svefnherb., rúmg. eldh. og bað. V. 10,7 m. Áhv. 1,2 m. Brekkusel. Seljahverfi, í einkasölu ca 240 fm raðhús á 3 hæðum. 23 fm bílskúr. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,2 millj. Skipti. Verð 8-10 millj. Flúöasel — laus. Vorum að fá í sölu glæsil. 5 herb. endaíb. á 1. hæð (4 svefnherb.). Fallegt eldh. og bað. Yfirb. sval- ir. Bílskýli. Gott verð. Laus fljótt. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. koma til greina. Álftahólar 8. 4 herb. ca. 93 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 27 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. stofa m. suðvestursv. Nýtt eldhús. Mikið útsýni. Húsið nýviðg. utan. V. 8,3 m. Þú þarft ekki að fara í greiðslumat v. hús- bréfa. Áhv. 4,6 millj. Selvogsgata — Hf. 5 herb. H2fm efri sérh. auk rislofts í þríb. ásamt 35 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. 2 stofur og 3 svefn- herb. Verð 8 millj. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Kríuhólar. Rúmg. 105 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt 25 fm bílskúr. íb. er m.a. stór stofa, 2 rúmgóö svefnherb., þvotta- herb., eldh. o.fl. Verð 8,1 millj. Verð 6-8 millj. Háteigsvegur 4 — skipti á bifreiö. Einkasala. 4ra herb. íb. á 2. hæð í þríbýli. íb. er m.a. tvær saml. stofur og 2 svefnherb. Suðursv. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Rauðarárstígur — Egilsb. Einkasala. 3ja herb. íb. á 4. hæð og í risi í lyftuh. ásamt stæði í bílgeymslu í nýl. húsi. Fallegt eldh. Flísal. bað. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Kjarrhólmi — laus.Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,3 millj. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Ýmis skipti skoðuð. Melabraut. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Parket og flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 7.3 millj. Ljósheimar — 4ra herb. 86 fm íb. á 2. hæð. íb. þarfn. standsetn. V. 6,2 m. Bolstaðarhlið. Góð 105 fm íb. á 3. hæð Verð 7,8 millj. Laus 1. júlí nk. Álfheimar. Ca 106 fm mjög heilleg og stílhrein íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. og góð stofa. Aukaherb. í kj. Nýtt gler. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. Laus strax. Skoðaðu vel þetta verð! Flyðrugrandi. Góð 2ja herb. 65 fm íb. á jarðh. í fjölb. íb. er m.a. stofa, flísal. bað. Góðar innr. Parket. Gufubað. Sérsuður- garður. Áhv. 3,8 millj. húsbr. og veðd. Verð 6,4 millj. Vallarás. Falleg 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. íb. er m.a. stofa, stórar suðursv., fallegt eldh., flísal. bað. Áhv. 1,7 millj. byggsj. og 1,9 millj. lífeyrissj. Verð 6,6 millj. Hjarðarhagi — laus. 4ra herb. 82 fm íb. á 3. hæð. íb. er m.a. saml. stofur m. suðursv. 2 herb., flfsal. bað o.fl. Áhv. 2.3 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. Dúfnahólar — laus. 4ra herb. ca 103 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stofa með rúmg. yfirb. suðursv. útaf. 3 svefnh., rúmg. eldh. og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,6 m. Njálsgata. 4ra herb. 83 fm íb. á 2. hæð auk ca 40 fm ósamþ. 2ja herb. risíb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Leigutekjur eru kr. 75 þús. á mán. Verð 8 millj. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Gott fyrir fjárfesta. Kríuhólar. 111 fm íb. á 2. hæð. 3 svefn- herb. og stór stofa. íb. er laus. Verð 6,8 millj. Sólheimar. 85 fm góð 3ja herb. íb. á 4. hæð. Suðursv. Verð 6,3 millj. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 2-6 millj. Bergþórugata. Góð 48 fm íb. á jarðh. í steinh. íb. er að miklu leyti nýstand- sett. Áhv. 1.850 þús. Verð 4,5 millj. Veghús — laus. Glæsil. 62 fm íb. á jarðh. Fallegar innr. frá Gásum. Monte Carlo-parket. Sérsuðurgarður. Skipti mög- ul. á bifreið. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 5,9 millj. Sólheimar. 44 fm góð séríb. á jarðh. Laus strax. Miðholt 3 - Mos. Glæsil. 54 fm 2ja herb. Ný íb. með mjög fallegum innr. Beyki-parket. Flísar. Geymsla á hæðinni. Verð 4,9 millj. Hofteigur. Nýl. góð ca 80 fm íb. í kj. Allt sér. Verð 6,2 millj. Ástún - Kóp. - laus. 2ja herb. 65 fm íb á 1. hæð í fjölb. íb. er m.a. stofa m. austursv., rúmg. svefnherb. o.fl. Áhv 2 millj. veðd. Verð 6 millj. Rofabær — laus. Góð 56 fm íb. á 2. hæð. Stofa, suðursv., svefnherb., eldh. og flísal. bað. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,3 millj. veðd. Góð íb. í vinsælu hverfi. Skipti á bifreið. Snorrabraut 42. Góð íb. á 2. hæð miðsv. Verð 3,9 millj. Áhv. 2,5 millj. Fálkagata 17. Jarðhæð, ca 45 fm íb. Verð 4,2 millj. Áhv. 2,3 millj. veðd. og húsbr. Góð íb. rétt við Háskólann. Skipti - Skipti Grafarvogur. Vantar góða eign m: 4 svefnherb. Þarf ekki að vera fullgerð, í skipt- um f. mjög góða 4ra herb. íb. í lyftuh. v. Frostafold. Garðabær — Hafnarfjöröur — og víöar. Vantar séreign, einb. eða raðh. á verðbilinu 10-14 millj. í skiptum f. ca. 135 fm mjög góða blokkaríb. í Hafnar- firði. Atvinnuhúsnæði Smiöshöföi Stórhöföameg- in. Til sölu ca 190 fm gott iðnaðarpláss á jarðhæð. Góðar innkdyr. Laust strax. Holtsbúð - einb. - einkasala Vandað ca 320 fm einb. 75 fm innb. bílsk. Fallegar stof- ur. Blómastofa o.fl. Arinn. Útsýni. Fallegur garður. Húsið stendur ofan við götu við útivistarsvæði. Falleg eign á friðsælum stað. Málverk á rúllu- gardínu RÚLLUGARDÍNUR eru stund- um góð lausn, einkum ef fólk vill Iáta lítið fara fyrir glugga- tjöldunum. Ef fólk vill bæto um betur getur það málað á rúllu- gardínurnar sínar þær myndir sem hugmyndaflugið vekur. Einbýli - Raðhús 3ja herb. LINDARSEL Glæsil. einb. ca 250 fm Séríb. á jaröh. verö 16,2 millj. Hæðir GERÐHAMRAR HRÍSMÓAR - NÝ Vorum aö fá í sölu glæsil. ib. á 1. hæö. Áhv. 4,7 millj. Eignaskipti mögul. á séreign. Góö efri hæö ca 90 fm Sérinng. Suöursv. Verö 7,5 millj. Áhv. 4,4 millj. RAUÐALÆKUR___________________ Ca 121 fm Ib. á miöh. í fjórbh. ásamt bilskúr. Vertu ófeimin og bjóddu þlna eign upp i. Verö 9,5 míllj. EFSTASUND______________________ Ca 80 fm sérh. í tvíbhúsi m. 30 fm bílsk. Góöurgaröur. íb. og hús i toppástandi. Áhv. ca 5,7 millj. Verö 9,2 millj. 4ra - 6 herb. DÚFNAHÓLAR - NÝ___________ Vorum aö fá 103 fm 4ra til 5 herb. á 6 hæö. Húsiö nýlega einangraö og klætt. Gott útsýni. Sameign í góöu ástandi. Verö 7,5 millj. Netfang: kjr.@centrum.is Opið 9-18- laugardaga 11-13 Ca 176 fm einb. á einni hæö. Fullb. aö utan fokh. að innan. Faliegt hús. Verö 8,6 millj. Ca 150 fm efri sérh. ásamt 75 fm tvöf. bil- sk. Verö 12,9 millj. Eignask. mögul. HVAMMSGERÐI VATNSENDI - NY Vorum aö fá í einkasölu ca 95 fm ein- býlishús á frábærum staö. Húsið nánast allt endurnýjaö, 3 svefnh. stór lóö. Verð 9,5 millj. Áhv. ca. 4,0 millj. STARENGI SELFOSS - ÁLFTARIMI Vorum að fá í sölu á besta staö góöar full- búnar íbúöir 2ja og 3ja herb. stærð frá ca 75 fm til 98 fm. Verö frá 5,6 millj. NJÁLSGATA - NÝ_____________ Vorum að fá í sölu ca 60 fm íb. í tvíbýlish. ibúö í góöu standi. Mögul. eignask. á stærra. Verö 5,1 millj. ASPARFELL Vorum aö fá i söju 90 fm íbúö á 7 hæö meö miklu útsýni. íbúðin er í góðu standi og henni fylgir bílskúr. Verö. 6,8 mlllj. Áhv. 1,4 millj.____________________ NÖKKVAVOGUR Stór og björt íbúð á jaröh. í fallegu tvíbhúsi I toppástandi. Verð 6,8 mlllj. Áhv. 3,6 mlllj. GARÐHÚS - NÝ Vorum aö fá í sölu 4-5 herb íbúö á tveim hæöum meö innb. bílskúr. Vandaðar innr. Stórar suöur svalir. Eignaskipti möguleg. Áhv. 5,5 millj. Verö 10,4 millj. HAFNARFJÖRÐUR Falleg 4ra - 5 herb. (b. meö bílsk. Mikið endurn. Parket o.fl. Áhv. 4,5 millj. Verö 8,4 millj. VIÐ LAUGARDALINN Ca. 100 fm ib. á 3. hæö viö Állheima. Vel skipul. Staösetn. fráb. Allar uppl. á skrifst. Verðiö er gott.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.