Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 D 3
BIFROST
fasteignasala
Vegmula 2 • Sími 533-3344*« Fax 533-3345
Pábni B. Almorsson, Guðmundur Bj'óm Suinþirsson lögg. fosteignnsali, Sigfiis Almorsson
Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. Æ
Laugard. kl. 11-14. Sunnud. kl. 12-14 II
Lestu þetta - staðgreiðsla. Höfum
kaupanda aö húsi eða hæð í vesturbæ,
Þingholti eða austUrbæ 130-150 fm + bil-
sk. Staðgr. í boði. Verð allt að 13 millj.
Viðkomandi er búinn að selja.
Stærri eignir
Markarflöt - einb. Fallegt og vel við
haldið ca 190 fm einb. á einni hæð með
innb. bílsk. og ca 30 fm nýl. sólstofu. 4
svefnherb., rúmg. stofur, arinn. Fallegur
garður. Verð 15,8 millj.
Sæbólsbraut - 2 íb. Gott ca 310 fm raðh.
sem er kj., hæð og ris (séríb. í kj.) og innb. bíl-
sk. Alls 6 svefnherb. Fallegt eldh. og stofa.
Skipti koma til greina. Áhv. 3,6 millj. veðd.
Hraunbær - mikið endurn. Fallegt
180 fm raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Stór
stofa með parketi og marmara. Laufskáli,
Gott þvhús og búr innaf eldhúsi. 4 svefnherb.
Nýl. þak o.fl. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Skipti á 3ja
herb. ib. koma til greina. Verð 12,6 millj.
Smáíbúðahverfi - einb. Einbhús á
tveimur hæðum ásamt kj. Húsið er ca 130 fm
og bílsk. 31 fm. Nýl. eldhús og bað. Parket
og flísar. Áhv. 3,6 millj. Verð 12,8 millj.
Sérbýli í Hafnarfirði. Mjög
skemmtil. ca 190 fm, sem er hæð og ris,
með innb. bílsk. Rúmg. stofur, eldhús og
3 góð svefnherb. Arinn. Parket. Mjög góð
staösetn. Skipti á minni eign. Áhv. 4,7
millj. veðdeild og húsbr.
Arnartangi - skipti Fallegt 175 fm
einbhús á einni hæð. 3 stór svefnh. og 2
stofur. Húsið er mikið endurn. m.a. eld-
hús og bað. I bílsk. er innr. vönduð stúd-
íóib. Skipti á ódýrari. Áhv. 9,4 millj. veðd.
og húsbr. Verð 13,5 millj.
Kópavogur - nýl. raðhús. Fallegt
ca 160fm raðh. sem erkj., hæð og ris m.
innb. bílsk. 3 góð svefnherb., arinn i
stofu. Góð garöstofa. Mjög gott hús sem
vert er að skoöa. Skipti. Ahv. 2,8 millj.
Verð 12,5 millj.
Verð 10-12 millj.
Fallegt hús við Grettisgötu. Vor-
um að fá í sölu mikið endurn. 135 fm ein-
bhús sem er kj„ hæð og ris. 3-4 svefn-
herb., rúmg. stofur. Fallegt og sjarmer-
andi" hús. Verð 10,9 millj.
Raðhús í Kópavogi. Mjög gott 166 fm
raðhús við Álfhólsveg ásamt 38 fm bílsk. 4
svefnherb. Parket á stofum.Áhv. 6,5 millj.
húsbr. Verð 10,8 millj.
Engjateigur - glæsiíb. Mjög vönduð og
falleg 110 fm íb. á tveimur hæðum með sér-
inng. Stór stofa, 2 góð svefnherb. Fallegt
eldh. Vandaðar innr. og gólfefni. Ib. i sér-
flokki. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Skipti. Verð
11,9 millj.
Grafarvogur - parh. Mjög faliegt parh.
á tveimur hæðum með innb. bflsk. Húsið er
alls 200 fm og er tilb. til afh. nú þegar fullb.
án gólfefna, hurða og fataskápa. Áhv. 6 millj.
húsbr. (5% vextir) Verð 11,9 millj.
Sigluvogur - hæð og kj. Góð hæð
ásamt aukaíb. f kj. og bílsk. alls 214 fm. 2
svefnherb. og 2 stofur á hæðinni. íb. í kj. er
rúmg. 2ja herb. Þetta er eign sem býður upp
á mikla mögul. Áhv. 3,7 millj. Verð 11,5 millj.
Borgartangi - Mos. - 2 íb. Falleg
sérh. ásamt einstaklingsíb. og bflsk. alls 189
fm. 4 svefnherb. á hæðinni. Parket. Mjög
áhugaverð eign. Áhv. 6,4 millj.
Verð 8-10 mill
Kópavogur - vesturbær. Failegt og
gott ca 200 fm einbhús á eftirsóttum stað í
Gerðunum m. innb. bílsk. 5-6 herb., stórar
stofur, stórar svalir yfir bílsk. Mætti útbúa
aukafb. Skipti. Verð 15,9 millj.
Grafarvogur - sérbýli. Mjög rúmgott
og mikið 225 fm sérbýli með mjög stórum
bílsk. f tvfbýlishúsi. 4 svefnherb., rúmg.
stofa. Skipti á 4ra herb. íb. Áhv. 5,4 millj.
veðd. og húsbr. Verð 12,9 millj.
Suðurhlíðar - hæð og ris. Falleg og
rúmg. 178 fm ib. sem er hæð og ris ásamt
28 fm bilsk. 4-5 svefnherb., rúmg. stofa og
eldh. Fallegar innr. Parket og flísar. Áhv. 1,1
millj. Verð 12,9 millj.
Heiðargerði - endaraðh. Fallegt og
mikið endurn. raðh. á tveimur hæðum ásamt
bilsk. Fallegar stofur, garðstofa, nýtt eldh., 3
góð svefnherb. Húsið er mikið endurn. Skipti
koma til greina. Áhv. 6,2 millj. húsbr. o.fl.
Verð 12,6 millj.
Bárugrandi - glæsil. Glæsil. innr. og
rúmg. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýlr. íb. er mjög fallega
innr. Parket og flisar. Rúmg. stofa. Fallegt
eidh. Hús i toppástandi. Áhv. 3,6 millj.
veðd.
Hrísrimi - mjög vönduð. Mjög
falleg ca 100 fm 3ja herb. fb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýli. (b. er mjög fallega
innr. Parket og flísar. Þvhús i ib. Ahv. 3,6
millj, húsbr. Verð 8,7 millj.
Álfaheiði - einb. Fallegt 180 fm einbhús
á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefn-
herb., rúmg. stofur, fallegt eldh. Áhv. 3,6
millj. veðd. Skipti koma til grelna. Verð
13,9 millj.
Trönuhjalli - skipti. Mjög góð og fal-
lega innr. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í
nýl. húsi. Þvottah. í íb. Skipti á minni eign i
Kóp. Áhv. ca 1,2 millj. húsbr. Verð 8,2
millj.
Foldir - veðdeildarlán. Mjög falleg ca
90 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Þvottah. í Ib.
Fallegt eldh., rúmg. stofa, fallegt bað. Park-
et og flísar. Áhv. 5 millj. veðd. Verð 8,3
millj.
Gullengi - glæsil. íb. Mjög falleg og
vel skipul. 115 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð.
Ib. er tilb. til afh. fullb. án gólfefna. Verð
9.350 þús.
Hraunbær - mjög rúmg. Falleg og
rúmg. ca 120 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. 3
svefnherb., stór stofa. Nýtt bað, rúmg. eldh.
Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 8,6 millj.
Háholt - Hf. - ný íbúð. Vorum að fá
í sölu glæsil. innr. 104 fm 4ra herb. íb. í nýju
og glæsil. fjölbh. með lyftu. Parket og flis-
ar. Stæði i bilskýli. Glæsil. útsýni. Verð 9,5
millj.
Breiðvangur - skipti. Glæsil. og mik-
ið endurn. 113 fm 5 herb. ib. á 2. hæð. Eldh.
er nýtt, baðið er flisal., rúmg. stofur og herb.
Parket, flísar og teppi. Skipti á ódýrara
sérb. Áhv. 3,6 millj. veðd. o.fl. Verð 8,5
millj.
Álfheimar - mjög rúmg. Falleg ca
120 fm (b. á 1. hæð í fjölbhúsi. Stór stofa, 3-
4 svefnherb., flísal. bað. Mjög góð íb. Áhv.
2,5 millj. veðd. og 3,1 millj. húsbr.
Greiðslubyrði 31 þús. á mán. Verð 8,5
millj.
Verð 6-8 millj.
Garðhús - rúmgóð. Falleg 130 fm Ib. á
tveimur hæðum ásamt bílsk. 2 stofur, sjón-
varpshol, 3 rúmg. svefnherb., 2 baðherb.,
þvottahús og vandað eldh. Stórar suðursv.
Áhv. 5,4 millj. húsbr. Skipti. Verð 9,9 millj.
Háaleitisbraut m. bílsk. Falleg og björt
108 fm 4ra herb. endaíb. m. góðu útsýni.
Stutt í skóla og leikskóla. Ef þú ert að leita að
4ra herb. íb. m. bílsk., þá ættirðu ekki að láta
þessa fram hjá þér fara. Verð 8,5 millj.
BEIN KAUP. Höfum kaupanda að
mjög góðri 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð
eða í lyftuhúsi vestan Elliðaáa. Stað-
greiðsla I boði fyrir rétta eign. Uppl. gef-
ur Pálmi.
Vestast í vesturbænum. Falleg ca 80
fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í nýlegu húsi á góð-
um stað í vesturbænum. Skemmtil. innr. íb.
2 góð svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 2,2 millj.
veðdeild. Verð 6,9 millj.
Lundarbrekka. Falleg ca 90 fm 3ja herb.
íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Þvhús á hæð-
inni. 2 góð svefnherb., rúmg. stofa. Verð 6,7
millj.
Álftamýri - lítil útb. Góð 3ja herb. íb.
á 3. hæð i fjölbhúsi. Rumg. stofa. Suðursv.
Eldh. m. góðum innr. Áhv. 4,4 millj. húsbr.
Verð 6,5 millj.
Smyrlahraun - bílskúr. Falleg ca 85
fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk.
Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3
millj.
Auðarstræti - rúmg. Falleg 80 fm
íb. á 2. hæð, Ib. er 2 saml. stofur, önnur
nýtt sem herb. i dag, eldh. og bað. Eldh.
endurn. að hluta. Suðursv. Ahv. húsbr.
4,1 millj. Verð aðeins 6,9 millj.
Réttarholtsvegur - raðh. Fallegt 109
fm raðh. Húsið er mikið endurn. m.a. nýtt
eldh. og baðherb., gluggar og gler. 3 svefn-
herb. og stofa m. parketi. Áhv. 2,1 millj. hús-
br. og veðd. Verð 8,9 millj.
Ásgarður - raðhús. Fallegt 129 fm raðh.
sem er tvær hæðir og kj. Gott eldhús, stofa og
4 svefnh. m. parketi. Glæsil. suðurverönd með
hárri skjólgirðingu. Áhv. 2,7 millj. Verð 8,5 millj.
Grafarvogur - Hamrar. Falleg og vel
skipul. ca 130 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð i litlu
fjölb. með eða án bilsk. Mjög rúmg. stofa. 3
góð svefnherb. o.fl. Útsýni. Ib. er tilb. til innr.
Frostafold - góð lán. Góð ca 90 fm 4ra
herb. ib. á 4. hæð í fallegu fjölb. ásamt stæði
í bílskýli. 3 svefnherb. Suðursv. Áhv. 4,9
millj. veðd. Verð 9,1 millj.
Ný í vesturbænum. Mjög rúmg. og fal-
leg 112 fm íb. á 2. hæð í fallegu litlu fjölb. 3
svefnherb. Þvottah. í ib. (b. er rúml. tilb. til
innr.
Eign vikunnar
Mjög rúmg. 137 fm efri sérh. í Hafnarfirði. Stórar stofur. 2 rúmg. svefnherb.
Þvottah. innaf eldh. Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. Áhv. 4,4 millj. húsbr.
og lífeyríssjl. Afb. 32 þús. á mán. Verð aðeins 8,5 millj.
Ekki hika, hringdu strax og skoðaðu.
Hraunbær - rúmg. Mjög góð ca 100
fm 4ra herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Nýl. eldh. og
nýtt bað. Rúmg. stofa m. parketi. Klædd
suðurhlið.Áhv. 3,8 millj. veðd. og húsbr.
Verð aðeins 7,5 millj.
Snorrabraut - ris. Huggul. 90 fm risib.
serh skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur og rúmg.
eldh. Nýl. parket og gler. Suðursv. Mikið út-
sýni. Verð 7,2 millj.
Flúðasel - endaíb. Sérlegafalleg 104fm
íb. á 1. hæð. 4 svefnh. Nýl. endurn. baðherb.
Ljósar flisar á holi og eldh. Suðursv. Stæði í
bílgeymsiu.Verð 8,1 millj.
Maríubakki. Falleg og rúmg. 80 fm 3ja
herb. ib. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv.
2 góð svefnh. Fallegt bað. Þvottahús i
íb.Ahv. ca 1,6 millj. veðd. Verð 6,5 millj.
Engjasel - rúmg. Falleg og rúmg. ca
110 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði i bilskýli.
Nýtt parket. 3 góð svefnherb. Mjög rúmg.
stofa og eldh. Gott útsýni. Áhv. 4,8 millj.
Mjög gott verð 7,7 millj.
Kaplaskjólsvegur - laus. Vorum að fá
í sölu endurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð i þríb.
Eldh. er endurn. svo og flest gólfefni. Mjög
áhugav. ib. Laus strax. Áhv. 4,8 millj. hús-
br. Verð 7,1 millj.
Furugrund - laus fljótlega. Falleg
ca 75 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð. Stofa m.
parketi, stórar svalir, lagt fyrir þvottavél í
íb. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj.
Kjarrhólmi - skipti. Falleg ca 90 fm 4ra
herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb., góð stofa,
mikið útsýni. Parket. Skipti á minni eign.Áhv.
3,5 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,0 millj.
Hraunbær - gott verð. Góð 77 fm
3ja herb. íb. á 3. hæð. Stofa og 2 svefn-
herb. o.fl. Áhv. ca 2,4 millj. Verð aðeins
6,4 millj.
Dalsel - veðdlán. Mjög rúmg. ca 70 fm
2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli.
Rúmg. herb. og stórt bað. Áhv. 3,5 millj.
veðd. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð
6,2 millj.
m
BEIN KAUP. Höfum kaupanda að
mjög góðri 2ja eða 3ja herb. íb. í austur-
bæ, Hliðum eða vesturbæ. Staðgreiðsla
I boði fyrir rétta eign.
Dúfnahólar - laus fljótl. Rúmg. 103
fm 4ra herb. íb. á 6. hæð i mikið endurn.
fjölb. 3 góð svefnherb., rúmg. stofa. Fráb. út-
sýni. Verð 7,5 millj.
Njálsgata - ris. Mjög mikið endurn. 76
fm 3ja herb. risib. í góðu steinh. Segja má að
svo til allt sé nýtt i ib. Stór stofa, rúmg. eldh.,
2 góð svefnherb. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð
6.5 millj.
Njörfasund - góð lán. Góð 80 fm 3ja
herb. ib. á jarðh. i þríbýlish. á þessum eftir-
sótta stað. Skipti koma til greina. Áhv. 3
millj. veðd. Verð 6,7 miilj.
Miðbærinn - góð lán. Skemmtil. ca 80
fm 3ja herb. ib. á 3. hæð við Laugaveg.
Rúmg. svefnherb., falleg stofa með útskots-
glugga. Flisar, lagt fyrir þvottav. á baði. Áhv.
3.5 millj. veðd. Verð 6,5 millj.
Kleppsvegur - rúmg. Sérl. góö ca 90
fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb.,
rúmg. stofa og eldh. Parket og flisar. Húsið
tekið í gegn að utan. Áhv. ca 3 millj. Skipti.
Verð 7,1 millj.
Hrísrimi - risíb. Mjög glæsil. 88 fm
risíb. ásamt stæði i bílskýli. Rúmg. hjóna-
herb. Fallegar innr. Parket. Áhv. 2,9 millj.
húsbr. og 2,3 millj. lífeyrissjl. Verð 7,7 millj.
Fróðengi - ný íb. Ný, rúmg. og vel skip-
ul. 103 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð i fallegu
fjölb. Ib. er til afh. strax. tilb. til innr. Verð að-
eins 6,3 millj.
Vesturbær. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð v.
Kaplaskjólsveg. Parket og flisar. Eign i góðu
ástandi. Verð 6,5 millj.
Með útsýni í miðbænum. Mjög
falleg og rúmg. 80 fm 3ja herb. ib. 2 saml.
stofur. Hátt til lofts_. Franskir gluggir. Þv-
hús I ib. Parket. Áhv. 2,0 millj. húsbr.
Verð 6,2 millj.
Ásbraut - ótrúlegt verð! Góð 65 fm
3ja herb. íb. á 2. hæð i fjölbh. Mikið útsýni.
Húsið er klætt að utan með Steni. Áhuga-
verð íb. Áhv. 2,0 milij. veðd. Verð 5,3 millj.
Jörfabakki - rúmg. Rúmg. ca 70 fm 3ja
herb. íb. á 3. hæð í nýl. viðg. húsi. Rúmg.
stofa m. parketi. 2 góð svefnh. Áhugaverð ib.
á góðu verði. Verð aðeins 5,9 millj.
Bergstaðastræti. 3ja-4ra herb. íb. á
jarðh. í bakhúsi á þessum eftirsótta stað. Ný
miðstöð, lagnir og ofnar. Áhugaverð ib. Verð
aðeins 5,7 millj.
Barónsstígur. Góð ca 60 fm 3ja herb. ib.
á 1. hæð i góðu húsi á þessum eftirsótta
stað. 2 svefnherb., nýl. bað, flisar. Áhv. 1,5
millj. Verð 5,1 millj.
Barmahlíð. Góð 2ja herb. íb. í þríbhúsi.
Nýtt gler og lausafög. Skemmtil. og hlýl. íb.
á góðum stað. Áhv. 1,6 millj. húsbr. o.fl.
Verð 4,7 millj.
Nýby
Litlavör - Kóp. - raðh. Vorum að
fá í sölu falleg ca 155 fm raðh. á tveimur
hæðum ásamt 26 fm bllsk. Húsin afh.
fullb. að utan, fokh. að innan. Ótrúlegt
verð 7,8 millj. Hringdu strax.
Mosfellsbær - frábært verð. Mjög vel
skipul. ca 130 fm raðh. við Björtuhlið m.
innb. bílsk. og mögul. á millilofti. Húsið er
tilb. til afh. fullb. að utan og fokh. að innan.
Verð aðeins 7,5 millj.
Klukkurimi - parhús. Fallegt, vel
skipul. og reisulegt 171 fm parh. á tveim-
ur hæðum ásamt 28 fm bilsk. 4 stór
svefnh. Húsið afh. fullb. að utan og fokh.
að innan. Verð 8,8 millj.
Túnin - sérinng. Góð 3ja herb. íb. á
góðum stað í Samtúni m. sérinng. og grón-
um garði. Áhugav. eign. Áhv. veðd. ca 3,0
millj. Greiðslubyrði 15 þús. á mán. Verð
6,0 millj.
Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 60 fm (b. í
fallegu þríbýlish. með sérinng. Stór stofa
með parketi, rúmg. eldh. með fallegri innr.
Áhv. 2,9 millj. Verð aðeins 5,1 millj.
Baldursgata - gott verð. Rúmg. ca 70
fm 2ja-3ja herb. ib. á jarðh. Ib. er ekki fullb.
en íbhæf. Áhv. 2,4 millj. húsbr. Verð 4,8
millj.
Selás - laus fljótl. Falleg ca 60 fm 2ja
herb. íb. á 4. haeð. (b. er skemmtil. innr.
Parket og flisar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð
5 millj.
Skólagerði - Kóp. Töluvert endurn. 60
fm 2ja-3ja herb. íb. á eftirsóttum stað i Kópa-
vogi. Skipti á 3ja-4ra herb. fb. með bílsk.
koma til greina. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Verð
5,3 millj.
Háholt - Hf. - ný íbúð. Glæsil. innr.
2ja herb. íb. (nýju og glæsil. fjölbh. m. lyftu.
Óvenju glæsil. íb. Parket og flisar. Útsýni.
Verð 6,2 millj.
Dvergabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. íb.
á 2. hæð í góðu fjölbh. Hér er hægt að fá mik-
ið fyrir peninginn. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,1 millj.
Selás - raðhús. Mjög skemmtil. 180 fm
raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Það
eru ekki mörg hús til sölu í þessu hverfi. Hús-
in skilast tilb. tii innr. eða lengra komin. Verð
frá 10,8 millj. Kynntu þér málið!
Höfum á skrá fjölda nýbygginga
m.a.:
Sérbýli: Starengi, einbýli - Fjailalind, raðhús
- Berjarimi, parhús - Bjartahlíð, raðhús -
Mosarimi, raðhús - Litlavör, raðhús - Klukk-
urimi, parhús.
fbúðir:
2ja, 3ja 4ra og 5 herb. ib. við Gullengi, Funa-
lind, Laufrima, Háholt - Hf. og á fleiri stöð-
um.
Atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur - lagerhúsnæði. Mjög
gott 180 fm lager- og skrifstofuhúsn. í mjög
góðu ástandi ásamt 100 fm geymslurými i kj.
Húsnæðið er laust. Áhv. 6 millj. til 24 ára.
Til greina kemur hvort tveggja sala eða
leiga. Allar nánari uppl. gefur Pálmi.
Kaplahraun - Hf. Mjög gott 240 fm at-
vinnuhúsn. á einni hæð. Hægt er að skipta
húsn. upp í 2 jafnstór bil. Innkdyr á báðum
bilum. Aðkoma að húsinu er góð. Nýl. og
gott húsnæði sem nýta mætti undir ýmiskon-
ar starfsemi.
Sýnishorn úr kaupendaskrá,
höfum kaupendur að:
* Tvibhúsi, allt að 23,0 millj.
' Hæðum í Hlíðum, vesturbæ, Teigahverfi
og Seltjarnamesi.
* 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. i vesturbæ og
víða.
* Sérbýlum á Seltjarnarnesi.
’ Ib. í Garðabæ.
* Sérbýli og einb. í Grafarvogi.
* Einb. i Smáíbúðahverfi.
* 3ja-4ra herb. fb. ( Fossvogi.
Fjöldi annarra kaupenda á skrá.
Skoðunargjald innifalið I sölul.
Bifiröst, með bros á vör!
Sérstök parhús í Mosahlíð
TVÖ parhús í Mosahlíðinni í Hafn-
arfirði eru nú til sölu hjá fasteigna-
sölunni Hraunhamri og standa þau
við Brekkuhlíð 8-10. „Þetta eru
mjög sérstök og glæsileg hús enda
teiknuð af Vífli Magnússyni arki-
tekt,“ sagði Helgi Jón Harðarson
hjá Hraunhamri.
„Það sem setur hvað mestan
svip á þessi hús er hinn spænski
stíll sem þau eru teiknuð í. Meðal
annars eru bogadregin svala-
handrið yfir bílskúrnum, sem
þannig er nýttur sem svalir.
Húsin eru 180 fermetrar að
stærð með bílskúr. Á hæðinni eru
þijú svefnherbergi, eldhús, bað-
herbergi, þvottaherbergi og fleira.
Að auki er steypt milliloft yfir
hluta fyrstu hæðar sem býður upp
á ýmsa möguleika.
Gengið er niður eina tröppu nið-
ur í bjarta stofu og þaðan er geng-
ið út í garð sem snýr mót suðri.
Efri hæðin býður upp á möguleika
á góðu fjölskylduherbergi með út-
gangi út á svalirnar.
Húsin eru til afhendingar nán-
ast strax, fullbúin að utan en fok-
held að innan, eða eftir samkomu-
lagi. Lóð verður grófjöfnuð. Mosa-
hlíðin er nýlegt og rólegt hverfi
en stutt er þaðan í skóla og öll
útivistarsvæði. Verð er frá 9,2
millj. kr.“
PARHÚSIN við Brekkhlíð 8-10 eru til sölu hjá Hraunhamri í
Hafnarfirði. Þau kosta frá 9,2 millj. kr.