Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 D 17 segir Sigurður. — Þessu lága verði höfum við náð fram með því að byggja tvö hús í einu, skipuleggja þau afar vel og bjóða sjálfir út ein- staka verkþætti auk efnistilboða. Þar að auki höfum við mjög góðan mannskap í vinnu hjá okkur. — Laun í landinu hafa ekki hækkað og það verður því að reyna að ná verðinu á nýjum íbúðum nið- ur, heldur Sigurður áfram. — Nýjar íbúðir hafa því lækkað verulega og nú er svo komið, að þær eru litlu hærri eða jafnvel á sama verði og notaðar íbúðir. Verð á notuðum íbúðum hlýtur því einnig að lækka af þessum sökum, enda er munur- inn augljós á nýjum íbúðum og kannski 30-40 ára gömlum íbúðum, sem þurfa jafnvel á viðhaldi að halda á nær öllum sviðum. Að sögn Sigurðar eru það einkum Hafnfirðingar, sem sýnt hafa þess- um nýju íbúðum við Suðurbraut áhuga eða fólk af hafnfirzku bergi brotið, sem búsett hefur verið ann- ars staðar. — Þeir eru margir, sem halda tryggð við Fjörðinn, segir hann. — Við höfum fengið fyrir- spurnir frá fólki, sem búsett hefur verið lengi í Reykjavík, en vill nú flytja aftur til Hafnarfjarðar, af því að það ólst þar upp. Utsýni og umhverfi á þessum stað er líka með þvi bezta, sem Hafnarfjörður hefur upp á að bjóða. Það er stutt í smábátahöfnina og höfnina með allri þeirri stemmn- ingu, sem þeim fylgir. Golfvöllurinn á Hvaleyri er líka skammt undan. Þessar íbúðir henta líka fólki á öllum aldri. Neðri hæðir húsanna eru mjög viðráðanlegar undir fæti fyrir þá, sem eldri eru, en lögð hef- ur verið áherzla á að hafa stiga sem þægilegasta, þar sem lyfta er ekki í húsunum. — Markaðurinn hefur því brugð- izt mjög vel við þessum íbúðum, segir Sigurður Siguijónsson bygg- ingameistari að lokum. — Við erum þegar búnir að selja 8 ibúðir og ástæðan er auðvitað sú, að fólki finnst þessar íbúðir vera góður kost- ur og peningum sínum vel varið. Þetta eru nýjar íbúðir i gamla bæn- um i Hafnarfirði, en þar hefur ver- ið byggt sáralítið af slíkum íbúðum á undanförnum árum. Líflegri markaður en áður — Fasteignamarkaðurinn í Hafnarfirði hefur verið á báða bóga bæði að því er varðar nýtt og not- að, en það er kominn meira líf í söluna nú, segir Sveinn Siguijóns- son hjá fasteignasölunni Valhúsum, sem hefur þessar íbúðir í sölu. — A undanförnum árum hefur markað- urinn mótazt mjög af makaskiptum, en beinar sölur fara nú vaxandi. Að sögn Sveins er lítið um auðar lóðir inn í grónum hverfum í bæn- um. — Gömul hús hafa yfirleitt ekki verið rifin niður til þess að byggja ný hús í þeirra stað, segir hann. — í eldri hverfum bæjarins hafa gömlu timburhúsin verið gerð upp og sum hver orðin eins og ný. Fyrir 20-30 árum kusu margir að breyta slíkum húsum í nýstárlegra form og skiptu m. a. um glugga í því skyni. Nú er reynt að láta þessi hús halda sínu upprunalega útliti eins og frekast er kostur. Það er því ekki mikið um nýjar íbúðir í grónum hverfum í bænum og ég tel, að þau hús séu vandfund- in í eldri hlutum Hafnarfjarðar, sem hefur verið komið jafn snyrtilega fyrir og þessum nýju húsum við Suðurbraut né falli jafn vel að umhverfinu. Þá hafa íbúðirnar í þeim þann stóra kost, auk þess að vera í grónu hverfi, að vera nærri hjarta bæjarins. — Fólk gerir meiri kröfur til nýrra íbúða nú en áður, enda úr miklu að velja, þar sem mikið er af óseldum nýjum íbúðum á höfuð- borgarsvæðinu, segir Sveinn Sigur- jónsson að lokum. - Fólk leitar víða og ber saman verð og gæði. En ég tel það ekki að ástæðu- lausu, að af þessum 26 nýju íbúðum við Suðurbraut skuli átta þegar vera seldar. Góð viðbrögð við þess- um íbúðum má án efa rekja til þess, að kaupendur telji að með tilliti til verðs, gæða og staðsetningar séu íbúðirnar mjög í samræmi við það, sem þeir eru að leita að. Einbýlis- og raðhús Selvogsgrunnur — NÝTT. Fal- legt 141 fm einbhús á þremur pöllum. Góð- ar stofur. 4 svefnh. m. parketi. Einstakl. góð staðs. Vitastígur — einb. — NÝTT. Mikið endurn. sérlega fallegt 120 frn bakhús á tveimur hæðum. Húsið sem er steinhús er í mjög góðu ástandi. Nýtt parket, rafm., lagnir, gler og gluggapóstar. Fráb. staðs. Nesbali. Fallegt sérl. vandað og vel viðhaldið 162 fm einbh. á einni hæð ásamt 47 fm bílsk. Marmaraflísar. JP-innr. Arinn í stofu. Skjólgóður garður. Heitur pottur. Brekkusel - 2 íb. - NÝTT. Gott 250 fm endaraðh. á þremur hæðum m. aukaíb. á jarðh. Bílskúr. Nýl. eldhinnr. Björt og góð eign. Húsið er allt klætt með steni. Njálsgata — NÝTT. Mjög fallegt lítið 2ja hæða einb. á baklóð. Húsið hefur allt verið endurn. utan sem innan. Fallegar og vandaðar innr. Fráb. staðs. Rauðalækur — NÝTT — 2 íb. Gott 180 fm parhús m. 2 íb. og bílsk. Báðar eignirnar m. sérinng. Önnur 130 fm, hin 50 fm. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. á svipuðum slóðum. Verð aðeins 13,5 millj. Klukkurimi — NÝTT. Glæsil. 205 fm einbhús á einni hæð. Innang. í tvöf. 45 fm bílsk. Vandaðar innr. 4 stór svefnherb. Bjartar og góðar stofur. Skjólgóð suður- verönd m. heitum potti. Áhv. 6,0 millj. Verð 14,9 millj. Hraunbær - NÝTT. Einstakl. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP- innr., góður arinn í stofu, 4 svefnherb. Sér- lega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,5 millj. Raufarsel - endaraðh. Mjög fallegt og gott 239 fm enda- raðh. á tvelmur hæðum ásamt ca 100 fm aukarými i innr. risi. Vandaðar innr. Parket. Viðarklætt loft. Góður afgirtur suðurgarður. Innb. brlskúr. Hlfðarbyggð — Gbæ. Mjðg gott 210 fm endaraðh. með innb. bilsk. Bjartar stofur, 3-4 góð herb., gufubað. Gróinn garður. Verð 13,5 mlltj. Sklptl ð 3ja-4ra herb. fb. koma til greina. Lindarflöt - Gbæ. Mjðg gott mikíð endurn. einbhús á eínni hæð ásamt 40 fm bílsk. Nýtt bað- herb, og eldh. Parket. Arinn. Fallegur grólnn garður. Nýstandsett sólarvar- önd. Mikil veðursœld. Stekkjarhvammur — Hfj. Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bílskúr. Flisar, parket. Vandaðar innr. 4 góð svefnh. Mikið nýtilegt aukarými í risl. Ahv. byggsj. 2 millj. Skipti á minna. FJARFESTING FASTEIGNASALAI' Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Rólegur og góður staður. Vantar - vantar. Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitishverfi. Brekkutangi — Mos. Sérlega gott 228 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt miklu rými í innr. kj. 5 rúmg. svefnh. Bjartar stofur. Sauna og lítil sundlaug í kj. Mögul. á aukaíb. Sérinng. í kj. Góður sólpall- ur í garði. Verð aðeins 12,5 millj. Ásgarður. Gott 110 fm raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 8,2 mlllj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. Verð 11,5 millj. Logafold. 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. 4 góð svefnh. Parket. Flís- ar. Arinn. Tvennar svalir. Mikið útsýni. 5 herb. og sérhædir Melás — Gbær — NYTT. Mjög góð 112 fm neðri sérhæö í tvíb. ásamt innb. bílsk. Vandaðar innr. Flísar, parket. Góður garður. Ról. staður. Áhv. 6,9 millj. Hagamelur — NÝTT. Mjög falleg og vel skipul. 124 fm hæð í fjórb. ásamt góðum 32 fm bílsk. Stórar saml. stofur, vandaðar innr., allt nýtt á baði, 3-4 svefn- herb. Suðursvalir. Rafm., hiti og vatn í bílsk. íb. getur losnað strax. Sólheimar. Falleg og góð ca 130 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. ásamt 33 fm bílsk. Mikið endurn. eign. Gott hús á eftirsóttum stað. Rauðalækur. Glæsil. mikið endurn. 135 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. Ystasel — NÝTT. Góð vel umgeng- in neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. Rúmgott jarðhýsi undir bílskúr. íb. fylgja 2 stór íbherb. í kj. Verð 8,5 millj. Búagrund — parh. Nýtt sérl. gott ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullfrág. að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð að- eins 6,9 millj. Víðihvammur — Kóp. Sér- lega vel staðsett, mikið endurn. 5 herb. 121 fm efri sérhæð ásamt 35 bfm bilsk. 4 svefnherb. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Búið að klæða húsið. Góður garður. Verð 10,9 milfj. Áhv. 6 miilj. Þingasel. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sundlaug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði ▼ Nýjar íbúðir. T 3jaherb. frá7.150þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. ▼ Fullbúnar án gólfefna. ▼ Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. ▼ 8. hæða lyftuhús. ▼ Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. T Byggingaraðili Bygg- ingafélag Gylfa og Gunnars. Keilugrandi — 3ja—4ra herb. Mjög falleg og vel skipulögð 100 fm endaib. á 1. haeð ásamt stæði í bllgeymslu. Góð innr. Parket. Tvenn- ar svalir. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. 100 fm ib. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. Otsýni til suðurs yfir útvarpshúsið. Ahv. 5 millj. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði i bt'la- geymslu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameígn nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Eyjabakki. Falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Nýtt parket. Sam- eign nýstandsett að utan sem innan. Fráb. óhindrað útsýni yfir Elliðaárdalinn. Skaftahiíð. Sárlega falleg og vel skipul. íb. á efstu hæð f fjölbýlí. Sigvaldahús. Nýtt Merbau-parket. Nýtt eldhús. Flísar. Nýtt bað. Fréb. staðs. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,9 millj. Sigtún. Mjörg björt og góð 130 fm efri sérh. ásamt bílsk. Sérinng. 4 svefnherb. Nýtt gler, nýtt þak. Skipti á 3ja herb. ib. 4ra herb. Miðleiti — ISIYTT. Sérl. glæsil. 124 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði i bílgeymslu. Vandaðar innr. Þvhús og búr innaf eldh. 3 góð svefnherb. m. parketi og skápum, stór og björt stofa, sólskéli og suðursv. Hamraborg — IMÝTT. Björt og rúmg. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílg. 3 góð svefnherb., nýl. innr., tengt f. þvottavél á baði, sameign nýstandsett. Reynimelur — NÝTT. Virkilega vönduð og góð 95 fm endaíb. á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Stórkostl. útsýni. Hraunbær. Góð 108 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. 3ja herb. Skipasund — NYTT. Mjög falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góöu fjölb. Nýtt bað og eldh. Nýtt parket. 2 stór svefnherb. Mikil lofthæð. Áhv. 3,5 millj. Bogahlíð. Björt og rúmg. 3ja herb. ib. á 2. hæð. Gegnheilt parket, flísar, góðar innr. Áhv. 2,6 millj. Furugrund. Vönduð og vel staðsett íb. á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Parket, góð- ar innr. Suðursv. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Hagamelur. Björt og rúmg. 3ja herb. i nýstands. fjölb. Tvö svefn- herb. Parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr ínn af eldh. Áhv. byggsj. 3,5 mlllj. Verð 7,3 mlllj. Hraunbær. Góð og vel umg. 80 fm ib. á 3. hæð. Björt íb. Sólrikar suðursv. Áhv. byggsj. 3,8 mlllj. Æsufell. Mikið endurn. 87 fm fb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Háaieitisbraut. Björt og rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er í góðu standi sem og sameign. Suðursv. Mikið útsýni. Tjarnarmýri — Seltjn. Ný og vönduð ib. á jarðh. ásamt stæöi í bílag. í húsinu. Góð ib., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Austurströnd. Vel með farin ib. é 3. hæð ásamt stæði i bila- geymslu. Vandaðar elkarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svallr. Mlkið útsýnl. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Laus fljótl. Frostafold. Björt og falleg fb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 mlllj. Nýjar ibúðir Flétturimi glæsiíb. m. stæði ( bílg. Til afh. strax $érl. fallegar, vandaðar og fullb. íb. ásamt stæðum f bílg. Nú er aðeins eín 3ja herb. og tvær 4ra herb. íb. eftlr. Verð á 3ja herb. íb. 8,5 mllfj. og á 4ra herb. 9,6 millj. Sjún er sögu rikarl. Til sýnis þrlðjudeg kl. 17.30-18.30. Klukkurimi — parhús — NÝTT. Vel skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokheld að innan eða tilb. undir trév. Líndasmári - NYTT. Góð 57 fm íb. tilb. u. trév. eða lengra komin ( góðu fjölb. f Smárahv., Kóp. Verð 5,4 mitlj. Nesvegur — sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. I tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. ib. eru 110 og 125 fm. Selj- ast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri — Seitjn. Nýj- ar, glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúðir með stæði i bilageymslu (innan- gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flísalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. íb. eru tilb. til afh. nú þegar. Nökkvavogur — 3ja — ris. Mik- ið endurn. og rúmg. risíb. í þríbýli. 2 góð svefnherb., ný eldhúsinnr. Flísar. Nýjar lagn- ir. Nýtt þak. Nýtt dren og rafmagn að hluta. Hús í góðu ytra ástandi. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. Verð 6,3 millj. Ástún. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vest- ursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Hátún. Vorum að fé sérl. bjarta og skemmtil. útsýnisíb. á 4. hæð. Nýtt gler, ný eldhinnr. Lyftuhús. Góð staðsetn. í hjarta borgarinnar. Kleppsvegur. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Arnarsmári — Nónhæð. Failegar 4ra harb. ib. á þessum eftír- sótta stað. Sérsmíðaðar vandaðar islenskar ínnréttíngar. Mikið útsýni. Til afh. fljótlega. Telkn. og nánari uppl. á skrifst. Gullengi. Glæsileg og rúmg. 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaöar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Aðeins þessi eina fb. eftir. Nesvegur. Glæsíleg 3ja herb. fullb. fb. á 2. hæð i nýju og fallagu húsl á elnum besta stað í Vesturbæ. Tilb. til afh. strax. Starengi 24-32 ♦ Sérinngangur í hverja íbúð ♦ Vandaður frágangur ♦ 2ja hæöa hús ♦ Góð greiðslukjör 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaaðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. ÞAÐ ER HAGKVÆMARA AÐ KAUPA EN LEIGJA - LEITIÐ UPPLÝSINGA if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.