Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 D 27 Drápuhlíð - íbúð Til sölu hugguleg, 115 fm hæð ásamt 30 fm bílskúr. Suðursvalir. Áhvílandi 5,5 millj. húsnæðistofnun. Þægilegar afborganir. Verð 9,5 millj. Upplýsingar í síma 551 2542. CEO 11ÍD.ÍÍ9 19711 LÁRUS Þ VALDIMARSSON, framkv&mdasiiORI UUL I luU'UUL lu/U KRISTJAN KRISTjANSSON, lOGGillUR FASIEiGN&SAti Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Séríbúð - Garðabær - langtlán Nýl. og góð íb. á 3. hæð og í risi rúmir 100 fm, næstum fullg. Allt sér. 40 ára húsnlán kr. 5,1 m. Vinsæll staður. Lítil útb. Gerið verðsamanburð. Eskihlíð - eign í sérflokki Glæsil. 3ja herb. íb. rúmir 100 fm á 4. hæð. Öll eins og ný. Stórt og gott risherb. Tilboð óskast. Nýleg og vönduð - lækkað verð Suðuríb. á 3. hæð um 85 fm v. Víkurás. Parket. Sólsv. 40 ára húsnlán kr. 2,5 m. Góð sameign. Selj. lánar hluta útb. til 15 ára. Tilboð óskast. Sérhæð - Smáíbúðahv. - mikið útsýni Sólrik efri hæð 141,6 fm. 4 svefnherb., 2 rúmg. stofur. Allt sér. Innb. bílsk. 27,6 fm. Vinsaell staður. Tilboð óskast. Einstakt tækifæri Rúmgóð 3ja herb. íb. óskast í Heimum, Vogum, nágr. Má vera góð jarðhæð. í skiptum fyrir 5 herb. hæð í Heimunum m. öllu sér. Glæsilegt einbhús á útsýnisstað Steinhús 153 fm ein hæð auk bílsk. 40 fm. Ræktuð, falleg lóð á vinsæl- um stað í Norðurbænum í Hafn. Tilboð óskast. Rétt við Skólavörðustíg Nýendurbyggð 3ja herb. kjíb. Allt sér. Gott verð. Gott lán fylgir. Þurfum að útvega traustum kaupanda: 2ja herb. íb. í Vesturborginni. Má þarfnast endurbóta. Sérhæð í Vesturborginni eða nágrenni. íbúðir, hæðir og einbýli i Fossvogi, Smáíbúðahverfi og miðborginni. Margs konar eignaskipti. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. • • • Viðskiptunum fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. Fossháls 27 - Opal-húsið Til sölu eða leigu eru tvær hæðir í Fosshálsi 27 (Opal- húsinu). Á neðri hæðinni, sem er um 1.060 fm, eru verksmiðjusalir með mikilli lofthæð og tveimur stórum innkeyrsludyrum. Auk þess er 115 fm viðbygging. Á efri hæðinni, sem er um 430 fm, eru skrifstofur, kaffi- stofur og snyrtingar. Byggingarréttur fyrir ca 1.250 fm fylgir. Búið er að steypa sökkla. Eignin selst eða leigist í einu lagi eða hlutum. Nánari upplýsingar gefur: Agnar Gústafsson hrl., símar551 2600 og 552 1650. ALMENNA FASTEIGNASALAN HU6IIVE611B S. 55Z 1151-552 1371 GARfíl JR 562-1200 562-1281 Skipholti 5 Símatími lau. kl. 12-14 2ja herb. AuStUrStrÖnd. 2ja herb. 51,5 fm íb. Góð íb. Failegt útsýni. Bflastæði i bilgeymslu. Verð 6,7 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. (b. á efstu hæð. Mikið útsýni. Suðursv. Bílastæði í bilgeymslu. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 6,5 millj. Leifsgata. 2ja herb. 45.4 fm mjög snotur kjíb. í góðu steinh. Nýl. eldh. Mögul. að taka bíl uppí. Seljavegur. 2ja herb. 61,1 fm mjög falleg og góð íb. í eldra steinh. Álfaskeið + bflskúr. 2ja herb. 56,5 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Góð íb. Bilskúr fylgir. Áhv. byggsj. 2,9 mtllj. Vlðimelur. íb. skólafólksins, kjib. 2ja herb. 41,1 fm. Verð 3,9 millj. Keilugrandi. 2ja herb. ib. á 1. hæð m. stæði í bilskýli og sérgarðl. Laus strax. Áhv. 2,1 millj. Verð 5,5 míllj. Hraunbær. 2ja herb. íb. á jarðh. í blokk. l’b. er í góðu ástandi. Hús viðgert. Verð að- eins 3,9 millj. Kaup mánaðarins. 3ja- 4ra herb. íb. á 5. hæð í góöri blokk. Mikið útsýni. Góð lán. Mjög hagstætt verð. VÍndáS. 3ja herb. 85 fm mjög faileg og vel um gengin íb. Húsið klætt. Sér- garður. Ein fallegasta íbúðin í Selásn- um. Bílg. Hagst. lán. Verð 6,9 millj. Þverholt. 3ja herb. 85 fm gullfalleg íb. Stæði í bílgeymslu fylgir. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 8,5 millj. Reynimelur. Einstaklingsíb. 34,2 fm f kj. Mjög gott ástand. Verð 3,6 millj. Áhv. ca 2 millj. húsbr. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur 50 fm íb. á 2. hæð. Góðar svallr. Sér- inng. Verð 4,9 millj. Frakkastígur. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Svalir. Nýl. hús. Stæði í bil- geymslu fylgir. Góð lón. Laus. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm snyrtileg ib. á 1. hæð. Suð- ursv. Verð 4,5 millj. 3ja herb. Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb. á efstu hæð neðst i Hraunbænum. Áhv. húsbr. 4.150 þús. Verð 6,5 millj. Rauðás. 3ja herb. íb. á 3. hæð 80,4 fm. Falleg íb. Bdskúrsplata. Verð 7,2 illj. Reykjavíkurvegur - Hf. 3ja herb. 102,3 fm ib. á 1. hæð. Sérinng. Nýl. eldh. og bað. Byggsj. 3,7 millj. Hagst. verð. Hverfisgata. 3ja herb. 59 fm íb. á hæð í fallegu járnkl. timburh. Verð 5,3 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Þvherb. (íb. Stórar suðursv. Hús viðgert. Fallegt útsýni. Verð 6,3 millj. Áifhólsvegur. 3ja herb. ib. á 1. hæð. Bílskúr fytgir. Verð 6,3 millj. Lyngmóar - Gbæ. 3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu) I blokk. Björt ib., nýtt parket. Innb. bilskúr. Verð 7,7 millj. Eyjabakki. 3ja herb. 79,6 fm enda- ib. á 1. hæð i blokk. Perket. Góð íb. Áhv. húsbr. 3,2 m. Verð 6,5 millj. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð í blokk. Verð 6,7 millj. Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á 2. hæð í blokk. Verð 5,3 miltj. Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. Verð 6,3 millj. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. 72,2 fm íb. á efstu hæð. Mjög snotur ib. í góðri blokk. Verð 6,3 millj. Suðurgata - Hf. 3ja-4ra herb. risib. Bílskúr. Mjög gott byggsjl. Verð 6,6 mitlj. 4ra herb. og stærra Ásbraut. 4ra herb. 94.2 fm endaib. á 3. hæö, efstu. Góð ib. Laus. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,4 millj. Mávahlíð - sérh. 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Tvær fallegar stofur, 2 svefnherb,, rúmg. hol, gott eldh. og bað. Bilskúrsr. Laus. Verð 8,6 millj. Hólabraut - Hf. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 5 ib. húsi. Ný eldhinnr. og tæki. Nýtt ó öflum gólfum. Laus. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Ljósheimar. 4ra herb. 82,1 fm lalleg íb. á 6. hæð. Verð 7 mlllj. Bæjarholt - Hf. 4ra herb. 96,5 fm nýfullgerð endaíb. Tii afh. strax. Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppg. kjlb., m.a. nýtt í eldhúsi. Mjög góður staður. Holtsgata. 4ra herb. ib. á efstu hæð. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Laus. Álfheimar. 4ra herb. ib. á 2. hæð. Nýl. eldhús og parket. Tvær íb. á hæð. Laus. Verð 6,7 millj. Hjallabraut - Hf. Endaib. 139.6 fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. i íb. 4 svefnherb. Verð 9,5 mlllj. Suðurvangur. 4ra herb. endaíb. 103,5 fm á 3. hæð (efstu). Snotur ib. á góðum stað. Verð 6,9 millj. Álfholt. 5 herb. 143,7 fm ib., hæð og ris. íb. tilb. til innr., tll afh. strax. Verð 8,9 míllj. Lyngmóar - Gb. 4ra herb. 104,9 fm ib. á 1. hæð i blokk. Innb. bílsk. Áhv. langtl. ca 6,5 millj. Suðurbraut - Hf. 4ra herb. 112,3 fm endaib. ó efstu hæð I blokk. Mjög góð lán ca 2.350 þús. Blokkin nýl. viðg. Verð 7,6 millj. Flúðasel. 4ra herb. 101,7 fm ib. á 3. hæð. Falleg ib. m.a. fiísar og parket á gólfum. Gott verð 6,9 millj. Góð lán. Flétturimi. Stórglæsil. 4ra herb. 103,9 fm ný ib. á efstu hæð i btokk. Bílgeymsla fylgir, Mjög fallegar innr. Áhv. ca 6 mlllj. Verð 9.950 þús. Raðhús - einbýlishús Njarðarholt - Mos. Einb. ein hæð 123,8 fm auk 44 fm bilsk. og ca 30 fm sólskála. Skipti mögul. Góður garður. Verð 10,7 mitlj. Markholt. Einb. ein hæð 110 fm ásamt 50 fm bílsk. Húsið er stofur, 3 svefnherb., eldh. og baðherb. Góður garður. Ath. einstakt verð 8,2 millj. Hverafold. Einbhús, ein hæð m. bilsk., samt. 173,8 fm. Húsið er vand- að, fallegt og sérl. vel um g'engið. Skiptist í stofur, 3 svefnherb., eidh.. bað o.fi. Fallegur garður. Verð 14,6 millj. Langholtsvegur. Einb., hæð og kj. Mikið endurn., fallegt og notalegt einb. Bílsk. Verð 11,5 millj. Mosfellsdalur. Einbhús ó mjög skemmtil. stað í Mosfellsdalnum. Hús- ið er eldra timburhús og nýl. glæsil. viðbygging (steinn). Miklir mögul. Verð 12.5 millj. Jöldugróf. Einb.. hæð og kj. 263 fm ásamt 50 fm bílsk. Húsið getur verið 1-3 ibúðir. Stór sótskáli. Skipti mögul. Verð 14,6 millj. Barðaströnd. Raðhús 221,2 fm m. innb. bílsk. Gott hús á einst. útsýn- isstað. Skipti á góðrí 4ra herb. íb. Verð 14,9 m. Klukkuberg. Parh. tvær hæðir. innb. bflsk. 4 góð svefnherb. Nýl. mjög faliegt hús á miklum útsýnisstað. Verð 15.5 millj. Nesbali - Seltj. Raðhús tvílyft, 202 fm m. innb. bílskúr. 5-6 herb. ib m. 4 svefnherb. Gott hús. á eftirsóttum stað. Verð 13,5 millj. Giijasel. Elnb. 245,1 fm með tvöf. bílsk. Vandað hús á góðum stað. Verð 14,9 millj. Lindasmári - Kóp. Raöh. 0 einni hæð með innb. bílsk. Tilb. til innr. Til afh. strax. Verð 9,8 millj. Lindasmári - Kóp. Raðh., hæð og ris, 175 fm tilb. til innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Atvinnuhúsnæði Hótel Snæfell - Seyð- isfirði. Hótelið er fallegt þriggja hæða timburh. 9 herb., góður matsalur, vínstofa o.fl. Spennandi tækifæri fyrir t.d. hjón. Til afh. strax. Verð 12-13 millj. Hagst kjör. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl HtJSBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir * eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. I U LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim ■ sem úthlutað er lóð, fá um það , skriflegatilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vík má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- ingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan . mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi 0 g til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnigþarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfí, afstöðumynd sem fylgir byggingamefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.