Morgunblaðið - 08.03.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996 D 5
Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra
herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbýlis-
húsi með sérinngangi og sér garði.
íbúðin er nýmáluð og laus fyrir þig
strax í dag. Ahv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj.
4792
Stórholt. 2 íbúðir! Skemmtileg og
rúmgóð sérhæð ásamt íbúð í risi, alls
134 fm auk 32 fm bílskúrs. Miklir
möguleikar. Skipti möguleg á minni
eign, helst á 1. hæð. Verð 10,9 millj.
7802
Hlíðarhjalli. Afar glæsileg 5 herb.
131 fm sérhæð i algjörum sérflokki
með 30 fm bílskúr. Eignin, sem skiptist
í 3 rúmgóð svefnherbergi og rúmgóðar
stofur, skartar fallegu Merbau parketi
og flísum. Verð 11,5 millj. Þetta er eign
fyrir vandláta. 7913
fg-firwmr
Haukshólar. Vorum að fáj sölu
200 ferm. íbúðarhæð ( steniklæddu
húsi á þessum vinalega stað. Parket
og flisar á gólfum. Arinn í stofu. Sauna
og fl. Makaskipti möguleg á ódýrari
eign. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,9 millj. 7866
Austurbrún. Á þessum eftirsótta
stað seljum við afar vel skipul. og
skemmtil. 112 fm efri sérhæð. Eignin
sem hefur uppá að bjóða hreint fráb.
útsýni, skiptist I rúmg. og bjarta stofu
og 4 svefnh. Laus strax. Verð 8,9 millj.
7707
Hellisgata Hf. hæð og ris
Vinaleg 185 fm íb. sem skiptist I efri
hæð I tvíb.húsi á þessum ról. og
skemmtil. stað I Hafnarfirði. 5 rúmg.
svefnherbergi. Einkabílastæði f. 2 bila.
Húsið er með nýju þaki. Verð 8,9 millj.
7003
RAÐ- ÖG PARHÚS.
Réttarholtsvegur. Mjög
Þgott 137 fm endaraðhús á 3 hæð-
um á þessum frábæra stað. Fjög-
*>- ur herbergi. Falleg gróin lóð. Ahv.
Z 4,1 millj. Húsbréf og byggsj. Verð
8,9 millj. 6011
Selbrekka. Tveggja íbúða
2 raðhús 250 fm með 35 fm bílskúr,
þar sem er mjög hátt til lofts. Frá-
bært útsýni. Þetta er fínt hús fyrir
samhenta fjölskyldu Verð 13,2
>>- millj. Áhv. 6,1 millj. 6719.
Í
z
t=
Brattahlíð. Afar fallega
innréttað 130 fm raðhús á einni
hæð með innb. bilsk. Glæsileg
rótarspónsinnrétting prýðir eld-
húsið. 3 rúmgóð svefnherb. öll
með glæsilegum haröviðar-
skápum. Áhv. 6,3 millj. Verð 11,2
millj.
i_ Arnartangi. - Mos. Vorum
f— að fá I sölu 94 fm endaraðhús auk
'>- fristandandi bílskúrs. 3 svefn-
2 herb. Góður garður. Hér er nú
aldeilis gott að búa með börnin í
sveitarrómantíkinni. 6717
Lindarbyggð - Mos. Mjög fai-
legt 160 fm parhús með innb. bílskúr. 3
góð svefnherb. stór stofa og sólst. Hér
vantar bara herslumuninn upp á að
húsið sé fullb. Áhv. 6 millj. Verð 11,2
millj. Skipti á minni mögul. 6985
Byggðarholt - Mos. stór-
skemmtilegt 132 fm endaraðhús á
tveimur hæðum með 3 svefnherbergj-
um og góðu sjónvarpsholi. Útgengt úr
stofu I fallegan gróinn garður. Áhv. 1,7
millj. Verð aðeins 9,4 millj. Makaskipti
vel hugsanleg á 4. herb. íb. 6005
Kringlan. Mjög fallegt 264 fm par-
hús á 3 hæðum á þessum fráb. stað i
hjarta Reykjavíkur ásamt 25 fm bílskúr.
Stórar stofur með arni og alls 8 svefn-
herbergi! Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð
15,7 millj. Makaskipti vel hugsanleg.
6321
Laufrimi. Hér eru vel skipulögð og
glæsil. 146 fm raðh. á einni hæð með
innb. bllsk. Mögul. á 40 fm millilofti.
Afh. fullb. að utan og fokh. að innan.
Hægt að fá húsin lengra komin ef vill.
Verð frá 7,6 millj. 6742
Smáíbúðahverfið. Skemmtilegt
130 fm raðhús á 3 hæðum sem mikið
hefur verið endurnýjað, m.a. nýlegt
eldhús, járn á þaki o.fl. Sólpallur I há-
suöur gerir þessa spennandi f. grill-
meistara! Góð aðstaöa fyrir unglinginn
I kjallara. Verð 8,5 millj. 6718
Sogavegur. tíi söiú 113,2 fm par-
hús á 2 hæðum. Nýtt þak og kvistir og
nýir gluggar. Laust fyrir þig I dag og
lyklar á Hóli. Verð 8,8 millj. Áhv. 6,2
millj. 6706
Þingás. Gullfallegt, bjart og
skemmtilega hannað 155 fm endarað-
hús á einni hæð með útsýni út yfir
Rauðavatn. Innb. bílsk. Húsið afh.
fullb. að utan og fokh. að innan. Verð
8,2 millj. 6726
Nýi miðbærinn. Stórskemmtilegt
168 fm raðhús á þessum vinsæla stað
í nýja miðbænum sem skiptist m.a. I 4
góð svefnherb., glæsilegt eldhús, bað-
herb. o.fl. Húsið er allt hið vandaðasta,
m.a. parket á öllum gólfum. Verð 14,5
millj. 7717
Esjugrund. Mjög skemmtil. ný-
byggt 106 fm parhús á tveimur hæðum
á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis
fínt að vera með börnin. Makaskipti vel
hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4
millj. Verð 8,9 millj. 6713
Safamýri. Vorum að fá í sölu gullfal-
legt 291 fm einbýli á 3 hæðum sem
skiptist I 6 herbergi, stofu, borðstofu
og sólstofu. Sér inngangur er I kjallara.
Falleg ræktuð lóð með verönd prýðir
slotiö. Frábær staðsetning. V. 18,5
millj. 5020
Helgaland - Mos. Bráðskemmti-
legt 143 fm einbýlishús á einni hæð
sem skiptist m.a. I 4 góð svefnherb. og
2 bjartar stofur. Rúmgóður 50 fm bíl-
skúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð
13,2 millj. 5777
Vatnsendablettur! Heimsendir!
Kannski ekki alveg. Hins vegar bjóðum
við þér vinalegt einbýli á rólegum stað
við Vatnsendablett. Þetta er þitt tæki-
færi! Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Hafðu
samband! 5599
Bergstaðastræti. Stórskemmti-
legt 135 fm timburhús (byggt 1905)
bárujárnsklætt, á 3 hæðum, þar af er
góð ca. 30 fm góð vinnuaðstaða (við-
bygging). 5 svefnherb. Góð stofa.
Lagnir og rafmagn endurnýjað ásamt
gleri að hluta. 5051
Sveighús - glæsieign. stór-
glæsilegt 165 fm einbýli á einni hæð
með mikilli lofthæð ásamt 25 fm innb.
bílskúr. Góðar stofur með útg. út á 110
fm sólpall. 4. svefnherb. og 2 baðherb.
Hiti I stéttum. V. 14,9 millj. Áhv. 5,3
millj. 5060
Dalhús - Grafarvogi. Glæsilegt
og frábærlega vel staðsett 261 fm ein-
býli með góðum bilskúr rétt við stórt
óbyggt útivistar- og íþróttasvæöi.
Þetta er frábær staður til þess að ala
upp börn. Skólinn við höndina. Maka-
skipti vel hugsanleg. Áhv. 11 millj. Verð
18,5 millj. 5019
Seiðakvísl. Stórglæsilegt 230 fm
einbýli á einni hæð m. bílskúr á þess-
um eftirsótta stað sem hefur að geyma
5 rúmgóð svefnherb., vinnuherb. og
stóra stofu. Hér ræður parketið og
marmarinn rikjum. Fallegur garður og
fl. Verðið er sanngjarnt, 19,9 millj. 5924
Lindarbraut - Seltj. Afar mikið
og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem
skiptist m.a. I þrjár stórar parketlagöar
stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess
sem sér íbúð er i kjallara. Stór garður
m/hellulagðri verönd. Góður bílskúr.
Toppeign. 5006
Laugavegur. Faiiegt lítið 70 fm
einbýli sem skiptist i hæð og ris, auk
kjallara. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Hér
þarf ekkert greiðslumat! Verð aðeins
4,7 millj. Bjóddu bílinn uppí! 5632
- EINBÝLI -
P Bakkastígur. Vesturbær. Afar
sérstakt og rómantískt einbýlis-
2 hús með mjög sterkan karakter.
Eignin skiptist I 4-5 herb., sól-
j skála o.fl. Tvöfaldur bílskúr fylgir.
kr Hér eru endalausir möguleikar.
^ Verð 9,5 millj. 5002
Rauðagerði. Stórglæsilegt 270 fm
einbýli fyrir þá sem hugsa stórt. Eignin
skiptist m.a. i tvöfaldan innb. bílsk., 4
svefnherb., stórar stofur og vandað
eldhús. Möguleiki er á séríb. í kj. Frá-
bær garður. Frábær staðsetning. 5770
Einbýli í vesturbæ! vei staðsett
tæplega 200 fm endurbyggt timburhús.
Falleg og vönduð eign sem býður upp
á ýmsa möguleika. Björt og opin aðal-
hæð. Mörg misstór herb. Sérinngangur
í kjallara. Stór skjólsæll sólpallur. Góð-
ur garður. Tilboð óskast. 5762
Depluhólar. Mjög vandað og
skemmtilegt 240 fm einbýlishús með
nýstandsettri ca. 90 fm séríbúð I kjall-
ara. Héðan er útsýni alla leið til Kefla-
vikur. Arinn I stofu, nýstandsett bað-
herb. og fl. Verð aðeins 16,5 millj. 5926
F aste ig n asa la n
■ ■ w
KJORBYLI
NÝBÝLAVEGUR 14
„75£'T307GUR ‘S‘564 1400
Opið virka daga 9.30-12 og 13-18
og laugardaga kl. 12-14
2ja herb.
KRÍUHÓLAR — 2JA. Sérlega falleg
ca 73 fm íbúð á 7. hæð með sólstofu.
Glæsil. suð-vestur útsýni. Áhv. 3 millj.
Verð 5,3 millj.
SÓLHEIMAR - 2JA. Skemmtil. 45
fm íb. í kj. (lítið njðurgr.). Fráb. ’staðsetn.
Stutt í alla þjónustu. V. 3,9 m.
GULLSMÁRI 11 - ELDRI
BORGARAR. Glæsil. ný fullb.
43 fm einstaklingsíb. á 6. hæð i
húsi tengdu þjónustumiðstöð.
Vandaðar innr. Ákv. sala. V. 4,6 m.
JÖKLAFOLD - 2JA-3JA + BÍL-
SKÚR. Sérl. falleg 60 fm ib. á efstu hæð
í litlu fjölb. ásamt ca 20 fm bílsk. Áhv.
ca 2,7 millj. V. 6,6 m.
FURUGRUND - 2JA. Sérl. fal-
leg 58 fm ib. á 3. hæð í litlu fjölb.
Parket. Útsýni. Laus fljótl. V. 5,5 m.
3ja herb.
GULLSMÁRI 9 - FYRIR
ELDRI BORGARA. Glæsilegar
3ja herb. íbúðir 72-76 fm á 10.-12.
hæð í húsi tengdu þjónustumið-
stöð. Afh. fullb. án gólfefna í júlí
nk. Verð frá 7,1 m.
HJÁLMHOLT 7 - 3JA. Sérl. falleg
71 fm íb. á jarðhæð í þríb. Góð staðsetn.
Allt sér. Áhv. 3,8 millj. V. 6,1 m.
ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg ca 70 fm
íb. á 2. hæð í Steni-klæddu fjórb. ásamt
20 fm bílsk. V. 6,6 m.
ENGIHJALLI. 80 fm. 4. hæð. V. 5,9 m.
4ra herb. og stærra
ESKIHLÍÐ - 4RA. Falleg mikið end-
urn. ca 100 fm íb. á efstu hæð í góðu
húsi. Frábær staðs. V. 7,2 m.
AUÐBREKKA. Falleg 100 fm íb. á
efri hæð I tvíbýli. Mikið endurn. Áhv.
byggsj. 3 m. V. 7,5 m.
ÁLFHEIMAR - 4RA. Sérl. falleg ca
100 fm íb. á efstu hæð. Ákv. sala. V. 7,3 m.
ENGIHJALLI 9 - 4RA. Sérl.
falleg ca 100 fm ib. á 6. hæð.
Parket. Góðar innr. Skipti á 2ja
mögul. V. 6,9 m.
FURUGRUND - 4RA ÁSAMT
BÍLAG. Falleg 85 fm íb. á 4. hæð í
lyftuh. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 3 m.
V. aðeins 6,9 m.
ÁSBRAUT - KÓP. - 4RA
ÁSAMT BÍLSKÚR. Glæsileg 86 fm
endaíb. i vestur á efstu hæð i nýklæddu
fjölb. Fráb. útsýni. Áhv. 2,9 m. V. 7,6 m.
KÁRSNESBRAUT - KÓP. 4RA
ÁSAMT BÍLSKÚR. Sérl. falleg ca
90 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt bílsk.
Parket. Áhv. byggsj. 2,3 millj. V. 7,7 m.
HJARÐARHAGI - RVÍK -
4RA. Góð 83 fm ib. á 3. hæð í
góðu fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,4
m. Laus strax.
FURUGRUND — 4RA. Falleg 86 fm
íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 7 m.
HÆÐARGARÐUR - 4RA.
Sérl. góð 76 fm efri sérh. ásamt
ristofti á þessum fráb. stað. V. 7,7 m.
NORÐURÁS - RVÍK. Glæsil.
4ra-5 herb. íb. ásamt innb. bílsk.
alls 160 fm. Áhv. 3,4 m. V. 11,4 m.
KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg
90fm íb. á 2. hæð. Áhv. 4,2 m. V. 7,4 m.
LAUFVANGUR — HF. Falleg 4ra-5
herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj.
3,5 millj. V. 7,9 m.
Sérhæðir
DRÁPUHLÍÐ. Mjög góð ca 111
fm efri hæð ásamt 42 fm bílsk.
Hús mikið endurn. t.d. þak, gler
o.fl. Skipti mögul. á íb. á 1. hæð
t.d. í Seljahverfi. V. 9,5 m.
ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH. Sérl.
góð neðri sérh. í tvíbýli ásamt bilsk. og
nýl. sólskála alls ca 195 fm. Arinn i
stofu. Útsýni.
Raðhús - parhús
LJÓSABERG - HF. Giæsil.
fullb. 137 fm parhús ásamt 32 fm
bílsk. Skipti mögul. Áhv. 7,4 m. I
húsnlánum. V. 13,7 m.
GILJALAND - RAÐH. Sérl.
vandað og vel umgengið 187 fm
raðh. ásamt 26 fm bílsk. Parket.
V. 13,2 m.
SELBREKKA - RAÐH. Fal-
legt og vel við haldið 250 fm enda-
raðh. m. innb. bítsk. V. 13,2 m.
ÁLFHÓLSVEGUR - PARH.
Glæsil. og vandað 160 fm parh.
með Innb. bflsk. Skipti á minni eign
mögul. V. 11,9 m.
Einbýli
ALFHOLSVEGUR - LITIÐ
EINB. Sérl. skemmtil. ca 84 fm
einb. í góðu lagi. Áhv. bsj. 3,4 m.
V. 6,7 m.
ÁLFHÓLSVEGUR - EINB.
Ca 180 fm einb., hæð og kj. Þarfn-
ast lagfæringar. V. 8,3 m.
ÞINGHÓLSBRAUT - EINB.
Sérl. skemmtíl. mikið endurn. 165
fm einb. Parket. Stór garður. Fráb.
útsýni. V. 11,9 m.
KÓPAVOGSBRAUT. Gamalt og
vinalegt 142 fm einb., hæð og ris, á |
stórri hornlóð. Bílskréttur. V. 9,7 m.
BÁSENDI - RVÍK - EINB. Fallegt I
og vel um gengið 156 fm tvfl. einb. á |
þessum fráb. staö. Mögul. á einstaklib.
í kj. V. 10,9 m.
HVANNHÓLMI - KÓP. Fai-
legt 262 fm tvíl. einb. m. innb. bil-
skúr. Skipti mögul. V. 13,9 m.
FAGRIHJALLI - EINB./TVÍB. I
Glæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur |
hæðum m. innb. bílsk. V. 16,9 m.
I smíðum
BAKKAHJALLI - RAÐH. Vel hann-
að 236 fm hús á tveimur hæðum með I
innb. bílsk. Selst fullb. að utan og u.þ.b. [
tilb. til innr. að innan. V. 12,2 m.
GRÓFARSMÁRI - PARH. 185 fm I
hús á tveimur hæðum með innb. bílsk.
Selst fullb. að utan, fokh. að innan. V. |
8,9 m.
EYRARHOLT 14 - HF. 160 fm íb. I
á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. |
til innr. Fráb. útsýni. Góð grkjör. V. 8,9 m.
Atvinnuhúsnæði
AUÐBREKKA 2 - KÓP. Vel stað-
sett 460 fm húsnæði sem skiptist I stóran
sal, sérskrifstofur o.fl. Hentar t.d. félaga- |
samtökum o.fl. Verð: Tilboð.
NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vandað |
fullb. skrifstofuhúsn. á þremur hæðum
í hjarta Kópavogs. Lyfta. Stærðir frá 120 |
fm. Leiga/sala.
HAFNARBRAUT - KÓP. 983 fm
skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum. Selst
rúml. fokh. að innan, fullb. að utan.
HLÍÐASMÁRI - KÓP. Höfum til I
sölu skrifstofuhæðir í ýmsum stærðum
I glæsil. nýbyggðum húsum, fráb. vel |
staðsettum á miðju höfuðborgarsvæð-
inu. Eignirnar seljast tilb. til innr., fullfrág. |
að utan og sameign.
Höfum á skrá fjölda góðra
eigna. Nánari uppl. á skrifst.
jm Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. |
|| Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg.
fast.sali.
Lægra fast-
eignaverd
í París
PARÍS hefur alltaf vakið áhuga
etiendra fasteignakaupenda, en
þar hefur fasteignaverð samt
lækkað síðan 1992 að sögn heims-
blaðsins International Herald Trib-
une.
Á sama tíma liefur franski
frankinn verið sterkur og flæði
fjárfestinga frá Bandaríkjunum
hefur stöðvast. Kaupendur frá
Austur-Evrópu 0 g Þýskalandi
halda hins vegar áfram að kaupa
góðar fasteignir á bestu stöðum í
París að sögn sérfræðinga.
„A árunum frá 1970 til upphafs
níunda áratugarins var hægt að
kaupa fasteignir á hagstæðu verði
1' París,“ segir fasteignasétfræð-
ingur Sothebys í París, Donelle
Higbee. „Síðan fóru erlendir fjár-
festar að kaupa fasteignir um ntiðj-
an síðasta áratug og verðið snar-
hækkaði."
„í París er e.nnþá hægt að fá
fasteignir á góðu verði,“ segir
Donelle, „og verðið heldur áfram
að lækka. Því hafa venjulegir fjár-
festar bolmagn til að kaupa marg-
ar fasteignir. A næstu tveimur eða
þrentur árum ætti að vera hag-
kvæmt að fjárfesta hér.“
Beztu staðirnir hafa
lítið breytzt
Nálægar sveitir hafa verið sam-
einaðar París og auðvelt er að finna
snotra staði til að búa á, en bestu
staðirnir hafa lítið breyttst í tímans
rás. Sextánda hverfið var til dæm-
is vinsælt 1971 og er það enn.
„Árið 1971 kostaði hver íbúðar-
fermetri í þessu glæsilega hverfi
662 dollara," segir forstjóri Lamy
SA, ráðgefandi fasteignafyritfækis
í Pans.„Nú mun verðið vera um
það bil 4.165 dollarar. Árið 1971
var hægt að kaupa tveggja her-
bergja íbúð í dæmigerðu fjölbýlis-
húsi fyrir 50.000 dollara. Nú mun
verðið hafa hækkað í 315.000 doll-
ara.“
Forstjóri Rutherford, bresks
fasteignafyrirtækis sem sérhæfir
sig í frönskum fasteignum, bendir
á að eignir í hverfum í París, sem
hafa ekki verið eins mikið í tísku,
hafi orðið eftisóttari með árunum.
„Þróunin hefur orðið sú að þeir
sem hafa ekki haft efni á að kaupa
í dýrari hverfum, eins og 16. liverfi,
hafi í staðinn valið íbúð í 5. hverfi
á Vinstri bakkanum, þar sem verð-
ið hefur verið viðráðanlegra. Og
um leið og verðið fór að hækka í
5. hverfi fóru kaupendur auðvitað
að leita að íbúðum á hagstæðara
verði í öðrum hverfum."