Morgunblaðið - 17.03.1996, Side 22
22 E SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 -
MORGUNBLAÐIÐ
síðir kjólar
og jakkaföt
„ÞAÐ eina sem ég er með á hreinu
er að kjóllinn á að vera stuttur og
í lit, ekki svörtu eða hvítu og ég
ætla að hafa tölvuúr," sagði Birna
Eik Benediktsdóttir
þegar arkað var af
stað í leit að ferm-
ingarfatnaði á fjóra
unglinga sem ætla
að fermast nú um
páskana. Ásamt
henni eru það Arna
Sigrún Haraldsdótt-
ir, Freyr Ólafsson og
Guðjón Einar Guð-
mundsson sem voru
að skoða fermingar-
fötin.
Strákarnir voru
með það á hreinu
að í jakkafötum ætl-
uðu þeir að fermast,
en þaðvarmikið mál
hjá Frey að fötin
væru með vesti sem
væri með vasa fyrir
vasaúrið og það var
augljóst frá byrjun að slaufur og
bindi áttu ekki upp á pallborðið hjá
þeim.
Arna Sigrún var óákveðin, sagði
um því í hverri
búð sem við fór-
um í var eitthvað
sem þau sögð-
ust alveg geta
notað, en vildu
kannski ekki
fermast í. Þau
örkuðu inn í Hag-
kaup, sögðu að
oft væri hægt að
finna þar föt sem
væru flott.
Það var þó át
andi að þegar við
um í Kringlunni
Morgunblaðið/Ásdís
ÖRNU Sigrúnu og Birnu Eik leist vel á þessar skyrtur sem fengust
í 17 og kostuðu 4.400 krónur.
margt koma til greina. Hún vildi
ekki gefa neinar yfirlýsingar heldur
skoða fyrst, en hún var þó alveg
ákveðin í að tölvuúr skyldi hún
líka hafa á fermingardaginn.
Það var hráslagalegt þennan
dag svo krakkarnir völdu að
kíkja frekar í Kringluna en á
Laugaveginn. Búðarápið tók
nokkrar klukkustundir og í lokin
voru þau orðin dauðþreytt og
sögðu langan tíma líða
þangað til þau færu
næst í Kringluna.
Það var ekki
erfitt fyrir þau að
finna föt. Næst-
fermingarfötin ekki komin fram í
öllum búðum þannig að úrvalið
átti eftir að aukast heilmikið.
Bolur íherrafataverslun
sem skokkur
Fyrst var Birna að hugsa um
bláa blússu sem hún sá í Sautján,
svo sá hún bol í herrafataverslun
le’s sem hún sá í hendi sér að
hún gæti notað sem skokk
við skyrtuna. Henni snerist
hugur og þegar hún eftir
nokkra leit sá kjólinn með
stóru K-i á slá í versluninni
Markaðstorg Kringlunnar
var málið afgreitt. Við hann
valdi hún peysu úr Cosmo.
Arna fór og skoðaði búð
úr búð. Henni leist vel á
bláan kjól í Sautján, grand-
skoðaði pils í Monsoon
sem var of stórt þegar að
var gáð en hún endaði líka
Morgunblaðið/Þorkell
STRÁKARNIR vildu fermast í
jakkafötum. Þeir sáu föt íýmsum
verslunum sem þeir gátu hugsað
sér að eignast en í einstaka til-
fellum voru fötin alltof stór á þá
eða ekki til í þeirra númeri. Eftir
nokkurt rölt ákváðu þeir báðir
að velja sér fötin f Sautján. Guð-
jón Einar valdi sér brún jakkaföt
með vesti og hvftri skyrtu. Jakka-
fötin kostuðu 18.300 krónur og
skyrtan 3.900 krónur. Freyr valdi
sér hinsvegar bláteinótt föt með
vesti og það var mikið mál að
hafa vasa á vestinu fyrir vasaúr-
ið. Hansföt kostuðu 16.300 og
skyrtan 3.900 krónur. Skóna
valdi Guðjón Einar sér í
Skæði og þeir voru á 4.980
krónur. Freyr var þegar
búinn að fjárfesta í ferming-
arskóm í Sautján og fékk að
prófa þá í þessari búðarferð.
Þetta fannst
fermingarkrökkunum
flott
Stuttir eda
(
(
(
<
i
ORIENT herraúr.
Sýnir vikudag,
mánaðardag og
mánuð, 24 tíma keríi
og er 100 metra
vatnsþétt.
Verð kr. 9.950.
Ef þií gerir kröfiir um
gœði, veldu þá Orient
jrott úr er góð iermiagargjöí
S'Áa/'fc//vþ/f
I • Sími 552 4930
fS
I \ i \ ff. fí
$ 14 v i|
ÞAÐ er allur gangur á f hverju
unglingar ætla að fermast f ár.
Margir eru um þessar mundir
að kaupa fermingarfötin en sum-
ir fá þau lánuð, ein stúlkan sem
rætt er við hér f blaðinu er f kjól
af mömmu sinni og önnur hann-
aði sjálf sinn fermingarkjól.
Síðir og stuttir
skokkar
„Við erum aðallega að selja
skósíða skokka úr prjónasilki-
efnum og hinsvegar stutta
skokka og þá úr allskonar efn-
um, jafnvel úr blúnduefni. Undir
skokkana eru hafðir ffnlegir bolir
og oftast þá stutterma," segir
Hulda Hauksdóttir, eigandi
verslunarinnar Flash. Hún segir
að bolir með V-hálsmáli og kraga
útfrá þvf séu vinsælir.
„Mér finnst áberandi núna að
stelpurnar vilja vera fínar,“ segir
Hulda. „Það er líka áberandi að
mæðgurnar eru meira sammála
um fatnaðinn núna og í fyrra en
árin þar á undan,“ segir hún.
„Þeir litir sem fara mest eru aðal-
lega svart, hvftt og beinhvftt, en
dökkbláir síðir kjólar eru líka vin-
sælir. „Krullujakkarnir11 eru mikið
teknir utan yfir fermingarfötin og
þeir eru frekar stuttir."
f stíl sjöunda
áratugarins
„Aðallega hafa stelpurnar val-
ið sér kjóla í stíl sjöunda ára-
tugarins, miilisíða með
skyrtukraga og með belti undir
brjóstasaumunum. Litirnir eru
hvítt, gult, grænt og appelsfnu-
gult og fjólublátt hefur verið
töluvert spurt um þetta árið,“
segir Dýrleif Örlygsdóttir, annar
eiganda Frikka og dýrsins.
Hún segir að skyrtur séu tekn-
ar yfir kjóla eða við millisíð og
síð pils. Skyrturnar eru þá
þröngar og gjarnan hvítar. Káp-
urnar eru millisfðar eða sfðar og
þær eru þá úr ullarefnum eða
lita út eins og gervipelsar.
Tíska
sem for-
eldrarnir
sætta sig
við líka
„Litlir skyrtukjólar, stutt pils
og aliskonar skyrtur einlitar og
skærlitar og skokkar í stíl sjö-
unda áratugarins," segir Bára
Hólmgeirsdóttir, einn eigenda
Flauels, þegar hún er spurð hvað
fermingarstelpurnar vilji. Það
eru sfðan litir eins og svart, hvítt
og Ijósblátt sem mikið er spurt
um og skærir, hreinir litir eru Ifka
f tfsku.
Svava Johansen, eigandi
tfskuverslunarinnar Sautján,
segir að mikil breyting sé á fatn-
aði fermingarstelpnanna í ár en
minni breyting hjá strákunum.
Svart, hvítt, dökkblátt
og beinhvítt
„í fyrra voru stelpurnar ýmist
í stuttum eða síðum kjólum úr
glansandi teygjuefnum og þá f
skærum litum, bleiku, gulu,
appelsínugulu eða pastellitum.
Núna er miklu meira um liti eins
og svart, hvítt, dökkblátt, bein-
hvítt, rautt og brúnt og það má
segja að þetta séu heilsárs litir."
Svava segir að stuttir kjólar
með skyrtukraga og rennilás séu
vinsælastir, svokallaðir pólókjól-
ar. Matt teygjuefni er í þeim og
þeir eru með íþróttaröndum,
ýmist úr flaueli eða teygjuefni.
„Það er hægt að vera í þessum
kjólum hvenær ársins sem er og
þá f mismunandi grófum sokka-
buxum við. Þá eru stelpurnar
bæði fínar og töff. Þá nota þær
fötin eftir ferminguna líka. Það
er of dýrt dæmi að kaupa föt sem
lenda svo uppi f skáp eftir ferm-
ingardaginn." Svava segir að
þetta sé sá fermingarklæðnaður
sem hún muni best eftir að höfði
bæði til mæðra og fermingar-
stelpna. Við kjólana velja stelp-
urnar sér gjarnan há stfgvél eða
grófa ökklaskó.
Strákarnir vilja
ekki bindi
Hvað fermingarstráka snertir
urðu breytingarnar mestar í
fyrra. Svava segir að 5-6 ár þar
á undan hafi blazerjakkar úr ull
vérið allsráðandi og stakar
svartar buxur við. „Það var mjög
skemmtilegt að sjá breytingu á
klæðnaði strákanna ífyrra og
núna eru jakkafötin einhneppt,
gráteinótt, brúnröndótt eða ein-
lit svört og hátt hneppt vesti við.
Skyrtan er hvít, bindi eru ekki
vinsæl heldur er skyrtan frá-
hneppt eða með kínakraga. Pilt-
arnir velja sér yfirleitt grófa skó
við sem þeir nota þá áfram eftir
fermingu."
Stakir jakkar með vesti,
buxur og skyrtur
„Fermingarstrákarnir hafa
helst viljað stakar buxur, skyrtu,
vesti og jakka,“ segir Páll Ár-
sælsson, verslunarstjóri í Kókó
í Kringlunni. „Við höfum viljað
hafa fatnaðinn þannig að strák-
arnir geti notað hann eftirferm-
inguna. Buxurnar hafa þá verið
aðeins útvíðar, skyrturnar eru
hvftar og með stórum krögum
og vesti og jakkar úr nælon-
kenndu glansefni. Skórnir eru
frekar klossaðir með stáltá og
strákarnir vilja ekki hálstau
núna. Þeir eru með skyrturnar
fráhnepptar og þá kannski í bol
undir.
Litirnir eru svart og hvftt en
með slæðast teinóttar buxur og
eplagrænar og bláar skyrtur.11