Morgunblaðið - 17.03.1996, Page 30

Morgunblaðið - 17.03.1996, Page 30
30 E SUNNUDAGUR 17. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Blóm og skreytinL feriitingaborðið, kerti, servíettur (sjáuin um prentiin). if gjafavöru. Háaleitisbraut 68, Austurver. Sími 588 2017. Urval af dúkum, I . erviettum, •frábærum Imkertum, 1 sápum og baðvörum VERSLUNIN DJASN & GRÆNIR SKÓGAR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2lA. SÍMI 552 5ÍOO. Fermingar á norræna vísu AÐ er sameiginlegur skilning- ur á Norðurlöndum að með fermingunni komist börnin í full- orðinna manna tölu. Hvernig staðið er að fermingunni er líkt, en sinn er bragur í hverju landi. Danirnir halda ræður og syngja fermingarbarninu heimagerða söngva og kannski verður pabbi tilfinninganæmur af víninu og við- burðinum. Finnsku .fermingar- krakkarnir fara gjarnan í sumar- búðir í stað þess að ganga til prests. En hvergi á Norðurlöndum virðist tíðkast annað eins ferming- arfár og á Islandi. Norræna til- standið er í lágmarki miðað við það sem þekkist á fslandi. Ný tvíddragt Ferming í Álaborg fyrir tæpum fimmtíu árum var ekki ýkja frá- brugðin frá því sem nú tíðkast, nema að það var auðvitað meiri stíll yfir hlutunum. Fermingar- stúlkan gekk til prestsins yfir vet- urinn og fékk þá meðal annars að heyra að ekki ætti að ganga til altaris fyrr en við sjálfa ferming- una. En þar sem stúlkan var ekki á því að láta aðra ákveða fyrir sig hvenær hún væri nægilega þrosk- uð til þess arna, laumaðist hún í kirkju skömmu fyrir ferminguna og gekk til altaris. Presturinn veitti henni brauðið og vínið eins og öðrum og nefndi heldur aldrei Fermingar á Norður- löndum eru með svip- uðu yfirbragði. Þó hef- ur hvert landið sinn svipinn á og hér segir Sigrún Davíðsdóttir frá dönskum og finnskum fermingum fyrr og nú. síðan þetta forskot hennar á sæl- una. Við ferminguna var hún f hvít- um síðum kjól eins og fermingar- systur hennar. Hún fékk kjól stóru systur sinnar, hvítan silkikjól með tjulli yfir og svo voru bornir hvítir hanskar við kjólinn og hvítu sálmabókina fékk hún að gjöf á fermingardaginn. Til veislunnar var fjölskyldu og nánustu fjöl- skylduvinum boðið og auðvitað hljóðaði matseðillinn upp á súpu, steik og ís í eftirmat. Með matn- um var drukkið sætt hvítvín, sem bragðaðist reglulega vel að sögn fermingarbarnsins, rauðvín og svo madeira og vínið kætti mann- skapinn. Pabbinn hélt ræðu og sömu- leiðis guðfaðir stúlkunnar og ná- inn fjölskylduvinur. Svo voru sungnir heimasamdir söngvar, sem voru sérstaklega samdir til heiðurs fermingarbarninu. í þeim var ævihlaup fermingarbarnsins rifjað upp og gjarnan hnýtt í eftir- minnilegum atvikum eða snjall- yrðum úr bernsku þess. Ferming- argjafirnar voru mest skartgripir og aðrir eigulegir munir eins og sígild dönsk skáldverk, gjarnan eftir Pontoppidan. Daginn eftirfórfermingarstúlk- an og vinkonur hennar í bæinn og þá vígði hún nýju tvíddragtina, sem hafði verið saumuð á hana Panasonic myndbandstæki NV SD200 Panasonic SD200 [Super Drive, A1 Crystal view] allar aðgerðir koma fram á skjá, innstilling stöðva sjálfvirk ásamt langtima upptökuminni. SD 200 fékk 10 fyrir myndgæði I What Video Tækið endurgreitt! Elnn heppinn vlOsklptavlnur fær tæklA endurgrelttl j 10 leigumyndir frá Videohöllinni fylgja Panasonic myndbandstækjunum! VIDEOHÖLLIN Panasonic HiFi myndbandstæki HD600 Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive, Clear view control, fjarstýringu, 2x Scart tengi ásamt því að sýna allar aðgerðir á skjá. HD600 fékk 10 fyrir myndgæði, og var valiö besta fjölskyldu- og heimablómyndbandstækið Tækið endurgreittl Elnn hepplnn vlðsklptavlnur fær tæklð endurgrelttl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.