Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 27 D G S 17.JÚNÍ 1996 Dagskráin hefst Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl. 10.00 í kirkjugarðinum við Suður- götu. Forseti borgarstjómar, Guðrún Ágústsdóttir, leggur blómsveig frá Reykvfkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Stjómandi: Jóhann Ingólfsson. Skátar standa heiðursvörð. Við Austurvöll Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Skátar standa heiðursvörð. Kl. 10.40 Hátíðin sett: Steinunn V. Óskarsdóttir, formaður Þjóð- hátíðamefndar, flytur ávarp. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir vom ættarlandi. Stjómandi: Jónas Ingimundarson. Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: ísland ögmm skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: Jón Guðni Kristjánsson. Kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Karl Sigurbjömsson prédikar. Prestar dómkirkjusafnað- arins þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar. Einsöngvari: Loftur Erlingsson. Skrúðgöngur frá Hlemmi og Hagatorgi Kl. 13.20 Safnast saman á Hlemmi. Kl. 13.30 Skrúðganga niður Laugaveg að Ingólfstorgi. Lúðrasveitin Svanur leikur. Sljómandi: HaraldurÁrni Haraldsson. Kl. 13.30 Safnast saman á Hagatorgi. Kl. 13.45 Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Tryggvi M. Baldvinsson. Skátar ganga undir fánum og stjóma báðurn göngununi. Tjörnin og umhvertl Kl. 13.00-18.00 í Hallargarði verður minígolf, ftmleikasýning, leiktæki, spá- konur, listförðun fyrir böm, skylmingar, Tóti trúður og félagar og margt fleira. Á Tjöminni verða árabátar frá siglingaklúbbi ÍTR og sýning módelbáta. í Vonarstræti ekur Sautjánda júní lestin. Hljómskálagarður Kl. 14.00-17.00 Skátar sjá um tjaldbúðir og þrautabraut. Skátavaka. Aðstaða til bleyjuskipta fyrir ungabörn. Leiktæki fyrir böm. Örvar og Ævar syngja bamalög. Stóra grillið. Tjarnarsalurinn - Hátíðardagskrá í Ráðhúsinu Kl. 14.30-16.30 P.I.P. homaflokkurinn flytur vinsæl lög. Sif Ragnhildardóttir og Sorbahópurinn flytja grísk lög Stengjakvartett flytur klassíska tónlist Polarkvartettinn flytur norræn vísnalög Voces Tules Brúðubíllinn Kl. 14.00-14.30 Leiksýning við Tjamarborg. Götuleikhús Kl. 15.00-17.00 Götuleikhús starfar um allan Miðbæinn. Fjöldi trúða, trölla, eldgleypa, risa og furðuvera mun fara um allt hátíðarsvæðið með ærslum og hamagangi. Einnig koma fram erlendir Ijöllistamenn. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 13.15 Hópakstur Fombflaklúbbs íslands firá Kjarvalsstöðum. Kl. 13.20 Sýning á Laugavegi við Hlemm. Kl. 13.30 Ekið niður Laugaveg. Kl. 14.00-16.00 Sýning við Vonarstræti. Teiknimyndasagan Kl. 14.00-18.00 Sýning í Austurstræti á stóru útilistaverki / teiknimyndasögu. Hátíðardagskrá á Kjarvalsstöðum Kl. 10.00-18.00 Náttúmsýn í íslenskri myndlist. Kl. 14.00 Utnefndur borgarlistamaður - hátíðardagskrá. ÞJÓÐHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Barnadeildir Landakots- spítala og Landsspítala Landskunnir skemmtikraftar heimsækja bamadeildimar, skemmta bömunum og færa þeim gjaftr. Laugardalur: Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn og fl. Kl. 10.00-18.00 Trjálfur og Mimli skemmta bömunum kl. 10.00 - 12.00, kl. 14.00 og kl. 16.30. Einnig verður Hrói hrakfallabálkur á ferð um garðinn. Hermirinn við Laugardalslaug: Opið frá 10.00 - 24.00. Árbæjarsafn - Þjóðhátíðardagskrá Kl. 10.00-18.00 Ymislegt verður til skemmtunar á dagskrá sem hefst kl. 14.00. Þjóðbúningar kynntir og búningasilfur. Fólk hvatt til að mæta í sínum eigin þjóðbúningum. Hátíðarkaffi og píanóleikur í Dillonshúsi kl. 15.00. Þjóðdansar kl. 16.30. Þjóðminjasafn íslands Kl. 11.00-17.00 Sýning í Bogasal. Silfur í Þjóðminjasafni. Dagskrá ásviðum Lækjargata Kl. 14.00 Hamrahlíðarkórinn Kl. 14.15 Stone free - söngleikur Kl. 14.40 Ræningjamir - úr Kardimommubænum Kl. 14.55 Furðuleikhúsið Kl. 15.10 Umferðarleikritið Stopp Kl. 15.35 Pétur Pókus Kl. 15.45 Anna Mjöll Kl. 15.50 Borgardætur Kl. 16.30 Lok TÝND BÖRN: SAFNAÐARHEIMILI DÓMKIRKJUNNAR Á H0RNIVONARSTRÆTIS 0G LÆKJARGÖTU. Ingólfstorg Kl. 14.00 Lúðrasveitin Svanur Kl. 14.10 Yngstu bömin úr Ðansskóla Hermanns Ragnars Kl. 14.25 Þjóðdansafélagið Kl. 14.40 Dansfélagið Gulltoppur Kl. 14.50 Glímudeild KR Kl. 15.00 Danshópur Kl. 15.10 Fimleikadeild Ármanns Kl. 15.20 Danshópurinn Dust Kl. 15.25 Grænlenskur danshópur Kl. 15.45 Kúrekadans Kl. 15.55 Harmonikufélag Reykjavíkur Kl. 16.30 Lok Kvöldið Lækjargata Kl. 20.00 Stjömukisi Kl. 20.20 Kolrassa krókríðandi Kl. 20.50 Eiríkur og Endurvinnslan Kl. 21.20 Botnleðja Kl. 21.50 Sóldögg Kl. 22.30 Funkstrasse Kl. 23.15 Unun KJ. 00.10 Emiliana Torrini og hljómsveii Kl. 01.00 Lok Ingólfstorg Kl. 20.30 Hjördís Geirs og hljómsveit Kl. 22.00 Rússíbanar Kl. 22.45 Aggi Slæ og Tamlasveitin Kl. 24.00 Lok Merki 17. júni Hátíðarmcrkið hannaði ÁsJmar Ólafsson FÍT. Mcrkið cr tákn aukinna mögulcika til útivistar í borginni og hinna nýju göngustfga scm lagðir hafa vcrið víða um borgina. Umsjón Umsjón með dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík hefur þjóðhátíðamcfnd á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.