Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hörkukvendi og galiharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. Sense^Sensibility Sýnd kl. 6.45 og 9. Sýnd kl. 5 og 11. 15. B.i. 16. Sýnd kl. 7.05. B.i. 12 ára. LOKAÐ 17 JÚMÍ RICHARD Gere hefur verið vinsælt umfjöllunarefni slúð- urblaðanna allt síðan hann sleit sambandi sínu við fyrir- sætuna Cindy Crawford. Hann lét það þó ekki á sig fá og lék í myndinni „Primal Fear“, sem vermdi meðal ann- ars topp bandaríska aðsókn- arlistans fyrir skömmu. Þar er hann í hlutverki verjanda ungs manns sem ieikinn er af Edward Norton. Norton þessi hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn. Riehard byrjaði rólega sem leikari. Hann byijaði á að leika í myndinni „Days of Heaven“ árið 1978 og síðan tóku við frægari myndir á borð við „Looking for Mr. Goodbar", „American Gig- olo“. Sú mynd sem gerði hann hins vegar að stórstjörnu var „An Officer and a Gentle- man“. Hápunktur ferils Rich- ards að flestra mati var síðan leikur hans í kvikmyndinni „Pretty Woman“. Hann hefur einnig hlot- ið mikið lof fyrir túlkun sína á lög- fræðingn- um í áður- nefndri spennu- mynd „Primal Fear“. Reuter Martin aðlaður GEORGE Martin, upptökustjóri Bítlanna á sínum tíma, heitir nú Sir George Martin. Tilkynnt var í dag að drottning hygðist aðla hann. Hér sjáum við hann við útgáfu smáskífunnar „Free as a Bird“ í nóvembermán- uði síðastliðnum. Með honum á myndinni eru upptökustjórinn Jeff Lynne og forstjóri Apple-fyrirtækisins Neil Aspinall. Til aðstoðar bændum SVEITASÖNGVARINN Willie Nelson höfðar nú til félaga sinna í tónlistar- heiminum að koma til hjálpar bændum í suðurríkjunum. Þar hafa verið miklir þurrkar sem koma illa niður á fram- leiðslu bændanna. Nelson biður nú félaga sína um að gefa vinnu sína einn dag til styrktar bænd- unum. Eins segist Nelson ætla að gefa ágóðann af tónleikum sem haldnir verða í Texas 4. júlí nk. í styrktarsjóð, sem hann ásamt söngvurunum John Mellencamp og Neil Young stofnaði til styrkt- ar bændum 1985. Waylon Jenn- ings og Leon Russel koma fram ásamt Nelson á tónleikunum í Texas. WILLIE Nelson vill styðja gott málefni. Van Damme í útlend- ingaherdeildina ►KRAFTAJÖTUNNINN og leikarinn Claude Van Damme er að búa sig undir hlutverk í kvikmynd um frönsku útlend- ingahersveitina. Handrit mynd- arinnar skrifaði Sheldon Lettich („The Quest“ og „Double Impact“) en hann segist hafa unnið handritið upp úr hugmynd sem hann fékk í félagi við Van Damme. Ekkert er gefið uppi um söguþráð myndarinnar en framleiðandinn, Ed Pressman, er þegar í samningaviðræðum við nokkur kvikmyndaver um gerð myndarinnar. Gere heldur sínu striki SAMmm ÍSL Sýnd Sýnd TAL og og Trainspotting ATH! SÝND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA. SPY HAR& B10H0LL Kli. 5. 7. 9. 0G II. BI0B0RG KL. 5, 7, 9, II 0G MIÐNÆTURSÝNING 12.30 í THX Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. FffiRÐ ÞÚ GLÆSILEG JAKKftFÖT í KfiUPBffiTI’? Einn heppinn bíósestur sem mætir á SPY HARD um helsina hlýtur alæsilee jakkaföt frá HERRfi HfiFNfiRFIRÐI að fiiöf. Synd kl. 3, 5, 7,9,11 og 12.30. Miðn.sýning í THX DIGITAL UPPSELT KLUKKAN 3 OG 5 LAUGARDAG!! Sýndkl. 9 og 11.15 B. i. 16. Sýnd 45 og SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 I HÆPNASTA SVAÐI Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi LESLIE NIELSEN I VAN Damme hyggst berjast með frönsku útlendingahersveitinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.