Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1996 51 ÍÞRÓTTIR GOLF IMorman er til alls líklegur Payne Stewart hefur forystu á Opna bandaríska golfmótinu sem fram fer á Oakland Hills þessa dagana. Keppnin var hálfnuð í gær og þá hafði Stewart leikið holurn- ar 36 á 138 höggum, eða tveimur höggum undir pari, sem þykir ekki mikið hjá bestu kylfingum heims, en allir eru ánægðir með á þessum velli, „Skrímslinu“ eins og Ben Hogan kallaði hann. Stewart var kominn fimm undir eftir fyrri níu holurnar á öðrum degi, gekk síðan bölvanlega, en tókst að rétta sig af á síðustu holunum. Sömu sögu er að segja af Lee Janzen, sem sigraði árið 1993, Jack Nicklaus, sem fékk skolla á síðstu fjórar holurnar eins og Colin Montgomerie. Ástralinn Greg Norman kunnu hins vegar vel við sig á síðari níu og lék þær á þremur undir pari og kom inn á 66 höggum, sem er besti árangur sem náðst hefur þessa tvo fyrstu hringi. Steve Jo- nes lék þetta eftir Normann í gær. Hvíti hákarlinn lék fyrri hringinn á 73 höggum og er ann- ar ásamt Ernie Els og Woody Austin, höggi á eftir Stewart. „Ég vissi að ég gæti leikið vel þrátt fyrir Masterinn um daginn. Ég er ánægður með að fá tæki- ÚRSLIT Opna bandaríska Staðan eftir tvo hringi: 138 - Payne Stewart 67 71 139 - Greg Norman 73 66, Ernie Els 72 67, Woody Austin 67 72 140 - Davis Love 71 69, Frank Nobilo 69 71, Ken Green 73 67, Sam Torrance 71 69, Steve Jones 74 66 141 - Billy Andrade 72 69, John Daly 72 69, Jumbo Ozaki 69 72, Neal Lanc- aster 74 67, David Berganio 69 72, Jim Furyk 72 69, Scott Simpson 70 71, Tom Watson 70 71, John Cook 70 71 142 - Wayne Riley 73 69, John Morse 68 74, Steve Gotsche 72 70, Colin Mont- gomerie 70 72, Steve Elkington 72 70, Philip Walton 69 73, Brad Faxon 70 72, Stewart Cink 69 73 KA hefur náð undir stjórn Jóns Óð- uis í þeim tilgangi að bera saman við árangur Michal Vachun. Réttur samanburður fæst þó engan veginn þar sem hann í sumum tilfelium fer •Reð rangt mál auk þess sem hann sleppir alveg að nefna dæmi um árangur Michal Vachun. Án þess að ætla út í nákvæman mannjöfnuð getum við t.d. bent á að undir stjórn Michal Vachun vann Júdódeild Ár- Wanns á síðasta íslandsmeistaramóti sveitakeppnina í karlaflokki enn einu sinni og unnu þeir KA 6-1. Sjálfsagt et1 að vera stoltur at' eigin árangri, yn enginn ætti að slá sig til riddara á annars kostnað. Michal Vachun hefur skilað miklu meiri vinnu til JSÍ en hann er skyld- Ugur til. Hann hefur séð um svo tii Mla pappírsvinnu JSÍ, öll erlend sam- skipti, skipulagt mótin hér heima í samráði við stjórn og séð um að þau gangi vel fyrir sig, verið í dýnu- l)nrði, séð um vigtun, verið með aukaæfíngar á þeim tímum sem hef- Ur hentað keppendum hverju sinni, hann hefur farið sem landsliðsþjálf- ari í keppnisferðir til útlanda launa- laust og haft af því vinnutap, hann hefur sparað JSÍ stórfé, því með sín- um samböndum hefur hann komið mönnum í æfíngabúðir án þess að fyrir þær hafi þurft að greiða eins °g venja er og útvegað frítt fæði og húsnæði. Allt þetta og meira til hef- ur hann gert án þess að fá sérstakar greiðslur fyrir þrátt fyrir að hans ytarf ætti fyrst og fremst að vera Júdóþjálfun. Hann hefur verið boðinn °g búinn allan sólarhringinn til að starfa fyrir júdóið. Þetta ættu þeir KA-menn að vita þar sem að Jón Óðinn var í stjórn í JSÍ um tíma.“ færi til að leika til sigurs. Þetta er ekki spurning um að sanna eitt eða neitt fyrir neinum, heldur bara að sigra. Um það snýst þetta, ekki satt?“ sagði Norman þegar hann var spurður hvort hann hefði haft trú á að hann næði sér á strik eftir ófarirnar á Masters. Norman fékk ótrúlegan örn á 16. holunni. Hann átti gott upphafshögg og átti eftir um 140 metra inná flöt- ina, tók áttuna og negldi boltanum ofaní holuna. Það var einn annar kylfingur sem kunni virkilega vel við sig á síðari níu holunum, Neal nokkur Lancaster, en hann tók fyrst þátt í mótinu í fyrra. Eftir fyrri níu, sem hann lék á 38 höggum, var allt annað að bijótast um í höfði hans en ljóminn af því að leika síðari níu í fyrra á- 29 höggum. En eftir að hann fékk par á 10. holu hrökk allt í gang og hann jafnaði eigið met, lék á 29 högg- um. Það eina sem skyggði á ánægju hans var að faðir hans sá þetta ekki, hann gafst upp á strákunum eftir fyrri níu og fór heim! Lancaster lék mjög vel og fékk nokkur tækifæri til að gera betur en hann gerði. „Mig langaði svo mikið að leika á 28 höggum, en því miður náði ég því ekki,“ sagði hann. Hann fékk örn á 12. holu þar sem hann sló um 240 metra högg með drævernum af braut og boltinn stoppaði tvö fet frá holunni. Hann vippaði einnig í holuna á 15. braut, en þá var boltinn utan brautar í þykku grasi. Það gekk sem sagt allt upp hjá honum. 500 sinroim dregiöí Lottó 5/38 Vertu með ~ draumurinn gæti orðið að veruleika -vertu viðbúinm vinningi í tilefni af 500. útdrœttinum í Lottóinu gefum við Lottóspilurum tækifæri til að vinna 10 utanlandsferðir að andvirði 50.000 kr. hver. Það eina sem pú parft að gera er að kaupa 10 raða miða í Lottóinu eða meira. Þá færð pú afhent sérstakt leikspjald sem pú fyllir út og afhendir á sölustaðnum. Dregið verður úr nöfnum heppinna pátttakenda í beinni útsendingu í Lottóinu, laugardagskvöldið 29. júní. Leikurinn stendur yfir dagana 18. til 22. júní næstkomandi. Starfsfólk sölustaða Lottósins veitir allar nánari upplýsingar. Ferðavinninciar í léttum lei 10 UTANLANDSFERÐIR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.