Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
t
Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi,
ÖRN EIRÍKSSON
loftsiglingafræðingur,
Sæbraut 21,
Seltjarnarnesi,
lést í Landspítalanum 15. júní.
Bryndís Pétursdóttir,
Eirikur Örn Arnarson, Þórdís Kristmundsdóttir,
Pétur Arnarson, Magnea Lilja Haraldsdóttir,
Sigurður Arnarson
og barnabörn.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
JÓNAS Þ. ÁSGEIRSSON
frá Siglufirði,
Kópavogsbraut 1b,
lést á heimili sínu föstudaginn 14. júní.
Margrét Ólafsdóttir,
Sólveig Helga Jónasdóttir, Einar Long Siguroddsson,
Ásgeir Jónasson, Ásdis Hinriksdóttir,
Margrét Einarsdóttir,
Fanney Long Einarsdóttir,
Jónas Ásgeir Ásgeirsson.
Ástkær móðir okkar, tengdamóöir,
amma og langamma,
ÁSLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Valshamri á Skógarströnd,
síðast til heimilis i' Seljahlfð,
Hjallaseli 55,
lést 6. júní sl.
Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Þökkum auðsýnda samúð.
Sérstakar þakkirtil starfsfólks Seljahlíðarfyrirfrábæra umönnun.
Kristín Erla Ásgeirsdóttir, Björgvin H. Björnsson,
Ásta Þ. Ásgeirsdóttir,
Jón V. Ásgeirsson, Valgerður Gunnarsdóttir,
Gylfi H. Ásgeirsson, Sveinlaug Júlíusdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Minningarathöfn um móður okkar og systur,
HALLFRÍÐI ÓLÖFU KRISTINSDÓTTUR APITZ
frá Patreksfirði,
fer fram í Fossvogskapellu þriðjudaginn 18. júní nk. kl. 13.30.
Dorothy Ann, Teresa Kristi'n,
Carolyn Helga, Erika Fríða,
Brynjólfur, Kristrún, Valur,
Pétur Þór og Gunnar.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
KRISTMUNDUR GÍSLASON
frá ísafirði,
Kirkjulundi 6,
Garðabæ,
sem lést 8. júní sl., verður jarðsunginn
frá Vídalínskirkju í Garðabæ miðviku-
daginn 19. júni kl. 15.
Friðgerður Sigurðardóttir,
Páll Kristmundsson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
Guðrún L. Kristmundsdóttir
og barnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
ELÍNBORG K. STEFÁNSDÓTTIR,
Kleppsvegi 120,
Reykjavik,
sem andaðist sunnudaginn 9. júní,
verður jarðsungin frá Áskirkju þriðju-
daginn 18. júní kl. 13.30.
Þórður Sveinbjörnsson,
Þórarinn Sveinbjörnsson,
Gríma Sveinbjörnsdóttir,
Vilborg Sveinbjörnsdóttir,
Stefanía Þ. Sveinbjörnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Þórgunnur Jónsdóttir,
Stefnir Helgason,
Kenneth Wilson,
Raymond Dignum,
ÁSLAUG
VALDIMARSDÓTTIR
+ Guðrún Áslaug
Valdemarsdótt-
ir fæddist í Reykja-
vík 29. september
1943. Hún lést á
heimili sínu 7. júní
síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
hjónin Valdemar
Guðbjartsson, tré-
smiður, f. 29. ágúst
1895, d. 2. septem-
ber 1972, og Sigur-
björg Sigurðardótt-
ir, saumákona, f.
20. ágúst 1918, d.
26. maí 1993. Systk-
ini hennar eru: Sigurður, f. 26.
september 1941, Árni Guðbjart-
ur, f. 23. janúar 1946, Sigur-
björg Svala, f. 7. apríl 1950, og
Valdemar Gísli, f. 5. október
1958. Hálfsystkini hennar sam-
feðra eru: Magnús, f. 4. ágúst
1916, d. 7. mars 1972, Lilja, f.
10. apríl 1917, Viggó, f. 4. apríl
1924, Guðbjörg, f. 4. apríl 1926,
og Bjarnfríður
Oddný, f. 29. maí
1928.
Hinn 10. mars 1962
giftist Áslaug Will-
iam Sigurjóni Trac-
ey, bifreiðasljóra á
Hreyfli, f. 28. júlí
1941. Börn þeirra
eru: Jón Arnar,
tæknifræðingur hjá
Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, f. 29.
desember 1960, eig-
inkona hans er
Anna F. Gunnars-
dóttir, f. 27. maí
1962. Dætur þeirra eru: Aldís
Jana, f. 30. september 1989, og
Anna Dís, f. 7. ágúst 1993. 2)
Sigurbjörg Gyða, bóndi Völlum
Mýrdal, f. 22. júlí 1962, eigin-
maður hennar er Einar Einars-
son, f. 23. júní 1956. Dætur
þeirra eru: Anna Rósa, f. 10.
janúar 1979, og Elísa, f. 7. októ-
ber 1986. 3) Valdemar, verk-
t
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma,
JÓNA GUÐRÚN
GUÐMUNDSDÓTTIR,
Bakkagerði 13,
sem lést 9. júní sl., verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 19. júní
kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er vin-
samlegast bent á að láta Krabbameins-
félag Islands njóta þess.
Steindór Guðmundsson,
Sverrir Steindórsson,
Garðar Steindórsson, Jóhanna G. Halldórsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
KRISTRÚN JÓHANNSDÓTTIR,
Espigerði 4,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
miðvikudaginn 19. júni kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hennar, er
bent á Félag nýrnasjúkra.
Sigrún C. Halldórsdóttir, Heiðar Guðmundsson,
Jóhann Halldórsson, Guðrún Siguróladóttir,
Halldór Halldórsson, Margrét B. Sigurðardóttir,
Valgerður G. Halldórsdóttir
og barnabörn.
t
Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir
og amma,
ÁSLAUG VALDIMARSDÓTTIR,
Hli'ðarási 3, Mosfellsbæ,
sem lést 7. júní, verður
jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðju-
daginn 18. júní kl. 13.30.
Sigurjón Tracey,
Jón Arnar Sigurjónsson Tracey, Anna F. Gunnarsdóttir,
Sigurbjörg Gyða Tracey, Einar Einarsson,
Valdemar T racey
og barnabörn.
t
Alúðarþakkir til ykkar allra, sem sýnduð okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför
JÓNSF. HJARTAR.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Eir fyrir frá-
bæra umönnun.
Ragna H. Hjartar,
Hjörtur J. Hjartar, Jakobi'na Sigtryggsdóttir,
Friðrik J. Hjartar, Anna Nilsdóttir,
Rúnar J. Hjartar, Áslaug Arndal,
barnabörn og barnabarnabörn.
smiðjustjóri hjá Fóðurblönd-
unni, f. 26. maí 1964. Áslaug
starfaði síðustu árin hjá Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur sem
deildarstjóri og gjaldkeri.
Utför hennar fer fram frá Hall-
grímskirkju þriðjudaginn 18.
júní og hefst athöfnin klukkan
13.30.
Amma okkar Guðrún Áslaug
Valdemarsdóttir, ó hve sárt er að
sjá af styrk þínum. í gegnum hugs-
un og gjörðir ertu fyrirmynd okkar
um stolt og atorkusemi. Barátta
þín við þennan hræðilega sjúkdóm
sem dró þig niður svo unga að aldri,
veikindi þín settu mark á líf þitt
og því meira sem nálgaðist endalok-
in. Okkur sveið að sjá þig veikjast.
Megi þér líða vel núna og aldrei
þurfa að upplifa annað eins aftur.
Við munum ávallt bera minningu
þína í bijósti og varðveita sem fjár-
sjóð því þú varst einstök. Síðustu
stundirnar varstu þögul en styrkur
þinn geislaði af þér og aldrei misst-
ir þú vonina.
Þegar minningarnar skjóta upp
kollinum um veikindi þín stendur
alltaf hæst og efst hve lífsglöð þú
varst, þú fannst alltaf tíma til hlát-
urs og gleði þótt sársauki þinn
væri óbærilegur. Þú varst svo ró-
lynd og hlý. Alla ævi þyrsti þig í
menntun og lést ekkert koma í veg
fyrir að þú sæktir námskeið eða
færir í skóla í seinni tíð. Þitt yndi,
blómin þín, döfnuðu og blómstruðu
allt í kringum þig og þau sýndu
umhyggju þína fyrir öllu og öllum.
Elsku amma, okkur þykir svo
vænt um þig og við kveðjum þig
nú með sárum söknuði.
Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með fijóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði,
líf mannlegt endar skjótt.
(Hallgr. Pét.)
Anna Rósa Einarsdóttir
og Elísa Einarsdóttir.
Um árabil vann Áslaug Valdi-
marsdóttir á Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur. Hún réðst þar til
starfa árið 1985 og vann lengst af
sem gjaldkeri. Sem starfsmaður
einkenndist hún af vinnusemi,
vandvirkni og trúmennsku.
Fyrir nokkrum árum fór Áslaug
í fyrsta uppskurðinn vegna krabba-
meinssjúkdómsins sem hún greind-
ist þá með. Uppskurðirnir áttu eftir
að verða margir og barátta hennar
við þennan grimmilega sjúkdóm
hörð. Lengi var vonað að hún mundi
hafa sigur í þeirri viðureign því hún
sýndi aðdáunarvert hugrekki og
þrautseigju.
Það er gott að vinna með fólki
eins og Áslaugu, sem stendur sig
ekki aðeins vel í starfi sínu, heldur
á alltaf aukaorku til að laga það
sem betur má fara í vinnuumhverf-
inu. Blóm uxu hraðar og meir þar
sem hún kom nálægt og jólatré
urðu fallegust ef hún skreytti þau.
Eg votta eiginmanni hennar,
börnum þeirra og öðrum ættingjum
dýpstu samúð.
Svala Sigurleifsdóttir.
LAUGAVEGS
APÓTEK
Laugavegi 16
HOLTS
APÓTEK
Alfheimum 74
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Laugavegs Apótek