Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1996 43 IDAG Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. í dag, sunnudaginn 16. júní, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Valgerður Guð- laugsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, Smáraflöt 16, Garðabæ. Q/VARA afmæli. I dag, í/ V/sunnudaginn 16. júní, er níræðut' Karl As- geirsson, Stýrimannastíg 10, Reykjavík. QAÁRA afmæli. Á í/Umorgun, mánudaginn 17. júní, verður níræður Jóhannes Krisljánsson, fyrrverandi bóndi að Ytri-Tungu, Staðarsveit, til heimilis í Karfavogi 44, Reykjavík. OAÁRA afmæli. Þriðju- 0\/daginn 18. júní nk. verður áttræður Oskar Jónsson, fyrrverandi kaupmaður í Neskaup- stað. Hann og eiginkona hans Sigríður Vigfúsdótt- ir verða að heiman á afmæl- isdaginn. /?/VÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, mánudaginn 17. júní, verður sextugur Þorvaldur Jónsson, skipa- miðlari, Valhúsabraut 39, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Ragnhildur Pét- ursdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu kl. 17-20 á afmælisdaginn. STJÖRNUSPÁ TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur stjórnunarhæfí- leika, og þér farnast vel í eigin rekstri. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þér reynist auðvelt að leysa smá vandamál, sem upp kemur heima í dag. Svo geta ástvinir notið ánægjuiegra stunda með vinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú ert að íhuga ferðalag í sumar, ættir þú að leita hagstæðra tilboða, því úr mörgu er að velja. Njóttu kvöldsins heima. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Láttu ekki deilur við ástvin spilla skapinu. Um smámál er að ræða, sem tekst fljótt að leysa, og þið eigið saman ánægjulegt kvöld. FAUSTO gætu viðskiptavinir Laust starf fyrir hárgreiðslu- eða rakarasvein. Vinnusími 551 5951, heimasími 561 1441. Ég hef hætt störfum á fyrri vinnustað. Vinn að opnun eigin hársnyrtistofu á Hverfisgötu 49. Opnað verður 1. ágúst. Önfírðingar-ísa ökkum frábœrar móttökur í Önundarfirdi 10. jihtf sl. r á Ellefsenshátið - Sólbakkasögu. Einitig þakkir til Hafnarfiarðarbœjar; Reykjavikurborgar og Norrœna hússins vegna hátiðarinnar 9.júni í Reykjavik. javik Norska sendiráðið i Reykjavik ’oregi EUefsensfeðgar frá Noregi Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Þótt þú þurfir að leysa smá vandamál heima í dag, gefst þér nægur tími til að blanda geði við aðra, og kvöldið verður skemmtilegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Réttu strax fram sáttarhönd ef þú óvart særir einhvern nákominn í dag. Þér berast góðar fréttir símleiðis þegar kvöldar. Verktakar - málarar og múrarameistarar! Eigum fyrirliggjandi eftirtalin málningar- og múrviðgerdarefni frá Liquid Plastics: Decadex Decothane Steridex LEIÐRÉTT Vinnuslys Ranglega var farið með staðreyndir í frétt í blaðinu á fimmtudag um vinnuslys í Eiðismýri. Maðurinn, sem í fréttinni var sagður vera fimmtugur, er tvítugur og hann féll ekki tvo metra heldur tæpa 6. Maðurinn var að háþrýstiþvo svala- gólf á þriðju hæð þegar slysið varð. Pennavinir TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með áhuga á póstkortasöfnun, tónlist og bókmenntum: Michi Ito, 405 Kichi-cho, MAtsuyama-shi, Ehime, 791-11 Japan. ORÐABÓKIN í DV 22. apríl sl. var enn sem oftar verið að ræða um of hraðan akst- ur allt of margra ökuþóra og um hertar aðgerðir umferðardeildar lögregl- unnar til þess að sporna við þessari_ hættu í um- ferðinni. í frásögninni stóð þá þetta m. a.: „í fyrru voru sviptir öku- menn í kríngum 40 tals- ins . . .“ . Af frásögn- inni verður vissulega séð, við hvað er átt með þessu nýstárlega lýsingarorði sviptur, en ég minnist þess ekki að hafa áður /?/YÁRA afmæli. Á OV/morgun, mánudaginn 17. júní, verður sextugur Bragi Sigurjónsson, Birkigrund 63, Kópavogi. Eiginkona hans er Ragn- heiður Dóróthea Árna- dóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Sviptur séð það á prenti. Hér er að sjálfsögðu um að ræða upphaflegan lýsingarhátt af so. að svipta, sem not- aður er sem lýsingarorð. Eru dæmi um þetta í mörgum sagnorðum. En þetta lo. var mér óþekkt, þegar ritað var um so. að svipta. í pistli 4. des. 1988, sem nefndist Hverju var hann sviptur? í seinni tíð hefur æ oftar borið á því, að menn sleppa ýmsum orðum, sem hafa upprunalega fylgt sagnorðum. Eitt þeirra er so. að svipta, ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 16. júni, er fimmtugur Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. Hann tekur ásamt eigin- konu sinni Þórunni Haf- stein, á móti gestum í Akogessalnum, Sigtúni 3, Reykjavík í dag, afmælis- daginn kl. 17-19. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að taka til hendi á heimilinu í dag, því á næst- unni mátt þú búast við aukn- um gestagangi. Slakaðu svo á í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki slyngan sölumann blekkja þig í dag. Þú hefur annað við peninga þína að gera. Fyrirhugað ferðalag þarfnast undirbúnings. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrir þig orði og hefur gaman af að um- gangast aðra. En fyrst þarft þú að ljúka verki, sem hefur setið á hakanum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Einhver leggur hart að þér að taka ákvörðun varðandi viðskipti. Gættu þess að fara að öllu með gát, því þér iigg- ur ekkert á. sem tekur í germynd með sér tvö föll eða andlög: svipta e-n e-u, sbr. að svipta manninn ökuleyf- inu. Sé þessu breytt í þolmynd, helzt að jafnaði annað fallið óbreytt. Maðurinn var sviptur ökuleyfi. Síðan er farið að segja sem svo: Hann var sviptur á staðnum og sleppt að geta um, hverju hann var sviptur, þ.e. ökuleyfi. Heldur er þetta hvimleið þróun, og því er enn einu sinni varað við henni. - J.A.J. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú hafir ekki gert upp hug þinn, ættir þú ekki að láta aðra ráða ferðinni. Þú finnur fljótt lausnina, sem þú leitar að. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft tíma útaf fyrir þig í dag til að meta stöðu þína í vinnunni og finna leiðir til að bæta hana, Slakaðu svo á með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Til eru þeir sem ýkja, og aðrir sem segja hreinlega ósatt. Taktu því ekki mark á öllu, sem þú heyrir í dag. Láttu skynsemina ráða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FCfí múrviðgerðarefni Isoclad Firecheck eldvarnarmálning Monolastex Smooth utanhússmálning Atlmgið að við höl'nm náð fram mjög mikilli lækkun á vérði frá Liquid Plastics. Dæini uin verð: iMonolastex Sinouth frá kr. 580 pr. lítri, án vsk. Heildsöludreifing: Hrím umboðs og heildverslun ehf. • Bíldshöfða 14» 112 Reykjavík sími 567 4235, fax 567 4228. *■■■■■■ P.H. VIKING hraðbátur, sérsmlðaður til skoðunar og skemmtiferða 7227 Báturinn er smíðaður í Samtaki hf., Hafnarfirði, 1990 Lengd 13,70, breidd 3,85 m. Aðalvélar tvær Voivo Penta 357 Bhp. Báturinn er ntjög vel búinn tækjum og í sérlega góðu ásigkontulagi. Allar frekari upplýsingar hjá B.P SKIP HP Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Sími 551 4160. Fax 551 4180.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.