Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 ; Smídaverkstæðid kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld, laus sætl. Sfðasta sýnlng á þessu leikári. Ath.: Frjálst sætaval. Stórs sviðið kl. 20.00: # TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningurduga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. sími 568 8000 • GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlin Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. i Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Leikfélag Islands sýnir á Stóra sviði kl. 20.00. • STONE FREE eftir Jim Cartwright. Frumsýning fös. 12/7, 2. sýn. sun. 14/7, 3. sýn. fim. 18/7. Miðasala hefst 18/6. Miðasalan er opin frá kl. 13-19 alla daga. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000. Skrifstofusími er 568-5500. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! I f i Öllum þeim, sem heiöruöu mig meö nœrveru sinni, gjöfum, blómum og skeytum í tilefni 70 ára afmælis míns 6. júní síðastliðinn, sendi ég hjartans þakkir og kveðjur. Gísli Guömundsson. I f \ 'I I Li/stahátíS í Rcjhjavik 1^.-2.7.1996 Lester Bowie's Brass Fantasy, Loftkastalinn, í kvöld kl. 21.00 Circus Ronaldo, sirkustjald í Hljómskálagaröinu í kvöld kl. 20.00, síðasta sýning Sirkusskóli Circus Ronaldo, sýning yngri nemenda, í sirkustjaldi í Hljómskálagarðinum, í dag kl. 15.00 Sirkusskóli Circus Ronaldo, sýning eldri nemenda, í sirkustjaldi í Hljómskátagarðinum, í dag kl. 17.00 Deutsches Symphonie-Orchester Berlin, Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy, Laugardalshöll, lau. 29. júní kl. 16.00 Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík, sími: 552 8588 & 562 3045 og á sýningarstað klukkustund fyrir sýningu blabib - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURJÓN Skæringsson, Oddný Inga Fortescue og Eva Dís Snorradóttir. FJÖLMENNI var statt á Gauknum til að fylgjast með Eika og Endurvinnslunni. EIRÍKUR sýndi gamalkunna takta. Búnir að Eika það ► EIRÍKUR Hauksson kynnti afurð sína og hljómsveitarinnar Endurvinnslunnar, geislaplöt- una Búnir að Eika það, á Gauki á Stöng síðastliðið fimmtudags- kvöld. Húsfyllir var og var mál manna að Eiki hefði engu gleymt, en hann er kunnur af rokksöng sínum með hljóm- sveitunum Módel, Drýsill, Start og Icy-söngflokknum. JÓNAS Frans, Svala Björg Guðmundsdóttir, Baldvin Örn Arnarson og Elín Hreiðarsdóttir. Leikur Selenu Paui gamli Newman JENNIFER Lopez hefur hreppt hlutverk söngkonunnar dáðu, Selenu, sem myrt var eins og alkunna er. Lopes, sem lék í myndinni „Money Train“ mun fá milljón dollara fyrir leikinn og er talið að hún sé fyrsta leikkonan af spænskum ættum til að fá svo háar launa- greiðslur í kvikmynd. Leikstjóri myndarinnar er Gregory Nava, en hann samdi einnig handritið. Þau Lopez eru ekki alveg ókunnug því hann leikstýrði henni í mynd- inni „May Family/Mi Familia“. Áætlað er að tökur hefjist í ágúst í Texas. Ekki hefur ver- ið ákveðið hvort Lopez syngi sjálf lög Selenu í myndinni eða hvort þau verða spiluð af bandi. PAUL Newman er kunnur fyrir góð- gerðastörf og læt- ur ekki deigan síga í þeim efnum. Hann mætir hér til listánárriskeiðs fyrir börn sem hófst í Washington á fimmtudag. Heinz-fyrirtækið styrkir námskeiðið til að fagna 100 ára afmæli þess. Fyrirtækið hefur lagt mikla ijár- muni í lis- takennslumál i Bandaríkjunum. Reuter Fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.