Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ _______________________________ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1996 55 DAGBÓK VEÐUR O íds id> íl Éi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é é ♦ Rigning A. Skúrir | # é tSIVdda y Slydduél I %%%./; Snjókoma Xf Él S Heimild: Veðuretofa íslands Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig sS Þoka v Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Snýst í NV- og N-átt. Stinningskaldi og skúraleiðingar norðaustanlands en annars staðar verður vindur hægari. Einnig skúrir framan af degi um landið norðvestan- og vestanvert, en suðaustanlands léttir til. Kólnandi í bili, einkum norðanlands, en suðaustanlands má þó gera ráð fyrir allt að 14 til 17 stiga hita. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag, 17. júní, er gert ráð fyrir minnkandi NV- eða N-lægri átt, stinningskalda austan til en annars hægari. Þurrt og frekar bjart á vestanverðu landinu en rigning eða skúrir á N- og Austurlandi og 5 tll 8 stiga hiti. Hiti annars 10 til 17 stig, hlýjast á S og SA-landi. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag er búist við hægri breytilegri átt, úrkomulausu veðri og léttskýjuðu um mest allt land. Svalt nyrðra en 12 til 20 stiga hiti syðra. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 2Z10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð vestur af landinu fer væntanlega norður og austur fyrir og lægð suður af Hvarfi kemur í kjölfar hennar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að ísl. tlma °C Veður °C Veður Akureyri 14 alskýjað Glasgow 21 léttskýjað Reykjavlk 12 rigning og súld Hamborg 16 skýjað Bergen 11 þokumóða London 21 skýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 17 alskýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Lúxemborg 22 heiðsklrt Narssarssuaq 7 skýjað Madrid 31 léttskýjað Nuuk 5 skýjað Malaga 28 hálfskýjað Ósló 20 hálfskýjað Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 17 hálfskýjað Montreal 18 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað New York 23 heiðskirt Algarve 28 skýjað Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 19 skýjað Paris 23 léttskýjað Barcelona 25 heiðskirt Madeira 20 þokumóða Berlin Róm 26 léttskýjað Chicago 17 heiðsklrt Vín 19 skýjað Feneyjar 23 heiðskírt Washington 26 þoka Frankfurt 21 léttskýjað Winnipeg 18 skýjað 16. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.33 0,5 06.35 3,4 12.39 0,4 18.51 3,8 02.58 13.27 23.57 13.51 ÍSAFJÖRÐUR 02.43 0,3 08.28 1,8 14.41 0,3 20.42 2,1 13.33 13.57 SIGLUFJÖRÐUR 04.52 0,1 11.12 1,0 16.48 0,2 23.03 1,2 13.15 13.39 DJÚPIVOGUR 03.40 1,8 09.45 0,3 16.04 2,1 22.21 0,4 02.20 12.57 23.36 13.20 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands í dag er sunnudagur 16. júní, 168. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Bróðurkærleikurinn haldist. Gleymið ekki gestrisn- inni, því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir til hafnar Laxfoss og Stella Polux sem fer á morgun. Þá kemur Múlafoss, græn- lendingurinn Sisimut sem hefur áhafnaskipti og Arina Artica sem fer út á þriðjudag. Bjarni Sæmundsson fer einnig út á þriðjudag og þá er Dettifoss væntanlegur og Altona. Hafnarfjarðarhöfn: Færeyski togarinn Phon- ix fór í fyrradag. Þá fór Venus á veiðar. í gær kom Hofsjökull. Ols- hana og Scarus fóru út. Stella Polux er væntan- leg í kvöld. Fréttir Viðey. Staðarskoðun kl. 14.15 sem hefst í kirkj- unni. Umhverfi gömlu húsanna verður skoðað og Viðeyjarstofa sýnd. Þar verða veitingar á boð- stólum. Hestaleigan opin. Bátsferðir hefjast kl. 13. Sama dagskrá verður á morgun 17. júní, en þriðjudagskvöldið 18. júní verður kvöldganga um norðvesturströnd Heima- eyjarinnar. Bátsferð þá verður kl. 20.30. Flóamarkaðsbúð Hjálp- ræðishersins, Garða- stræti 6 hefur útsölu þriðjudaginn 18. júnt, fimmtudaginn 20. júní og föstudaginn 21. júnt. Opnunartími 13-18. Mik- ið af góðum fatnaði selt mjög ódýrt. Eftir útsöl- una verður lokað til 30. júlí og ekki tekið á móti fatnaði fyrr en í ágúst. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga i frá kl. 14-16. Fataúthlut- un og móttaka fer fram að Sólvallagötu 48, mið- vikudaga kl. 16-18. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Val Árnasyni, Helga Jens- (Hebr. 13, 1.-3.) syni og Jóni Guðmundi Valgeirssyni leyfi til málflutnings fyrir hér- aðsdómi. Leyfisbéf Vals Árnasonar og Helga Jenssonar munu verða varðveitt í ráðuneytinu meðan leyfishafi gegnir starfi, sem telst ósam- rýmanlegt málflytjenda- starfi, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Hvassaleiti 56-58. í dag verður farið í ferðalag og lagt af stað kl. 13. Farið um Hveragerði, Selfoss, Flúðir, að Geysi í Haukadal og að Laugar- vatni. Heimferð um Lyngdalsheiði og Þing- völl. Kvöldverður snædd- ur á Edduhótelinu á Laugarvatni. Skráning og uppl. í s. 588-9335. Aflagrandi 40. Síðasti skráningardagur vegna Þórsmerkurferðar er þriðjudaginn 18. júní nk. Furugerði 1. Sumarferð verður 20. júní. Farið til Nesjavalla, Þingvalla og Hveragerðis. Kaffi drukkið í Eden. Lagt af stað frá Furugerði 1 kl. 13. Fararstjóri Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Uppl. og skráning í s. 553-6040. Lokað á morg- un, 17. júní. Á þriðjudag er hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9, hádegismat- ur kl. 12, bókasafnið er opið frá 12.30-14. Vist og brids spiluð kl. 13. Kaffiveitingar kl. 15. Vitatorg. Þriðjudaginn 18. júní verður stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, létt ganga kl. 11, handmennt kl. 13, golf- æfing kl. 13, félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Hjálpræðisherinn hefur sína árlegu kaffisölu á þjóðhátíðardaginn 17. júní í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. Húsið verður opnað kl. 14 og verður opið til kl. 19. Stutt söng- og hugvekju- stund verður kl. 17. Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði verður dagana 18.-28. júní, 1.-11. júlí og 15.-25. júlí. Skráning og upplýs- ingar hjá Margréti í s. 453-8116. Hið íslenska náttúru- fræðifélag efnir til nám- skeiðs í notkun mismun- andi jarðfræðikorta laug- V ardaginn 22. júní nk. jkl. > 13-18. Þátttakendur mæti kl. 13 á Orkustofn- un, Grensásvegi 9. Kynnt 7*/. verða berggrunns-, jarð- L grunns- og vatnafarskort sem unnin hafa verið af höfuðborgarsvæðinu, síð- an farið út á mörkina í Elliðaárdal, Álftanes og suður fyrir Hafnarfjörð og leiðbeint þar um notk- • í un kortanna. Leiðbein- w endur verða jarðfræðing- arnir Freysteinn Sigurðs- son, Hreggviður Norðdahl og Ámi Hjart- arson. Námskeiðið er ætl- að almenningi og ekki síður sérfræðingum sém — vinna að skipulagningu lands og verklegra fram- kvæmda. Skráning á skrifstofu HÍN, Hlemmi 3, s. 562-4757 á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 9-12 og er þátttaka öllum heimil. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa þriðjudag kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Helgi- stund þriðjudaginn 18. júní á Öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jó- hannsson. Breiðholtskirkja. Síð- asta bænaguðsþjónustan fyrir sumarleyfi starfs- fólks kirkjunnar verður þriðjudaginn 18. júní kl. 18.30. Altarisganga. Bænaefnum má koma ti! sóknarprests á viðtals- tímum hans. Kópavogskirkja. Farið verður í Seltjarnarnes- kirkju nk. miðvikudag kl. 13 ef næg þátttaka fæst. Skráning hjá Margréti f s. 554-1949. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við i Flatey. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 fleðulæti, 4 súld, 7 þreytir, 8 ýkjur, 9 trant, 11 gefið fæði, 13 augn- hár, 14 umönnun, 15 erfið, 17 rándýr, 20 sár, 22 pysjan, 23 ær, 24 sjúga, 25 virki. LÓÐRÉTT: - 1 háðsk, 2 hagnaður, 3 harmur, 4 stutta leið, 5 nægir, 6 sér eftir, 10 þyngdareiningin, 12 tiu, 13 eld, 15 kunn, 16 orðað, 18 lítill bátur, 19 bola, 20 elska, 21 flenna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 ergilegur, 8 bagan, 9 dugur, 10 aða, 11 tæran, 13 rorra, 15 skökk, 18 srnári, 21 aft, 22 grunn, 23 aðall, 24 rakalaust. Lóðrétt: 2 ragur, 3 innan, 4 endar, 5 uggur, 6 ábót, 7 gróa, 12 auk, 14 orm, 15 segl, 16 öfuga, 17 kanna, 18 slaga, 19 árans, 20 illt. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150 - fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.