Morgunblaðið - 16.06.1996, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 16.06.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1996 43 IDAG Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. í dag, sunnudaginn 16. júní, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Valgerður Guð- laugsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, Smáraflöt 16, Garðabæ. Q/VARA afmæli. I dag, í/ V/sunnudaginn 16. júní, er níræðut' Karl As- geirsson, Stýrimannastíg 10, Reykjavík. QAÁRA afmæli. Á í/Umorgun, mánudaginn 17. júní, verður níræður Jóhannes Krisljánsson, fyrrverandi bóndi að Ytri-Tungu, Staðarsveit, til heimilis í Karfavogi 44, Reykjavík. OAÁRA afmæli. Þriðju- 0\/daginn 18. júní nk. verður áttræður Oskar Jónsson, fyrrverandi kaupmaður í Neskaup- stað. Hann og eiginkona hans Sigríður Vigfúsdótt- ir verða að heiman á afmæl- isdaginn. /?/VÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, mánudaginn 17. júní, verður sextugur Þorvaldur Jónsson, skipa- miðlari, Valhúsabraut 39, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Ragnhildur Pét- ursdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu kl. 17-20 á afmælisdaginn. STJÖRNUSPÁ TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur stjórnunarhæfí- leika, og þér farnast vel í eigin rekstri. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þér reynist auðvelt að leysa smá vandamál, sem upp kemur heima í dag. Svo geta ástvinir notið ánægjuiegra stunda með vinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú ert að íhuga ferðalag í sumar, ættir þú að leita hagstæðra tilboða, því úr mörgu er að velja. Njóttu kvöldsins heima. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Láttu ekki deilur við ástvin spilla skapinu. Um smámál er að ræða, sem tekst fljótt að leysa, og þið eigið saman ánægjulegt kvöld. FAUSTO gætu viðskiptavinir Laust starf fyrir hárgreiðslu- eða rakarasvein. Vinnusími 551 5951, heimasími 561 1441. Ég hef hætt störfum á fyrri vinnustað. Vinn að opnun eigin hársnyrtistofu á Hverfisgötu 49. Opnað verður 1. ágúst. Önfírðingar-ísa ökkum frábœrar móttökur í Önundarfirdi 10. jihtf sl. r á Ellefsenshátið - Sólbakkasögu. Einitig þakkir til Hafnarfiarðarbœjar; Reykjavikurborgar og Norrœna hússins vegna hátiðarinnar 9.júni í Reykjavik. javik Norska sendiráðið i Reykjavik ’oregi EUefsensfeðgar frá Noregi Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Þótt þú þurfir að leysa smá vandamál heima í dag, gefst þér nægur tími til að blanda geði við aðra, og kvöldið verður skemmtilegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Réttu strax fram sáttarhönd ef þú óvart særir einhvern nákominn í dag. Þér berast góðar fréttir símleiðis þegar kvöldar. Verktakar - málarar og múrarameistarar! Eigum fyrirliggjandi eftirtalin málningar- og múrviðgerdarefni frá Liquid Plastics: Decadex Decothane Steridex LEIÐRÉTT Vinnuslys Ranglega var farið með staðreyndir í frétt í blaðinu á fimmtudag um vinnuslys í Eiðismýri. Maðurinn, sem í fréttinni var sagður vera fimmtugur, er tvítugur og hann féll ekki tvo metra heldur tæpa 6. Maðurinn var að háþrýstiþvo svala- gólf á þriðju hæð þegar slysið varð. Pennavinir TUTTUGU og eins árs jap- önsk stúlka með áhuga á póstkortasöfnun, tónlist og bókmenntum: Michi Ito, 405 Kichi-cho, MAtsuyama-shi, Ehime, 791-11 Japan. ORÐABÓKIN í DV 22. apríl sl. var enn sem oftar verið að ræða um of hraðan akst- ur allt of margra ökuþóra og um hertar aðgerðir umferðardeildar lögregl- unnar til þess að sporna við þessari_ hættu í um- ferðinni. í frásögninni stóð þá þetta m. a.: „í fyrru voru sviptir öku- menn í kríngum 40 tals- ins . . .“ . Af frásögn- inni verður vissulega séð, við hvað er átt með þessu nýstárlega lýsingarorði sviptur, en ég minnist þess ekki að hafa áður /?/YÁRA afmæli. Á OV/morgun, mánudaginn 17. júní, verður sextugur Bragi Sigurjónsson, Birkigrund 63, Kópavogi. Eiginkona hans er Ragn- heiður Dóróthea Árna- dóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. Sviptur séð það á prenti. Hér er að sjálfsögðu um að ræða upphaflegan lýsingarhátt af so. að svipta, sem not- aður er sem lýsingarorð. Eru dæmi um þetta í mörgum sagnorðum. En þetta lo. var mér óþekkt, þegar ritað var um so. að svipta. í pistli 4. des. 1988, sem nefndist Hverju var hann sviptur? í seinni tíð hefur æ oftar borið á því, að menn sleppa ýmsum orðum, sem hafa upprunalega fylgt sagnorðum. Eitt þeirra er so. að svipta, ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 16. júni, er fimmtugur Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. Hann tekur ásamt eigin- konu sinni Þórunni Haf- stein, á móti gestum í Akogessalnum, Sigtúni 3, Reykjavík í dag, afmælis- daginn kl. 17-19. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að taka til hendi á heimilinu í dag, því á næst- unni mátt þú búast við aukn- um gestagangi. Slakaðu svo á í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki slyngan sölumann blekkja þig í dag. Þú hefur annað við peninga þína að gera. Fyrirhugað ferðalag þarfnast undirbúnings. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrir þig orði og hefur gaman af að um- gangast aðra. En fyrst þarft þú að ljúka verki, sem hefur setið á hakanum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Einhver leggur hart að þér að taka ákvörðun varðandi viðskipti. Gættu þess að fara að öllu með gát, því þér iigg- ur ekkert á. sem tekur í germynd með sér tvö föll eða andlög: svipta e-n e-u, sbr. að svipta manninn ökuleyf- inu. Sé þessu breytt í þolmynd, helzt að jafnaði annað fallið óbreytt. Maðurinn var sviptur ökuleyfi. Síðan er farið að segja sem svo: Hann var sviptur á staðnum og sleppt að geta um, hverju hann var sviptur, þ.e. ökuleyfi. Heldur er þetta hvimleið þróun, og því er enn einu sinni varað við henni. - J.A.J. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú hafir ekki gert upp hug þinn, ættir þú ekki að láta aðra ráða ferðinni. Þú finnur fljótt lausnina, sem þú leitar að. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft tíma útaf fyrir þig í dag til að meta stöðu þína í vinnunni og finna leiðir til að bæta hana, Slakaðu svo á með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Til eru þeir sem ýkja, og aðrir sem segja hreinlega ósatt. Taktu því ekki mark á öllu, sem þú heyrir í dag. Láttu skynsemina ráða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FCfí múrviðgerðarefni Isoclad Firecheck eldvarnarmálning Monolastex Smooth utanhússmálning Atlmgið að við höl'nm náð fram mjög mikilli lækkun á vérði frá Liquid Plastics. Dæini uin verð: iMonolastex Sinouth frá kr. 580 pr. lítri, án vsk. Heildsöludreifing: Hrím umboðs og heildverslun ehf. • Bíldshöfða 14» 112 Reykjavík sími 567 4235, fax 567 4228. *■■■■■■ P.H. VIKING hraðbátur, sérsmlðaður til skoðunar og skemmtiferða 7227 Báturinn er smíðaður í Samtaki hf., Hafnarfirði, 1990 Lengd 13,70, breidd 3,85 m. Aðalvélar tvær Voivo Penta 357 Bhp. Báturinn er ntjög vel búinn tækjum og í sérlega góðu ásigkontulagi. Allar frekari upplýsingar hjá B.P SKIP HP Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Sími 551 4160. Fax 551 4180.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.