Morgunblaðið - 16.06.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 16.06.1996, Síða 48
48 SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hörkukvendi og galiharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. Sense^Sensibility Sýnd kl. 6.45 og 9. Sýnd kl. 5 og 11. 15. B.i. 16. Sýnd kl. 7.05. B.i. 12 ára. LOKAÐ 17 JÚMÍ RICHARD Gere hefur verið vinsælt umfjöllunarefni slúð- urblaðanna allt síðan hann sleit sambandi sínu við fyrir- sætuna Cindy Crawford. Hann lét það þó ekki á sig fá og lék í myndinni „Primal Fear“, sem vermdi meðal ann- ars topp bandaríska aðsókn- arlistans fyrir skömmu. Þar er hann í hlutverki verjanda ungs manns sem ieikinn er af Edward Norton. Norton þessi hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn. Riehard byrjaði rólega sem leikari. Hann byijaði á að leika í myndinni „Days of Heaven“ árið 1978 og síðan tóku við frægari myndir á borð við „Looking for Mr. Goodbar", „American Gig- olo“. Sú mynd sem gerði hann hins vegar að stórstjörnu var „An Officer and a Gentle- man“. Hápunktur ferils Rich- ards að flestra mati var síðan leikur hans í kvikmyndinni „Pretty Woman“. Hann hefur einnig hlot- ið mikið lof fyrir túlkun sína á lög- fræðingn- um í áður- nefndri spennu- mynd „Primal Fear“. Reuter Martin aðlaður GEORGE Martin, upptökustjóri Bítlanna á sínum tíma, heitir nú Sir George Martin. Tilkynnt var í dag að drottning hygðist aðla hann. Hér sjáum við hann við útgáfu smáskífunnar „Free as a Bird“ í nóvembermán- uði síðastliðnum. Með honum á myndinni eru upptökustjórinn Jeff Lynne og forstjóri Apple-fyrirtækisins Neil Aspinall. Til aðstoðar bændum SVEITASÖNGVARINN Willie Nelson höfðar nú til félaga sinna í tónlistar- heiminum að koma til hjálpar bændum í suðurríkjunum. Þar hafa verið miklir þurrkar sem koma illa niður á fram- leiðslu bændanna. Nelson biður nú félaga sína um að gefa vinnu sína einn dag til styrktar bænd- unum. Eins segist Nelson ætla að gefa ágóðann af tónleikum sem haldnir verða í Texas 4. júlí nk. í styrktarsjóð, sem hann ásamt söngvurunum John Mellencamp og Neil Young stofnaði til styrkt- ar bændum 1985. Waylon Jenn- ings og Leon Russel koma fram ásamt Nelson á tónleikunum í Texas. WILLIE Nelson vill styðja gott málefni. Van Damme í útlend- ingaherdeildina ►KRAFTAJÖTUNNINN og leikarinn Claude Van Damme er að búa sig undir hlutverk í kvikmynd um frönsku útlend- ingahersveitina. Handrit mynd- arinnar skrifaði Sheldon Lettich („The Quest“ og „Double Impact“) en hann segist hafa unnið handritið upp úr hugmynd sem hann fékk í félagi við Van Damme. Ekkert er gefið uppi um söguþráð myndarinnar en framleiðandinn, Ed Pressman, er þegar í samningaviðræðum við nokkur kvikmyndaver um gerð myndarinnar. Gere heldur sínu striki SAMmm ÍSL Sýnd Sýnd TAL og og Trainspotting ATH! SÝND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA. SPY HAR& B10H0LL Kli. 5. 7. 9. 0G II. BI0B0RG KL. 5, 7, 9, II 0G MIÐNÆTURSÝNING 12.30 í THX Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. FffiRÐ ÞÚ GLÆSILEG JAKKftFÖT í KfiUPBffiTI’? Einn heppinn bíósestur sem mætir á SPY HARD um helsina hlýtur alæsilee jakkaföt frá HERRfi HfiFNfiRFIRÐI að fiiöf. Synd kl. 3, 5, 7,9,11 og 12.30. Miðn.sýning í THX DIGITAL UPPSELT KLUKKAN 3 OG 5 LAUGARDAG!! Sýndkl. 9 og 11.15 B. i. 16. Sýnd 45 og SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 I HÆPNASTA SVAÐI Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlítið af skynsemi LESLIE NIELSEN I VAN Damme hyggst berjast með frönsku útlendingahersveitinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.