Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA FRÉTTIR
^ Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir
ÁHORFENDUR tóku virkan þátt í atburðarás Dýranna í Hálsaskógi.
• •
Oflugt kórstarf í Grann
skóla Hveragerðis
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 21.-27. júní verða
Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts
Apótek, Álfabakka 23, Mjódd. Frá þeim tíma er
Apótek Austurbæjar opið til morguns.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga ki. 9-19.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfj.'irðarapóick er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöidin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar I síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðarnúmer fyrlr____________________
allt landið- 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._________________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfrseðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efriamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatimi og ráflgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ijögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsiijálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mápudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir ámánud. kl. 22 f Kirkjubæ.
FÉLÁG aðstandenda Al/heirnersjúkliriga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FOREI.DRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10*16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 13-17. Sími 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13*17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai &S2-
1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.__________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Stmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJEND AS AMTÖKIN, AlþýSuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Simar 552-3266 og S61-326C.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Srniúj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Simi
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fíölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18._____
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A,
laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl.
20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj-
um. Sporafundirlaugard. kl. 11 íTemplarahöIlinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 i síma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA 1 Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sími: 552-4440.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._________
SAMHJÁLP KVENNA: Viótalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sím-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272._____________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð-
gjöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylga-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.________________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. f s. 551-4890,
588- 8581, 402-5624.____________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Simi
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖD FERÐAMÁLA
Bankastr. 2. Tll 1. september verður opið alla daga
vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta
gjaldeyri. í mai og júní verða seldir miðar á Listahá-
tíð. Sfmi 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf-
sfmi 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.__■ -_______
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og forelárafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Forcldrar eflir samkomulagi.
GEÐDEILD VtFILSTAÐADEILD: Eflir Bam-
komulagi við deildaretjóra____________
GRENSÁSDEILD; Mánud.-ffistud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._____
HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. M-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
Hveragerði - Við Grunnskólann í
Hveragerði hefur í vetur farið
fram mikið starf á sviði sönglist-
arinnar en við skólann eru nú
starfandi 3 kórar, drengjakór og
kór yngri og eldri barna.
Það er Kristín Sigfúsdóttir
tónmenntakennari sem hefur
haft veg og vanda af kórstarfinu
í vetur og nýlega mátti sjá af-
rakstur þeirrar vinnu á sviði
grunnskólans en þann dag hélt
skólinn Uppskeruhátíð.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fíjáls alla daga
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20,___________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._______________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkI. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunariteimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19—20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkoinulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN____________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl.
10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er
safniðeingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja-
víkurborgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. VctrarUmi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstrætí 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNID I GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029.
Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina._____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20._______________________
BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannliorg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, fostud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka:Opið alladagavikunnar kl. 10-18. Uppl.
ís. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Þar færði yngri kórinn upp
söngleikinn um Gullbrá og birn-
ina þijá, eldri kórinn flutti Dýrin
í Hálsaskógi í fullri lengd og
drengjakórinn frumflutti söng-
leikinn Hraustir menn eftir Sig-
urð Blöndal, sem er kennari við
Grunnskólann í Hveragerði. Mik-
il leikgleði einkenndi allar upp-
færslurnar og var greinilegt að
leikendur skemmtu sér ekki síð-
ur en áhorfrendur sem fjöl-
menntu á allar sýningarnar.
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Simi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði,
sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð-
ar Kjaran). Opið þriðjud., fímmtud., laugard., og
sunnud., kl. 14-18.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar opin a. v.d. nema þriéjudaga frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR;OpiðdaglegafrákI. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum._______
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á Iaug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSON AR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffístofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op-
in á sama tíma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30.
lyfjafRæðisafnið V/NESTRÖÐ, Scl-
tjarnarnesi:Frá l.júnítil 14. septemberersafn-
ið opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum timum.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opið alla daga kl. 11 -17.
Einnig á þricljudags- og fimmtudagskvöldum frá
2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, simi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomu lagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningtirsaiir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: F’rá 15. maf til 14. september
verður opið á sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud,
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn-
ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson.
Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl.
13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin alla daga kl. 14-17.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði.eropiðalladagakl. Í3-17ogeftirsam-
komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
Jónsmessu-
næturganga
úti í Engey
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir Jónsmessunætur-
göngu úti í Engey í kvöld, sunnu-
daginn 23. júní.
Farið verður frá Ægisgarði
klukkan 22. Gengið verður með
ströndinni umhverfis eyna og
kveikt fjörubál.
Aætlað er að komið verði til
baka kl. 2 um nóttina. Allir vel-
komnir.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6p-
ar skv. samkl. Uppl. f s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17.
AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI:Mánud. -
íostud. kl. 13-19._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.___
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsfmi 461-2562._______________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR_____________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alia daga. Vesturbæjarlaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl 8-20. Árt>æjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kh 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20,30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRI, AUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud,-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
fíistud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 10-21.
Uiugd. ogsunnud. kl. 10-16, S: 422-7300.____
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
I^augard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fóst. 7-20.30. Iuaugard, og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643.____
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI__________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18.
Kaffihúsið opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. októlwr er garöurinn og garðskálinn oi>
inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustiið er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvarSorpueruopnaralladagafrákl. 12.30-21 frá
16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð-
um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá
kl. 9-21 a.v.d. Uppl.sfmi gámastöðva er 567-6571.